Alþýðublaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 10
GÖTU-GVENDUR (2)
reiknanlegu gildismati sálair-
iainjar um yndi og mikillei'k. Og
ég held því fratei að í deilunni
um Laxá í Aðaldal hafi hiran
mannlegi þáttur vlerið sniðgeng
inn meS öllu. ÞaS er meiniS.
Þrenn sem þar haÆa nœrri kom-
ið eru sýnilega reiknivélar frem
ur en menn, eða skilja ekki
hinn mannlega þátt nógu veJ,
nema kannski það sem að þeim
sjálfum snýr. Ég e<r þó alls ekki
ítð áfellast þá mjög. Hinin mlaten)
legi þáttur hefur verið vanrækt
ur. Þess viegna fagna ég því ef
stj ómmálamenn farta að gera
honum skil á Iþingi. —
90 ÁRA (2)
Á seinni árum h'efur hún sér-
hæft sig í að leika aldraðar raiæð*
ur og ömmur og vakti t. d. mikla
hrifningu. þegar hún lék ömm-
una í „Billy Liiar“, fyi-st á sviði
bæði í London og New York og
siðar í kvikmyndinni. Fyrir það
hlutverk var hún kjörin bezta
leikkona- ársins bæði á brezkui.
og bandarísku leiksviði.
tEinnig hefur hún leikið í sjón
varpsseríum og sakamálamynd-
um: „Það er svo le.iðinlegt fyrir
gamalt fólk að hafa ekkert að
gera“, sagði hún fyrir skömmu
í blaðaviðtali. ~„Ef mér verður
boðið nógu gott hlutverk þegar
ég ligg á banasænginni, er ég
viss um, að ég hætti alveg við
að deyja fyrr en ég er búin að
leika það“.
Og aðdáendur hennar vona,
að það verði ekkert lát á freist-
andi hlutverkum handa henni í
framtíðinni. —
KOSNINGAR (3)
fyrir sig. í Ohio sigraði auðmað-
urinn Howard Metzenbaum, sem
heíur fjárfest sitt í bílastæð-
um, hinn þekkta geimfara John
GJenn í prófkosningum demó-
krata.
í Nýju Mexíkó tapaði David
Cargo í prófkosningum fyrir olíu
milljónamæringnum Anderson
Carter, en Cargo liafði verið fylk
isstjóri í tvö kjörtímabil. Nú þeg-
ar hafa nokkrir frambjóðendur
cytt um Jiúsund krónum á at-
kvæði í prófkosningum.
Þessi þróun vekur menn til
umhugsunar af tveimur ástæð-
um. í fyrsta lagi er ekki víst,
að ríkur framhjóðandl sé betri en
annar efnalítill. í öðru lagi er
mikil hætta á því, að frambjóð-
andi skuldbindi sig til að styðja
auðugar, áhrifaríkar klíkur, sem
taka svo að sér að koma honum
að. —
□ Slex ára telpa varð fyiiir
bifreið skömmu fyrir hádegi í
gær í Hörgshlíð gegnf Hlíða-
skólanum, en þaðan var stúlkian
-að faira heim. Ökumaðurinn
mun ekki hafa orðið litlu stúlk-
unnar var fyrr en um seiin'an,
þar sem hún mun hafa komið
út á götuna milli tveggjia kyrr-
stæðra bifreiða. Litla stúlkan
var flutt á slysavarðstofuna, en
meiðsli hennar virtust fremur.
lítil.
Frá Hrafnistu D. A. S.
Fyrst um sinn verður ekki t'elkið á móti n'ein-
um utmsófcnum að HraSfnilstu D.A.S. og þýð-
ingarlaust að ræða um nýjar uimsóknir við
fors'tjóra eðá stjórnarmenn hjá sifcofniuninni.
Nú liggja svo miatrgar uimisóknir til úrláusn-
ar, að taka mun lanlgan tíma að leys'a þau
mál.
i. Forstjóri og Stjórn Hrafnistu.
HJÚKRUNARKONUR
Stöður hjúkrunarkvennia við ilyflækninga-
dteifd B orgarspítaians, eru lausar til umsókn-
ar. — Upplýsingar veitir forstöðukona i síma
81200.
RJeykj'avík, 29. október ,1970.
Heiibrigðismálaráð Reykjavflcur
Velferðarstofnunin
fyrir aldraða
n Fjórir þingmenn Alþýðu-
flokksins, þeir Benedikt Gröndal,
Sigurður Ingimundarson, Birgir
Finnsson og Bragi Sigurjónsson,
endurflytja í neðri deild Alþingis
frumvarp til laga um velferð
aldraðra og sagði Alþýðublaðið
nokkuð frá frumvarpinu í rit-
stjórnargrein s. I. laugardag.
Tilgangur fnimvarpsins er sá,
að setja lög til þess að samhæfa
og efla , starfsemi allra þeirra
aðila, opinberra sem einkaaðila,
er vinna að velferðarmálum
aldraðra, em aldrað fólk telst skv.
frv. fólk, er náð hefir 65 ára aldri.
Gerir fmmvarpið ráð fyrir því,
að komið verði á fót sérstakri
VeJÍerðarstofnun aldraðra, sem
starfi í nánum tengslum við
Tryggingastofnun ríkisins.
HITNAR í . . . (3)
réttindi er alla ekki komin frá
BSRB. Þessi hugmynd er ein-
göngu komin frá L.S.F.K., og t'el-
ur laindssambandið það síður en
svo sér til vanvirðu. Talsmenn
F H.K. f ara því algjörlega með
staðlausa stafi, þegar þeilr halda
öðru fram.
