Alþýðublaðið - 27.11.1970, Side 11
KASTLJÓS (5)
SöWétríkjanna á EBE: Þessi þr.iú
mél koma ekki á óvart. Evrópa
er einnig MiðjarðaTlhatfsveldi og
spennan í Evrópu, þar með ör-
yggi og viðskipti, er mikitvæg
i$purning í ölluim sex löndunum.
Spurningin er því: finnast sam
eiginlegir hagsmunir í þessum
flöndum. Hvað sraertir austtur-
vestur málin er ó'hætt að segja
já. Itvað snertir Mið-Aiustur-
lönd gæti annað werið uppi á
téningnum. Undir ölllium kring-
umstæð'irm er þetta ti'lraun, sem
'spennandi verður að fylgjast
■með. Fra'kkiliand og Þýzkaland
iliaifa haift þennian háttinn á í
imörg ár sín á milili. Og ekki er
að finna neina spennu mitli
Parísar—Bonn, þrátt fyrir aust
urpólitík Brandtis, vegna þess-
ara nánu samskipta. Löndin sem
sótt hafa um inngöngu í EBE,
Búettand, Noregur, Damriörk og
írland, miunu hitta hina sex
utanríkisráðlierra EBE í Bi-uás-
tel 2. des. Þar verður þeirri
■s'kýrt frá þeim uim'ræðum sem
fram fóru á fun'dinum í Munch-
ien. Utanrikisráðlhierrair þeirra
fjögurra landa sem sækja um
aðild munu svo hitta embættis-
menn sína á sama hátt sem
hinir sex. Þessi háttur er háfðiur
á með það fyrir auigum að
Iþessi fjögur lönd eigi kannski
msð tímanum eftir að verða að
itár að EBE. —
VÍSUR (5)
færð í mjallartreyju.
Himinn geldur honum það,
henni er veldur sökum.
Hún á eld í hjartastað,
hjálm úr felldum jökum.
Ég hef alltaf elskað þig
eins og guð á hæðum.
Þú munt síðast sveipa mig
sumargrænum klæðum.
★
Loks em hér þrjár brenni-
vínsvísur eftir Pái Ólafsson:
E'kki dregur mig um mörk,
magann í þótt renni.
Það væru daufleg dauðamörk
að detta um koll af henní.
★
’Ég saup á flösku, sótti penna,
sá, hvað ljót var skriftin mín.
Með það Ijóð af munni renna.
Mákalaust er brennivin!
★
Aldrei nokkur liefir halur
hreystilegar varið sig,
því flöskur eins og fallinn valur
' fundust kringum dauðan mig.
EBE (1)
mun framkvæmdastjórh EBE
gefa ráðherrafundi efnahags-
bandalagslandanna skýrslu um
Viði'æðumar.
Þctta kom m. a. fram á blaða-
mannafundi, sem viðskiptaráð-
herra. Gylfi Þ. Gíslason hélt í
gær. en hann er nýkominn heini
frá viðræðúm við EBE í Brússel.
— Fyrsti viðræðufundur full-
trúa íslands og EBE um viðskipta
leg vandkvæði í ,samband> við
liugsanlega stækkun Efnahags-
bandalágsins var haldinn síðdegis
á miðvikudag. Á fundinum hélt
Gylfi Þ. Gíslason ræðu, þar sem
kynnt voru sérsjónarmið fslands
í sambandi við þróun viðskipta
og markaðsmála í Evrópu. f for-
svari fyrir Efnahagsbandalagiö á
viðræðufundinum var Scheel. ut-
anrfkisráðherra Þjóðverja og kom
m. a. fram í ræffu hans. aö liann
skildi vel algjöra sérstöðu íslands
t viðskiptum og markaðsmálum
og sagðist Scheel m. a. treysta {ní, •
að viðunandi lausn fengist á þehn
málum ef af stækkun Efnahags-
bandalagsins yrði.
A blaðamannafundinum sagði
Gylfi Þ. Gíslason, að allir ís-
lenzku fulltrúarnir á viðræðufúnd
inum hefðu verið mjög ánægðir
nieð þessi viðbrögð Scheels, enda
duóséð, að utanríkisráðherrann
hefði vendilega kynnt sér sér-
stöffu íslands í viðskipta- og mark
aðsmálum og skilið sjónamiið ís-
lendinga í þeim efnum.
