Helgarpósturinn - 03.04.1995, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 03.04.1995, Blaðsíða 23
WÍWNUJÐWGUR1 BÍÓAUGLÝSINGAR Legends of the Fall Ungri konu tókst að sameina karlmenn Ludlow fjölskyldunnar. Engan grunaði að ást hennar myndi síðan sundra þeim. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af sýnd kl. 440,650, 9og 1125 Á köldum klaka, sýnd kl. 5 og 1115 Matur, drykkur, maður, kona, sýnd kl. 650 og 9 Athugið að tímasetningar gilda fyrir MÁNUDAGINN 3. MARS. Sýningartímar geta breystá morgun og hinn. Leitið upplýsinga hjá bíóunum. FRUMSÝND í SAGABÍÓ FÖSTUDAG 7 tilnefningar til Óskarsverðlauna • Kvikmynd ársins • Besti aöalleikari • Besti karlleikari í aðalhlutverki • Besta handrit sem byggir á annari sögu • Besta kvikmyndataka • Besta klipping • Besta frumsamda tónlist • Besta hljóðupptaka T H E SHAWSHANK REDEMfTION m** nmn- Pulp Fiction, sýnd kl. 5, 9 og 11 B.i. 16 ára Heavenly Creatures, sýnd kl. 5,7,9 og 11 Barcelona, sýnd kl. 5 Airtieads, sýnd kl. 5,7,9 og 11 LAUGARÁSr , Bin Einstaklega hjartnæm og vönduð mynd með stórleikurunum Susan Sarandon (Thelma & Louise) og Sam Shepard (The Pelican Brief) í broddi fylkingar. Mynd sem iætur engan ósnortinn. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. INN UM ÓGNARDYR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. RIDDARI KÖLSKA Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. CORRINA Sýnd kl. 5 og 7. VASAPENINGAR Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Velgengni þessarar frábæru kvikmyndar i kapphlaupinu um Óskarsverðlaunin kom fáum á óvart. Lífsreynsla og barátta fanganna í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins (The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Gtory). Leikstjóri: Frank Darabont FOLK Fellur allt sem kemur nálægt Walt Disney fyrirtækið hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna að undanförnu. Þar geta joeir helst þakkað teiknimyndunum en auðvitað vilja þeir prófa „mannlegar" myndir líka. Því miður fyrir þá þurftu þeir að veðja á grettumeistarann Chevy Chase í aðalhlutverkið í mynd- inni Man of the House. Myndin fjallar um saksóknara í Seattle sem vill ná góðu sambandi við son konunnar sem hann elskar, leikin af Farrah Fawcett. Piiturinn er leikinn af Taylor Tomas (sem er kallaður 12 ára útgáfan af Val Kilmer). Menn eru hins vegar sammála um að Chase sé ekki fær um að leika öðru vísi en hingað til þannig að þessi til- raun hans til einlægni féll um sjálfa sig. Myndin gengur þó þokkalega í henni Ameríku og rakar inn ófáa dollara. Vírusinn og Hoffman Myndin Outbreak fæst við ógn næstu aldar eða dauðavírus. Stökkbreyttur vírus frá apa drep- ur alit og það er ekki fyrr en mönnum tekst að svara fyrir sig með erfðafræðina að vopni sem einhver árangur næst. Vírusinn berst til Bandaríkjanna með sæt- urn Afríkuapa og reynist svo bannvænn að þeir sem komast í snertingu við hann deyja innan 24 tínva. P.ustin. Hoffman leikur fyrrvérándi'serfráeðing hersins í Hoffman og Russo leika fráskilin hjón sem lenda í því að glíma við dauðavírusinn. vírusum og allt stendur og fellur með honum í baráttunni. Leik- stjóri er Wolfgang Petersen sem gerði Das Boot á sínum tíma en sló að lokum í gegn í Hollywood með myndinni In the Line ofFire. Það ermikið um hvelli og spreng- ingarí Die Hard. Die Hard enná ferð Þeir voru víst ekkert að trufla sig við of miklum sögu- þræði í nýjustu D/'eHíirrf-myndinni sem verður frumsýnd vestanhafs 19. maí. Myndin heitir Dic Hard With a Venge- ance og er einn eltingaleikur frá upphafi til enda. Aðal- hlutverkið er sem fyrr í höndum Bruce Willis en auk þess koma þeir Samuel L. Jackson og Jeremy Irons við sögu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.