Helgarpósturinn - 28.09.1995, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 28.09.1995, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER1995 29 • . ' ■■■ ' .. ."■■ ■": «: 8' I n : ; ; ; ' ■'' r »" 4^ Stxy i ..-V ^ ;/ < V'^P'; i r.; í 'V / 4. A.. '.V. ; : '■'■• '.• .■■■:' . V ?'0 'K É0M$S§0m •TSK-: - :. ■ má MmmMÍKrnS mmfáwésMí .; ■:.;: iSpMÍÍlip!! Hgigiill m .. ■ V'fiW .Æ VIÐ AUSTURVÖLL popp LAUGARDAGUR Björgvin Halldórs- son, Magnús og Jóhann og Pétur Hjaltested verða allir á Hótel ís- landi í kvöld. Eftir stórsýningu Bo er dansað í þremur söl- um hússins. í aðalsal skemmtir Gullaldar- liðið, en Pétur, Magn- ús og Jóhann í hinum sölunum tveimur. Tríó Rúnars Georgssonar aftur á Djassbarnum. DJ Grétar, Tóti bongó og tískusýning frá Frikka og dýrinu er það fyrsta sem hleypt er af stokkunum á vetrardagskrá Tunglsins undir nýrri skemmtanastjórn. Danssveitin og Eva Ásrún Albertsdóttir á Dansbarnum í Glæsibæ. Áfram verð- ur kynntur Dans- klúbburinn, sem stofnaður var í tilefni tuttugu og fimm ára afmælis Danshússins. Jet Black Joe á dúndurbúllunni Kaffi Reykjavík. Það gæti bara orðið fjör þar um helgina, það er að segja meira en venjulega. Snæfríður og stubbarnir enn og aftur á Fóget- anum. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson enn og aftur á Mímis- bar, Hótel Sögu. Karaoke-súpa á Tveimur vinum í kvöld, fyrir þá allra hörðustu. SUNNUDAGUR Spuni BB er skipaður Snigla- bandsmönnunum Björgvini Ploder og Pálma Sigurhjartar- syni, en auk þeirra eru þau Berglind Björk Jónasdótir og Þórður Högnason í hljómsveitinni. Þau loka helginni á Djass- barnum. Haraldur Reynisson tvíburatrúbador held- ur einskonar útgáfu- tónleika á Fógetanum í kvöld, enda geisla- plata með fullt af grípandi lögum rétt ókomin út. Reggae on Ice gerir það sem þarf til að loka helginni á Gauki á Stöng.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.