Helgarpósturinn - 13.03.1995, Blaðsíða 22
SMAAUGLYSINGAR
Glugga og huröaþjónusta
I Gerum upp gamlar útihurðir, verða sem nýjar. Nýjar að- ferðir og ný áferðarfalleg og endingargóð efni.
Setjum lykillæstar öryggisl-
f ; æsingar á svalahuröir og
I 'Ú opnanlega glugga. Setjum
inn fræsta silicone þéttilista á
'i hurðir og glugga.
Tilboö - föst verö.
R | " ; Látiö fagmenn vinna verkin
«985-50731 oq
L '■ ■ ÆL. 565-0631.
est hvítt, svart og Bcýkihvítt,
Skrifborð kr. 7.950-
Lyklaborðsskúffa kr. 1.900-
Yfirhilla kr. 2.500-
Segultafla kr. 1.900-
Skritborð með stækkunarmöguleika
Hirzlan
Lyngási 10, Garðabæ, w 565-4535
bólstrun
Áklæðaúrvalið er hjá okkur svo
og leður og leðurlíki. Einnig
pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis-
hornum.
Efnaco-Goddi
Smiðjuvegi 5,
« 564-1344.
fatnaður
Fermingarföt á dreng til sölu
sem ný, seljast ódýrt. « 557-
6470 e. kl. 19:00 Rósa.
Verslunin Fatakúnst er flutt
á Vitastíg. Vönduð handunnin
vinna.
Fatakúnst
Vitastig 8
Til sölu lítið notaður kven-
og barnafatnaður. Mjög gott
verð. « 565-8569.
fataviðgerðir
Saumastofa Dagnýjar Fata-
breytingar, fataviðgerðir og al-
hliða saumaskapur. Fljót, örugg
og ódýr þjónusta.
SAUMASTOFA DAGNÝJAR
Hverfisgötu 28,
«551-5947
heilun
Heilun-lífsstíll. Býð upp á heil-
un og stuðning við lífstílsbreyt-
ingar. Nýti m.a. árulestur og
stjörnuspeki í greiningu. Einnig
með ýmis stjörnukort með texta.
Býð einnig upp á stuðning
fyrir meðvirka og fíkla í
bata. Margra ára reynsla. Leifur
Einars, « 551-4748.
dulspeki
Blái geislinn minnir á tilveru
sína og við látum vita að við fór-
um ekki á hausinn. Bjóðum úrval
kröftugra orkusteina og reykelsa,
allsk. spáspil og athyglisverð tón-
list á geisladiskum og spólum
ásamt hugleiðslu- og slökunar-
spólum. Hefur þú heyrt af Tarot-
lestrunum okkar og heilunartím-
unum? Kynntu þér málið, ef þú
hefur heyrt af þeim af hverju hef-
urðu ekki komið? Opið frá kl. 12-
18 virka daga og kl. 12-16 laug-
ardaga.
Blái geislinn,
Skeifunni 7,
(undir Regnboganum),
®581-4433
fax: 552-8909.
heilsa
Óska eftir ódýrum eða gef-
ins ferðanuddbekk. « 554-
6502.
Trimmform tæki 24, til
nudds og grenningar til sölu.
Hentugt fyrir heimavinnu. Góður
afsláttur við staðgreiðslu. « 95-
12342.
Vítamingreining, orkumæl-
ing, hármeðferð og trimform,
grenning, styrking og þjálfun.
Fagfólk. Frábær árangur.
Heilsuval,
Barónsstig 20,
« 562-6275 og 551-1275.
snyrting
Hársnyrtistofan Valenza
kynnir þjónustu fyrir alla.
Klippping kr. 1000, permanent í
stutt hár kr. 2.350, litun og stríp-
ur kr. 1600. Opnunartímar:
mánud. 13:00 - 16:45, þri.-föst.
09:00 - 16:45. Verið velkomin.
Sveinbjörg Haraldsdóttir, hár-
greiðslumeistari.
Hársnyrtistofan Valenza
Aflagranda 40, (í þjónustu-
miðstöð)
« 562-1925.
sólbaðsstofur
Sllfwrsól.
Sólbaðstofa Hraunbercí 4.
LJós-Gufa-f' ‘ ‘ ‘
S: 79945-.79955
Frábær Ijós, gufubað, nudd-
pottur, nuddstofa, ekkert
þras, gott verð.
