Helgarpósturinn - 08.06.1995, Page 24

Helgarpósturinn - 08.06.1995, Page 24
^I^T0D7irG0Rw8^jaFjl~Írgr915l FIMMTUDAGUR Útlagarnir spila blús ótengdir á Feita dvergnum, en þaö er bar sem er allur aö færa sig upp á skaftið. iet Black Joe á öllum lík- indum rétt fyrir heimsfrægð á Gauki á Stöng. Kristján Guðmundsson píanóleikari skemmtir gest- um og gangandi á Sólon Islandus. Sunnan tveir i Naustkjall- aranum. Orri Haröar (var hann ekki frá Akranesi?) á Fóg- etanum í kvöld. Sigurður Dagbjartsson og Kós á gullnámunni Kaffi Reykjavík. Two Mules með dúndur- rokktónleika á Tveimur vin- um. FÖSTUDAGUR Útlagarnir á fullu blasti á Feita dvergnum. Gylfi og Bubbi leika á Mímisbar um helgina. Kirsuber er ný sveit sem sprottin er upp úr molum Spoon. Þeir leika á Gauki á Stöng. Sunnan tveir „Mummi" og „Vignir" blása heitum vindum í Naustkjallaran- um. Arnar Guðmundsson trúbadúr frá Akureyri á Fógetanum í kvöld. Karma hefuráhrif á líf fólks á Ömmu Lú. Hafrót heldur úti balli fyrir þá sem vilja á Kaffi Reykja- vík. Aðrir geta horfið niður í koníaksstofuna. In Bloom einnig með risa- rokk á Tveimur vinum. LAUGARDAGUR Útlagarnir tengdir á Feita dvergnum. Gylfi og Bubbi skemmta gömlu unglegu geitunum á Mímisbar. Kirsuber enn í molum eftir Spoon á Gauki á Stöng. Þó líði ár og öld er í þrít- ugasta sinn á Hótel Islandi. Svo virðist sem vinsældum Bo ætli ekki að linna á næstunni eftir að hann tók þátt í Evróvisjón. Vegna fjölda áskorana verður sýn- ing Björgvins tekin aftur upp í haust. Svo þetta er nú í lagi. Sunnan tveir tæma sig af lofti í Naustkjallaranum í kvöld. — Bftir þriggja vikna tökutörn á kvikmyndinni, Nei er ekkert svar (þriggja vikna tökutími fyrir bíómynd í fullri lengd verður að teljjast fram úr hófi snilldarlega stuttur tími) lauk, var haldið lokageim á laugardagskvöldið. Það var leikstjórinn, Jón Tryggvason, sem að þessu tilefni stóð fyrir einni af sínum frægu humarveislum. l.Kvikmyndastjörnurnar Heiðrún Anna Björnsdóttir og Ingibjörg Stefánsdóttir eru orðnar eihfðarvinkonur eftir að hafa unnið náið saman frá morgni til kvölds undanfarnar þrjár vikur. 8. Leikstjórinn Jón Tryggvason alltaf með jafn flott bros. «. írska nýstirnið á íslandi var enn ekki búið að ná sér úr karakter þegar lokaveislan skall á. í humátt á eftir íranum gengur Úlfur Hróbjartsson kvikmyndatökumaður. 4.. Svona er humar- veislan að hætti Jóns Tryggva, kannski ekki mikið fyrir augun en frábær fyrir bragðlaukana. Eitt stærsta vínumboð á íslandi, G. Helgason og Melsted, stóð fyrir vín- kynningu og matarveislu á Hótel Borg á annan í hvíta- sunnu. Sushi og hvitvín, rauðvín og ostar og kaffi og koníak var meðal veiganna sem boðsgestirnir nutu. l.Óskar Borg vínumbi ásamt Ragnari Borg, fyrrum ræðis- manni íslands á Ítalíu, á Hótel Borg. 2. Jósteinn á L.A. Café kannaði birgðirnar á Borginni. 