Helgarpósturinn - 16.03.1995, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 16.03.1995, Blaðsíða 16
16 MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF FIMMTUDAGUR 16. MARS 1£ Fað er ekki nýtt í mannkynssögunni að fólk telji sig vera við dauðans dyr um leið og það fær sting í brjóstið eða hnerrar á sólskinsdegi. Forn-Grikkir skráðu dæmi um ímyndunarveiki fyrir meira en 3000 árum og Moliére skrifaði leikrit um fyrir- bærið á 17. öld. Þórbergur Þórðarson er líklega frægasti ímyndunarsjúklingur íslands- sögunnar, en hann varð ólétt- ur rétt innan við ferm- ingu eins og frægt er. En hvað með þig? “ “ - lyin iiicna cii ouuu aiuin uy ivi Þegar _ buyuim /i v i/ verður / \ i V V Þórbergur Þórðarson l) því í Bréfi til Láru þegar hc uppgötvaði, þá rétt ófernu stráklingur, að hann vi óléttur. „Það varfagran dag á túi slætti. Ég var að smala ánu brekkunum fyrir innan bœi Þá datt stí sannfœringyfir t eins og þrurna úr heiðsk lofti, að égvœri orðinn ólétt Ég fór að rannsaka mig. þreifaði, kreisti og þuklaði. fann öll einkentii þess, þetta vœri ekki nein ímyi un.“ Þórbergi var að vonum brug við þessa uppgötvun og fannst ] býsna óréttlátt að jafnaldrar h gætu leikið sér eins og unglörr sumarblíðunni á meðan hann e „varð að dragnast áfram í hægð [sínum] kasóléttur.“ Hann las til um óléttuna í lækningabók J assens og sannfærðist enn be Taktu tvær magnyl og leggðu þig... ^^lnkennl: Sífelld höfuð- verkjaköst f versta tilfelli: æðagúlpur, heilaæxli. Likieg istasða: Stress eða slæmur koddi. l 'lnkesni Verkir í liðamótum f versta tlifeili: Rauður úlfur (gigt- arsjúkdómur), liðagigt. Þreyta og slit, of margar armlyftur. 'Inkennl Dofi og smást- ingir í útlimum f verata tilfeiii: Slag. Lfkfeg ástssða: Náladofi. P w'lnkennl: Mæði f versta tíffelii: Asmaveiki, lungna- veiki,. Lffeleg ástæða: Kvíði, reykingar, fyrsta stefnumót framundan. P xL^inkenni: Svimi, einbeitingar- skortur f verata tUfelli: Heilaæxli. Lfkieg skýring: Það er kominn tími fyrir hádegismatinn. ^xlnkennl: Brjóstverkur -----■»— «»» versta urreiBi; Hjartaáfall á leiðinni. Lfkieg ástasða: Brjóstsviði, þú hefur sett of mikið á stöngina í bekk- pressunni í ræktinni og togn- að á brjóstvöðva. V1 inkennl: Blæðandi tannhold í versta tflféUI: Eyðni. Líkieg ástœða: Notar ekki tann- þráðinn nógu oft. ^lnkennl: Mikil þreyta f versta titfelli: Krabbamein, þunglyndi. Lffefeg skýring: Léleg næring, drakkst einum öllara of mikið í gær. V^lnkennl: Harðlífi eða niður- gangur f verata tyfeffl: Ristilkrabbamein. Lfkleg skýring: Stress, of mikill rjómi og sjoppufæði. Inkennl: Óskýr sjón f versta tHfeili: Heilaæxli. Líkfeg skýrinj Þarft gleraugu, of mikið álag vegna vinnu við tölvu- skjái. Heldurðu að þú sért að hrökkva upp af? Kom- inn með ólœknandi krabbamein, blóðtappa eða eyðni? Frestaðu líf- fceraflutningunum og lestu þetta. Inkennl: Dularfull útbrot f versta tflféUk Sýfilis, eyðni. Lfkleg ðstæða: Snertiofnæmi, of- næmi fyrir nýja mýkingarefninu sem þú notar í þvottinn. P InkennE: Langvarandi kvef f versta tUfellI: Lungnabólga, krabbamein. Lífefeg ðstœða: Reykingar, of lítil hreyfing. I/ Inkenní: Magaverkur f versta tilfelli: Gúipur á aðaislagæð í kviðarholi, krabbamein. Vindverkur, of margir Hlölla-bátar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.