Alþýðublaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 4
..... iii rrramimm
ÚTVARP
ÞRIÐJUDAGUR
.13,15 Húgímáegraíþáttur
13.30 Við vinnuna.
14.30 Þáttaskil,
15.00 Fréttir. Nútíimatóntíst.
16.15 Veffurílriegnir.
Q Aðdáendur Blackpool hafa voi-ið >hóf hann að æfa smáveg-
ckki haft neina ástæðu til að is að gefnu leyfi lækna, en hann
fagna, eftir hina frekar lélegu varð jþó að byrja rólega á þjálf
afturkomu liðsins í fyrstu deild, uninni. Það var ekki fyrr en
en Jió virðist ætla að rætast úr núna sem framkvaandastjóri
hjá þeim á næstunni. því að að- Blackpool, Les Shannon þorði
alstjarna liðsins, Tony Green að setja hann í keppnisliðið í
jfær cú eftir 17 mánaða fjarveru fyrstu deild.
að keppa aftur. Síðasti leikur Við æfingarnar fyrir þetta
þans, áður en hann s’asaðist var tímabil hefur Tony sýnt öllum
þegar hann kom inn á sem vara. að hann hiefur ekki týnt neinu
pnaður i lok leiksins við Everton ndður, og er enn jafngóður. Það
á sfðasta keppnistímab-^ Tony er aðeins spurningin um það
pr ekki álitinn neinn venjulegur hvort hann treystir sér í fyrstu-
leikmaður í ensku kna.ttspyrn- deildar leiki, því að fyrir brezk-
unni. Honum er spáð mikilli an atvinnuleikmann þýðir ekk-
framtíð sem knattspyrnumanni ert hálfkák, það er annað hvort
að duga eða drepast.
Tony birtist á ihleimavelli
Blaekpool árið 1966, þá algjör-
lega ðþekktur 19 ára unglingur
frá Skotlandi. En ef tir að fyrsta
leik hans lauk risu áhorfendur
úr sætunum og Sýndu með því
aðdáun sína á Tony. Það var
ekki í síðastá skipti sem hann
hl.aut slíkar viðtökur. Sérfræð-
íngar voru samroála um að
hann hefði allt það til að bera
. sem þyrfti í mjög góðan knatt-
spyrnumann.
„Tony er fullkominn", sagði
Stan Morténson sá sem keypti
Tony/og hann ætti að vita hvað
og mörg beztu félögin vildu hann segir, hann er sjálfur fræg
kaupa hann áður en hann slasað ur atvinnumaður frá eftárstríðs-
Ist, og þar sem haan virðist árunum í Englandi.
vera jafngóður nú og hann var < pag má ségja að það hafi ver-
fyrir slysið má búast við að til- jð tilviljun að Blackpool upp-
boðin haídi áfram að streyma götvaði hinn unga Skota. Stan
til framkvæmdastjórnar Black- Mortensen hafði nýlega verið
P00** ' ráðinn framkvæmdastjóri hjá
Tony Green var sá sem átti Blackpool (hann er það ekki
að koma Blackpool upp í fyretu lengur) þtegar hann hitti gamlan
Öeiid en hinir leikmennirnir vin sinn Tom Fagin sem er
gerðu það án hans á meðan Skoti og formaður Albion Rov-
Tony varð að láta sér nægja érs. „Ég veit um einn sem þú
að styðja liðið frá áhorfenda- þarft að líta á“, sagði Fagin,
bekkjunum. „Tony er of góður til að leika í
Við kvöldaefingu hjá liðinu 2. deild í Skotlandi“.
fyrir keppnistímabil síðasta árs Mortenson sendi njósnara sína
hsDibromaði Tony. Hann var til Skotlands, og þeir komu aft-
fluttur á sjúkrahús í aðgerð þar ur með mjög góðan vitnisburð
s®m hælbeinið var sett í gips. um Tony. En það voru ékki bara
í marga mánuði varð hann síð- þeir í Blackpool sem höfðu auga
an að ganga um á hækjum. Um stað á honum. Um fimm önnur
PLASTMY N DAMÓT
Gerum plastmyndamót fyrir blöð og tímarit.
Hagstæð kjör.