Sagði Gylfi jafnframt. að ís-
lenzku fulltrúunum hefði verið
tjáð, að áherzla yrði lögð á það
að viðræðunum um aðild Bret-
lands, Noregs og Danmerkur að
EBE yrði lokið á næsta ári og al-
mennt væri talið' að um hetmings
líkur væru á því. að þær viðræð-
ur myndu Ieiða til jákvæffrar nið-
urstöðu.
Við Iögðum áherzlu á það, sagði
ráðherra að ísland gæti alls ekki
leyst þau viðskiptalegu vand-
kvæði, sem stækkun EBE niyndi
hafa í för með sér fyrir ísland
með aðild landsins að bandalag-
inu. Hins vegar er lína íslenzku
ríkisstjórnarinnar sú, að stinga
upp á því við fulltrúa EBE að við
fengjum sömu réttlndi og sömu
skyldur í stækkuðu Efiiahags-
liandalagi og við höfum nú í
EFTA. -
LÆKKANIR I (1)
lækkun vegna mjög aukinna
niðurgreiðslna, sem ríkisstjóm-
in hefur ákveðiff og er lækkun-
in einn þátturinn í ráðstöfunum
til stöðvunar verðbólgu.
Nýja verðið mun ganga i
gildi 1. des. næstk. og verða
helztir verfflireytingar þessar:
Mjólk var 15,3» kr. lítrinn,
verður kr. 14,30
Ópk. skyr var 39,00 kr. kg.
verður kr. 27,30
45% ostur var 237,00 kr. kg.
verður kr. 158,00
30% ostur var 180,00 kr. kg.
verður kr. 139,00
Súpukjöt var 137,20 kr. kg.
verður kr. 112,00
Heilir skrokkar, niðtir-
sagaðír kostuðu kr.
128,20 kg.
kosta kr. 101,50
Hangikjöt, frampartur
kostaði !158,50 kr. kg.
kostar kr. 131,30.
Kartöflur, 5 kg. pokinn,
kostaði 23,10 kr.
kostar kr. 10,00.
Auglýsingasíminn
er 14906
MOA MARTÍNSS&N-
G tFVZ T
Við gátum bara boröaó síld
og saltfisk þangað til eins og
til þessa. JólabrenníVínið ætl-
aði bóndinn að koma rneð úr
kaupstaðnum daginn fyrir
Þorláksm'essu, þegar hann
færi í kaupstaðinn. Það var
sem sagt séð fyrir öllu og allt
var klappað og klárt.
Mamma puntaði 'líka til
inni hjá Olgu alveg eins og
hjá sjálfri sér. Á móti skúraði
líka Olga gólfið í forstofunni
og í skúmum og útvegaði nýj-
ar gr'enigremar. Dagána fyrir
jólin fannst mér sem væru
þessi tvö h'eimili orðin a@ einu.
Mér fannst Olga og Karlberg
eiga alit með okkur og við
með þeim;., en þá breyttist
þ.eita allt. Þá var dyrunum
frá okkur fram á ganginum
og dyrunum fi'á ganginum inn
til Olgu harðlokað; og stund-
um heyrðist eitthvert uml í
stjúpa um að það ætti hver að
vera hjá sér og passa sitt.
Ég var einu sinni heyrnarvott
ur að því inni hjá Olgu, að
Karlherg lét: í sér heyra í
þessa átt. En hún Olga var
ekki lengi að stinga upp í
bann.. Hún sagði að hann
skyldi bwra hafa sig hægan,
þvi ef hún Mía væri ekki hjá
litia barninu, þá gæti hún
ekki unnið sér fyrir fimm
krónum á hverjum mánuði
með því að mjólka heima á
bænum, Og mamma var held-
ur ekki orðlaus, þegar henni
leiddist nöldirið í stjúpa um
að það værí óþarflega mikill
sarogangur á milli fjölskyldn
anna,
Þú ættir aið láta ógert að
skipta þér af því, sem þér
kemur ekki við, sagði hún.
Þeir voru lannars - bezlu
kunningjar, stjúpi og Karl-
bei-g. Ég heyrði þá aldrei rif-
ast, ékki feinu simni ,óvin-
: gjamlegt orð fara á milli
þeirra. En Sameiginleg öfund
þeirra gagnvart konunum,
vegria ‘ þess að þeir héldu að
þær hefðu of náðuga dag’a
heimay meðan þeir væra að
f.r
þræla úti;,í kuldanum, brauzt
út í þessu, nö'ldri Qg múðri
»Þ>. ' \
og smáónotum, Svona hélt ég
þetta væri, — því einu sinni
sagði líka stjúpinn, er hamn
kom heim og Olga hafði setið
lengi inni hjá okkur em var
að fatra, þegar hann kom:
Það er andstyggilegt þetta
rennerí á stelpunni, Hvienær
skyldi maður fá að vera í
friði fyriir henni?
