Helgarpósturinn - 08.06.1995, Page 17
'FIMMTUD,ATG’URw8TDCÍNI*lii'ð'§'5‘
77
'-4
V
Eitt helsta áhugamál
íslenskra kvenna er
kynþokki karla, eftir
því sem Pósturinn
kemst næst. Þær
höfðu allavega velt
sér af alvöru upp úr
þessum gæðum
mannsins, konurnar
sem leitað var til
vegna vals á kyn-
þokkafyllstu karl-
mönnum landsins.
Höfðu þær ógrynni
nafna tiltæk og voru
lygilega sammála um
hverjir ættu heiðurs-
sæti skilin. Nokkurra
efasemda gætti þó
um menn undir þrí-
tugu og finnst konum
karlmenn á þessum
aldri tæplega hafa
lífsreynslu, greind, út-
geislun eða húmor til
að bera eða skilyrði
þess að menn geti tal-
ist sexí. Eftirfarandi
listi ætti að gefa kon-
um, körlum og öðrum
skýra mynd af því
hverjir íslenskra karl-
manna hafa afgerandi
mestan kynþokka.
UIUDIR 20
Arnar og Reynir. Kvikmynda-
mógúlarnir þykja hvað mest sexí
í þessum aldurshópi og þá sem
heild. „Það er ekkert varið í þá
hvorn fyrir sig,“ sagði kona sem
gaf þeim atkvæði sitt. Orri Helga-
son Björnsson er nýr inná lista og
fetar nú í þessi skemmtilega
djúpu fótspor pabba síns, Helga
Björnssonar. Annars voru konur
nokkuð sammála um að menn
undir tvítugu væru hreint ekki
sexí.
20-30 ARA
Karlmenn á þessum aldri eru
auðvitað uppfullir af orku. Þá
skortir ekki viljann en hafa oft af-
skaplega litla þekkingu og róm-
antík er þeim oft víðsfjarri. Það
er staðreynd að fiestar konur
vilja karlmenn sem búa yfir
reynslu, hvort sem þær fylgja
sínum vilja eftir eða ekki. Eina
kombinasjónin sem virkar í raun
á þessum aldri eru eldri konur-
yngri menn. Það má því segja að
það sé sérstök gæfa karlmanna á
þrítugsaldrinum að lenda í eldri
konum sem kenna þeim réttu
, . ^ handtökin.
Hrafn Jökulsson,
í ritstjóri Al|)ýðu-
|jr blaðsins, var of-
jpr arlega í huga
Sp P’ margra kvenna.
j „Hann er mælsku-
'WSjt'.J sniliingur og þegar
hann beitir
sér í tali við
konu þá
f i n n s t
t 1 henni hún
■ vera eina
p k o n a n
legur,“ fannst einni. „Hann sam-
svarar sér eitthvað svo vel,“
sýndist annarri á meðan þeirri
þriðju fannst hann útlendings-
legur — hefur líklega eitthvað
með augun að gera.
Baltasar Kormákur leikari þykir
alltaf jafnkynþokkafullur og var
það helst dökkt yfirbragð leikar-
ans sem heillaði konurnar og fal-
legur limaburður. Balti er greini-
lega kominn til að vera í kynferð-
isvitund kvenna.
Benedikt Erlingsson leikari.
„Það er alveg sama hvað það eru
margir með honum á sviðinu, ég
sé bara Benedikt."
Palli Hjálmtýs söngvari, sem
hefur „kynþokka allra kynja.“
„Hann daðrar
líka við allt
og alla.“ / jÉ,
° —'ifltHr' >-5':
Einnig r,
voru til- L
nefndir: Sigurður Jónsson fót-
boltakappi, Magnús Árni Magnús-
son krati, Uggi Ævarsson Kjartans-
sonar nemandi. „Hann er últra-
töffari, svo kaldur að maður fer í
baklás." Finnur tattú Jóhannesson
handboltamaður. „Það væri
gaman að fitla við hringina og
strjúka tattúin." Björn Jörundur
Eriðbjörnsson tónlistarmaður,
Ragnar Helgi Ólafsson stúdenta-
pólitíkus. „Hann er ungur og að-
laðandi." Jóhannes Arason bar-
þjónn sem „leikur hlutverk kyn-
þokkafyllsta manns ársins.“ Arni
E. plötusnúður þykir sætur og
Margeir starfsbróðir hans líka.
Aðrir voru Eiður Snorri Ijósmynd-
ari, Stakki og Lalli Palli, barþjónar
á Kaffibarnum, Pétur Ottesen á
Skuggabarn-
um, Aron
Hjartarson í
Oz, „I'm jú'st
a gigolö“,
Ingvar Þórð-
arson,
i h j á
eftir einstakri konu. „Hann er „la-
dykiller" allra tíma,“ sagði önnur
á meðan sú þriðja undraðist
glæsileika Hrafns. „Hver getur
trúað því að svona ungur maður
hafi afrekað að heilla svo margar
konur?“
Dagur Sigurðsson, landsliðs-
maður í handbolta, þykir hafa
sérlega fallega Ieggi. „Hann er
æði þessi ungi í handboltalands-
liðinu með lærin,“ sagði aðdá-
andi Dags.
Hilmir Snær Guðnason, leikari.
„Hann er sakleysislegur prakk-
ari,“ vildi einhver meina á með-
an öðrum fannst hann, „fallegur
á sviði."
Skúli Helgason útvarpsmaður.
„Hann er efnilegasti ungi maður
sem við eigum, „finnst einum að-
dáanda Skúla. „Hann er með
strákslegt yfirbragð en er ólg-
andi í raun og veru.“
Þorsteinn Joð Vilhjálmsson út-
varpsmaður þykir glæsimenni.
„Hann er brjálæðislega myndar-
Benedikt &
Þorsteinn Joð
Arnar & Reynir
lakob Bjarnar
Hinrik Ólafs