Helgarpósturinn - 08.06.1995, Page 18
flugfélaginu Lofti, „hann er með
svo fínan kassa“ og Helgi Björn
Kristinsson á Stöð 2 sem þykir
skemmtilegur sjarmör, að
ógleymdum Bjarka Kaikumo, Sue-
de - rokkara íslands. „Hann hefur
þetta slánalega sexappíl.“
30-40 ÁRA
Gallinn við þennan aldur er að
hann er ekki mjög spennandi
enda karlmenn oft uppteknari af
starfsframa en konum. Þeir
kunna kannski orðið tæknina en
þeir nenna hreinlega ekki að
hafa fyrir kvenfólki. Það telst því
eiginlega til sérgáfu nái þeir að
geisla af kynþokka á þessum
aldri. Það vantar ekki að karl-
menn á milli 30 til 40 séu mynd-
arlegir, en þeir bara nenna oft
ekki að flagga sínu besta. í raun
og veru er því ekkert óeðlilegt
við það að konur á milli 30 og 40
ára heillist ýmist af eldri eða
yngri mönnum.
Jakob Bjarnar Grétarsson, út-
varps- og blaðamaður, var
nefndur nokkrum sinnum og
þykir meðal annars minna á leik-
brúðu. „Jakob minnir mig helst á
Dýra í Prúðuleikurunum. Hann
er áhugaverður, umkomulaus og
dýrslegur," sagði kona.
Hinrik Ólafsson leikari, er „eitt-
hvað svo órakaður," fannst einni
konu og annarri fundust há koll-
vikin gefa honum sjarma. „Hann
er eitthvað svo fullorðinslegur
með þessi kollvik.“
Sigmundur Ernir Rúnarsson
fréttamaður. „Hann er svo glað-
beittur í fréttaflutningnum og
skýrmæltur."
Birgir Hermannsson stjórnmála-
fræðingur. „Þessar krulíur eru al-
veg spes. Eg held að hárið gefi
stundum tóninn fyrir hugsun
viðkomandi," sagði ein og ann-
arri sýnist hann, „svo hlýr og
mjúkur að sjá eins og mamma.“
Bragi Ólafsson skáld. „Það er
hrein unun að heyra hann lesa
upp úr bókunum sínum, hann
les svo falleg orð, sem hafa svo
góð áhrif á mann.“
Júlíus Jónasson handbolta-
kappi. „Júlli var mest sexí í
landsliðinu. Engin spurning!"
Fleiri voru nefndir eins og
Þröstur Leó Gunnarsson leikari,
Helgi Björnsson leik-og söngvari
og Ingvar Sigurösson leikari sem
þykir eins og Tarsan í vextinum,
Hallur Helga flugfélaginu Lofti, rit-
höfundarnir Hallgrímur Helgason
og Guðmundur Andri Thorsson „rit-
fimi er ómótstæðileg", Kommi
hennar Dýrleifar, Friðrik Erlings-
son handritshöfundur, Jón
Tryggvason kvikmyndagerðar-
maður hefur svo „sexí bros og
spékoppa", Þorlákur Einarsson
bisnesskall, „er langt á undan
sínum jafnöldrum í klæðnaði og
kynþokka. Hann kann að tríta
konu“ og Sigurður Árni Sigurðsson
myndlistarmaður.
40-50 ARA
Þetta er líklegast erfiðasta ald-
urskeið karlmannsins. Oft finnst
þeim þeir vera að dala og þá
hellist yfir þá frústrasjón. Frú-
streraður karlmaður er aldrei
kynþokkafullur. Losni þeir hins
vegar við þá krísu og óttann sem
krísunni fylgir er gelgjuskeið
karlmannsins loks að baki. Karl-
menn á milli 40 og 50 eru loksg
orðnir veraldarvanir. Og ef
þeim tekst að halda glæsi-;
leika, hvílir yfir þeim einhver^
ómótstæðilegur kynþokki. *
ari hefur tælandi rödd finnst
konum. „Þessi stimamjúki og
seiðandi rómur fær mann til að
kikna í hnjáliðunum við hvert
orð sem hann lætur frá sér fara.“
Matthías Viðar Sæmundsson dó-
sent, er Byrónskur ógæfumaður
sem allar konur vilja bjarga. „Hin
demónska útgeislun hans gerir
það að verkum að kynkirtlarnir
kalla JÁ,JÁ,jÁ,“ sagði velviljuð
kona.
Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld,
er með grískt og flott nef fannst
einhverri og ekki skemmdi þetta
„dásamlega grásprengda hár fyr-
ir.“
Björgvin Halldórsson söngvari.
„Bjöggi er sexí frá toppi til táar,“
sagði kona á miðjum aldri og
hann hefur „alltaf haft eitthvað
meira en sönginn," sagði önnur
yngri.
