Helgarpósturinn - 31.07.1995, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 31.07.1995, Blaðsíða 3
 FRETTIR Talaðu við okkur um / / BILARETTINGAR BÍLASPRAUTUN i i Forsala á flestöllum bensínstöðvum Skeljungs út á landsbyggðinni. Einnig forsala í Hljómalind, Týnda hlekknum, Levis búðinni í Reykjavík og Akureyri, Freefall Laugavegi 20 b Músik £ myndir í Mjódd og Japis, Brautarholti og Kringlunni. Póstkröfu og upplýsingasími: 552 4717. Tökum við VISA-greiðslum. Allar nánari upplýsingar faerðu hjá Culu línunni í síma: 562 6262 Upplýsingar og miðapantanir á Internetinu hjá http://www.siberia.is/uxi/ Við verðum með sérstakt fjölskyldusvæði fyrir okkur gömlu pönkarana sem tökum krakkana með og förum snemma í háttinn -Og að sjálfsögðu er frítt inn fyrir börn yngri en 12 ára. 'LeCTé5CV StlMH Appk*-umboOk> hf. Jón Steinar Gunnlaugsson. Fékk rúmlega tvær miluón- IR medfram öðrum uunum FYRIR SETU IGERÐARDÓMI. 6 MILLJÓNIR ■i'JilliMéllll GERÐARDÓMI Jón Steinar Gunnlaugsson hœstaréttarlögmaður og Garðar Gíslason hœsta- réttardómari sátu í gerðardómi í máli Skandia og GíslaArnar Lárussonar ásamt sœnsk- um dómara. Þetta mál unnu þeir meðfram öðr- um störfum og tóku sér rúmlega tvœr milljónir hver fyrir. Talsvert er um að skipaður sé gerð- ardómur í erfiðum mál- um og er þá tilnefndur einn hœstaréttardómari og einn frá hvorum málsaðila. Nokkur vinna er oft við þessi mál og reikna menn sér sjálfir laun. Tvœr milljónir eru þó einhver hœsta upp- hœð sem sést hefur í þessum málum. ■ Dæmdi DÓTTUR SÍNA Talsverðrar óánœgju gœtir innan íslenska ballettheimsins með hvernig staðið er að gagnrýni á listviðburð- um ungra og efnilegra dansara. Gagnrýnandi Morgunblaðsins, Ólafur Ólafsson, hefur hingað til ekki dœmt sýningar hjá ballettskólunum. Hins vegar dœmir hann sýn- ingar hjá Listdansskóla íslands, þar sem dóttir hans er í hópi nemenda. í dómi í Morgunblaðinu síðastliðinn þriðjudag tiltekur hann sérstak- lega mjög góða frammi- stöðu hennar. Þykir þeim sem til þekkja að erfitt hljóti að vera fyrir Ólafað gœta hlutleysis í gagnrýni um dóttur sína, þannig að gagnrýnin geti vart talist marktœk. Starfandi eru 4-5 ball- ettskólar í samkeppni við Listdansskóla ís- lands og finnst mörgum að í viðbót við að erfitt sé að keppa við ríkisrek- inn skóla, sem fái háar fjárveitingar frá ríkinu auk skólagjalda, sé erfitt að fá ekki einu sinni taekifœri til að hljóta heilbrigða gagnrýni. ■

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.