Helgarpósturinn - 03.04.1995, Blaðsíða 22
SMÁAUGLÝSINGAR
Viöhald og verndun húseigna:
Þú þarft ekki að leita lengra ef þig
vantar: smið, múrara, málara, píp-
ara eða rafvirkja. Fljót og góð þjón-
usta, vönduð vinnubrögð. Öll al-
menn viðgerðarþj., móðuhreinsun
milli glerja. Föst skrifleg verðtilboð
eða tímavinna.
B. Ólafsson
® 989-64447 & 567-1887.
Húseigendur - fyrirtæki - hús-
félög ath. Öll almenn viðgerðar-
þjónusta, einnig nýsmíði, nýpússn-
ing, flísa- og parketl., gluggasmíði,
glerskipti o.fl. Þakviðg., lekaþétt-
ingar, pípulagnaþj. og málningar-
vinna.
KRAFTVERK SF.
® 989-39155, 564-4333
pípulagnir
PÍPULAGNIR - STlFLUÞJÓNUSTA
- Viðgerðir og endurnýjun
- Vatns-, hita- og skolplagna
- Stillum hitakerfi
- Danfoss þjónusta
- Föst verðtilboð
PfPULAGNINGAMIÐSTÖÐIN
989-66055 & 552-3040.
málarar
Meistaramálun. Málari getur
bætt við sig verkefnum. Eingöngu
fagmenn og sanngjarnt verð.
Hilmar Ragnarsson
® 562-1175.
murarar
Múrverk - flisalagnir. Viðgerðir,
breytingar, uppsteypa og nýbygg-
ingar.
Múrarameistarinn
® 588-2522.
Tek aö mér almenna múr-
vinnu, einnig húsaviðgerðir og
flísalagnir. Er lögqildur múrari. ®
562-0479.
jafvirkjar
Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir, við-
gerðir. Endurnýjum töflur og lag-
færum gamalt. Þjónusta allan sól-
arhringinn.
UÓSIÐ sf.
® 985-32610, 984-60510
og 567-1889.
stífluþjðnusta
STlFLUWÓNUSTA - PÍPULAGNIR
- LOSUM STlFLUR
úr hreinl.tækjum og lögnum
-FINNUM BILANIR
í frárennslislögnum með
- RÖRAMYNDAVÉL
- VIÐGERÐIR
á vatns-, hita- og skolplögnum
-VISA/EURO
PlPULAGNINGAMIÐSTÖÐIN
® 989-66055 & 552-3040.
I leit að lifsförunaut. Ég er
hugguleg 49 ára gömul kona og er
að leita mér að góðum félaga sem
er einnig að leita sér að tryggum og
góðum vinskap. Þarf að vera sæmi-
lega fjárhagslega stæður með
góða lund og hafa gaman af sam-
ræðum um lífið og tilveruna. Tilboð
sendist Morgunpóstinum, Vestur-
götu 2,101 Reykjavík merkt „aug-
lýsing 1006."
Er einhver kona sem vill koma
með mér á dansleiki eða út að
borða? Er 56 ára og hef bíl til um-
ráða. Áhugasamar sendi bréf í box
9115, 129 Rvk, merkt Vinkona.
100% trúnaður.
Spáðu í mig.....Vantar þig vin
eða einhvern til að tala við?
Hringdu þá í Makalausu linuna
® 99 16 66. Hlustaðu á skila-
boð annarra eða leggðu inn
þín eigin skilaboð.
Makalausa linan
‘H'99 16 66
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig
að komast í varanleg kynni við
konu/karl? Hafðu samband og leit-
aðu upplýsinga. Trúnaður, einka-
mál. * 587-0206.
AKKAR & BRAU
heitum og köldum fyllingum.
Grillpylsur, kartöflumús, smurbrauð, kökur, allar gerðir af kaffi.
Nýjung á fslandi- Nætursending um helgar á
gómsætum hollum kartöflujökkum
Jacket Pitatles
Skeifunni 7, ® 588 9910
Mexíkó
Island
þ©rirl)u
Corona,
Extra
Corona,
Extra
Mexíkóskur veitingastaður er á Gauki á Stöng alla daga vikunnar frá
kl. 18:00 til 23:00 og í hádeginu alla virka daga frá 11:45 til 14:30
wmmmm
Þegar þér hentar
Hringdu og pantaðu
hana. Við pössum hana
fyrir þig og þú kemur og
nærð í hana þegar þú
vilt sjá hana.