Silfursól
Hraunberg 4
« 79945 8, 79955.
Veisluþjónusta
Tökum að okkur veislur af
öllum gerðum, hvort sem er í
beimahúsum eða í veislusölum.
Ath. Fagfólk í öllum stöðum.
Uppl. á smáauglýsingardeild
Morgunpóstsins í « 552- 5577.
Starfsmannapartý, árshátíðir
af ýmsum toga auk veisluþjón-
ustu. Ódýr og góð þjónusta.
Bláa nótan
568-8311.
pennavmir
International Pen Friends.
Útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra
pennavini frá ýmsum löndum.
Fáðu umsóknareyðublöð.
I.P.F. Box. 4276
124 Reykjavík
® 988-18181
Slys gera ekki <££>■
boð á undan sér! sszis!
||uj»mo*n
Þakdúkar, þakdúkalagnir,
móðuhreinsun glerja, útskipting
á þakrennum, niðurf. og báru-
járni, háþrýstiþv., lekaviðg.,
neyðarþj. v/glers, vatnsleka o.fl.
Þaktækni hf.,
565-8185 & 989-33693.
Viðhald og verndun hús-
eigna: Þú þarft ekki að leita
lengra ef þig vantar: smið, múr-
ara, málara, pípara eða rafvirkja.
Fljót og góð þjónusta, vönduð
vinnubrögð. Öll almenn viðgerð-
arþj., móðuhreinsun milli glerja.
Föst skrifleg verðtilboð eða tíma-
vinna.
Ó.B. Ólafsson
■B1989-64447 8. 567-1887.
Húseigendur - fyrirtæki -
húsfélög ath. Öll almenn við-
gerðarþjónusta, einnig nýsmíði,
nýpússning, flísa- og parketl.,
gluggasmíði, glerskipti o.fl. Þak-
viðg., lekaþéttingar, pipulagnaþj.
og málningarvinna.
KRAFTVERK SF.
« 989-39155, 564-4333
og 565-5388.
málarar
Meistaramálun. Málari getur
bætt við sig verkefnum. Ein-
göngu fagmenn og sanngjarnt
verð. « 562-1175.
murarar
Tek að mér almenna múr-
vinnu, einnig húsaviðgerðir og
flísalagnir. Er löggildur múrari. «
562-0479.
trésmiðir
Smíða og endurnýja glugga.
Opnanleg fög, úti- og svalahurð-
ir. Tökum að okkur allt viðhaid
húsa.
Fjölsmíð Trésmiðja,
Auðbrekka 32
Kópavogi
«■989-63800 8. 564-3223.
íslenskt, já takk!
Skilrúm í stofur og ganga.
Handrið, stigar og fl. Stuttur af-
greiðslufrestur. Gerum verðtil-
boð. «551-5108 símsvari.
Húsgagnasmiður tekur að
sér alls konar viðgerðir og
smíðavinnu í heimahúsum.
Lakkvinna og margt fleira. Vönd-
uð og góð vinna.« 565-7533 e.
kl. 17.00.
dúkiagnir
DÚKA-.TEPPA- OG FLÍSA-
LAGNIR. Skrautlagnir, veggfóðr-
un og mósaík. Hönnun og ráð-
gjöf. Tilboð éða tímavinna.
«562-8877 eða 989-63633.
Dúka- flísa- og teppalögn.
Máltaka og ráðgjöf. Fagmaður,
áratugareynsla.« 562-0014.
Eru einmana?. Ég er 38 ára, hef
bíl og er í ágætis húsnæði á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. « 566-
6021.
Spáðu í mig...... Vantar þig
vin eða einhvern til að tala við?
Hringdu þá í Makalausu línuna
« 99 16 66. Hlustaðu á skila-
boð annarra eða leggðu inn
þín eigin skilaboð.
Makalausa línan
«9916 66
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig
að komast í varanleg kynni við
konu/karl? Hafðu samband og
leitaðu upplýsinga. Trúnaður, ei-
nakamál.« 587-0206.
TAPAD/FUNDID
Svört leðurtaska, snjáð með
útflúrstáknum hefur glatast í
Þingholtunum. Sennilega nálægt
Bragagötu. Finnandi talið við
Friðrik í« 551-7500 (vinnusími)
og 552-6365 (heimasími)
Jóhann Vestarr rekur MEGABÚÐ, sem er
stærsta sérverslun landsins með CD - ROM
diska og tengdan búnað eins og stýripinna ,
hljóðkort ofl.
