Helgarpósturinn - 13.03.1995, Blaðsíða 16
Jiw^míTp^Mui°ui5Ui^^
ENSKI BOLTINN
Klinsman
sá um Liverpool
Það má með sanni segja að
sigurmark Tottenham gegn
Liverpool hafí komið á ell-
eftu stundu. Það var á 89.
mínútu sem hinn knái leik-
maður Jiirgen Klinsman
náði að stýra boltanum í
netið framhjá David James
markverði Liverpool eftir
að Teddy Sheringham lagði
knöttinn fyrir markið með
skalla. Liverpool liafði
komist yfir fyrr í leiknum
með marki Robbie Fowlers
en Sheringham jafnaði fyr-
ir Tottenham skömmu fyrir
leikhlé. Liðin virtust vera
búin að sœtta sig við jafnt-
efli þegar Klinsman skor-
aði sigurmarkið.
ITALSKI BOLTINN
m
Það var ekki að sjá að Ro-
berto Baggio vœri nýstig-
inn upp úr meiðslum í leik
Juventus gegn Foggia í
gœr. Baggio átti fínan leik
og skoraði glœsilegt mark
beint úr aukaspyrnu í 2-0
sigri liðsins frá Genoa.
Ýmsir óttuðust að Juventus
gœti misst taktinn við end-
urkomu Baggios, en í fjar-
veru hans var sem hver og
einn leikmaður legði allt
sitt í leikinn í stað þess að
treysta á að hann sœi um
hlutina. Baggio hefur hins
vegar átt frábœrt kom-
bakk, lagði upp eitt mark
og skoraði annað sjálfur í
tveimur fýrstu leikjum sín-
um eftir meiðslin.
INNLEND URSLIT
Leikmaðurmeð KR og
u-22 ára landsliði íslands
Nemi í
Verslunarskóla íslands
Bakvörður
Fæddur1976
Hæð 188 sentimetrar
Hanrlhnltarlnmarar
Leikirnir um helgina
Úrvalsdeildin
Chelsea - Leeds
Coventry - Blackburn
Leicester - Nott. For.
Sheffi. Wed. - Wimbledon
West Ham - Norwich
F.A. bikarinn:
Liverpool - Tottenham
Crystal Palace - Wolves
Manchester Utd. - QPR
Everton - Newcastle
Fluttir út til Kúvæt
Staðan
Blackburn 33 68:28 73
Man. Utd. 32 63:22 69
Newcastle 32 43:33 60
Liverpool 29 50:23 54
Nott. Forrest 33 50:38 54
Tottenham 30 51:42 47
Leeds 30 38:29 46
Sheff. Wed. 33 40:41 43
Wimbledon 32 37:54 42
Arsenal 32 36:36 40
Chelsea 31 39:43 40
Coventry 33 30:36 40
Aston Villa 33 46:46 39
Norwich 32 30:36 39
QPR 29 45:47 38
Man. City 31 39:47 37
Everton 32 33:43 35
West Ham 32 30:43 33
Southampton 29 40:46 32
Crystal Palace 30 21:31 31
Ipswich 32 31:72 23
Leicester 32 19:35 21
Það hefur blásið heldur nöpr-
um vindum um íslenska hand-
boltadómara undanfarnar vikur
hér á landi. Hróður þeirra hefur
þó borist víða um heim eins og
sést á því að í dag halda dómar-
arnir Guðjón L. Sigurðsson og
Gunnar Kjartansson til Kúvæt í
þeim erindagjörðum að dæma í
úrslitakeppni fyrstu deildarinnar
í handbolta þar í landi. Það var
síðastliðinn miðvikudag sem
þeim félögum barst ósk frá hand-
knattleikssambandi Kúvæt um að
dæma í úrslitakeppninni og
þurftu þeir ekki að hugsa sig lengi
um að halda út í þetta ævintýri
þar sem furstarnir í Kúvæt borga
ferðir, uppihald og dagpeninga
að öllu leyti. Það er langt og
strangt ferðalag sem bíður Guð-
jóns og Gunnars en leiðin liggur
um London og Dubai áður en
komið er til Kúvæt. Gamanið
hefst síðah hjá þeim félögum á
miðvikudag þegar úrslitakeppnin
hefst en henni lýkur á þriðjudag í
næstu viku. Samkvæmt heimild-
um blaðsins er handknattleikur
kominn fremur skammt á veg í
Kúvæt en landslið þaðan tekur
þó þátt í HM hér á landi í vor. ■
Martröö biálfaranna
Forseti spænska
liðsins Atletico
Madríd, Jesus Gil,
er án efa mesti ógn-
valdur þjálfara í
heiminum. 28 þjálf-
arar hafa komið til
liðsins og farið frá
því aftur á sjö ára
tíma hans sem for-
seta. Hann er vanur
að leita upp færustu
þjálfarana, lofa
þeim gulli og græn-
um skógum en at-
þetta stórveldi. Nýj-
asta ráðning Gil er
á argentíska lands-
iiðsþjálfaranum
Alfio Basile sem
hefur náð mjög
góðum árangri með
argentíska landslið-
ið. Það er hins veg-
ar spurning hvort
honum semur við
Gil hvers hegðun er
á köflum jaðra við
geðveiki. Kannski
ekki nema von þar
sem hann er einka-
yinnuöryggi býður __________________________
hann ekki upp á. Og jesus Qil heilsar nýjasta vinur Fidel Castro
ekki virðist þetta fórnarlambinu, argentíska Kúbuleiðtoga. En
nýtasi.félaginu þar þjálfaranum Alfio Basil. Þar sem Atletico
sem það situr við vann Barcelona um
botninn í spænsku deildinni sem helgina þá má væntanlega eiga
er heldur neyðarleg staða fyrir von á betri tíð hjá Gil. ■
Markahæstir
32 Alan Shearer Blackburn,
28 Robbie Fowler Liverpool,
23 Júrgen Klinsman Tottenham,
23 Ashley Ward Norwich,
22 Andy Cole Manchester United.
Olafur Jon Ormsson hetja
KR-inga í leiknum gegn
Njarðvíká laugardag. Hann
setti niður þriggja stiga
körtu á lokasekúndum leiks-
ins og tryggði KR eins stigs
sigur 98-97.