3. Villi (Villti tryllti Villi), oft- ast kenndur við Casablanca, og félagi Jósteins, sem fyrr í félas- skap fagurra kvenna. Aðfaranótt laugardags ægði öllu saman í mið- bænum, hringekjum, gæsapartíum, ævarandi piparsveinum, stúdentum og fjölda unglinga. Það var sannkölluð Ríó-karnival-stemmning í góðvirðrinu í miðbænum um helgina. Vott af sumarkomu mátti sjá á Lækjartorgi með til- komu þessa tívolí-tækis. Urmull unglinga beið í biðröð eftir að komast í tækið sem maður er nokkuð viss um að eftir nokkur glös framkalli flökurleikatilfinn- ingu. Allvega séð frá svölunum á Astro. Aðrir lenda hins vegar eftir óhugnanlega hringför með bros á vör og segja þetta örugglega miklu betra en besta B. Katrín, hinn hárprúði Hafnfirðingur, gladdist mjög. 1. Þessi gæs sem er ákveðin í að ganga í það heilaga komst eins nálægt Magnúsi Scheving og hægt er að komast í miðbænum um helgina. Vinkonur hennar hafa sjálfsagt notað síðasta tækifærið til þess að stríða henni á goðinu. Og vel að merkja, tátan heitir Björk Inga. 2..Halldóra og Harpa fylgdu gæsinni hvert fótmál enda aldrei að vita hverju konur taka upp á svona síðasta kvöldið. 3.Halla og Una voru í hópi nýstúdenta sem sumir rugluðu við lag- anna verði í miðbænum um helgina. 4. Erkipiparsveinninn Þórður truflaði engan í miðbænum um helgina og enginn truflaði hann. Arnar Guðmundsson enn frá Akureyri og enn á Fógetanum. Berir á milli laga lofa því að standa við það á Ömmu Lú á föstudagskvöld. Saga Klass með öllum sínum kostum og kynjum á stórdansleik á Hótel Sögu í kvÖld. mmmmmmmmmmmmm^ Hveriir voru hvar? bæjarfulltrúa á Nesinu. Sama kvöld á Sólon Islandus sátu hjónin Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir dagskrárgerðar- kona og Sigurður Nordal hagfræðingur, en á Kaffi- barnum sama kvöld voru hjónin, eða öllu heldur parið, Árni Páll Hansson og Brynja X. Vífilsdóttir. lena dansari, Margeir DJ og Hólmar á Villta tryllta Villa, Andrea án Tóta og Steinunn V. Óskarsdóttir borgarfull- trúi. Sölvi Blöndal nýstúdent, og öll hans veisla, var eftir miðnætti á 22 á hvítasunnukvöld. Þar voru líka Halli Jóns munnhöggv- ari og Hrafn Jökulsson rit- höggvari. AAstro á fimmtudag var Óskar Magnússon, for- stjóri Hagkaups, í góðum félagsskap og dr. Hannes Hólmsteinn Gissuarson, síðla kvölds voru þar svo fréttamenn- irnir Rósa Guðbjartsdóttir, Herdís Birna Arnardóttir og Telma L. Tómasson, að frá- töldum Jakobi Bjarnari Grét- arssyni gorillos, og fleiri krötum. Rosalega margir sóttu Astro á föstudags- kvöldið. Ekki fólkið af Kaffibarnum, ekki af Sólon, ekki af Kaffi Reykjavík, ekki úrTungl- inu og ekki af Ingólfscafé heldur voru þar sjaldséðir Hafnfirðingar í meirihluta, a Kaffi /\ Reykja- / \vík á mánudags- kvöldið sást til hjónanna Ól- afs Ragnars Grímssonar alþingismanns og Guðrúnar Þorbergs- dóttur, fyrrum eða fólkið hans Halls Helgasonar. Elísabet Jökulsdótt- ir Björn Bóbó Blöndal úr Ham og Ari Alexander myndlist- arnemi voru meðal þeirra sem hlýddu á Funkstrasse í Tunglinu á föstudags- kvöld. AKaffibarnum sama kvöld voru að sjálfsögðu Baltasar Kormákur og Þrúður og aðstoð- armaður Baltasars, Ari Matt ásmat Gígju, vinirnir Hilm- ar Jónsson og Óli Bergmann, Jón Tryggvason og Hú- bert Nói. og Jökull hönnuð- ur, Erik Hirt og Jói bar- fluga, Arnór B. Björns- son sálfræðingur, Dr Gunni, Huldar Breið- fjörð og fullt af skvísum. Ipartýi mjög vestarlega í bænum, þegar líða tók á nóttina, var út- skriftaraðall MHl að halda lokahóf. Þar kíktu við vinirnir Svenni Ijós- myndari AKaffibarnum aðfara- nótt sunnudags voru Gunnar Þor- steinsson þýðandi, He-

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.