Helgarpósturinn - 08.06.1995, Page 5
íáTMMm:
DAGÚ R8TÍJ Ú N n’995'
5
Stjórn Landsvirkjunar læt-
ur af störfum 1. júlí næst-
komandi en þá verður ný
stjórn skipuð. í stjórn Lands-
virkjunar sitja 8 manns auk
stjórnarformanns sem er odda-
maður. Fjórir
menn sitja í
stjórninni fyrir
hönd ríkisins en
þrír fyrir
Reykjavíkur-
borg og einn
fyrir Akureyrar-
bæ. Ekki er ljóst
hverjir munu
taka sæti ríkis-
ins í stjórninni
en af hálfu borg-
arinnar verða
það KristÍN Ein-
ARSDÓTTIR Og
PÉTUR JÓNSSON
hjá R-lista og VlLHJÁLMUR Þ. VlL-
HJÁlmsson úr Sjálfstæðisflokkn-
um. Norðanmaðurinn í stjórn-
inni verður Jakob Björnsson.
Stjórnarseta hjá Landsvirkjun
þykir einn af feitari bitunum hjá
opinberum fyrirtækjum enda er
Halldór Jónatansson, forstjóri
stofnunarinnar, veisluglaður
með afbrigðum og stjórnin á
væntanlega mikið af lúxusferð-
um erlendis framundan í tengsl-
um við fyrirhugaða stækkun ál-
versins...
Sérkennileg deila er risin á
Tálknafirði. Síðastliðið
sumar þurfti Björn Fjalar
LúÐVÍGSSON að fara í aðgerð á
spítala og læknar vottuðu að
hann væri óvinnufær með öllu.
Hann hafði
starfað hjá
Hraðfrystihúsi
Tálknafjarðar
og fékk því bæt-
ur frá sjúkra-
sjóði Verkalýðs-
og sjómannafé-
lags Tálkna-
fjarðar. Stjórnin ákvað hins veg-
ar að fella bæturnar niður á
þriggja vikna tímabili þar sem
Björn sótti þá námskeið til
meiraprófs og líta svo á að líkja
megi því við starf. Þrátt fyrir ít-
rekaðar kröfur Björns um að fá
þetta greitt hefur ekkert gengið.
Sjóðsstjórnin segir í bréfum að
þetta sé með vitund og vilja ASÍ.
Bryndís Hlöðversdóttir, lög-
fræðingur ASÍ, sá sig því knúna
til að senda sjóðnum og Birni
bréf þar sem það var borið til
baka. Bryndís segir að hún hafi
þá strax lýst sig mótfallna af-
stöðu sjóðsstjórnar og talið
Björn eiga fullan rétt á bótum.
Hún vitnar í lög og segir niður-
stöðu sjóðstjórnar „fráleita". ASÍ
hefur hins vegar ekki vald til að
breyta ákvörðun sjóðsstjórnar
og því fær Björn engar bætur.
Þrátt fyrir ábendingar Bryndísar
og Benedikts Davíðssonar hefur
nú sjóðsstjórnin gefið lokasvar
um að Björn skuli bótalaus
vera...
Meirihlutinn í Stöð 2 hef-
ur að undanförnu stað-
ið í viðræðum við
Chase Manhattan-bankann í
New York um fjármögnun á
kaupum þeirra á hlut minnihlut-
ans í Stöð 2.
Það var í lok
apríl sem meiri-
hlutinn með þá
SlGURJON SlG-
HVATSSON og JÓN
ÓLAFSSON í
broddi fylkingar
náðu samkomu-
lagi við minni-
hlutann um
kaup á bréfun-
um. Kaupgengið
var fjórir og
heildarupphæð-
in því einn millj-
arður króna. í
samningunum
var kveðið á um að þeir þyrftu
að fjármagna kaupin innan
þriggja mánaða með eins mán-
aða framlengingarmöguleika og
því eru minnst einn eða tveir
mánuðir til stefnu. Oppenheim-
er í New York hafði milligöngu
um söluna og einnig fjármögn-
unina en aðilar frá Chase Man-
hattan hafa komið hingað til
lands til viðræðna. Þá kærði,
minnihlutinn viðskipti JÓNS Ól-
AFSSONAR við Stöð 2 í tengslum
við fyrirtæki sín til RLR og ríkis-
saksóknara og er sú kæra enn til
meðferðar hjá RLR...
Talaðu við okkur um
ummæli
„Ásgeir er með húfuna, en
ég vil taka ofan fyrir hon-
um með tveimur orðum:
Áfram Island!"
SIGMUNDUR Ó. STEINARS-
S0N, RUGLUDALLUR
Gítarnám
fyrir alla aldurshópa, byrjendur og lengra komna
Torfi Ólafsson - Tryggvi Hiíbner
„Allir vita að Ólafur Ragn-
ar var eins og yxna kvíga á
eftir Davíð Oddssyni."
HRAFN JÖKULSSON, KRATA-
RITSTJÓRI
Hið vinsæla 8 vikna sumarnámskeið hefst 12. júni Kassagítar; rafgítar 1011 stíibrigSi) einkatímar - hóptímar Leitið upplýsinga í síma SSI -12-81. I ifVfcJ
GÍTARSKÓLI ÍSLANDSl 1
Skráning alla virka daga kl. 19-21 í síma 581-12-81 f, GÍS - Grensásvegi 5|
„Veturinn hefur verið lang-
ur, leiðinlegur og veður
vond. Sjaldan hafa komið
góðir dagar."
SIGRÍÐUR HALLGRÍMSDÓTTIR
Á GRlMSTÖÐUM Á FJÖLLUM
„Lífið er bardagi, bardagi
og veiðiferð og þú verður
að hafa skap og stíl og
hafa gaman af."
STEINGRÍMUR ST. TH.
SIGURÐSSON, LÍFSKÚNSTNER
„Nóg er nú hóraríið þótt
kvenfélagskonur geri ekki
allt vitlaust í Kína."
KRISTJÁN SNÆF.
KJARTANSSON, SKIPSTJÓRI
„Þetta er það ódrengileg-
asta sem ég hef kynnst í
knattspyrnunni."
GAUTI LAXDAL FALLISTI
„Fjallkonan er ágæt en
hún fellur alltaf fyrir sigr-
andi útlendingum hvort
sem þeir eru í sjómanna-
eða handboltabúning."
HALLGRlMUR HELGAS0N,
FRAKKASLEIKJA