Þú ýtir bara á pásu
Svaka leki II er búin að
vera fáanleg í heila viku
hjá okkur.
Þá spólarðu til baka
Næsta mánudag kemur
Keanu Reeves á svaka
SPEEDI svo það er
vissara að vera tilbúinn
því hann fer út á svaka
SPEEDI
iRíkissjénvarpið
Stöð 2
MANUDAGUR
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós
Guiding Light.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Þyturílaufi
Wind in the Willows.
Breskur brúðumynda-
flokkur um Móla mold-
vörpu og félaga.
18.25 Mánaflöt
Síðasti þáttur. Þýð-
andi: Anna Hinriks-
dóttir.
19.00 Flauel
Ný tónlistarmyndbönd
í dagskrárgerð Stein-
gríms Dúa Mássonar.
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.35 Veður
20.40 Gangur Iffsins
Síferskur þáttur um
gleði og sorgir. (6:17).
21.40 Afhjúpanir
Revelations. Bresk
sápuópera um Rattig-
an biskup og fjöl-
skyldu hans.
22.10 Alþingiskosn-
ingarnar 1995
Davíð Oddsson for-
maður Sjálfstæðis-
flokksins mætir í yfir-
heyrslu hjá Helga Má
Arthurssyni og Gunn-
ari E. Kvaran.
Bein útsending.
23.00 Ellefufréttir
og Evrópubolti.
23.20 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Moldbúamýri
Grounding Marsh II.
Brúðumyndaflokkur.
Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir og Örn
Árnason. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen.
18.30 SPK
19.00 Hollt og gott
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Heim á ný
The Boys Are Back.
Gamanmyndaflokkur
um miðaldra hjón sem
lenda í því að synir
þeirra flytja aftur heim.
21.05 Löggan sem
komst ekki f frí
Polisen som vagrada
ta semester. Síðasti
þáttur.
22.10 Alþingiskosn-
ingarnar 1995
Að þessu sinni er það
Ólafur Ragnar Gríms-
son sem svarar spurn-
ingum Helga Más Art-
hurssonar og Loga
Bergmanns Eiðssonar
í beinni útsendingu.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Viðskiptahomið
23.25 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
16.45 Viðskiptahornið
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Vöiundur
Teiknimyndaflokkur.
19.00 Einn-x-tveir
19.15 Dagsljós
19.50 Víkingalottó
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.45 Átalihjá
Hemma Gunn
21.45 Hvfta tjaldið
Valgerður Matthías-
dóttir sýnir brot úr
myndinni Shawshank
Redemption og viðtöl
við ýmsa leikara.
22.10 Alþingiskosn-
ingarnar 1995
Bein útsending þar
sem Halldór Ásgríms-
son situr fyrir svörum.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Einn-x-tveir
23.30 Dagskrárlok
RUV Miövikudagur 18.30
Vðlundur
Wí miður er ekki til mynd af
Völundi veraldarverndara en
hann er mjög athyglisverður í
útliti. Hann getur að sjálfsögðu
breytt sér í alls kyns kynjaverur
en hann er samt alltaf eins á
litinn, bleikur. Besti vinur
hans, Ofurheili, er svona hnött-
ótt krukka með andlit og heila
sem er eins og ský. Ofurheili er
líkamslaus utan að hann er
með hendur. Þessir tveir bjarga
heiminum í hverjum þætti með
amerískri umhverfisvernd. Þeir
hafa til dæmis bjargað hvölum
í útrýmingarhættu með því að
bjarga „hvalabörnum" frá hval-
veiðimönnunum vondu og ann-
að í þeim dúr. Vinsælt hjá yngri
kynslóðinni og framleiðendur
þáttarins eiga hrós skilið fyrir
það hvað þeim hefur tekist að
matreiða áróðurinn vel ofan í
markhópinn. í þessum þáttum
fer ekkert á milli máia hverjir
eru vondir og hverjir góðir.
RUV Miðvikudagur 20.45
Hemmi
Það verða einhvern veginn allir
svo yndislegir sem koma í sóf-
ann hjá Hemma Gunn. Þá fyrst
gefst Qölda fóiks tækifæri til
þess að sýna loksins hvað það
er gott fólk inn við beinið.
