Alþýðublaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 1
□ Alþýðublaðið birti í fyrradag niðurstöður jmengunarnefndar á vegum (Ranns6knarráiðs ríkisins um að varasamt magn af eitur- efni hafi fundizt í nokkrum sýn- Ishornum af mjólkurfitu smjörs. Þann dag allan leitaðist blaðið við að fá nánari upplýsingar um inálið hjá hlutaðcigendu.m. Þær fengust ekki. í allan gærdag reyndi blaðið enn hið sama. Það hafði samband við fjölda manna. En upplýsingar voru enn ófá- anlegar. . Nú hefur blaðinu borizt bréf frá Rannsóknarráðí ríkisins um þessi mál. Það er skenunst frá að segja, að ílestum þeim spurning- u,m. sem blaöið leilaði svara við í gær, er ósvarað í bréfinu. Hins- vegar eru bomar fram vítur á blaöið fyrir fréttaflutning þess, eða eins og segir í bréfinu: „ . . . er leitt til þess að vita, að um- rætt dagblað skuli hafa hirt glefs- ur úr skýrslunni á þann máta, sem verulegum misskilningi get- ur valdið.“ Hér er hæpin fullyrðing. Al- þýðublaðið leitaðist ekki við að gefa ranga mynd af niðurstöðum sérfræðinganna. Öðru nær. ÞaS birti einmitt algerlega orS- rétta hverja einustu setningu sem mengunarnefndin- sjálf hafSi um máliS aS segja. ÞaS vitnaSi aftur og aftur í skýrslu mengunarnefndar — orSrétt og undandráttarlaust. Og ef til vill getur blaSiS birt Ijós- mynd af skýrslunni sjálfri orSum sínum til sönnunar. Þá segir í bréfi Rannsóknar- ráðs: „Eðlilegra hefði virzt, að leita nánari upplýsinga áður en svo alvarlegum ásökunum, se,m fram koma í fréttum blaðsins, er sleg- ið upp.“ Þar sem blaðamenn Alþýðu- blaðsins hafa í heila tvo daga reynt allt hvað þeir gátu til þess að fá upplýsingar um þetta mál hjá liinum fróðustu mönnum, og FENGU ENGA VITNE □ Söluaðiiar smjörs á ís- umiar sagði Alþýðublaðinu í landi munu ekkert hafa uin fyrradag. Bændum og samtök- Það vitað, að fundizt hefði um þeirra var það einnig alls varasamt magn af eitrinu Hexecíd í no!tkru,m sýnum af mjólkurfitu smjörs, að því er forstjóri Osta- og smjörsöl- >M9 GOTU GVENDURs/dZsíðu Um viðforögð við frétt Alþýðublaðsin s um eitur í smjöri. Líta þessir menn svo á að blöð eigi að bíða skítpliktug þar til hinum háu herrum þóknast að opna sinn munn? Bréf mengunarnefndarinnar til Rannsóknarráðs ríkis.ns dags. 20. sept. s.l. MeS bréfinu fylgdi 14 bls. skýrsla, sem Alþýffublaðið hefur stuðzt við í frétt um sínum um mengunarmálin. jafnan árangurslaust, þá getur þessum orðum naumast verið beint tii blaðsins í alvöru. Hinar „alvarlegu ásakanir", sem um er rætt í bréfi Rannsóknarráðs, eru ekki Alþýðublaðsins heldur Mengunarnefndarinnar sjálfrar sem samdi skýrsluna. Hafði hún ef til viH ekki við neinar upplýsingar að styðjast í „ásökunum" sínum? Um það ve'rt enginn betur en rann- sóknaráðið sjáíft. Þá er enn í bréfi rannsótaar- ráðs vitnað til setningar á bls. 4 Framih. á fols. 9 Q „Stjórn verksmiðjunnar mun að sjálfsögðu ifjalla um þær full- yrðingar, sem fram koma í tíma- riti Verkfræðingafélagsins, og ég býst við að hún muni svara þeim í álitsgerð mjög fljótlega," sagðí Svavar Pálsson, forstjóri Sem- entsverksmiðju ríkisins, er blað- ið leitaði í gær umsagnar hans á frétt þeirri, sem birtist í blað- inu í gær um niffurstöður u,m- ræffufundar verkfræffinga um ís- lenzkt sement. „Eins og er tel ég ekki rétt aff svara öllmn þeim fullyrffingum sem slegiff er fram í þessari grein en ég hef það á tilfinningunni að þarna sé ekki verið að þjóna sannleikanum. Sem .dæ,mi má nefna 3. liff niðurstaðanua, þar sem segir: Engin óháður aðili fylgist stöðugt með gæzlu sem- cntsins. í síðasta hefti Iðnaffarmála er viðtal við Guðmund Guðmunds- son, verkfræðing viff Atvinnu- deild Háskólans, þar sem segir m. a.: — Hefur stofnunin unniff að raiinsóknu.m á íslenzka sement- inu? — Stofnunin hefur frá uppliafi fylgzt meff íslenzka sementinu, og síðan ég lauk rannsóknum á vali viffloffunarefna í olíumöl sum ariff 19G6, hef ég einnig lagt liönd á plóginn. Unniff hefur veriff að því að geta gert flestar staðlað- ar prófanir á sementi. Einnig hef Framhald á bls. 10. Galdra-Loftur □ „Því er fljótsvarað, liver verði helzti dagskrárliðuí sjónvarpsins á jólunum, en það er Galdra Loftur, sem sýndur verður um kvöldið á annan í jólum“, sagði .Tón Þórarinsson, dagskrárstjóri sjónvarpsins í samtali við AI þýðublaðið í gær. „Þetta er langstærsta verkefni, sem sjón varpið hefur færzt í fang“, sagði Jón. Alþýöublaðið skýr ir nánar frá þessum jóladag- skrárlið sjónvarpsins næstu daga. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.