Handbolti
KA - Vikingur 22:19
Körfubolti
KR - Njarðvík 98:97
Skallagrímur - ÍR 98:73
Bari
Napoli
Genoa
Padova
Cremonesa
Foggia
Reggiana
Brescia
23 28:34 30
23 25:32 27
23 24:31 27
23 25:44 26
23 20:26 25
23 21:31 25
23 15:31 13
23 12:37 12
Sampdoria
Cagliari
Fiorentina
Inter Milan
Torino
23 38:22 35
23 26:24 35
23 39:37 33
23 21:20 32
23 24:27 30
ÍR átti aldrei glætu
Það voru ákveðnir Skalla-
grímsmenn sem komu til
leiks á heimavelli gegn ÍR í
átta liða úrslitum úrvals-
deildarinnar í körfubolta í
gær. Skallagrímsmenn, sem
komu öllum á óvart á
fimmtudag og urðu fyrstir
allra til að leggja ÍR á heima-
velli í vetur, vissu að nú var
að duga eða drepast því erf-
itt gæti orðið að endurtaka
Leikirnir um helgina
Staðan
Olafur Jón Ormsson skoraöi ævintýralega,3 stiga körfu sem tryggði KR odda-
leik við Njarðvík um sæti í undanúrslitum íslandsmótsins í körfubolta.
leikinn í Seljaskóla ef til
oddaleiks kæmi. Og það var
greinilega með þessu hugar-
fari sem Jjeir mættu til leiks-
ins því IR-ingar áttu aldrei
glætu. Með Tómas Holton
og Alexender Ermolinski í
fararbroddi völtuðu Skall-
arnir yfir ÍR, spútniklið
deildarinnar í vetur, og
koma án nokkurs vafa fullir
sjálfstrausts til leiks í und-
anúrslitunum annað hvort
gegn KR eða Njarðvík. ■
■ „Ég var alveg klár á því að hann myndi setja þetta niður. Hann
hefur gert þetta áður í vetur. Hann er algjör killer. Þú sérð hrok-
ann, að taka þriggja stiga skot þegar tveggja stiga karfa hefði
dugað okkur til að fá framlengingu."
Það er Axel Nikulásson, þjálfari
iörfuboltaliðs KR, sem er að lýsa
dví hvernig honum leið þegar
imm sekúndur voru eftir af
venjulegum leiktíma í leiknum
við Njarðvík á laugardag og Ólaf-
ur Jón Ormsson fékk boltann rétt
fyrir utan þriggja stiga línuna í
stöðunni 95-97. Ólafur var svell-
caldur þegar hann skaut og
sviss, boltinn fór beint ofaní.
Mjarðvíkingum tókst ekki að
coma boltanum á Teit Örlygsson
sem var einn undir KR- körfunni
og leiktíminn fjaraði út í íþrótta-
húsinu á Seltjarnarnesi við gríð-
arlegan fögnuð stuðningsmanna
KR.
En hvað segir Ólafur Jón, hvað
flaug í gegnum hug hans þegar
Ósvald Knudsen sendi boltann á
hann?
„Mér varð nú bara hugsað til
Valsleiksins fyrr í vetur, þetta
var nákvæmlega eins, þá fékk ég
líka boltann frá Obba, var á ná-
kvæmlega sama stað og setti
hann oní. Það er að segja, þetta
bhh ' ■■ ■■■’ ■_•
flaug í gegnum hugann um leið
og ég var búinn að sleppa bolt-
anum, ég var ekki að hugsa neitt
þegar ég var að skjóta."
Hvernig tilfinning var að sjá
hann detta?
„Það var ljúft maður. En ég
hélt að þetta yrði skammgóður
vermir því ég sá þá kasta boltan-
um fram. Við náðum sem betur
fer að stoppa það og maður gat
svo fagnað þessu almennilega
þegar tíminn rann út.“
Datt þér aldrei í hug að fara
nær og taka tveggja stiga skot?
„Nei, það var sigur eða ekkert.
Þetta fer niður þegar maður þarf
á því að halda.“
Hvernig leggst leikurinn í
Njarðvík í kvöld í þig?
„Við munum mæta vel
stemmdir í þennan leik eins og
við gerðum á laugardaginn. Við
höfum allt að vinna en pressan
er öll á þeim. Við vorum sjöunda
lið í úrslitin en þeir urðu lan-
gefstir og hafa ekki tapað leik á
heimavelli. Þetta verður erfitt,
það er engin spurning og við
þurfum að ná mjög góðum leik til
að halda í við þá.“ ■
Bari - Inter
Cremonese - Cagliari
Fiorentina - Reggiana
Genoa - Brescia
Juventus - Foggia
Milan - Padova
Parma - Sampdoria
Roma - Torino
Napoli - Lazio
Juventus
Parma
A.C. Milan
Roma
Lazio
23 38:20 52
23 38:19 48
23 31:21 39
23 29:18 38
23 51:31 37
„Ham er algjör killer"
segir Axel Nikulásson, þjálfari KR.