Helgarpósturinn - 09.01.1997, Page 22

Helgarpósturinn - 09.01.1997, Page 22
22 RMIVmJDAGUR 9. JANÚAR1997 Rómantík OttHO' Alchemist Paulo Coehlo Harper Collins 1994 Snildarveik! The Alchemist eftir Paulo Coehlo kom fyrst út áriö 1988. Hún er upp- runalega skrifuö á portúgölsku en var fljótlega þýdd á ensku. Hún fór strax i fyrsta sæti metsölullsta um allan helm og Paulo Coehlo nýtur nú heimsfraagöar og viróingar hvarvetna. Fyrlr nokkru var fjalloö um The Pil- grimage eftir Coehlo í þessum dálki. Paulo Coehlo er vel aö frægöar- Ijómanum kominn þvi The Alchemlst er T einu oröi sagt frábær bók. Þetto er ævintýrasaga unga fjárhiröíslns Santiagos, sem 1 staö þess aö ger- ast prestur ákvaö aö feröast um meö sauöfö sitt. Hann ákveöur aö feröast yfir veröldina þvera til þess aö finna fjársjðö og endar ferö hans i eyði- mörkum Egyptalands, þar sem hann ber augum hina störkostlegu pýra- mida. Ekki finnur hann fjársjóöinn og heldur þvi til baka og þar finnur hann lausnina sem hann haföl leitaö aö. Boöskapur bökarinnar cr kristilegur og skreyttur ýmsum dæmisögum, sem auka mjög gildi hcnnar. Sagan er full af töfrum og lyftir les- andanum upp i nýjar hæölr; hún hreyfir mjög viö honum og blýtur aö snerta hjörtu allra sem hana leso, Coehlo er þó aöallega aö segja fólki aö þaö megi aldrei missa sjónar á Uraumum sínum, þvl þeirgetajú alltaf ræst. Paulo Coehlo er snillingur og þessi fyrsta bðk hans er snllldarverk sein engínn ætti aö láta framhjá sér fara. Bókin er 177 siöur, fæst hjá Máli og menrtingú og kostar 1.410 krónur. Spenna Who Killed Jesus? John Dominic Crossan Harper Collins 1995 gyðirgahaturs Who Killed Jesus? er nýjasta stór- verk Bandarlkjamannsins Johns Dom- inlcs Crossan, en hann er prófessor I trúarttragöafræöum víö háskóla í Chlcago. Fyrri bækur Crossans hafa notlö mikllla vinsælda og má t.d. nefna Itækurnar The Hlstorical Jesus, Jesus: A Revolutionary Biography og The Essentiai Jesus. í bókinni Who Killed Jesus? tekur Crossart pislarsöguna fyrir. Jesús er leiddur fyrir rómverska landstjórann, sem lýsir hanri saklausan. en mann- fjóldinri, höpur gyöinga, lýsír hann sekan og vill hann krossfestan. Fótk- iö hefur þetur og Jesús ér krossfest ur. Er þetta atvik rómversk söguleg staöreynd eöa kristllegur áróður? Pessi spurning er grunnspurning bök- arinnar og rauöi þráöur hennar út i gegn. Crossan veltir þvl fyrlr sér hvort. nýja testamontiö sé samiö til þess aö stýöja lýsingar á Messlasl í gamla testamentinU. Crossan leltar uppruna gyöingahaturs og eins og góöum \ fræölmönnúm er elnum laglö þá svar- ar Itarm mörgurn spumingum en kvelkir um leiö margar. Who Kilied Jesus? er afskaplega vel skrifúö bók en efnlö er tyrfiö og reynir mjög á lesandarm viö lestur hennar. Hér er hins vegar á ferölnni bók fyrir alla sern hafa áhuga á trúar- bragöasögu. Bókln er 227 siöur, fæst hjá Máll og menningu og kostar 1.740 krónur. Stjórnarfrumvarp um veösetningu kvota Skiptar skoðanir inn- an Framsóknarflokks isólfur Gylfi Pátmason: „Enn etóó alveg sannfaarður' JW er a» ***** ■»2!» i fnœivarptira og við «» -n» hjajtA 'váwx er ég enn éó& ti-röur en .tór ^ Æ 50 prósent MH-inga hata neytt ólöglegra vímuetna í nvútanna o$ vtgteKU at«n*lo«» MtMnda v.