Helgarpósturinn - 09.01.1997, Qupperneq 8
HVlTA HÚSIÐ / SfA
8
m
RMMTUDAGUR 9. JANÚAR1997
V
-------------------------------------------------------------.---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
' ■"
\ v K .
:
X
ar
M
Um leið og við óskum landsmönnum gleðilegs árs viljum við minna á nokkur atriði sem máli
skipta á árinu 1997. Sumt er þar óbreytt frá síðasta ári en annað hefur tekið nokkrum breytingum.
Skatthlutfall
og skattafsláttur 1997
Skatthlutfall staðgreiðslu breytist 1. janúar 1997 og
verður 41,98%.
Persónuafsláttur breytist ekki frá því sem hann var á
síðasta ári og verður áfram 24.544 kr. á mánuði.
Sama gildir um sjómannaafsláttinn sem verður áfram
689 kr. á dag.
Skatthlutfall barna, þ.e. þeirra sem fædd eru 1982 eða
síðar, er 6% í staðgreiðslu. Fjárhæð launatekna barna
sem halda má utan staðgreiðslu er óbreytt frá síðasta
ári eða 77.940 kr.
Húsnæðissparnaðarreikningar
Innborganir á húsnæðissparnaðarreikninga eftir
31. desember 1996 veita ekki rétt til skattafsláttar.
Lífeyrissj óðsiðgj ald
Lífeyrissjóðsiðgjaldi má halda utan staðgreiðslu þó
ekki hærri fjárhæð en 4% af launum eða reiknuðu
endurgjaldi.
Tryggingagjald
Frá 1. janúar 1997 verðurtryggingagjald 6,28%, sérstakur
flokkur verður 3,88% og vegna sjómanna reiknast til
viðbótar 0,65% iðgjald. Frá sama tíma telst allt
mótframlag launagreiðanda í lífeyrissjóð stofn til
útreiknings tryggingagjalds.
Skilafrestur ýmissa gagna
Verðbreytingarstuðull
Ríkisskattstjóri hefur reiknað verðbreytingarstuðul skv. 26. gr.
laga nr. 75/1981 fyrir árið 1996 og er hann 1,0608 miðað við
1,0000 árið 1995.
Ríkisskattstjóri hefur jafnframt reiknað út sérstakan
verðbreytingarstuðul fyrir árið 1996 samkvæmt ákvæðum til
bráðabirgða I í lögum frá 11. desember sl. og er hann 1,0207
miðað við 1,0000 árið 1995. í framtali 1997 er heimilt að nota
þennan sérstaka stuðul í stað verðbreytingarstuðuls skv. 26. gr.
Vísitala jöfnunarhlutabréfa
Hér má sjá vísitölu almennrar verðhækkunar í sambandi
við heimild til útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1997 og er
þá miðað við að vísitala 1. janúar 1979 sé 100.
Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við
vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir
stofnun hlutafélags eða innborgun hlutafjár eftir þann
tíma, en hins vegar skal miða við vísitölu 1. janúar þess
árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin.
anúar1980
anúar 1981
anúar 1982
anúar1983
anúar1984
anúar1985
anúar1986
anúar1987
anúar 1988
vísitala
vísitala
vísitala
vísitala
vísitala
vísitala 1.109
vísitala 1.527
vísitala 1.761
vísitala 2.192
156
247
351
557
953
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1989 vísitala 2.629
1990 vísitala 3.277
1991 vísitala 3.586
1992 vísitala 3.835
1993 vísitala 3.894
1994 vísitala 4.106
1995 vísitala 4.130
1996 vísitala 4.245
1997 vísitala 4,390
Huga þarf í tíma að ýmsum gögnum sem skila þarf nú í upphafi árs og fyrr en varir er komið að endanlegum skilafresti.
Hér má sjá skilafrest ýmissa gagna vegna greiðslna o.fl. á árinu 1996:
I. Til og með 21. janúar 1997:
1. Launamiðar ásamt almennu launaframtali.
Á launamiðum komi m.a. fram greiðslur til
verktaka fyrir efni og vinnu.
2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði.
3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði.
4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt
samtalningsblaði.
5. Greiðslumiðar vegna lífeyrisgreiðslna,
tryggingabóta o.þ.h.
II. Til og með 20. febrúar 1997:
1. Afurða-og innstæðumiðar
ásamt samtalningsblaði.
2. Sjávarafurðamiðar ásamt
samtalningsblaði.
III. Til og með 15. maí 1997:
Gögn frá lífeyrissjóðum þar sem sundurliðuð er greiðsla iðgjalda sjóðsfélaga.
IV. Til og með síðasta skiladegi skattframtala 1997:
1. Greiðslumiðar fyrir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé,
fasteignum og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tölul. C-liðar 7. gr. laganna.
2. Gögn frá eignarleigufyrirtækjum þar sem fram koma upplýsingar varðandi
samninga sem eignarleigufyrirtæki, sbr. II. kafla laga nr. 19/1989, hafa gert
og í gildi voru á árinu 1996 vegna fjármögnunarleigu eða kaupleigu á
fólksbifreiðum fyrir færri en 9 manns. M.a. skulu koma fram nöfn leigutaka
og kennitala, skráningarnúmer bifreiðar, leigutímabil ásamt því verði sem
eignarleigufyrirtæki greiddi fyrir bifreiðina.
Æskilegt er, en þó í samráði við skattstjóra, að upplýsingum
á launamiðum sé skilað á tölvutæku formi.
RlKISSKATTSTJÓRI
Geymið auglýsinguna