Helgarpósturinn - 08.06.1995, Side 6
B5
ed
felldasta
frétt
uilfmnai1
ÞJÓÐ-
REMBA
í ÖLÆÐI
Annað eins bull hefur
ekki birst á síðum Morg-
unblaðsins og bullið í Sig-
mundi Ó. Steinarssyni
eftir jafnteflið við Svíþjóð.
Á annað þúsund Islend-
inga voru á vellinum, en
hafa varla verið háværir,
því þegar við skoruðum
varð þögn eins og á sum-
arkvöldi í Ásbyrgi, þögn
sem Sigmundur vildi
mynda sem fréttamynd
ársins. Island er ekki lítið,
segir hann, en vill ekki
lýsa leiknum náið því þá
myndi hann skrifa ævi-
sögu. Víkingar sögueyj-
unnar hömruðu sænska
stálið og sænsku stjörn-
urnar voru stjörnuljós. Á
vellinum voru jafningjar
en víkingarnir höfðu Svía í
heljargreipum og kvöldu
þá eins og veiðimaður
sem rennur fyrir stórlax í
Elliðaánum. Allt var þetta
svo vini hans Ásgeiri Elías-
syni að þakka, sem er
með húfuna, en Sigmund-
ur vill taka hana ofan.
Þessi sami Ásgeir segir um
leikinn að hann sé
ánægður með úrslitin en
ekki leikinn.
Líklega upplifa flestir
þennan leik á svipaðan
hátt og Ásgeir en Sig-
mundur hefur líklega ekki
gert sér grein fyrir að leik-
urinn varsýndur í beinni
útsendingu. Áður gátu
Búbbi og aðrir snillingar
sagt frá eigin frægðar-
verkum í útlöndum og
enginn til frásagnar nema
þeir. En nú sáu allir leik-
inn sem Sigmundur orti
þetta undarlega og ógeð-
fellda Ijóð um.
Ef maðurinn hefur ekki
verið drukkinn er hann í
vondum málum.
Verökönnun Samkeppnisstofnunar
á drykkjarföngum veitingahúsanna
lang ódývast
Marhaba dýrast.
ékki
„Ég held það geti ékki verið að
við séum dýrastir," segir Aladin,
eigandi Marhaba við Rauðarárstíg
37, þar sem dýrast er að drekka
samkvæmt nýrri verðkönnun
Samkeppnisstofnunar. Þótt Aladin
sé vantrúaður á niðurstöðu Sam-
keppnisstofnunar verður hann að
bíta í það súra epli að hans staður
er áberandi dýrasti staður bæjar-
ins þegar kemur að drykkjunum.
Fulltrúar Samkeppnisstofnunar
könnuðu verð áfengra drykkja og
gosdrykkja á 120 veitingastöðum
á höfuðborgarsvæðinu og í ljós
kom að verðmunur á drykkjar-
föngum er oft sláandi milli staða.
PÖSTURINN tók sig til og raðaði
stöðunum upp eftir verði, hagsýn-
um drykkjumönnum til hægðar-
auka. Niðurröðun blaðsins er
þannig gerð að lægsta verð á
hverjum drykk er haft til grund-
vallar og prósentufrávik frá þeirri
tölu reiknað út. í ljós kom að Café
Jensen við Ármúla er ódýrcistur
allra með aðeins 8 prósenta hærra
verð að jafnaði á sínum veigum en
þær gerast ódýrastar í bænum.
Dýrastur var hins vegar Marhaba
en drykkjarföngin þar voru að
meðaltali 78 prósent dýrari en þau
fást ódýrust.
Niðurstöður verðkönnunarinn-
ar eru einnig athyglisverðar að
ýmsu öðru leyti. Þannig eru til
dæmis 44 veitingastaðir á Stór-
Reykjavíkursvæðinu með dýrari
drykki en Hótel Holt, sem hefur
löngum verið talið til bestu veit-
ingastaða bæjarins. Þeirra á með-
al má nefna Pizza 67 við Tryggva-
götu, Duus-hús í Fischersundi og
Grillhúsið Tryggvagötu.
Aladin, eigcmdi Marhaba, segir
að þjónusta og ýmislegt meðlæti
geti valdi mismunandi verði
drykkja milli veitingcistaða.