Fleiri sem nefndir voru voru,
Egill Ólafsson, tónlistamaður, Árni
Þórarinsson útvarps- og blaða-
maður, Sigurjón Sighvatsson bíó-
kall, sem öllum finnst hafa
til að bera unglegan
þokka, Össur Skarp-
héðinsson þingmaður
og Halldór Ásgrímsson
ffutanríkisráðherra,
Geir H.Haarde og Bogi
Ágústsson fréttamaður
^hafa hins vegar allir
hlýtt og föðurlegt
sexappíl, Hjör-
leifur Svein-
björnsson
tþýðand
|„hann hef- f
50 TIL 60 ARA
Á þessum aldri sér maður loks
hvort karlmaðurinn hefur afrek-
að eitthvað í lífinu, og ekki bara í
starfi. Það er óneitanlega sexí.
Þetta hefur eitthvað með sjálfs-
traust að gera; hvernig þeir tala
og ekki síst blikið í augunum. Ef
þeir eru á annað borð kvenna-
menn á þessum aldri, hefur
ur sjarmur þeirra náð að brjót-
ast og öll þekkingin. Karl
menn komast næst því a
hafa „fullkomið sexappíl"
sextugsaldri.
Jón Baldvin Hannibalsson
fékk flest atkvæði manna
fimmtíu ára og eldri.
„Hann er eins og Sean
Connery — verður kyn
þokkafyllri með hverju i
inu,“ sagði kjósandi Jóns. „
er skarpgreindur, andríkur, f>
inn og kann að koma orðum
hlutunum. Hann er hinn f
komni karlmaður — ég vildi
ég héti Bryndís Schram,“ sa
önnur kona á
meðan
Friðrik
.lón
mm
Ævar Kjartansson fjölmiðlamað-
ur. „Hann er svo laufléttur í
hreyfingum miðað við aldur. Svo
mikill elegans í svo litlum búk,“
var meðal annars haft um Ævar.
Tolli Morthens myndlistarmað-
ur hefur eitthvað við sig. ,,-
Kannski vegna þess að hann
hrækir ekki út úr sér s-unum eins
og bróðir hans og verður svalari
fyrir vikið.“
Stefán Jón Hafstein fjölmiðla-
máður þykir nú sem áður ómót-
stæðilegur. „Hann hefur ekki út-
litið með sér en röddin og þessi
blanda af kaldhæðni og kæru-
leysi gerir manninn fullkomlega
ómótstæðilegan."
Hjalti Rögnvaldsson leik-
Matthías Viðar
Svavar
þriðja jataði
honum ást|
sína. „Ég|
varð ást-
fangin af
Tolli
I
Múii
Hjálmar
ur þetta traustan, rólegan og yf-
irvegaðan kynþokka“. Áð
ógleymdum Kjartani Gunnarssyni,
framkvæmdastjóra Sjálfstæðis-
flokksins, en á meðan félagar
hans úr flokknum borð við Davíð
Oddsson eldast og eldast er hann
alltaf eins. „Hann hefur verið eins
síðan í menntó en nú er hann allt
í einu orðinn unglegur og sexí. Og
—. ekki spilla völdin fyrir."
Ragnar
honum þegar ég horfði á síðasta
umræðuþáttinn fyrir kosningar.
Það neistaði af honum þannig að
ég er ekki enn búin að jafna mig.“
Friðrik Sophuson. „Það eru aug-
un sem gera hann svo kynþokka-
fullan,“ voru konurnar sammála
um.
Svavar Gestsson, Alþýðubanda-
lagsmáður fékk einnig nokkur at-
kvæði ásamt Styrmi Gunnarssyni,
ritstjórá Moggans. Auk þess
komst Þórarinn Ragnarsson, eig-
andi, á blað. „Eru peningar ekki
alltaf heillandi?“
60 ARA OG ELDRI
Líkt og þegar menn innan við
tvítugt ná að vera kynþokkafullir
nálgast það töfra séu menn enn
sexí komnir yfir sextugt. Þeir eru
reyndar ófáir töframennirnir
komnir á þennan aldur.
Thor Vilhjálmsson rithöfundur.
„Hann hefur ekki elst í mörg ár,“
sagði aðdáandi Thors og fannst
um leið aldurinn skapa þokkann.
Jón Múli Árnason, fyrrum út-
varpsmaður. „Ég hlustaði alltaf á
Múla í gamla daga og eftir að ég
sá hann í fyrsta skipti skildi ég af
hverju,“ sagði mikill aðdáandi
Jóns. „Hann er krónískur töffari
og á sér örugglega fleiri góðar
hliðar en hann hefur sýnt opin-
berlega."
Rúrik Haraldsson leikari hafði
nokkra yfirburði yfir næsta mann
sem var Gylfi Þ. Gíslason, fyrrver-
andi ráðherra.
Ragnar Halldórsson, fyrrum Ál-
versmaður, þykir flottur og þá
sérstaklega á hjólinu sínu. Halldór
Laxness fékk einnig atkvæði og
styttan af Leifi Eiríkssyni, sem
ungri stúlku finnst mest sexí á
landinu. „Hann Leifur er „ulti-
mate“„. ■
Rurik
Jón Baldvin