Helgarpósturinn - 08.06.1995, Síða 10
10
Loks eftir eins
árs setu við
stjórnvölinn í
borginni má merkja
lífsmark með R-list-
anum. Á laugardag
mun Regnboginn,
samtök um Reykja-
víkurlista, efna til
sumarhátíðar í mið-
borg Reykjavíkur.
Hefst hátíðin klukkan
hálftvö með skrúð-
göngu frá Laugaveg-
inum niður á ingólfs-
torg, en í fararbroddi
verður Götuleikhús-
ið sem mun hreyfa
sig í takt við lifandi
tónlist. Aðaluppá-
koman á Ingólfstorgi
verður þegar hljóm-
sveitin Unun stígur á
stall ásamt sveitun-
um Stingandi strái
og Glimmeri. En það
er ekki það eina sem
um verður að vera á
torginu því einnig
verður komið fyrir
spákonutjaldi,
Kvennakór Reykja-
víkur syngur og efnt
verður til flóamark-
aðs, svo fátt eitt sé
nefnt. Og svona til
þess að krydda
uppákomuna pólit-
ískum blæ mun borg-
arstjórinn, Ingibjörg
SÓLRÚN GÍSLADÓTTIR,
flytja ávarp. Um
kvöldið verður hátíð-
inni haldið áfram
undir tónum hinna
ástsælu Spaða á Kaffi
Reykjavík, sem
stundum hefur verið
kölluð menntaðasta
hljómsveit, það er að
segja í öðru en hljóð-
færaleik...
veitingastaðarins L.A. Café um tæplega þriggja mánaða
skeið. Það var áður „farfuglaheimili fyrir Tæiendinga" að
sögn fyrrum starfsmanns Jósteins. Umfangsmiklar breyt-
ingar voru ráðgerðar en á endanum var látið nægja að
skipta um tæki í eldhúsinu og dýnur í rúmum.
Suzuki
BALENO
N$r Japanskar
fjðlikyldubm ífullrl stoarð
Útúlegs Imgstætt verð
Mkr. 1.089.000.-
Suzuki Baleno býðst 3ja eða 4ra dyra með vali um tvær
aflmiklar 16 ventla vélar, 86 hö eða 99 hö.
Val er um 5 gíra handskiptingu eða sjálfskiptingu í
öllum gerðum Suzuki Baleno.
Komið og
reynsluakið.
$ SUZUKI
wmmmmmmmjý^^^Lm
ÐALENO - AFL OG ÖRYGGI
SUZUKI BILAR HF.
SKEIFAN 17 - SÍMI: 568 5100
f nóvember síðastliðnum opnaði
Jósteinn Kristjánsson hótel og veit-
ingahús á Pattaya á Tælandi undir
nafninu L.A. Café. Það ævintýri varði
stutt, því í febrúar var búið að loka
því aftur. Mönnum ber hins vegar
ekki saman um hvernig að þeirri lok-
un var staðið
í febrúar síðastliðnum endaði
Tælandsævintýri Jósteins Krist-
jánssonar sem setti upp útibú frá
L.A. Café á Pattaya á Tælandi.
Samkvæmt heimildum PÓSTSINS
lauk ævintýrinu með því að eig-
endur húsnæðisins létu henda
hótelstjóranum, Kristjáni Jó-
steinssyni, og þremur öðrum ís-
lendingum út af hótelinu en
héldu eftir pjönkum þeirra og
vegabréfum vegna vanskila. Áð-
ur var búið að fjarlægja bæði
sjónvörp og loftkælingar úr
gestaherbergjunum, þar sem
ekkert hafði verið greitt af tækj-
unum umfram upphaflegu út-
borgunina.
„Þetta er ekki rétt,“ sagði Jó-
steinn í samtali við blaðamann.
„Við lokuðum hótelinu sjálfir af
því þetta bar sig ekki og við töld-
um ekki rétt að halda áfram með
þetta. Og þegar rekstrinum var
hætt þá seldum við auðvitað þau
tæki sem við gátum. Þetta var
keypt á afborgunum, en það var
allt borgað upp í topp, annars
hefðum við ekki getað selt
þetta.“
ALLT GERT UPPTÆKT
íslenskur starfsmaður á hótel-
inu hefur aðra sögu að segja.
„Hótelið var vaktað undir lokin,
bæði af eigendunum og fulltrú-
um fyrirtækjanna sem seldu
þeim græjurnar. Þegar búið var
að veðsetja fyrstu tvær loftkæ-
lingarnar komu menn frá söluað-
ilunum og fjarlægðu það sem eft-
ir var, enda höfðu þeir ekki feng-
ið neitt borgað utan afborgun-
ina. Gestir sátu eftir sjónvarps-
lausir og í svitakófi.“ Þessi starfs-
maður flutti sig ásamt kollega
sínum á annað hótel nokkru síð-
ar, og daginn eftir var L.A. Café
lokað. „Það voru fjórir íslending-
ar eftir þegar þetta gerðist, Krist-
ján, Vilhjálmur Ástráðsson og tveir
til viðbótar. Þeim var hent út en
dótinu þeirra haldið eftir, þar á
meðal vegabréfunum. Þeim
tókst síðan að komast inn aftur
og ná í það sem þá vantaði."
„Þetta er bara hauga helvítis
blaður,“ segir Jósteinn. „Vil-
hjálmur er góður vinur minn og
hann lenti ekki í neinum vand-
ræðum þarna úti.“
LAUIUAGREIÐSLUR í
VAIUSKILUM
Að sögn íslensku kokkanna
tveggja sem unnu fyrir Jóstein
greiddi hann Iaun þeirra bæði
seint og illa og öðrum greiddi
hann jafnvel ekki neitt. „Þegar
þessu var lokað skuldaði hann
jafnvel þessum láglaunuðu Tæ-
lendingum sem búið var að
þræla út í meira en mánuð þau
litlu laun sem þeir áttu að fá.