ð Merint.iikötann viö Hamnhllö er »•' ", . A-nukiíí.« töonuna * «róa'fj*i í WWerat <>* Jff*1#!* milrrtetoltap. Könrmnín ví.r k«ö fvrir <00 MH- utr> þingmaövr flokksiw. ena.hef" secit þitr breyungar sem 4 þ't h« «n«W vera t.lbóm Utmra «2 leter annar þtagsnaðar, r atoarlWtoto Wspnðw ® sína á! stjóowrfnaBVSips ntn veösetn Í kvöu. Sottar btrwgur <r «m* FramsöknsrflokksÍBS vegna trum ____ B, varpsnis. Andstaöa víð fruinvurpiö M sigmlMldsson, scm reyndar vsul t» breytmgar *« t e» Magnús t alstWu á þvi, fyrir tíl«*»“**£: S Og 4" •» mrö bmytinpnum grimssoaafv ,»ég htf vcr nwJiu vartdamálm úr ^ tkoðunw *kk. ^ Sj8 ba kvðw.“ sagði Magcus bttfánsson- ■Tveir slökkviliösmenn afsalaseryfr- mannastööu til að komast undan þvi að svara neyðarlínunni Bullandi óánægja meðal slökkviliðs- manna - sefltt Björn Bjðmsson fulltrút s __________________ ...,,u.v,,iiiA:rrirmn3 Alvara p Krötum illa vid pólitík? _ ■ B a | ■ x | vanonr AlhvrSnflnHrcmannA ncr Fjolmiðlar Samkvæmt fréttum vofir yfir sú hætta, að forysta Al- þýðuflokksins ætli að fremja eins konar „harakíri" og losa sig við Alþýðublaðið. Um margra ára skeið hefur verið rætt um það í flokkunum, að stjórnmálaflokkar eigi ekki að gefa út blöð og kratar hafa oft ályktað um þörf endurskoðun- ar á rekstri Alþýðublaðsins. Þessi umræða hefur verið svo áleitin, að blaðið hefur liðið fyr- ir stefnuleysi og útgáfan ein- kennzt af því að vera eins kon- ar bráðabirgðarekstur. Annars á ég erfitt með að skilja hvers vegna pólitík er svona illa liðin og talin ósamþýðanleg blaðaút- gáfu — og jjað í stjórnmála- flokki! Núna virðast einstak- iingar vera komnir á kreik í Al- þýðuflokknum, sem vilja kom- ast yfir útgáfustyrk ríkisins og verja honum með öðrum hætti til annars konar útgáfustarf- semi fyrir flokkinn. í eina tíð var Alþýðublaðið eitt öflugasta dagblað landsins, en um margra ára skeið nú hef- ur blaðið gengið í gegnum hreina og beina niðurlægingu. Undanfarin tvö ár hefur Hrafni Jökulssyni tekizt að lífga blað- ið við og var svo komið, að meira var vitnað í Alþýðublað- ið en flest önnur blöð. Blaðið átti að vísu langt í land með að verða blað með blöðum en það var á réttri leið. Einkum var Al- þýðublaðið orðið skemmtilegt og snaggaralegt í pólitískum fréttum. I því efni kom blaðið til dyranna, eins og það var klætt mr~—vk Wjm 1 fv v%?