Og manminum sínum sagði
Olga, að hún ætti stöðugt etrf-
iðara að urribera mömmu, því
að hún væri með nefið niðri
í öllu og skiptandi sér af öllu.
Þetta sagði Olga mömmu
sjálf. Og mamma sagði Olgu
hvað þeim stj úpa fór á milli.
Þeir geta verið skrýtnir,
Sem eittihvað eiga. Þótt ekki
sé nema karlmaðuir, sem á sér
konu. Þeir eru svo ráðríkir
og frekir. Og þá er bara að
draga þá svolítið á tálar og
Skrökva að þeim. Þeir öfunda
aðra af hvlerju, sem er, jafn-
vel' þótt þeir hvorki m'egi né
geti notið þess sjálfir.
Það er síðari hluti aðfaniga-
dags. S'ex græn hörð epli liggja
á diski á borðinu. Inni hjá
Olgu liggja jafmmörg í röð.
Það ieru jólaeplin úr tunn-
unni bóndans.
Það voru komin uppr gluigga
tjöld inni hjá Olgu. Mamma
sá fyrir því. Eg held helzt
að hún hafi klippt í sundur
lak, stífað það og bryddað
blúndum. Það var líka kornið
klútateppi á gólfið hjá OlgU.
Og Karlberg hafði máfað rúm-
ið þeirra, borðið og stóliim.
Það var meira að segja
Iíka búið að hvítkalka eld-
stæðið inni hjá Olgu. Og á
hillunni fyrir ofam það voru
þurrkuð blóm eins og hjá
okkur. — Á- borðinu voru 2
holaðai' kartöflur notaðar fyr
ir kertastjaka og í þeim log-
andi kerti. Það var sem sagt
orðið heldur betur fínt inni
hjá Olgu. Karlberg hafði taut-
að heilinikið yfir að verða
að mála, sérstaklega af því
að hann varð að sofa á gólf-
inu meðan málningin þorn-
aði á míminu. En Olga hafði
suðað og suðað í honttm, Og
að lokum lét hamm undan.
Hún fullyrti að veggjalúsin
myndi fælast málninguna;
þetta var náttúriega lekki
nema yfirvarp, því slíkt gat
ekki haft við rö'k að styðjast
nema rétt á meðam málning-
in væri iað þoma. Og Olga
varaðliþt lað nefna ihSnaí
raiunverulegu ástæðu. — Að
hún vildi gera fínt inni hjá
sér. Slíkt myndi ekki hafa
mikil áhrif til þess að hann.
afsiegði með öllu að máLa.
Háfi maður til hnífs og
skeiðar, þá getur maður vier-
ið ánægður, hvað sem öðíru
líður, var uppáhaldsorðtak
hans.
En hvað sem því leið, þá
var x raun og vem orðið
verulega fínt inni hjá Olgu;
mamma kom að h'enni þar
sem hún sat gratfkyinr á stói
á miðju gólfi og horfði í kring
um sig- á alla dýrðina. Olga
bara sat og sat, sá sýnir og
dreymdi drauma. Auminigja
Olga.
Eg skil bara ekkieirt í því,
að þetta skuli vera mín
stofa, sagði hún. Og endai
þótt bráðum séu komin jól-
in.
Mundu nú að faria í kjól-
inn og ekki ganga í hvers-
dagskjólmim í allt kvöld, á-
minnti mamma.
Hún vaæ ennþá í grásvarta
óhreina hveirsdagslega kjóln-
um sínum, enda þótt stofan
hennar væri komin í hátíð-
arskrúðann. Hún var óhirein
í framan og. hárið haíði hún
ekki fléttað upp á nýtt í
marga daga. En variimar
voru rauðar og faltegax- eins
og alltaf.
Ég vrl ekki að emma haldi
að þú sért einhver sóði,- því
það ertu’ sannarlega ekki, —
sagði roamma.
Eg skal víst muna eftir að
fara í kjólinn, sagði Olga.
Mér er sama þótt Karlberg
sé ekkert um það gefið. Hon-
um finnst það alveg óþalrfi
af manni að klæða sig í góð
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1970 11