7. Það em einnig staðlaiusir
stafir, að L.S.F.K. hafi nokkurn
tíma lagt til, að slíkt skuli gi'lda
um alla framtíð. Með þeirri túlk-
un á þessari hugmynd vill F.H.K.
læða á lævíslegan hátt því inn
hjá foreldram, að forystum'einn
L.S.F.K. séu því mótfalfnir, að
kennarar menrati sig sem bezt til
starfsins.
8. Á flestum þingum Lands-
ssmbands framhaldsskó'lakenn-
ara bafa verið gerðar samþykikt-
ir um menntun kennara. Síðustu
hugmyndir L.S.F.K. er að finna
í nýútkomraum Menntamálum, og
sanna þær svo ekki verður um
villzt, að málflutningur F.H.K.
er algjöriega rakalaus. Á það má
benda, að F.H.K. er aðili að út-
gáfu Menntamála og á því grteið-
an aðgang að heimildum í þessu
efni.
9. Á síðastliðnu sumri vann
formaður L.S.F.K. að samleigin-
legu áliti um mienntun kennara
ásamt Herði Bergmann, fulltirúa
frá FHK. Þetta samleiginiie'ga álit
var síðan afhent m'enntamálaráð-
he.n’a.
10. F.H.K. hefur oft haldið því
fram, að L.S.F.K. haíi ítrekað
gen tilraunár til arð hafda kenn-
umm innan F.H.K. niðri í faun-
um. Þess sér hvergi staf í nein-
um tillögum L.S.F.K. um laun'a-
mál, heldur hið ga'gnstæða. Það
mætti einnig tefja óbyrléga
steínu í launamálum, að vilja
halda þeim mönnum niðri,. s'em
þeir hyggjast síðar ná, þó sáðar
verði. Ætti öllum að vera ljóst,
hv° fáránieg'ar slíkar getsakir
evu.
Ofanritaðri greiniargerð, fylgj-a
tillögur L.S.F.K. um menntun og
réttindi frarrtbaldsskólakennara,
1 fmmvarpinu segir, að verk-
efni stofnunarinnar skuli vera
þessi:
;I) Að halda uppi stöðugum
rannsóknum á vandamálum
aldraðra í landinu, þ. á m. fjár-
higslegri afkomu þeinra.
: 2) Að gera tillögur um lausn
þéirra vandamála til allra aðila,
sém láta sig þau skipta eða gætu
stuðlað að lausn þeirra.
3) Að gera tillögur um lausn
vandamála, sem einstök sveitar-
félög eða aðrir aðilar beina til
sú.fnunarinnar.
*• 4) Að örva og styðja hvers
koníar félagsstarfsemi fyrir al-
draða.
, 5) Að annast fræðslu um nú-
tímaviðhorf til vandamála aldr-
iáðra og þróun þeirra mála er-
piéndis.
j- 6) Að gefa út leiðbeiningarit
'jfyrir aldraða um vandamál ell-
|nnair og lausn þeirra.
'7) Að efna til námskeiða í
telagslegu og öðm • starfi, sem
it-inna þarf fyrir aldraða.
I; Tryggingamálaráðherra skipi í
Itjóii’n stofnutearinraar sjö menn
t:il fjögiura ára skv. tilnefningu
ýmissa aðila. Jafnframt skipi ráð
herra stofnuninni sérstakan for-
f greiteargerð með frumvarp-
inu segja Alþýðuflokksmennirn-
ir fjórir m.a. að á mörgum stöð-
um í öðrum löndum sé.nú fengizt
við að reytea ýmsar nýjar hug-
mvndir á sviði velferðarmála
aldraðra og sé okkur Íslending-
um nauðsytelegt að fylgjast með
þeim og læna af þeim. Þessvegna
sé teauðsynilegt, að til sé sérstök
stofnun, sem um þessi mál fjallar
hér á landi og safnar saman vitn-
eskju um málefni. aldraðra, veit-
ir sveitarfélögum og öðrum aðil-
um ráð og minnir á þessi mál
með því að birta niðurstöður af
sífelldum athugunum og halda
uppi fræðslu.
Með fmmvarpinu í fylgiskjali
er greinargerð eftir Erlend Vil-
hjálmsson, formann veiferðar-
nefndar aldraðra, sem skipuð var
1967. Eru þar Skýrðar nánar þær
hugmyndir, sem að baki fmm-
varpinu liggja. —
□ Frederik IX Danakonungur
iiefur sæmt ambassador Pétur
Thorsteinsson, ráðuneytisstjóra í
útanríkisráðuteeytinu, stórkrossi
I Danteebrogorðunnar. Sendiherra
Dana hefur afhen't honum heið-
lursmerikið. — í
jtöðumann.
-V-
I
i
&
TSkum aff okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönduð vinna
Upplýsingar í síma 18892.
KÓPAVOGUR
ýV Börn eða unglingar eða fullorðið fólk
ýf óskast til að bera Alþýðublaðið
tV til áskrifenda í Vesturbæ.
tV Upplýsingar í síma 41624.
SÖLUBÖRN
□ Óskast til að selja Alþýðublaðið
□ í lausasölu.
□ GÓÐ SÖLULAUN
□ Komið í afgreiðslu blaðsins kl. 12.00
□ daglega.
Alþýðuhlaðið
Hverfisgötu
10 ÞfltÐJUDAGUR 3. HÓVEMBER 1970