Upplýsingar í prentsmiðju Alþýðublaðsins,
Hverfisgötu 8—10, sími 14905.
félög höfðu eánnig áhuga á að
kaupa hann. Þó keyptu Black-
pool hann á mjög hagstæðu
verði, svo hagstæðu að Morten-
son var farinn að hafa áhyggjur
um að strákur væri ekki eins
góður og hann hefði haldið, en
eftir tíu mínútna æfingu hjá
Blackpool var 'hann sannfærður
um að allt væri í lagi. Ef Tony
hefði ekki slasazt fyrir síðasta
keppnistímabil, hefði hann ör-
ugg'lega verið settur í landsliðið.
Bill Brown framkvæmdastjóri
landsliðsins hefur augun opin.
Hinn hættulegi framherji er sá
sem bjarga á liðinu í fyrstu
deild. Hann fær áreiðanlega nóg
að gera. Eftir að ákvörðunin
um að hann ætti að leika var
tekin, þaut hann niður til Bloom
íield Road í leit að knetti. Hann
gat varla beðið eftir að komast
í æfingabúning, hann gat byi-jað
að leika knattspyrnu aftur.
Tony Green missti aldrei
kjarkinn meðan á veikindunum
stóð, hann var sjálfsagí orðinn
leiður á aðgerðarleysinu en beið
með þolinmasði eftir að hann
mætti bvrja. Hinn knattspyrnu-
glaði Skoti má búast við erfið-
leikum áður en hann nær aft-
ur fyrri leikni en hann kvíðir
engu.
MYND: Tony Green kominn
aftur til Blackpool eftár sautján
mánaða fjarveru. —•
Myrídavél óskast
Óska að kaupa nýlega myndavél, 35 mm eða
6x6, — aukahlutir og linsur mættu gjarnan *-
fylgja með.
Óska ennfremur að kaupa segulbandstæki,
helzt Philips kassetutæki. — Staðgreiðsla.
Uppttýsingar í síma 14-900 til kl. 19 á daginn.
PILTUR
□ óskast til sendiferða.
□ Þarf að hafa skellinöðruréttindi.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sími 22710.
Endiurtekið efni.
17.00 Fréttir. jLétt lög.
17.15 Framburð'arkennsla
í dönsku og ensku.
18.00 Tónleikar.
18.45 Veðurfnegnir.
19.00 Fréttir.
19.30 Fiá útlönduim.
Magnús Torf i Ó’lafsson,
Miagnús Þórðansiom og
Tóraais karisscm.
20.15 Lög íunga fódlksins
21.05 Dás'ajmliegt fræði.
Þorstieinn Giuðjónssan les
kviður Dante.
21.30 Útvarpssagan.
22.00 Fréttir
22.15 Veðiurifregnir. íþróttir.
22.30 Gömlu dansarnir.
23.00 Á hljóðbeirgi
23.25 Fréttir í stúttu máli.
SJÖNVARP
ÞRIÐJUDAGUR
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Finnst yður góðar ostrur?
(Ka’ De li’ östers?) Sakamála-
Ieikrit í sex þáttum eftir Leif
Fanduro, gert af danska sjón-
varpinu.
Lokaþáttur.
Leikstjóri: Ebbe Langberg. —
Aðalhlutverk; Povel Kern,
Erik Paaske, Bjöm Watt Bool-
sen og Birgitte Price. Þýðandi
Dóra Hafstcinsdóttir.
Efni 5. þáttar:
Lögregian fylgist með frú
Knudsen, og kemur þá í Ijós,
aö það var maður hennar, sem
brauzt inn í íbúð ungfrú Holrn.
(Nordvision — Danska Sjón-
varpið).
21.05 Skiptar skoðanir
ítök kirkjunnar meðal fólksins.
Þátttakendur: Ásdís Skúla-
dóttir, kennari, séra Bernharð-
ur Guðmundsson, Sigurbjörn
Guðmundsson, verkfræðingur,
Sverrir Hólmarsson, mennta-
skólakennari, og Gyifi Bald-
ursson, sem jafnframt stýrir
umræðum.
21.50 Sigfússon kvartettinn leik-
ur verk eftir Hallgrim Helga-
son. Kvartettinn skipa Einar
Sigfússon, kona lians, Lilli, og
synir þeirra, Finn og Atli.
22.00 Skip framtiðarinnar. Mynd
um störfin um borð í nýtísku-
lesru risa-olíuskipi. Þýðandi
Óslcar Ingimarsson.
22.20 Dagskrárlok.
4 ÞR10JUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970