Jóhann er með umboð fyrir og flytur inn
beint frá stærstu aðilunum í bransanum eins
og t.d. VIRGIN LE, SIERRA, MIRROPROSE,
INTERPLAY, ELETRONIC ARTS ofl. ofl. sem
bjóða uppá fjölbreytt úrval af öllum vinsæl-
ustu leikjunum, alfræði og margs konar
kennsluefni. Það er því erfitt fyrir samkeppn-
isaðila að keppa við hann í verði og úrvali. í
samvinnu við MP þróaði hann auglýsingar í
ramma með eins smáu letri og hægt var og
þar kemur hann fyrir upplýsingum um verð
og lager á yfir 100 titlum í hvert skipti. „ Ég
kann vel að meta sveigjanleika MP í auglýs-
ingagerð, t.d. að þrátt fyrir góðan birtingaraf-
slátt vegna fjölda birtinga, er hægt að breyta
textanum í hvert sinn án aukakostnaðar. Nú
ganga áhugamenn um CD - ROM að vörulista
MEGABÚÐAR vísum alltaf á sama stað í
mánudagsblaði Morgunpóstsins. Slagkraftur
smáauglýsinga MP kom mér skemmtilega á
óvart og hef ég ekki séð ástæðu til að auglýsa
annars staðar um langt skeið.“
Erum með á lager
Robland sambyggðar trésmíðavélar
hagstaett verð góð kjör
Komið sjáið og sannfærist.
vúa oc VIRKFÆMVIHSLUN Skcifunni 11D, « 568 6466
VANDAÐAR
passamyndir í
svart/hvítu
eða lit
kr. 1.000-
Hugskot
Ijósmyndastofa
Ártúnsholti
« 587 8044
Q.
C>
Ríkissjónvarpsd
MANUDAGUR
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós
Hundraöasti og fjóröi
þáttur!
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Þyturílaufi
18.25 Mánaflöt (3:6)
19.00 Flauel
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 Gangur lífsins
21.30 Afhjúpanir (1:26)
Bresk sápuópera um
Rattigan biskup og
fjölskyldu hans.
Óhamdar ástríður,
framhjáhald, fláræði
og morð!
22.00 Alþingiskosn-
ingarnar 1995
Mennta- og menning-
armál. Fyrsti þáttur af
fjórum í beinni útsend-
ingu um nokkra helstu
málaflokka sem kosið
verður um í alþingis-
kosningunum 8. apríl
næstkpmandi. Tals-
menn stjórnmálaflokk-
anna sitja fyrir svörum,
ræða og gestir í sjón-
varpssal taka þátt í
umræðunum pg beina
spurningum til stjórn-
málamannanna.
23.30 Seinni fréttir
ÞRIÐ JUDAGUR
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Moldbúamýri
Kynjaverurnar i vot-
lendinu.
18.30 SPK
Endursýndur slímþátt-
ur frá sunnudegi
19.00 Holltoggott
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Heim á ný (2:13)
(The Boys are Back)
Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
21.00 Áskel
Páll Benediktsson
fréttamaður fær að
fara með í veiðiferó á
skelbáti á Breiðafirði.
21.15 Löggan sem
komst ekki i frí
Sænskur sakamála-
flokkur
22.05 íþróttir og
námsárangur
Stutt heimildarmynd
með umræðum í sjón-
varpssal í kjölfarið.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Viðskiptahornið
MIÐVIKUDAGUR
16.45 Viðskiptahornið
Endursýndur þáttur frá
kvöldinu áður
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarijós
Hundraðasti og sjötti
þáttur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
Endusýndur barnatimi
frá siðasta laugardagi.
18.30 Völundur
Völundurog Ofurheili
vinur hans bjarga
heiminum.
19.00 Einn-x-tveir
Getraunaþáttur í um-
sjón Arnar Björnsson-
ar.
19.15 Dagsljós
19.50 Víkingalottó
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 I sannleika sagt
21.40 Bráðavaktin
Bandarískur mynda-
flokkur um lækna og á
slysavarðstofu.
