Alþýðublaðið - 27.11.1970, Síða 2

Alþýðublaðið - 27.11.1970, Síða 2
□ Varffskip aff hvíla sig. Q Vestfirzkar konur gera kröfu. Q Hættulegasta hafsvæði heims þar sem vestfirzkir sjómenn fiska □ Ríkisbubbar kaupa sér völd. □ Kapitalisminn skríður inní starfskerfi lýðræffisins. þ Þrjár meinsem^r: Atkvæffa- \ kaup, lýffskrum ög klíku- i skapur. EINSOG ÉG hef iðulega látiff koma fram í þessum þáttu.m, þír sit tjg Við gfugga á Alþýðuhús- inu og- horfi niður á ArnarhóJ. Til vinstri handan við Kalkofns- vcginn er austurhöfniu, þarsem varðskipin iiggja þegar þau eru að hvíia sig. Það getur ekki dul- izt martni í slíku sæti að oftast er-eitt V.arðskíp í höfn, stundum tvö, sthndum þrjú, einsog t. d. í fyrrádag. VESTUR á fjörðum hafa nokkrar eiginkonur og mæð.ur sameinazt í kröXugerð um að •ef'tirlitsskip sé stöðagt á miðum (fyrir Vesitfjörffium veturinn út, og veðurifræffiingur sé um borð til þess að fylgjast rækiilega með veðri. Krafa þeirra er ekki útí Ibláinn gferð því á hverju ári, isvio að siegjá, týnist eitt skip á Veisittfjarðamiðum. Ef þetta eru ifekki nógiu steík röksemd fyrir (kröfu kvennana þá má benda á ivarðikipin sem eru að hvila sig í Re.vkjii vikti rhöfn, þau murrdu igena meira gagn á miðunuim fyr ir Vestfjörðum. AUK ÞESS eiga Vestfirðingar 'heimtingii á að skip sé jafnan við gæziustörf á þeirra miðium. (Þeir' lögðu nef-nilega hér á ár- 'unum fé til varðski]>s, Maríu Júiíu, sem sérstaklega var ætilað þetta verfc. — Sjörinn kriirgum ísland er háskalegri en önnur 'ttaÆsvæði. Það vita allir sem eitt (hvað hafa flakkað á suðrænum höfum. En einna háskalegástur ér hánn fyrir véstarí. Þar hafa rrterf og ægilegust sjósiys örðiffi og þar sýnist mér þau vera tíð- áist. 'Einihverjum kynni Mka áð þykja fréttir að Enlglendingar tf'undu það' út á stríðsárunum, trrrtkvæmt því sem einn áf eirra stríösbapteinuim , sagði rnér persómjflega fyrir nokkrum árum, að áafið miHi íglands og Grænlands útaf Vestfjörðum væri hættuiiie'gasta hafsvæði iheims. En hanri vissi ekki að á þc.-su hæUuiliega s'væði eru Vest firzkir sjómenn aldir upp. Og það er á þesisu svæði sem vest- firzku konurnar biðja um eftir- ilitssfcip. 'fááte FRÁ ÞVÍ er skýrt í fróttum einsog ekkert sé að þessi eða hinn auöjöfur í Bandarikjunuim sem garnan hefur af pólitík, hafi ’eytt svo og svo mikLum fúlgum fjár til að agitera fyrir sjálfum sér. Þeirra á meðail er Nelson Roekefeliier. Menn virðast ræða ’þetta kinnroðalaust og einsog Iþað sé s.iál:fsagð,ur lilutur. Við- urikenrrt er að það er svo dýrt að þjóða sig fram til þings eða til annarra borgarvaldaemþætta. iþar í landi :að 'ekkert þýðir fyrir iaðra en stórefnamenn aö leggja í það ævintýri. i NÚ LANGAR MIG til að ispyrja hvort - mönnum finnist þetta lýðrœði. Sjélfur mundi ég svara þeirri spurningu neitandi. Þetta er ekfci lýðræði, heldur penfngavrild, vald fjármagnsins yfir almenningi undir sauðar- gípru lýðræðisskipulagsins. Það s'em þarna er að gcrast ætti að vera hverjum manni ljóst: kapi- talisminn er smáit og smátt að skríða inní stárfskerfi lýðræðia- skipulagsins. Péningar eru not- aðir til að setja á svið ski-ípa- leik sem kaliast kosningabaiátta ien er ra/unverulega sjóbissniss. Með þvi að snerta viðkvæma bletti á skaphöfn manna er at- hyglinni snúið frá grundurðum idómum um menn og mátefni yf ir í skraiutsýningar og skemlmt- an. Hinn ríki getur sett svoleið- is á svið, þótt hann kunni að vanta það sem mikilvægt þætti ef slffctt væri ekki að dreifa. ÞANNIG GERIST ÞAÐ að sá sem ræður yfir auðmagninu ræð ur líka yfir fótlkinu. Og á þenn- an hátt er grafið undan trausti fólks á lýðræðisskipulaginu, því menn sjá þetla þótt ekki virðist þeir geta rönd við reist. Eg hef lönguim ótt'azt að þrennt verði hinu vestræna lýðræðisSkipulagi að falli: atkvæðakaup, lýðskrum og klíkuskapur. Atkvæðakaupin geta verið í formi bitlinga eða skemmtistarfgemi (Baldur og Konni á framboðsfuridium þótt hvoi-ugui- sé í framboði). Lýð- ekrumið getur jafnvei komizt útí það að menn fari að vielja sór þingm'enn eftir því hve þeir leru sætir í framan. Qg klífcu- starfsemin getur orðið svo mögn luð að liún teygi sína anga út- ytfir flokksbönd og valdaklíkur fleiri flokka mynda eina klíku. — Við eigum vísi að þessu öllu hér. — ajLs—J TEK EKKERT — segir Axel Thorsteinson sem vinnur myrkranna á milli 75 ár? gamall, og finnst ekkert til um< jlað. ÞAÐ má teljast fréttnæmt, að a því herrans ári 1970 skuli koma út tvær íslenzkar þýðingar á hinum tröllaukna harmíeik Shakespeares, Ltear konungi eða Lár konungi eins og hann nefnist i þýð- ingu Heiga Hálfdanarsonar. Hin þýðingin er nldri, eina Shakespeare-þýðingín sem Steingrímur Tliorsteinsson lét frá sér fara og var fyrir það kjörimx heiðursfélagi hjá The New Sliakespeare Society í London árið 1880. Hún hefur lengi verið ófáan- leg með öllu, en er komin út á ný í lítilli og failegri bók JjóspTentaðri eftir fmmútgáf- unni 1878, ★ DAGURINN BYKJAR SNEMMA Það er bókaútgáfan Rökk- ur sem sendir þessa bók á markaðinn eða sornir Steán-|j. gríms, Axetl Tliorsteinson.i Axel hefur verið með bóka- og blaðaútgáfu ailt frá árinui 1922 þegar hann stofnaöii— tímaritið Rökkur í Winnipeg Og þó að hann sé kominn áiíi:; þann alduir sem flestir vilja setjast í h'eigan stein að lok- inni langri starfsævi þá er! Axel lekki aideilis á því. Sjötíu og fimm ára gamallÞegar Axel setur upp Þennan svip, þýffir .'bsff, ,aff bann verst allra frétta, er hann önnum bafinn fráþótt hann gæti sagt sitt af hverju ef honum sýndist. (Mynd: G. Heiffdal). morgni til kvölds, og hann ★ MÖRG JÁRN í ELDINUM byrjar daginn sriemma. Klukkan sjö er hann mættur niðri í Ríkisútvarpi, og kl. 7,30 Les hann morgunfrétt- irnar sem hann htefur einnig. séð um að v-elja og skrifa. Margir vinir Axeíls fuilyrða, ■að hann þurfi í rauninni alls ekkert að vera að skrifa fréttimar, hann hafi þfetta allt í kollinum og geti auð- Veldlega sagt frá blaðalaust. Og kannske hefur það jafn- vel gerzt?. Axel rteitar því ekki, en vili stem minnst gara úr slíku. „Það væri þá ekkert til að státa- af'.V segir hann á sinn kaiikvísasta hátt. „Farðu nú ekki að gera mig of montiun lí því sem þú hefur eftir mér“. En hann samþykkir um leið, að skemmtilegast væri ef fréttamenn Segðu fréttirn- ar frekar en læsu þær, eink- um í sjónvarpi. Auk starrfanna við útvarp- ið er' hann svo til nýhættur sem aðstoðarritstjóri Vísis. Og síðan hefur hann unnið ■að stóru ritverki sem vænt- anlega mun koma út á næsta ári. „Það er ekki tímabært að ræða það nánair á þessu stigi“. Hann er eins og sfinx þegar maður ætlar að veiða eittbvað upp úr honuim. Og ekki batnar það þegar spurt er hvort hann ætli ekki að skrifa sjálfsævisögu sína þegar honum vinnst tími til. Há.nn þverte'kur eikki fyrir r>eitt, en veirst allrá frétta ' mjög klókindalsga. liann segíst aidrei háfá ; talið nákvæmiieigá sairian ; hversu margár bækur hann hafi gefið út, en senmleiga séu. þær um 30, þar af tais- vert af verkum föður hans. Sjálfur hefur hann unnið geýsimikið við þýðingar og sent frá sór smásögur og skáldsögui'. Stríðstimasögurn- ar hans frá fyrri heimsstyrj- aidarárunum hafa þegar komið út i 'fjórum útgáfum og aðrar sögur í tveim. „Ég herf alltaf haift mörg járn í eldinum“, Pegir hann. „Maður hefur yfipleitt unn- ið myrkranna á milli, og það má heita, að svo sé enn“. Kannski er það þess vegna Sem hann virðist ebki eidast neitt ár eftír ár. „Þetta með að eldast — ég segi’bara eins og er, að það hefur akirei verið mér um- hugsunarefni. Ég tefc ekfcert mark á ellinni. Mitt vinnu- þrek er' óbilað ennþá, og ég hef ekki getað slakað á, því að' ég hef haft fullt að gera. Og náttúrlega er það ákatf- Framh. á bls. 10. 2 FÖSTUDAGUR 21. NOVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.