Alþýðublaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 2
Götu Gvendur * Dagskráin um ástina. •k Hinn mannlegi þáttur sem aldrei fer eftir regliun. * Nóg liefur sá er sér nægja Iætur, * Ýmislegt sem ekki er liægt að bæta með peningum. □ ÖLLUM SEM ég hef talað •við ber saman um að mennta- málaráðherra sé úrvals góður dagskrárstjóri. Sú klukkustund- ■ardagskrá sem hann tók saman um ástina og útvarpað var á laugardagskvöldið var allt í senn einstaklega skemmtileg fusgljúf og það sem maður get- •ur kallað há-kúltiveruð. Ég segi þetta ekki til að skjalla hann né heldur af Jjví að hann er formaður þess stjórnmála- flokbs sem ég tilheyri. — Ég tief leyft mér að vera honum ósammála um ýmislegt og mun lialda áfram að vera það ef svo l>er undir — heldur vegna hins að getið skal þess sem gerl er. 'Ég tek mér stundum það vald að rexa í fólki, og þá vil ég líka hafa leyfi til að klappa fyrir því. ★ FYRHí NOKKRU gat ég þess eð flo<kksþing Alþýðuflokksins hefði beint atliygli ma-nna að þedrri ■'staðreynd að efnisllegar fi'amfarir einar duga skammt til þess að gera mannlífið betna, það þarf líka að rækja mann- göfgi og fegurð. Sem sagt; það íná e'kki gteyma hinum mann- lega þætti. Hinn manniegi þátt- ur er auðvitað fyrirferðar ! rnesti hluti mannlífsins, þetta I hvernig manni finnst það sem fyrir kemur og það sam er. Og um það eru ekki til nein'ar regl- ur, það byggist á því hvernig við erum, þessi undaiiiega dýra- tegund sem tekið hefur uppá því að ganga á tveimur fótum og snúa ásjónunni mót heiðríkj unni. I DÆMIN UM ÞETTA em deginum Ijósari ef við gefum ofckur tíma til að athuga þau frá útreikningum og reglugerð urn. Við getum t.d. aðeins keypt maí fyrir peninga, ekki matar- iyst, og matur er einskis virði ef lystina vantar. Sá maður er ekki auðugur sem á máfcla p’en- inga ef hann langar til að eiga meira. Hinn er aftur á móti auðugur sem er ánægour ineö’ það sem hann hefur, eins þótt hsnn geti kaliazt standa mleð tvær hendur tómar. Anður ei' því. alls ekki peningar heldur sálarástand. Þar með er ég ekki iao segja að fjármunir séu þýð- í'figarlausir, en þeir hafa ekki gildi sitt í sjálfum sér. Þessi dæim verða að nægja í stuttum þættj um rnikilvægi hins mann- iega þáttar. I OG VI® GETUM heimfært þetta uppá það sem ,er að gerast hjá okkur í dag. Við erum að ifinvæða þetta land (iðnvæð'a: vont orð). Þess vegna þurfum við að virkja fallvötn, og það kostar, segja hinir vísu, að sum lönd leggjast undi vatn. Ein stór verksmiðja er komín á fót, hið myndarlegasta vei’ suður við Straumsvík. En hún spýr eitri útí andrúmsioftið. Mér er ekki ljóst hve skaðvænleg sú citrun er né hversu mikil brögð eru að henni. Ei'tt er þó víst: garður við sumarbústað er svið- inn og verður kannski aldrei samur. Foi’stjóri Álveriksmiðj- unnar hefur lýst ýfir að sjálif- sagt sé að bæta þetta tjón: En hvernig á að bæta það? Með peniingum auðvitaö. En þótt ie;gandi sumiai^bústaðarins tfái | morð fjár i hendur, er þá snot-,, ur skrúðgarður í kringum sum- arbústað bættur? Senniléga ekki! LíkTega hefur eigandiinn ■aJdi’ei metið hann til fjár. Garð- uiinn var ánægja, en ekki fjáar- munir. Skemmdir á garðinum verða þvi ekki bættir með pen- ingwn, og kannski efcki með neinu. 