Alþýðublaðið - 27.11.1970, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 27.11.1970, Qupperneq 8
cp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PILTUR OG STÚLKA ísýninig- í kvöW M. 20. ÉG VIL, ÉG VIL sýning iaiugardag kl. 20, SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI Fjörða ýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. A61 REYKJAVÍKUR^ jorundur í kvöld - 62. sýning HITABYLGJA tougardag KRISTNIHALDID sunnudag - uppselt KRISTNIHALDIÐ Iþriðjudag - uppselt. LITLA LEIKFÉLAGIÐ TJARNARBÆ POPLEIKURINN ÓLI .sýni.ng laugardag kl. 21. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. - Sími 13191. Laugarásbío Slml 38150 HRINGSTIGINN (Ttie sipiral' staircase) Ein af beztu amerLsku saka- análamyndunum sem hér voru sýndax fyrir 20 áruim. Aðalkiutverk: George Brent Oorothy Magurie og Ethel Barrymore Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. /71 Uafnarfjarðarbío - Sfmi 50249 Tónabío Síml 31182 íslenzkur texti SALT 0G PIPAR (Salt &Pepper) AÆar skemmtileg og mjög spennandi, ný, amerísk gam- anmynd í litum. Sammy Davis jr. Peter Lawford Sýnd kl. 5, 7 og 9. TROLOFUNARHRlNGAR *FI|6» afgreiSsla Sendum gegn pósfkrloftt. OUÐML ÞORSTEINSSOH guíIsmiSur •BankastrætT 12,, EKKI ER S0P1Ð KÁLÍÐ Einstaklega spennandi og skemímtileg ,,gmerisk litmynd í Panavision íslenzkur texti ... Aðalhlutverk Michael Caine Noel Coward Maggie Blye Sýnd kl. 9. Képavoasbíó Simi 41985 STUND BYSSUNNAR Óvenju speninandi amerísk mynd byggð á saninsöguTegumi atburðuim úr villta vestrinu. Myndin er í litJ-im og með ' ísflJenzkum texta. James Garner Robert Ryan Endursýnd jkl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára Hásfcólabíó Slml 22140 MINNINGARORÐ Ó, ÞETTA ,ER INDÆLT STRÍÐ Söngieikurinn heimsfrægi um fyrri heimsstyrjöldina, eftir samnefndu leikriti sem sýnt var í Þjóðfleikhúsinu fyrir nokkrum árum, Tekin í litum og Panavision. Eeikstjóri: Richard Attenborough íslenzkur texti John Rae , ‘ Mary Wimbush á'samt fjölda heimsfræigra 'leikara. Sýnd kl. 5 og 9. Stjðraabíó Síml 18?w LÍK í MISGRIPUM (The Wrong Box) íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný ensk- amerísk gamanmynd í Eastmancolor. Leikstjóri: Bryan Forbes. Aðalhlulverk: John Mills Peter Sellers Michael Caine Wilfred Lawson Snd kl. 5 og 9. Leikfélag Kópavogs LÍNA LANGSOKKUR sýning sunnudag kl. 3. 55. sýning Næst síðasta sínn. Miðasala í Kópavogsbíói 101. 4,30—8,30 - Sími 41985. SVEINSSON □ FYRSTU KYNNI okkar H'álfdáns Sveinssonar hófust, er ég hinn :1R. júlí 1944 in.iv ritiaðist í Verkalýðsfélag Akra- ness þá aðeins 14 ára. Eg hafði að vísu í barnaskóla kynnzt honum sem kennara, en var aldrei nemandi hans þar. Þá hef ég eflaust stigið mitt örflagaríkasta/spor í lifinu. Hann vann á skriístofu Varkalýðsfélagsins frá kl. 5—7 alla virka diaga eftir að kennsiu lauk, auk þess sem hann sinnti því meira og minna á heimili sínu. Þetta atvik er mér minnis- stætt því þarna skýrði hann fyrir mér tilgang og markmið verkalýðs-hrej'fingannn.ai' og hvaða þýðingu hún sameinuð hefði í þjóðlífinu, frá baráttu frumherjanna á liðnum ái*um, einnig og ekki hvað sízt skyld- ur félagsmanna við félagið sitt. Eftir það fór ég að mæta á fundum og fylgjast með starfi hans í þágu verkalýðsfélags- ins. Það vakti fljótt athygli mína hve mikill málafylgjumaður hann var, þau voru ekki svo fá málin er hann barðist fyrir í félaginu á 24 ára formennsku ferli sínum. Of la'ngt yrði að telja upp einstök atvik hér, en það var táknrænt hvemig hann lagði málin fyrir og auð- séð að þar fór maður er vann stöðugt að settu marki, haf- andi að leiðarljósi, að hver unninn sigur var enn einn á- f-angi á leiðinni fram til bættra lífskjara. Ófeiminn var hann að láta í ljósi skoðanir sínau- þrátt fyrii* það að allir væm ekki á sama máli. Eiginffleikar hans að leysa deilur er, .samninígar voru á döfinni einkenndu hann og hve fflaginn og fundvís að finna lausnina, síðan að sannfæra aðra um hve langt komizt yrði í það sinn. Ég bar -gæfu til að vinna með honum sem slíkum, þá ungur að árum, en þá fóru samnmgar fram hér á Akra- nesi, það leyndi sér ekki .að þar f.ór maður er var starfi sínu vaxinn og félagi sínu ,mik- ill styrkur. Á fundum f verkalýðsfélag- inu skiptust á skin og skúrir, ef svo má að orði komast. — Ekki voru alltaf allir sammála er á fundinn kom, en ég minn- ist þess ekki að hans málstað- ur bæri lægri hlut. A1 sjálf- sögðu voru ekki allir sammáiá eða fylgjandi hans málstað. — Anna'ð er óhugsandi í slíkum málum en að um þau ier deílt eftir á áf félagsmönnum og öðrum, 'þrátt fyrir það held ég að allir viðurkenni, hvorum hópnum sem meiin' tilhéyrðu, að hann bar meirki síns félags með sóma. Á 40 ára afmæli Verkalýðs- félags Akraness var hann gei'ð- ur að heiðurstfélaga þess og var það til dauðadags. Árið 1961 ákvað hann að hætta í verkalýðsfélaginu og var hann þá kosinn varafor- maður og var það þar til á síðastá aðalfundi að hann baðst undan því, þar sem heilsa hans hafði ekki verið sem skyldi, en á s.l. ári gefckst hann undir uppskurð og taldi að hefði tek- izt vel, en því miður varð sú von hans og okkar allra ekki að veruleika og megum við nú sjá á bak góðum dreng, sönn- um heiðursmanni. Ég hef einvörðungu ski'ifað um Hálfdán Sveinsson sem formann Verkalýðsfélags Akra- ness, en þó er starf hans ekki minna í málefnum Akramess, hann h'efur gegnt starfi bæj- arstjóra um tveggja ára skéið, setið í hreppsnefnd og síðar bæjarstjórn lengur en nokkur annar hér í bæ. Má því með sanni segja, að bæjarfélagið og verkalýðsfélagið hafi notið krafta hans jafn lengi, en því megum við ekski gleyma, að störfin fyrir báða aðila voru unnin með fullu starfi hans sem kennara hér, allt frá þeirri stundu, er þau hjónin fiuttust hingað. Kvæntur var hann Dóru Erlendsdóttur, hlutur hannar. er stór. Hún var honum mik- ill styrkur í starfi, verður starf hennar aldrei nógsamlega þakk- að og metið. Ég vil að lokum votta eig- inkonu og ástvinum hans mín- ar innilegustu samúðarkveðjur’ þvi missir þeii'ra er mikili,. en minning hans lifir og vterður þtim styrkur í sorg sinni. I nafni Vei'kalýðsfélags Akraness vil ég um leið flytja innil-egar þakkir fyrir störf hans í þess þágu frá upphafi til þessa dags, saga þess mun geyma minningu hans um ó- komin ár. Skúli Þórðarson. t t t HÁLFDÁN SVEINSSON er horfinn af vettvangi lífsins. — Eftir standa auð rúm á ótrú- lega mörgum stöðum, og verða mörg þeirra vandfyllt. Hálf- dán Sveinsson var einn þeirra manna, sem nlenntu að leggja hönd á plóginn, þar sem þörf var á forystu í framfaramál- um, endia hlóðust á hainn félags störf, sem tóku tíma hans og orku. En aldrei var kvartað. Áhuginn var alltaf samur, og engu máli skipti þó að launin væru ekki annað en vanþakk- læti. B'aráttuglieðin rvar því meiri sem andst-aða og mótbyr var sterfcari. AilfþýðiifLokfc.ur- inn hefur misst traustan for- ingja. Verfcalýðsfélag Akianess sér á bak forystumanni um ára- tuga sfceiið. Barnaskólinn hiafur misst kennara, er setti svip á stofnunina. Plálfdán Sveinsson var ó- venjulegur maður. Aldrei minn ist ég þess, að nokkrum manni leiddist, ef Hálfdán var nærri. Þá var hent gaman að hlutun- um, og brandararnir fuku, — en undir niðri sló viðkvæmt hjarta og mannleg hlýja, svo að öllum var notalegt í návist hans. Við andlát Hálfdáns koma upp í hugá minn nokkrir sól- skinsdagar, er við lifðum sam- an í Danmörfcu fyrh* sextán ár- um. Þeir dagar urðu upphaf náinnar vináttu, sem aldrei bar skugga á.Eg gleymi því aldrei, er við hittumst af tilviljun i járnbi'autarlest á l'eið til Tön- der á mánudagsmorgni. Ég veit ekki hvor okkar var fegnari, en næstu dagana urðum við nánir vinir og upp frá því. — Hálfdán var þá formaður Nor- ræna félagsins á Akranesi, og þá stóð starfið með blóma. Nú er Hálfdán allur, en eftir lifir minning um mann, sem vár margslunginn, en þó heil- steyptur. Hann var garpur og víkingur, en þó góðmenni með barnshjarta. Hver man ekfci ræðurnar hans Hálfdáns, hvernig hann hamraði orðin skýrt og hart, þannig, að þau negldust föst í hlustir áheyr- enda. Þar var ekki linmælgin eða tæpitungan. Þrjátíu og tveggja ára seta í sveitarstjórn segir sína sögu um vinsældir Hálfdáms og og baráttuþrek. Fundarstjórn hans ,var viðbrugðið, þar sýndi hann lipúrð en þó festu, svo að málin gengu greitt. Mörg var orrahríðm á framboðs- fundum og bæjarstjórnarfund- um, en enginn sá honum bregða. Þar sýndi hann vjg- fimi, sem margur vildi ef- laúst of honum læra, en fáum er gefin. Hálfdán var gæfumaður á marga lund. bó að ekki hlæð- Frarrihald á bls. 10. 8 FÖSTUDAGUP 27. NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.