Alþýðublaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 7
Flest er nú til: KATTABRÖÐKAUP Krem: 1 dl. mjólk — 1 msk. hveiti — 125 gr. smjör — 100 gr. flór- sykur — sítrónusaft. Egg og sykur er þeytt, brætt smjörið ®ett í, þá hveiti, lyfti- duft og kókosmjöl. Deiginu hellt í ofnskúffuna sem Cr klædd með álpappír (smurðum). Bakað í 20 mín. Þegar kakan er köld er hún skorin til helminga. Kreirtið er gert á þennan bátt : Hveilið og mjólkin ler hrært sam an í potti, látið sjóða og kólna lítíillega áður en smjörið og syk- urinn er s-ett í. Bragðbætt með sítrónusafa (eða dropum). Sett á milll itertubotnanna og ofan á. Ferskjur sem eru heimingað- ar eru lagðar ofan á kremið, einnig m.á skreyta með súkku- laðibitum ef vill. — ÍTÍHUG eins og venjulega og alltaf ætl uð'um við að byrja snemma á undirbúningnum og alltaf væri hann á síðustu suntiu. En þá sagði hún mér frá annarri Itonu sem í inörg ár hefur haft ,,jólaskúffu“. í hana safnar hún öllum smáhlutum sem bún kaupir yíir árið, og finnst henta þeim sem hún ætlar að gleöja. í desember er skúffan svo gott sem troðfull af alls- kyns gagnlegum hlutum og hún er aldrei á síðasta snún- ingi.að verzla og aldrei með tóma buddu í þessum mesta eyðsiumánuði ársins. ■— Q Brúðhjónin voru lieidur fá- il'át meðan á ath'öfninni stóð, en þau sáta að minmsta kosti graf- !kyrr. Það var högninn Biaekie, tooaísivartiuir, og læðan Mitni, flekkótt, sem þarna voru gefin saman í heilagt hjónatoiaind, ef til vill fyrsta kattábrúðkaup sög unnar. Og það var í fullri alvönu. Vígjandinn var Anthony Mann- ing scm er stofnandi og formað- ur nýrra samtáka í Bretílandi sem berjast í'yrir auknum rétt- indum katta og bættri sambúð miHl'i kattía og eigenda þeirra. Manning las nokkrar. ritning- argreinar úr Gamla testament- inu þar sem greint er frá sköp- un dýramna, og.síðan var brúð- kaUpsmarsinn leikinn á píanó. Eigandi brúðhjónanna er mið- a'ldra piparjómfrú í London. Hún sagði eftir vígsl'Uatíhöfniina: ■— „Mér finnst það yndisle'gt, að Eg býst við, að Mimi ali Blackie 'bráðlega kettílinga, og þá kann ég ólíkt betur við, að þau séu formtega gilft áður. Atböfnin fór ih'átíðlega fram og hafði djúp áhrif á mig“. Manning toýst við, að fl'eiri kattaeigandur vilji líába gæludýr sín ganga í hjónaband. En þeir sem láta framkvæm'a hjónavígsl ■una, verða að skuíldbinda sig til þ:ess skriflega að stía hjónunum aMrei 1 sundur. Brot á því ákvæði varðar sekt alilt að ísl. kr. 22.000,00, og renn ur féð í styrktarsjóð heimilis- lausra katta. Brúðkaupsathöfnin er fram- ikvæmd ókeypis, en samtökin ■veita einníg þá þjónaistu að út- Vega kattfóstrur kvöld og kvöld þegar fólk þarf að fara eitthvað út. Hvort hjónumum verður veitt ilögfræðilleg aðstoð ef þau skyldu æskja skilnaðar síðar, er ekki Æullráðið á þessu stigi mláilsins. þau þurfi ekki að lifa í synd. Herrdmaðurinn auglýsir Kaiimannaföt ikr. 4.440,00 Stakir jakkar kr. 1.995,— Terylenefrakkar, yerð frá kr. 1.850,— einnig ullarfrakkar. Útsniðnár drengja- og unglingabuxur. Peysur í góðu úrvali, hnepptar og ,með rennilás. Mislitar skyrtur, verð frá kr. .414,— o. m. fl. á góðu verði. H ERRAM A |Ð U R INN Aðalstræti 16. — Sími 24795. r Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í eft- irtalin verk í fjölbýlishúsinu Sléttahrauni 15—17: 1. Hrejnlætis- iog hitalagnir. \ 2. Vegghleðslur, einangrun, og múrhúðun úti og inni. ; i ! 1 3. Málun úti og á /sameign [inni. ' i 4. Raflögn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæj’ar- verkfræðings gegn ,5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skilað eigi síðar, en þriðju- dagi'nn 10. nóvember n.k. kíl. 14 á sama stað. Bæjarverkfræðingur. Óskum eftir að aráða | \ múrara BREIÐKOLT HF. Lágmúla 9 — Sími 81550. TILKYNHING Samkvæmt samningum milli VörubifreiSastjórafélagsins Þrótt- ar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands íslands, og samn- ingum annarra sambandsfélaga, verður leigugjald fyrir vöru- bifreiðar frá og með 1. nóvember 1970 og þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir: Nætur- og Dagv. Eftirv. helgidv. Fyrir 21/2 tonna bifreiff / 275,40 312,10 348,80 Fyrir 21/2 til 3 tonna hlassþ. 306.80 343,50 380,20 Fyrir 3 til 31/2 tonna íilassþ. [338,30 375,00 411,70 Fyrir 31/2 til 4 tonna hlassþ. /367,10 403,80 440.50 Fyrir 4 ti! 41/2 tonna hlassþ. 393,30 430,00 468,70 Fyrir 41/2 tii 5 tonna hlassþ. 414,40 451,10 487,80 Fyrir 5 til 5/2 tonna hlassþ. 432,70 469,40 506,10 Fyrir 51/2 til 6 tonna hlassþ. '451,10 487,80 524,50 Fyrir 6 til 6V2 tonna hlassþ. 't 466,70 503,40 540,10 Fyrir 6V2 til 7 tonna hlassþ. 482,50 519,20 555,90 Fyrir 7 til 71/2 tonna hlassþ. 498,30 535,00 571,70 Fyrir 71/2 til 8 tonna hlassþ. j514,00 550,70 587,40 Iðgjald atvinnuveitenda ti! Lífeyrissjóðs Landssambands vöru- bifreiðastjóra innifalið í taxtanum. Lundssamband vörubifreiðastjóra., LÆKNIR ÓSKáST til stai’fa við Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauð- árkróki. Reynsla í' lyflæknissjúkdómum æskileg. íbúð með húsgögnum fyrir hendi. Upplýsingar gefur sjúkrahús'læknirinn Óllaf- ur Sveinsson í síma 95-5270, Áskriffarsíminn er 14900 ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 19?o y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.