Alþýðublaðið - 27.11.1970, Side 6
VERKAMANNARÁÐIN TÉKKNESKU
□ Hin efnaihagslega og stjórn-
móilalega krieppa í Tékkósilóiva-
kíu náði hámarfki í janúar 1968.
Stjórn Novötnys réðii ekki leng-
ur við efnahagsvandann, sem
blasti við og lét sér nægja
flókna og óskiljanlega röksemda
færstlu, sem átti að réttlæta hið
slæma ástand og útskýra, hvers
vegna það gat efeki verið betra.
í þessu andrúmslofti aítonenns
vonleysis varð mikið félagslegt
umrót. Frjálslynd öfl í þjóðfé-
laginu urðu að kröftugri stjórn-
arandstöðu, sem knúði Novotny
til þess að víkja fyrir höfuðand
stæðángi sínum, Ailexander Dub
cek. Dubcek reis til valda á
flóðbylgju lýðræðislegrar hugs-
unar og þessurn umskiptum á
hæstu stöðum fylgdi svipuð
gagngjör vorhreingeming á öll-
um máŒgögnu-m kommúnista-
flokksins.
Eitt af aðalatriðunum í fram-
tíðaráætlunum hinnar nýju
stjórnar var stofns'etning svo-
kallaðrar verkamannaráða.
Strax í apríl 1968 lagði mið-
stjóm iflofeksins blessun sína
yifir nýja stefnuskrá, sem und-
irbúin hafði verið í flýti. í
henni var rætt um lýðræðisteg
ráð, sem ættu í frgmtíðinni að
verða fastur þáttur í stjórn alira
fyrirtækja.
‘Mánuði síðar, lýsti prófessor
Ota Sik (aðalmaðurinn í efna-
hagslegum umbótum nýju
stjórnarinnar, sem kennir nú í
útiegð í Sviss)- yfir að: „Ég tel
það mikilvægasta og brýnas-ta
verfeefni okkar að mynda eins
fljótt og mög-uXegt er lýðræðis-
lega miðla, svo sem verfca-
mannaráð í framleiðslufyrir-
tækju-m, svo að starfsmenn séu
sér þess meðvitandi, að þeir
hafi bein áhri-f á þróun þeir-ra
lífskilyrða, sem móta líf okkar.
Um sa-ma leyfci var þó nokk-
ur hreyfing á verkalýðsfélög-
unum. Þegar þau vöknuðu af
Þyrnirósarsvefni tuttugu lang-ra
ára, var aftur farið að hugsa
u-m raunverulegar skyldur verka
lýðs og réttindi þau, sem þau
höfðu haft fyrir stríð. í ljósi
þessa komust iþeir fljótt að
þeirri niðurstöðu, að aðeins ein
leið væri fær úr efnahags-vand-
anum, leið binna nýju verka-
mannaráða.
Þann 6. júní sendi tékkóslavn
eska ríkisstjórnin frá sér reglu-
gerð um stofnsetningu og próf-
un v-erkamannaráðanna. í inn-
gan-gi reglugerðarinnar var sagt,
að myndun ráða þessara væri
mikil-væg og í hag öllum verka-
lýð. Einnig var sagt, að ríkis-
stjórnin væri sannfærð um, að
mynd-un v-erkamannaráðanna
m-undi ekfci að-eins auka lýði'æði
í frambvæmda-stjórn einstafera
fyrirtækja, heldur styikja fyrir
tækin sem heil-d og bæta stjórn
kerfi þeirra. Þá var einnig til-
kynnt að lögin u-m „sósíalska
félagið", sem nú væri verið að
gera, mundu meðal annars inni-
,/hálda lög um framtíðarverk-
éfni, skyldur og réttindi verika-
mannaráða.
í lokin setti ríkisstjórnin fram
tímaáætiun um myndun venka-
mannaráða (þessi áæ-tl-un stóðst
ekki, nema að 'tak-mörkuðu
leyti, vegna hernámsins, sem
stöðvaði og upprætti síðan vand
lega öll merki um lýðræði):
Hin upprunalega t-ímatafla rík-
ásstjórnarinnar gerði ráð fyrir
þremur áföngum við myndun
ráðanna, 1. júlí og 1. október
1968 og 1. janúar 1969.
S-kömmu eftir þessa tilkynn-
ingu söfnuðust fulltrúar verka-
lýðs-féiaganna í h-verri borg sam
an- á ráðstéfnu' í Prag. Eins og
búizt var við var gerður góður
rómur að verkalýðsstefnunni
nýju. Skýrsla frá Alþýðusam-
bandinu um réttindi verka-
manna í sambandi við v-erka-
mannaráðin var ekki aðeins
samþyltkt, hteldur var henni
hrósað vegna uppörvunargildis
h'ennar, en framta'k verkalýðs-
hreyfingarinnar hafði verið á
mjög lágu stigi seinni árin.
Fyrstu frjá-lsu samningarnir
milli verkalýðsfélaganna og rík
isstjórnarinnar um mörg ár
voru und.irritaðir í júnílok 1968.
Samningarnir fjöHuðu um verka
mannaráðin, sem nú átti að setja
á laggirnar og mörkuðu þannig
fæðingu fyrstu lýðræðislegu
iðnaðarráðanna í kommúniskri
Tékfcóslóvakíu. Þegar fyrs-tu
verlcamannaráðin tóku tii starfa
um miðjan júlí 1968, gat eng-
an grunað, hversu stutt líf þau
áttu fyrir höndum.
í loXc mánaðarins, þegar að-
eins 24. verkamannaráð höfðu
verið sett á laggirnar, skrifaði
framámaður í verkalýðshrey-f-
ing-unni grein í tímaritið „Od-
borar“ um liitla en áhrirfamikla
kliku spilltra og alræmdra
manna, sem réðust á verka-
mannaráðin á hvern þann hátt,
sem þteir g'ætu og reyndu að
ómer-kja þau í augum almenn-
ings. Þetta athæfi átti vissulega
eftir að koma betur í Ijós síðar.
Sú ábyrgð, sem verkamanna
ráðunum var gefin, leiddi í ijós,
að þau myndu efcki aðeins hafa
framikvæm dast j órn ifyri i^æ-k j a
með höndum, heldui' myndu þau
verða óháð helztu hagsýsl-ustofn
Innrás Varsjárbandalagsianda 1S68. Þær gráta grimm örlög.
•* * ■.
ftr
É
m
unum rí'kisins. Ráðin skyldu út
nefna framk-væmdastjóra, á-
feveða stefnu fyrirtækisins og
samvinnu þess við önnur fyrir-
tæki og stofnanir. í öllum stör-f-
um sínum voru ráðsm'enn ábyrg
ir gagnvart verkalýðnum sem
hafði kosið þá.
Það kom í ljós nú fyrir stutt-u,
að strax eftir innrásins í lok
ágústmánaðar 1968, urðu samn
ingamennirnir, sem fluttir höí'ðu
verið ti.1 Mos-kvu, að skuldbinda
sig til að leysa upp öll þau verka
mannaráð, sem sett höfðu verið
á laggimar, innan áikveð-ins tíma
s-em stjórnin í Kreml mundi á-
kv-eða síðar. Efekert vitnaðist um
þessa skuldibindingu, en þann
24. október tilkynn-ti rí'kisstjórn
in, að -fleiri verkamannaráð
myndu ekki verða stoí'nuð.
Þetta var fyrsta mer-kið um það
djúp, sem átti eftár að verða
milli ríkisstjórnarinnar og verka
lýðsins. Þar sem verka-lýðurinn
ætlaði sér fastlega að halda
verkamannaráðunum og jafnve-1
gera ti-lraunir á víðari grund-
velli, en stjórnin sikuldbundin
til þess að stöðva allt sKkt,
varð djúpið óbr-úamlegt.
Vegna stjórnmálaástandsins,
sem versnaði stöðug-t, áttu full-
trúar Verkamannaráðanna fund
mteð sér í Pilsen dagana 9. og
10. janúar. Á þennan fund komu
ýmsir fr-amámenn úr verkalýðs
hreyfingunni og háslkóium lands
ins. Einn þeirra, próflessor Mar-
es sagði: „Sannarlegt lýðræðis-
kerfi án sj-áilfsstjórnar fyrirtæk-
is er óhugsandi — og þess vegna
er sjálifstæð stjórn fyrirtækis ó-
hugsandi án lýðræðis í stjórn-
m-ál'Um“.
Dr. Lesyk frá Slovnaftráðdnu
6 FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1970