„Þeir sem panta til dæmis tvö-
faldan vodka í gos hjá mér fá salt-
hnetur og gulrætur með, og þeir
sem panta Grand Marnier fá kaffi
með því og After Eight-súkkulaði.
Ég held að þetta sé ekki víða
svona.“
Ásbjörn Jensen, eigandi Café
Jensen, Ármúla 7, var að vonum
lukkulegur með niðurstöðu könn-
unarinnar, en sagði þó að þetta
hefði ekki komið sér á óvart. Að-
spurður sagði hann galdurinn á
bakvið þetta ekki flókinn.
„Þetta verð er búið að vera hjá
okkur í fimm ár. Það er mikið til
sömu gestirnir sem sækir staðinn.
Ég er kannski ekki með marga
gesti en þetta er fólk sem er að
stíla inn á magn, það er að segja
fólk sem drekkur mikið. Kostnað-
urinn er líka í algjöru lágmarki hjá
mér. Staðurinn er skuldlaus, ég er
ekki með lifandi tónlist, svo aug-
lýsi ég ekki, heldur hefur orðspor-
ið bara spurst út. Eini kostnaður-
inn svo til er hráefniskaup og ég
hef þá reglu að ef ég kaupi eitt-
hvað á hundraðkall þá
sel ég það á tvöhundruð-
kall.“ Ásbjörn segir
íti að það sé vissu-
lega erfitt að hafa
álagninguna
ekki hærri en
hann hafi hald-
Reykjavík með ið staðnum
hluta af þe.m drykkjum sem gangandi á
konnunin naði til. Þeir voru: ^
gosdrykkur, tvöfaldur vodki í ^ . , ?
ók, einfaldur Bailey's, einfaldur hygg' ekki a
Grand Marnier, Irish Coffee og breytingar. ■
nokkrar gerðir flöskubjórs.
Debet
„Kristján er dugnaðarmaður, ákveðinn og fylg-
inn sér,“ segir Elías Hergeirsson, spilafélagi Krist-
jáns og gamall skólafélagi. „í mínum huga er
Kristján mjög heiðarlegur maður og sjálfum sér
samkvæmur í því sem hann tekur sér fyrir hend-
ur. Hans lífsstarf hefur verið í aðalatvinnugrein
landsins, útgerðinni, og það hafa fáir staðið sig
jafnvel í þeim málum," segir Guðmundur H. Guð-
mundsson, sem situr í bankaráði íslandsbanka með
Kristjáni. „Ég hef lítið annað en gott um Kristján
að segja, hann er duglegur og hinn ljúfasti mað-
ur þótt annað kunni stundum að virðast. Ég er
oft ósammála Kristjáni hvað varðar sjávarút-
vegsmál en samstarf okkar hefur alltaf verið
gott. Hann er harður á sínu og tel ég j}að kost
þótt það hafi ekki alltaf hentað mér,“ segir Har-
aldur Sumarliðason, formaður Samtaka iðnaðarins.
„Hann hlýtur að fá hól hjá mér fyrir að vera ein-
stakur hagsmunagæslumaður fyrir þá sem hann
telur greinilega að vert sé að berjast fyrir. Krist-
ján leynir á sér sem húmoristi," segir Arthur
Bogason, formaður smábátaeigenda.