é Halldór Halldórsson skrifar sem pólitískt málgagn. Nú er lag að byggja upp Alþýðublað á þeim grunni, sem þó er búið að byggja. í þessum pistlum hefur oft verið vakin athygli á þeirri hættulegu fákeppni, sem ríki á blaða- og ljósvakamarkaðnum hérlendis. Kratar ættu að hafa það hugfast. Frjáls, óháð og pólitísk safnaðarrit Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðu- flokksins, velti þessum útgáfu- málum talsvert fyrir sér. Niður- staðan varð sú, að Alþýðu- flokkurinn ætti að gefa út „póli- tískt safnaðarrit“. Slík blöð geta verið góð fyrir sinn hatt. Þau eiga bæði rétt á sér og eru nauðsynleg. Ég efa ekki, að reynt sé af krafti að sannfæra Sighvat Björgvinsson, núver- andi formann, um að rétt sé að leggja Alþýðublaðið niður. í nafni virkra skoðanaskipta skulum við vona, að Alþýðu- blaðsritstjórinn fyrrverandi hviki hvergi. Mér er nær að halda, að svo- kallaður „viðtekinn sannieik- ur“, sem talsvert bar á hjá hægri mönnum einkum, fyrir nokkrum árum, um að pólit- ísku hugtökin „hægri“ og „vinstri" væru úrelt, hafi átt ✓ „I eina tíð var Alþýðublaðið eitt öflug- asta dagblað landsins, en um margra ára skeið nú hefur blaðið gengið í gegnum hreina og beina niðurlægingu. “ ríkan þátt í því að grafa undan flokksblöðunum. Blaða- og fréttamenn segja fréttir fyrst og fremst eftir eigin sannfær- ingu, hvort sem þeir starfa fyr- ir hægrisinnaðan eiganda fjöl- miðils eða stjórnmáiaflokk á vinstra kanti. Fjölmiðill dregur samt ávallt dám af eiganda sín- um, hvort sem um flokksblað er að ræða eða fjölmiðil í einkaeigu („frjálsan og óháð- an“). Ritstjórnarfrelsi er marg- slungið hugtak. Hérlendis er brýn nauðsyn á því, að vinna gegn því kyrking- arvaldi, sem örfáir fjárafla- menn hafa á u.þ.b. 80-90% af blaðamarkaðnum. Þótt Al- þýðublaðið sé bæði lítið og sjaldséð er það þó altént vett- vangur Alþýðuflokksmanna og annarra jafnaðarmanna. Skiln- ingur á nauðsyn þess að eiga sér slíkan vettvang virðist vera fyrir hendi hjá Alþýðubanda- laginu, sem stendur fyrir út- gáfu Vikublaðsins og hyggst gera áfram. Skoðanafrelsi og fákeppni Þessa dagana er í tízku að ræða samvinnu- og sameining- armál íslenzkra vinstrimanna, þ.e. jafnaðarmanna í Alþýðu- flokki, Aiþýðubandaiagi og Kvennalista. Ef þessir hópar geta komið sér saman gæti nið- urstaðan orðið sú, að til yrði sameinaður fiokkur eða flokka- bandalag upp á a.m.k. 35-40% fylgi. Þá skapast efnahagslegur grundvöllur fyrir gott dagblað með vinstrisinnaða ritstjórnar- stefnu og almenna og óhlut- dræga fréttaþjónustu. Slíkt blað fengi efalítið góðan hljóm- grunn. í krafti pælinga af þessu tæi væri það ákaflega óráðlegt að leggja Alþýðublaðið niður. Viturlegra væri að Alþýðublað- ið yrði innlegg í dagblað sam- einaðra jafnaðarmanna. ÞrælpólKískur pistill Alþýðuflokknum ber nánast skylda til að gefa út Alþýðu- blaðið. Margan manninn óar við þeirri hugmynd, að DV- Stöðvar mö-veldið láti fjölmiðil sinn Dag-Tímann kokgleypa Al- þýðublaðið. Samþjöppunin á fjölmiðlamarkaðnum er þegar orðin stórhættulega mikil og sú staðreynd er pólitískt ,Bók sem skiptir máll Hjörleifur Guttormsson alþingismaður Þær bækur sem haft hafa hvað djúptækust áhrif á mig eru verk Laxness; Sjálf- stœtt fólk, Heimsljós og ís- landsklukkan. Ég las þessar bækur á menntaskólaárunum og heillaðist af efni þeirra, mál og stíl en síðast en ekki síst húmanismanum sem í þeim ríkir. Við lestur þeirra jókst trú mín á íslenskan mál- stað og menningu og vafalítið höfðu þær einnig óbein áhrif á pólítíska afstöðu mína. í þess- um bókum eru svo listiiega ofin saman þjóðleg gildi og al- þjóðleg. Ég les allt- af þessar bækur af og til mér til Jiugar- hægðar.