1, ÞETTA ER glöggt dæmi fyriir hinn mannlega þátt — sem ®.ldrei fer eftir Heglum, heldur einvörðungu furðulega óút- Framh. á bls. 10 Alþjóðamót sérfræðinga í slavneskri tornleifafræði va r haldið fyrir stuttn á eynrri Rugen í Eystrasalti. S.l. fjögur ár hafa fundizt þar nokkrir slavneskir bátar, sem munu vera yfir þúsund ára gamlir. Á myndinni eru fornleifafræðingar að skoða einn bátanna. LEIKAFMÆLI □ Þessi góðlátlega gráhærða kona á myndinni er Ethel Grdf- fies, elzta starfandi leikkona heimsins, níutíu og tveggja og hálfs árs að aldri. Að öllu for- fallalausu mun hún geta haldið upp á 90 ára leikafmæli sitt eftir fjóra mánuði, Iþví að hún kom í fyrsta sinn fram í sviðs- hlutverki tveggja ára og tíu mánaða gömul. Hún er enn að leika og virð- ist sízt vera í afturför. „Gaman 'leikur hennár er svo hárfínn og meitlaður“, skrifaði kunnur leik gagnrýnandi nýlega um hana, „að mann grunar, að hún hefði' orðið aíburðagóður' demants- sltpari ef hún hefði lagt þá at- vinnu fyrir sig í stað leiklistar- innar“. Ethel Griffies fæddist í Shef- field i Englandi 26. apríl 1878. Leiklistin var ihenni í blóð bor- in, því að afinn og amman vp^’u j bæði atvánnuleikarar,. faðirinn leikhússtjóri og leikari og móð- irin leikkona. Og Ebhel fékk i snlemma sína fyrstu leiksviðs- ! reynslu. Foreldrar hehnár voru á sýningarferð rrieð leikritið . „East . Lýnne“ þar sem ein at ; persónunum er-' smábarnið' „Willíie litli“. Vegna ágreinings í Jeikflokknum rauk móðir barnsins skyndilega burt í fússi og tók litla leikarann með sér. Óg Etheí lék hlutverkið strax á næstu sýningu. Síðan hefur leikferill liennar verið að mestu óslitinn í tæp 90 ár. Hún lék hvert barnahlutverk ið af öðru með prýði og sóma, stó.ð sj.g síðan leinS vel í ung- lingahlutverkum og vhr orðin þekkt leikkona rúmlega fvítug. Hún lé^k jöfhúm höndufn gam- anhiutvbrk óg alvarlegs eðlis, og um tíma starfaði hún við Shakespeare-leikhúsið. Hún starfaði lengi með einni fræg- uslu leikkonu þeirra ára, Ellen Terry, sem er eiit hinna ódauð- iegu nafna í brezkri leiklistar- sögu. í fyrri heimsstyrjöldinni ferð- aðist Et.hel Griffies um til að skemmta hermönnum, og_ eftir stríðið var 'hún í hópi traustustu sviðsleikkvenna Bretlands. Hún. kenndj um nokkurra ára skejð við Konunglega ieiklistarskól- ann í London (RADA), en hún hafði takmarkaða trú á, að hægt væri að kenna leiklist. „Þegar ég var ung, voru engir leik!;st- arskólar til“, sagði hún, „en v;ð lærðum á að vinna aneð revnd- um leikurum og prófa okkur á- fram. Það kom fljótt í ljós hvort hæfilíeikarnir voru fyrir hendi eða ekki“. •Seinna flultist hún til Ame- ríku og léli á Broadway og í mörgurn kvikmyndum. Sjötug, að aldri „stal hún senunni og stoppaði sýninguna“ þegar hún lék hlutverk greifynjunnar í spngleik Irvings- Berlin, „Má.ss Liberty“, og gerði allt brjálað í híátr-i þegar hún dansaði Can- ean af lífi-og sál, Framh. á bls. 10' % ÞRIDJUOAGUR 3. NÓVEM6ER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.