q-M- æai#.á
HRÆODYRT
Café Jensen, Ármúla 7, R. 7,69%
MJOG ODYRT
Jakkar og brauð, Skeifunni 7, R. 11,90%
Pitan, Skipholti 50, R. 13,17%
Hrói Höttur, Hringbraut 119, R. 14,39%
Adam, Ármúla 34, R. 17,87%
Vitabar, Bergþórugötu 21, R. 19,40%
Hanastél, Nýbýlavegi 22, K. 19,60%
Rauða Ijónið, Eiðistorgi, Seltjn. 24,79%
American Style, Skipholti 70, R. 25,49%
Árbæjarhöllin, Hraunbæ 102, R. 25,76%
Asía, Laugavegi 10, R. 26,64%
Kína Húsið, Lækjargötu 8, R. 27,70%
Kínahofið, Nýbýlavegi 20, K. 28,06%
Kabarett, Austurstræti 4, R. 29,13%
Árberg, Ármúla 21, R. 29,41%
Carpe Diem, Rauðarárstíg 18, R. 29,88%
MILLIVERÐ
Ölver, Álfheimum 74, R. 30,15%
Sjanghæ, Laugavegi 28b, R. 30,86%
Hrói Höttur, Hjallahrauni 13, H. 31,23%
Siam, Skólavörðustig 22, R. 31,51%
Pizza Hut, Suðurlandsbraut 2, R. 32,04%
Boginn, Fjarðargötu 13-15, H. 33,02%
Feiti dvergurinn, Höfðabakka 1, R. 33,19%
Gafl-lnn, Dalshrauni 13, H. 33,19%
Tveir vinir og annar í frii, Laugavegi 45, R. 33,21%
Madonna, Rauðarárstíg 27-29, R. 33,96%
Indókína, Laugavegi 19, R. 35,42%
Næturgalinn, Smiðjuvegi 14, K. 35,80%
Pizza 67, Nethyl 2, R. 36,15%
Pattaya, Strandgötu 30, H. 36,36%
Lauga-Ás, Laugarásvegi 1, R. 36,50%
Askur, Suðurlandsbraut 4, R. 36,50%
Keisarinn, Laugavegi 116, R. 36,62%
Mamma Rosa, Hamraborg 11, K. 36,70%
Hlaðvarpinn, Vesturgötu 3b, R. 36,84%
Ölkjallarinn, Pósthússtræti 17, R. 36,96%
Steikhús Harðar, Laugavegi 32, R. 37,25%
Kaffi Míianó, Faxafeni 11, R. 37,47%
Royal Café, Strandgötu 28, H. 37,63%
Pizzahúsið, Grensásvegi 10, R. 37,71%
Esja, Suðurlandsbraut 2, R. 38,62%
Hornið, Hafnarstræti 15, R. 38,77%
Naustkjallarinn, Vesturgötu 6-8, R. 38,84%
Kaffi Austurstræti, Austurstræti 6, R. 39,53%
Verdi, Suðurlandsbraut 14, R. 39,78%
Glaumbar h.f., Tryggvagötu 20, R. 39,81%
FREMUR DYRT
Grandrokk, Klapparstíg 30, R. 40,30%
Bíóbarinn (Siberia), Klapparstig 26, R. 40,30%
Café ísland, Ármúla 9, R. 41,23%
Hótel Reykjavík, Rauðarárstíg 37, R. 41,49%
Sexbaujan og Koníaksstofan, Eiðistorgi, S. 41,65%
Café au lait, Hafnarstræti 11, R. 42,28%
Hafnarkráin, Hafnarstræti 9, R. 42,43%
Banthai, Laugavegi 130, R. 42,86%
Tilveran, Linnetstíg 1, H. 42,98%
Svarta kaffið, Laugavegi 54, R. 43,29%
Hótel Óðinsvé, Þórsgötu 1, R. 43,55%
Solon fslandus, Bankastræti 7a, R. 43,77%
Potturinn og pannan, Brautarholti 22, R. 44,00%
Mónakó, Laugavegi 78,1
Hótel Saga, Skrúður, R.
Me Nam Kwai Restaurarnt, Laugavegi 11, R.
Kringlukráin, Borgarkringlunni, R.
Þrír Frakkar hjá Úlfari, Baldursg. 14, R.
Listakaffi, Engjateigi 17-19, R.
Café Kim, Rauðarárstíg 37, R.
Samurai, Ingólfsstræti 1a, R.
Pizza 67, Reykjavíkurvegi 60, H.
Seiið, Laugavegi 72, R.
Blúsbarinn, Laugavegi 73, R.
Hard Rock Café, Kringlunni, R.
Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugv., R.
Kaffibarinn, Bergstaðastræti 1, R.
Kaffi list, Klapparstíg 26, R.
Ari í Ögri, Ingólfsstræti 3, R.
Hótel Holt, Bergstaðastræti 37, R.
Súfistinn, Strandgötu 9, H.
Kaffi París, Austurstræti 14, R.
Veitingahúsið 22, Laugavegi 22, R.
Singapore, Reykjavíkurvegi 68, H.
Kofi Tómasar frænda, Laugavegi 2, R.
