Helgarpósturinn - 08.06.1995, Qupperneq 20
Söngur - leiklist - framsögn - sviðsframkoma ofl.
Leiðbeinendur: Kristbjörg Karí Sólmundsdóttir og Margrét Sigurðardóttir
Páll Óskar Hjálmtýsson
Baltasar Kormákur
Diddú og Þorsteinn Backmann
Söngleikur í lok
námskeiösins sem
allir taka þátt í.
bíó
HYUmDhI
FYRIR ÞA
sem kjósa fallegan,
kraitmikinn og rámgóðan bíl
með frábæra aksturseiginleika
'*í'■?%: h'f' 'X-//-'
w frM >M3- mm
. ■
126 hestöfl
• Vökva- og veltistýri
9 Rafdrifhar rúður
og speglar
9 SamLesing
9 Tölvustýrt útvarp, segulband
4 hátalarar
Verð frá
1.389.000
kr. á götuna!
Frábærir
aksturseiginleikar
Elantra hafa komið
mönnum á óvart í
reynsluakstri.
Líttu við, taktu einn
hring í rólegheitum
og felldu þinn eigin
dóm.
]HMIns
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
ÁRMÚLA13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36
Pólitískt réttar
geimverur
The Puppet Masters
Bíóborgin
0
Geimverur koma einhvers
staðar að utan og þeim finnst
lyktin af tóbaksreyk vond og þær
stara ekki græðgislega á brjóst
kvenna; svo í raun er ekkert upp
á þetta lið að klaga nú á tíma pól-
itískrar rétthugsunar. Þær lækna
meira að segja fólk af tóbaksfíkn
og sjúkum kynórum. Samt þykir
nauðsynlegt að bjarga heiminum
frá því og á endanum er sjálfur
forseti Bandáríkjanna kominn í
málið — það munar hérumbil
engu að geimverunum takist að
leggja hann undir sig og nota lík-
ama hans sem „hýsil“. Þá eru
margir háttsettir generálar falln-
ir í þá gryfju.
Það er tekið fram að þetta sé
byggt á metsölubók eftir ein-
hvern Robert A. Henlein og sagt
að þetta sé hvalreki fyrir unn-
endur vísindaskáldsagna. Og
það er raunar ekki fráleitt að
menn hafa gengið á ýmsar fjörur,
og kannski líka öskuhauga, til að
finna efni í myndina: Þarna hafa
verið fengin á útsölu slepjuleg
kvikindin úr Alien, söguhetjurn-
ar eru úr sjónvarpsþáttunum X-
files, söguþráðurinn er tekinn að
láni úr Invasion of the Body
Snatchers, en sögulokin, þegar
bakteríur strádrepa loks geim-
verurnar, eru beint úr Innrásinni
frá Mars.
Geimverurnar kjósa að hefja
sókn sína til heimsyfirráða í lo-
wa- fylki. Mér hrýs hugur við því
ef gömul vinkona mín, Lucy frá
Iowa, hefði lent í þessu illþýði
einhverja nóttina.
-EGILL HELGASON
Bjarki Kaikumo, gjör-
samlega ótengdur og
óbeislaður á Blúsbarn-^
um. Á besta kvöldinu , ■
þar í eitt ár.
Tryggvi Hiibner
hinum megin
borðsins.
Hinn geðþekki söngsláni,
Bjarki Kaikumo, einn fárra
orginal-rokkara hérlendis,
spilaði ásamt félögum sín-
um ótengdir á Blúsbarnum
um helgina. Það var kannski
eins gött að þeir voru ekki
tengdir því nágrannarnir
sváfu heldur illa þessa nótt.
Fyrir þjóðahátíðardaginn
kemur út plata Lipstick sem
mun bera nafnið Dýra-líf.
Steve Gríms
bróðir,
Stebba heit-
ins Geitar,
hefur bætt
við sig orð-
um.
hvað
VANTARI
REYKJAVÍK?
Friðrik Þór Friðriksson,
kvikmyndagerðarmaður
„Skyndibitastaði með
íslensku lambakjöti."
Sigursteinn Másson,
fréttamaður
„Mér finnst vanta betri
almenningssamgöngu-
tæki eins og umhverf-
isvæna sporvagna í
miðbæinn og hjólreiða-
brautir. Svo á aö gefa
opnunartíma veitinga-
og skemmtistaða
frjálsan nema í miðjum
íbúðahverfum. Selja á
ódýrara áfengi í mat-
vöruverslunum eins og
í öllum höfuðborgum
Evrópu nema þeim þar
sem umgengni við
áfengi er verst (á Norð-
urlöndunum). Mér
finnst líka vanta ódýr-
an mexíkóskan veit-
ingastað í Reykjavík."