“ STU DS i TERKEL! THE ’STOftV OFOUK CtNTURY I KV THOSt WHO‘Vt UVtJ> 1T | iCÖmTnS O F A G E ! ___ Coming of Age The Story of our Century 6y those who’ve Lived it Studs Terkel St. Martin’s Griffín Amertsk alþvdusagn- IViAAll I IVcBaucl gæðaflokki Studs Terkel er útvarpsmaöur í Chicago hversdagslega en aö auki mikilsvirtur alþýöusagnfræö- ingur sem sérhæfir sig í munn- legri geymd sögunnar. Hann á aö baki fjölda bóka og getur skreytt sig meö Pulitzer-verölaununum. Enginn í þessari bók er undir sjö- tugu og hver um sig segir Iftið brot af bandarískri samtíma- sögu. Þarna er hvíti lögfræðing- urinn Ernest Goodman, sem tók aö sér mál svertingja og var út- skúfaö en sigraöist á andstöö- unni. Verkalýösforinginn Victor Reuther, bróöir hins fræga Walt- hers, stofnanda verkaiýösféiaga bílaiönaöarins í Detroit, segir frá sigrum og síöar niöurlægingu samtaka launafólks. Jack Cull- berg og Wallace Rasmussen rifja upp tilveru forstjóra stórfyrlr- tækja fyrr á öldinni. Estelle Strongin er á níræöisaldri og starfar sem veröbréfamiölari meö döttur sinni. Frásagnimar eru í (yrstu per- sónu og ritstýrt af kunnáttu og næmi. Á tiltöiulega fáum blaösíö- um, þremur til fjórum, veröur til minnisstæö skyndlmynd af ferli fólks sem iiföi amefisku öldina. Bókin fæst hjá Máll og menningu og kostar 1995 kr. vandamál. Kratar eiga að leysa pólitísk vandamál en ekki auka við þau! Þá er rétt að minna á, að það er ekkert náttúrulög- mál að vinstrimenn geti ekki gefið út blöð eða rekið fjöl- miðla. Fyrir örfáum árum var ég ekki þeirrar skoðunar, að stjórnmálaflokkar ættu að gefa út blöð. Þvert á móti. En ég hef skipt um skoðun vegna fá- keppni og geigvænlegrar sam- þjöppunar á eignarhaldj blaða- og ljósvakamiðla á íslandi. Skoðanafrelsinu stendur ógn af þessari þróun. Þá tel ég það einfaldlega hollt fyrir litla þjóð, sem er enn að fóta sig á lýð- ræðinu, að eiga fjölbreytilegan pólitískan skoðanavettvang, hvort sem sá vettvangur er til hægri, vinstri eða á miðjunni. Pólitík af einu eða öðru tæi ræður ávallt ferðinni á öllum blöðum. Hérlendis gleymist gjarnan að gera greinarmun á flokkapólitík og pólitík sem slíkri. Þessi pistill er t.d. ekki flokkspólitískur. Á hinn bóginn er hann þrælpólitískur, íhalds- samur fyrir hönd Alþýðublaðs- ins, framsækinn fyrir hönd fjöl- breyttra skoðanaskipta. Fjölmidlar í tölum Daglegt magn auglýsinga í Rík- isútvarpi og -sjónvarpi T klst. og mín.: meðaltal Ár RÚV -útvarp klst. mín. RÚV -sjónvarp klst. mín. 1936-40 0 14 0 1946-50 0 24 0 1956-60 0 42 0 1966-70 0 57 0 4 1976-80 1 7 0 10 1981-85 1 43 0 13 1991-94 1 19 0 15 Heimildir: Arsskýrslur Ríkisútvarpsins og Hagstofa íslands.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.