22.25 Fyrirheit hvers?
Fréttaskýringaþáttur í
umsjón SigrúnarÁsu
Markúsdóttur um
ástandið á Vestur-
þakkanum
23.00 Ellefufréttir
23.15 Einn-x-tveir
Stöð 2 Miðvikudagur kl.22.20
Fískur án reiðhjóls
Það er athyglisvert að sjá
hvað gerist þegar þau búa til
þátt saman þau Kolfmna
Baldvinsdóttir og Heiðar
Jónsson. Fyrir þá sem hafa
gaman af fólki er hér tæki-
færi til að gleðjast. Sennilega
líflegur þáttur. ■
Stöð 2 Mánudagur kl.20.40
Laddí kokkur
Gestur matreiðslumeistarans
Sigurðar Hall verður að þessu
sinni Laddi sem ku vera mik-
ill áhugamaður um austur-
lenska matargerð. Hann ætl-
ar að elda grín-karrí önd (-
green curry duck) að hætti
Thailendinga og spjalla um
leið við Sigga Hall og Veron-
icu Planadai sem mun fræða
okkur um kryddtegundir í
þættinum. ■
RUV Mánudagur kl.21.10
Ky sápuápera
Hvort sem hón kemur til með
að heita Uppljóstranir eða Af-
hjúpanir þá heitir hón altjent
Revelations á frummálinu. í
þessari nýju sápuóperu sem
Ríkissjónvarpið er að hefja
sýningar á er okkur lofað
ástríðum, hórdómi, fíkn, svik-
ráðum og morði. Allt þetta
gerist í fjölskyldu Rattigans
biskups og ýjað er að því í
dagskrárkynningu að biskup-
inn sjálfur hafi eitthvað að
fela. Siáandi! ■
Stöð 2 Miðvikudagur kl.20.40
Beveriy Hilis
9021 ö
Áfram fáum við að fýlgjast
með Brendu góðu sem reynir
með afskiptasemi sinni að
leysa ótróiega fjölbreytt
vandamál skólafélaga sinna.
Unglingasápa. ■
smi
MANUDAGUR
16.45 Nágrannar
17.10 Gtæstarvonir
(The Bold and the
Beautiful)
17.30 Vesalingarnir
17.55 Ævintýraheim-
ur Nintendo
18.20 Táningarnir í
Hæðagarði
18.45 Sjónvarps-
markaðurinn
19.19 19.19
20.15 Eiríkur
20.40 Matreiðslu-
meistarinn
21.20 Á Norðurslóð-
um
22.10 Traust
(Faith). Seinni hluti
breskrar framhalds-
myndar
23.55 Lífvörðurinn
Bandarísk bíómynd
frá árinu 1992. Aðal-
hlutverk: Kevin
Costner og Whitney
Houston.
ÞRIÐ JUDAGUR
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
17.30 Himinnogjörð
og allt þar á milli
Endurtekinn þáttur
frá síðasta sunnudegi
17.50 ÖssiogYlfa
18.15 Ráðagóðir
krakkar
18.45 Sjónvarps-
markaðurinn
19.19 19.19
20.15 Sjónarmið
með Stefáni Jóni
Hafstein
20.45 Visasport
21.20 Framlag til
framfara
Mjólkurframleiðslan
21.50 NewYorklögg-
ur
22.40 ENG
23.30 Frambjóðand-
inn
(Running Mates).
Gamansöm mynd frá
árinu 1993, um ástar-
samband barnabók-
arhöfundarins (Diane
Keaton) og forseta-
frambjóðandans (Ed
Harris).
MIÐVIKUDAGUR
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
17.30 Sesam opnist
þú
18.00 Skrifað í skýin
18.15 Visasport
Endurtekinn þáttur
18.45 Sjónvarps-
markaðurinn
19.19 19.19
19.50 Víkingalottó
20.15 Eiríkur
20.40 Beverly Hills
90210(2:32)
21.30 Stjóri
(Commish II)
22.20 Fiskur án
reiðhjóls
Umsjón: Heiðar
Jónsson og Kolfinna
Baldvinsdóttir. Dag-
skrárgerð: Börkur
Bragi Baldvinsson.
22.45 Tíska
23.10 Umskipti
(Changes). Bandarísk
bíómynd frá árinu
1991 með Michael
Nouri og Cheryl Ladd
i aðalhlutverkum.