Veitingahúsið við Tjörnina, Templaras. 3, R.
Argentína, Barónsstíg 11 a, R.
44,81%
45,03%
45,28%
45,32%
45,38%
45,76%
45,83%
46,17%
46,27%
46,40%
46,84%
47,74%
48,06%
48,15%
48,39%
48,40%
48,57%
48,57%
48,64%
48,64%
48,76%
48,82%
48,88%
49,26%
Grillhúsið, Tryggvagötu 20, R. 50,25%
Við Lækinn, Lækjargötu 4, R. 50,42%
Jazzbarinn, Lækjargötu 2, R. 50,54%
Candilejas Restaurant, Laugav. 73, R. 51,11%
Austur-lndia félagið, Hverfisg. 56, R. 51,86%
Kínamúrinn, Laugavegi 126, R. 52,24%
Hótel Saga, Grillið og Mimisbar, R. 53,46%
Caruso, Þingholtsstræti 1, R. 53,78%
Humarhúsið, Amtmannsstíg 1, R. 53,94%
Fógetinn, Aðalstræti 10, R. 54,43%
Duus-hús, Aðalstræti 4, R. 54,60%
Perlan, Öskjuhlíð, R. 55,14%
Amma Lú, Kringlunni 4, R. 55,39%
Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22, R. 56,83%
Café Amsterdam, Hafnarstræti 5, R. 56,96%
Lækjarbrekka, Bankastræti 2, R. 57,42%
Gullni haninn, Laugavegi 178, R. 57,61%
Café Bóhem, Vitastíg 3, R. 58,21%
Déja-Vu, Þingholtsstræti 2, R. 58,21%
L.A. Café, Laugavegi 45, R. 58,52%
Óperudraugurinn, Lækjargötu 2, R. 59,47%
La Primavera, Húsi verslunarinnar, R. 59,56%
l'll I ■ 11 ■
Café Ópera, Lækjargötu 2, R. 60,20%
A. Hansen, Vesturgötu 4, H. 60,60%
Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, R. 60,60%
Fjörukráin, Strandgötu 55, H. 61,01%
Italía, Laugavegi 11, R. 61,79%
Leikhúskjallarinn, Hverfisgötu 19, R. 61,99%
Jónatan Livingstone Mávur, Tryggvag. 4, R. 62,23%
Skólabrú, Skólabrú 1, R. 62,56%
Hótel island, Ármúla 9, R. 65,76%
Pizza 67, Tryggvagötu 26, R. 65,97%
Pasta Basta, Klapparstíg 38, R. 66,15%
Grand Hótel Reykjavik, Sigtúni 38, R. 66,76%
Hótel Borg, Pósthússtræti 11, R. 66,78%
Naustið, Vesturgötu 6-8, R. 67,59%
RANDYRT
Marhaba, Rauðarárstíg 37, R. 77,68%
Kredit
Mér gengur nú ekki vel að finna eitthvað nei-
kvætt til hjá Kristjáni. Hann á það þó til að vera
þrasgjarn og hefur gaman af að rökræða hlutina
út í hróa," segir Elías Hergeirsson, spilafélagi
Kristjáns og gamall skólaféiagi. „Hann er stund-
um full stífur með sínar skoðanir og stafar það ef-
laust af ríkri réttlætiskennd," segir Guðmundur
H. Guðmundsson sem situr í bankaráði ís-
landsbanka með Kristjáni. „Ég þekki engar nei-
kvæðar hliðar á Kristjáni. Sumum kann að finnast
hann of grimmur en ég segi að hann sé hinn Ijú-
fasti maður," segir Haraldur Sumarliðason, for-
maður Samtaka iðnaðarins. „Mér finnst hann
hafa skilið útundan stóran hluta umbjóðenda
sinna, eigendur vertíðarbáta og minni skipa, sem
hafa orðið illa úti í viðureign með kvóta. Kristján
hefur þann leiða vana að slíta öllum fundum sem
hann mætir á á undan fundarstjóra," segir Arthur
Bogason, formaður smábátaeigenda.
-
Kristján Ragnarsson,
framkvæmdastjóri LÍÚ
Brösuglega hefur gengið að ná sáttum í sjómannadeilunni. Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, hefur setið sáttafundi sem
ítrekað hafa siglt í strand.