Börnin eru líka svo yndisleg.
Áhorfendur í sjónvarpssal og
heima í stofu skilja allt í einu
hvað lífið er gott og hvað við
erum í raun og veru öll yndis-
legt fólk. Þjóðfélagið er svo gott
af því að við erum öll íslending-
ar og öll eins og ein stór fjöl-
skylda.
Stöð 2 Mánudagur 22.25
Ellen
Hún hlýtur að vera mjög heit
því að hún er alveg yndislega
hallærisleg. Það er í raun og
veru aðdáunarvert hvað hún er
ófeimin við að gera sjálfa sig
að fífli án þess að hún kannski
sé það. Munið þið eftir þættin-
um þar sem hún var að reyna
að komast inn á skemmtistað-
inn þar sem bara þeir heitustu
fengu aðgang? Það var hlægi-
lega hallærislegt. í þessum
þætti verður væntanlega eitt-
hvað um samskipti hennar við
hitt kynið (þið vitið þetta sterk-
ara...) sem sjaldan ganga stór-
áfailalaust fyrir sig.
Stöð 2 Þriðjudagur 20.15
Sjónarmið
Stefán Jón Hafstein fær enn á
ný til sín gesti og spyr þá spjör-
unum úr. Einhvem veginn
virðist hann samt ætla seint að
losna við titilinn sem hann
hlaut hér um árið: Kynþokka-
fyllsti karlmaðurinn. Auðvitað
eru þetta fordómar en lítið þið
bara á þessa mynd. Hér er á
ferðinni einbeittur fréttamaður
í ham en svipurinn minnir
mann á Ijósmyndafyrirsætu.
Það vantar bara stútinn á var-
imar og vindinn í hárið og þá
er hann fulikominn.
MANUDAGUR
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
The Bold and the
beautiful.
17.30 Sannir
draugabanar
17.50 Ævintýraheim-
ur Nintendo
18.15 Táningarnirí
Hæðagarði
18.45 Sjónvarps-
markaðurinn
19.19 19:19
20.15 Eiríkur
20.45 DHL-deildin
Bein útsending.
21.25 Matreiðslu-
meistarinn
Siggi Hall fær til sín
bakarameistarann
Jóhannes Felix til
þess að sýna okkur
hvernig á að útbúa
súkkulaðipáska-
skreytingar.
22.05 Á norður-
slóðum
22.55 Ellen
Bandarískur grínþátt-
ur um Ellen og vini
hennar. (4:13).
23.20 Músin sem
öskraði
The Mouse that Ro-
ared. Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1959
með Peter Sellers í
einu af aðalhlutverk-
unum.
00.45 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
17.30 Himinnogjörð
og allt þar á
milli
17.50 Össi og Ylfa
18.15 Ráðagóðir
krakkar
18.45 Sjónvarps-
markaðurinn
19.19 19:19
20.15 Sjónarmið
með Stefáni
Jóni Hafstein
20.45 Visasport
21.20 Handlaginn
heimilisfaðir
Home Improvement
II. (17:30).
21.50 NewYork
löggur
N.Y.P.D. Blue. Loka-
þáttur.
22.40 ENG
Ellefti þáttur af átján.
23.30 Endurfundir
Reunion. Bandarísk
bíómynd eftir handriti
Harold Pinter um
gamlan gyðing með
Jason Roberts í aðal-
hlutverki.
01.15 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
17.30 Sesam
opnist þú
18.00 Skrifað í skýin
18.15 Visasport
Endursýndur þáttur.
18.45 Sjónvarps-
markaðurinn
19.19 19:19
19.50 Víkingalottó
20.15 Eiríkur
20.40 Beverly Hills
90210
21.35 Stjóri
Lokaþáttur.
22.25 Fiskur án
reiðhjóls
Kolfinna Balvinsdóttir
og Heiðar Jónsson
segja frá fólki, tísku
og öðrum fyrirbær-
um.
22.50 Tíska
23.15 Hreinn og edrú
Clean and Sober.
Bandarísk bíómynd
um mann sem lendir
óvart í meðferð. Aðal-
hlutverk. Michael
Keaton, Kathy Baker
og Morgan Freeman.
Bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok