Alþýðublaðið - 27.11.1970, Page 9

Alþýðublaðið - 27.11.1970, Page 9
IÞRÓTTIR □ Á morgun fer meistaraflokk lir Fram í handknattletk til Þýzka lands, en þar taka þeir þátt í hraðkeppnisimóti sem fram fer á vegum Gummersbach, vestlar- þýzik'U meistaranna. Er ferðin Fr.am algjörlega að kostuaðar- m EKKI SITT BEZTA lausu, — Guminersbach sendj þeim 16 farmiða hingað til ís- I iancte, og þeir munu einnig greiða allt uppi'hald. Mót þetta verður ! gsysisterkt, því auk Fram og i G'um'mierSbach taka þátt í mótinu I aiusihr-þýzfcu meistararnir, meist | arar Póllands og Júgóslavíu og tékknesku meistararnir Dukla Prag. Eins og af upptalningunni má siá, eru Framararnir ekki lík | Legir til stórræða á þessu móti, | og árangur liðsins að undanförnu er ekki til að ýta undir bjart- sýnina. Hvorki Ingólfur né Björg vin kcimast í þessa ferð og óvíst er með Sigurberg. En það verðdr að vona hið bezta, og víst er að ef útkoman á mótinu Verður Fram mj'ög í óhag ,er vart að efa að stórþjóðirnar rnunu endurskoða afstöðu sína til íslenzks hand- knaUleiks. Það mun nú ákveðið að meist araflokkjur kvenna í Fram leiki báða leiki sína í Evrópukeppninni hér á landi, og verður sá fyrri miðvikudagirín 2. des., en. sá 5einni föstudaginn 4. des. Mót- herjar Fram verða ísraelsku meist aramjtr, en um þá er miög lítið vitað. Samkvaemt upplýsingum Birgis Lúðvíkssonar hjá Fram, er fyrirsjáarifegt að mikið tap verð- ur áf leikjunum, a. m. k. ef að- sókn vlerður svipuð og á leikjum Vaflis í söimiu keppni. Bjóst Birgir við að tapið yrði um 150 þúsund kr. Er því full ástæða til að hvetja fólk til að sækja þessa leiki, því það er ekki oft sem kvenfólkið okkar leikur við er- lend lið hér á landi. — SS. Kemst Siprbergur ekki? □ Er þaö ItU'gsianiiegt að vetrarl 'Oiympíuiieikarnir hafi uunnið sitt kkeið? LíkJimar fyrir þvlí jukust að marki nú í vikhnni, er Avery IBrundage, íorseti Alþjóða Oiymp- 'íunefndarinnar (I.O.C.) sendi Al- Iþjóða s'kíðasambandinu (FIS) bréf Iþiaa- siem hann gelfur í skyn að 10 'af færustu skíða'mönn'iuTi heims rnuni ekki fá þátttökurétt á Ol- ýmpíuíleikjunum. í brðfinu lét Ihann einnig að því liggja; að vafi léki á rétti 43 annarra. '■ 'Þeir 10, sem Brundage iteillur að ekki geti fullnægt kröfum þeim, isem gerðar eru til álhugaimiennsku 'eru Malcolm Milnie, Ástraliu. Franz Vogher, V-Þýzkalandi, Ge- 'Orge Ma.uduit, Jean-Noel Augert ,°S Jean-Luc Pinel, allir frá Frakk landi, Jean-Daniel Dátwyler og Dumieng Giovanoli, Sviss, Peter Dunean og Rod Hebron, Kan'ada og lcks NorðmaðLrinn Jon Tecje Overland. Ástæðuna fyrir því að þe'ssir 10 g'eti ekki ta'lizt áliugamenn tel ur Avery Brundage vera þá, að þieir hafi allir stundiað skíða- kenníi'a í Bandaríkjunum í sum- ai* og þ'egið að launum 20 doll- ara á dag, eðá sem svarar 1800 isl. kr. frá fyrirtækinu Lange, s&m framleiðir skíðaskó, og að 'auki hafi fyrirtækið greitt ferðir til og frá Bandaríkjuniuim og al'lt uppihald þeirra meðan á kenn'sl- Frh. á bls. 4. SJÖNV ARPSLEIKURINN: Gáfu eftir í lokln □ Leikur þessi var leikinn á velli Coventry, Iligfield Road og var ekkert sérstakur að gæð um, en hélt samt áhuga áhorf- enda við. Nokkra góða jmenn vantaði hjá báðum liðum, t. d. vantaði þá Hunt og Strong hjá Coventry, en Tamling og Bir- chinall hjá Palace. Coventry hafði yfirtökin í .Ieiknum mesta hlutann, og alveg fram í lokin, en þá tók Palace að’- eins við sér. Ciements var bezti maður Coventry, hann. undir- bjó fyrra mark þeirra og skor aði það seinna. Carr, Martin og Cle,ments höfðu allir átt góð tækifæri, þegar sá síðast- nefndi gaf fallegann bolta fyr- ir markið, og Martin skallaði inn sitt 12. mark á keppnis- tímabilinu. Coventry sótti lát- laust. og marktækifæri þeirra voru mýmörg, sérstaklega var 0‘Rourke óheppinn upp við markíð. Sókn Coventry hélt áfram í seinni hálfleik, og á 72. mín. skaut bakvörðurinn Coop hörkuskoti í þverslána, boltinn barst út á teiginn til CIe,ments, og lélegt skot hans hafnaði í markinu. Eftir þetta áttu framherjar Coventry mörg tækifæri, en Jackson markvörð ur Palace varði vel. En nú fór Palace að sækja sig, og Steve Kember skoraði fallegt mark á 84. mín. Og Glazier varnaði því að sami maður jafnaði stuttu síðar. Á siffustu sekúndunni tókst Mc- Cor'nick að koma boltanum í netiff, en markið var dæmt ó- gilt vegna brots, og fékk Coven try þannig bæði stigin. Liffin voru þannig skipuð: COVENTRY: Blazier, Soop, Smith, álortimer, Bloskley, Parker. Hill, Carry, Martin, 0‘Rourke, Clements. CRYSTAL PAL.: .Jackson, Loughlan. ’Wali, Payne, Mc- Cormick. Blyth, Taylor, Kem- ber, Queen, Iloadley, Scott. Trésmiðjan VIÐIR hf. Hvað vantjr yður af ihúsgögnum? Nci'nið það sem yður vantar úg Við er- um í yðar þjónustu. Við höfum nýtízku borðstofuhúsgögn á mjög lágu verffi. — Borð, skápur tgjsex .stólar verð kr. 38.180,- Svefnherbergissett kr. 17.800,- Sófasett kr. 18.900,- ir: Annars er sjón sögu ríkari. Gjörið svo Vel og/lítið inn og kynnizt hinum hagkvæmu greiðsluskilmálum okkar, sem allir ráða við. Það hefur ávallt verið markmið okk- ar iag framleiða húsgögn á sem lægstu verði og )með kem beztum greiðsluskil- málum. 1 Verzlið þar sem úrvalið er mest ogjkjörin bezt. Trésmiðjan VÍÐIR hí Sími 22222 og 22229 FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1970 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.