Alþýðublaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 2
{ í I . □ Sú náS að fá aff éta hexecid. □ Á'tti aff hagrsffa sannleikanum? Q Héreftir trúir maffur ekki rannscknarnefntíum. f~l Er þaff atvinnurógur að segja satt? O; Eiga blöff að bíffa skítpliktug? I»4» KANN vel að vera að við eigum að fá að halda áfram atí éíi hexeeid í smjöri fyrir náð ogi miskunn yfirvalda (!) en af iiverju máttum við ómögulega vita af því? Ef háir einbættis- menn verða ókvæða við þegay sagður er sá sannleikur sem þeir hafa sjálíir af vísindalegri i þekkingu sinni komizt aðv hver ej- þá ástæðan? Og ef yfirvöld blekkja .almenning í einu máli. er þá ekki von mann gruni þau geri það í íleiri tilfellum? ÉG VABPA ÞESSUM spurning um fram vegna viðbragða gagn vart þeirri frétt sem Aiþýðublað - ið flutti á þriðjudaginn undir - fyrirsögninni „Eitur finnst í smjöri“ og áframha.ldi hennar í gær. Þlegar fréttin yar .tekin fyr ir á ritstjórn blaðsins var það auðvitað aðalatniðið að eitur sltyldi finna.st yfirleitt, ekki endilega. það að það fannst í ismjöri. Almenningur ó siðferð- í islega kröfu á að fá að vita það sítrax ef mengunar, af iiverju tæi sem er, verjffur vart í mat- vælum, og ef d'regst úr hömlu að gera slíkt uppskátí verðu.r eldki hjá því komizt að álykta að aðrar hvatir en umhyggja fyrir almenningi og virðing fyrir sannleikanum ráði gerðum. I SJÁLFSAGT hefur eimhvern tíma átt að skýra frá starfi rann sóknamefndar þ&irrar sem á hlut að máli. Það má róða af orðurn formannsins. En hvað ótti þá að segja úf því það er illa tekið upp að byggja fréttir ó skýrslu nefndarinnar eins og hún er? Átti kannski að þegja yfir einhverju og þaf með hag- ræða sannleiikaniuim . pinulítið? Maður kemst ekki hjá„að álvkta. á þessa leið úr því hlutaðeig- . endur vilja naumast kanhast við isíxi eigin orð. HÉE EFTIE fer maóur að trúa íslenzkum rannsóknarnei'ndum ■ vdrlega. Eru þær aó birta hlífð- arlaust vísindalegan sannlefea eða birta þær það eitt sem er þægiiegt fyrir einhverja vissa aðila? Mér diettur í hug' rann- sókn.in ó mengun frá álveúk- smiðjunni. Þar.eru niðurstöður vísindamanns.sexn starfar óháð- ur, allt aðrar en niðurstö'ður hinnar opinberu rannsóknar- nefndnr. A að viðhafa pukur og leynimakk um mengunan-ann- sóknir á íslandi í framtíðinni eða: eiga þæi’ að fara fram fyr- ■ ir opnum tjöldum? Við hvað j eru menn hræddir? — Það er | spurmngin. ÞAÐ DATT uppfúr* Óskari H. Gunnai’ssyni framlcvæmdastjóra Osta- og smjöi’sölunnar að fxá- sögn Aiþýðú'blaðsins nálgaðist atvinnuróg á hendur framleið- endum smjöi’s. HrÐinskilnislega talað! Er það • atvinnux’ógur að seg.ia satt? Kánnski það sé þá afcvinnui’ógur að skýra frá ef íalskar tennur og -snærisspott- iar i'innst: í maixvæium, eins og fyi’ir hefur komið? VIROING FYRIR sannleikan- um og í’étti almennings. til í/ fá að ih'eyra sannleikann, er fyi’sta skylda . blaðamannsins, seg'ii’ í yfiriýsingu Alþjóðasam- bands blaðamanna; Það var því skyida Alþýðuiblaðsins að skýra fi’á umræddri skýrslu úr því það komst yfir hana. Að slegja að fréttir komi ekki blaði við, ejns og- skiilja má af orðum práfless- ors Þoi’kels Jóhannessonar, er sama og að segja að bakara komi ekki við bi’auð. Líta þess- ir menn svo á að blöð eigi bara að bíða • Sk'ítpliktug þangað til hinum háu herx-úm þóknast að opna sinn göfuga munn? — Ef svo er þá eir það hrapalleg ur miisskilningkir. — Ég hafffi engan ííma til aff skrifa, en nú get ég t alaff viff krakkana í síma og boðiff þeim gleffileg jól. Skotinn Alexander Graham Bell fann upp símann. Hann fór til Bandaríkjanna og stóff þar fyrir skóla fyrir heyrnleysingjakenn- ara. Eti hvenær fann hann upp símann? * Settu kross við rétta ártaliff, — geymtíu miðann og sendu til Al- þýffublaffsins þegar getrauninni er lokiff. Hittumst aftur á morgun. Verfflaun eru þessi: Leikföng fyrir 1000,— leikföng fyrir 500 krónur og leikföng fyrir 500 krónur. E/EGILL NR. 7. ETvenær gerðist það? a) 1786 □ Síminn fundinn upp b) 1807 □ c) 1876 □ - Nafn Heimilisfang: ættstuðlar II. bindi eftii’ Einar Bj'arn'a'soih. Bókin er 280 síðui’ P’i'entuð- í ísafóldad’pi’entsmiðju h.f. □ KOMIÐ er út hjá Sögulé- laginu tímai’itið iSága 1970, VIII. bindi. Bókin sem er 320 sxðixi’ er prentuð í ísiafoldar- prentsmiðju h.f. Bókin sem er ársri't Sögufélagsins flytiuír að vanda fjölbreytt efni um ís- lenzka sögu. Meðal giæina og ritgerða í 'bókinni m:á néfna ritgförð eftir Ax-nór Sigurjóns- son: Kveikurinn í forni'i saigna- rítun íslenzkri, og fjiattOialr hún um beimildagildd Landnamu og' íslendingabókax’ og þá gagn- rýni sem á síðustu tímum hef- ur komið fram á gildi þessara heimilda. Ritgei-ð Trausta Ein- arssonar: Nokkun' atriði valrð- iandi fund íslands, sighngaa- og landnám, en hún. fj'attláir um si'glin gar tiT ísttands fy-rir komu norrænna mann’a. Björn Ó. gagnrýni eftii’ Ma'gnús Már Lác usson er hann flutti við do'kt- orsvörn El'lenar Maríu Ma- geröy í Osló 1968. En bók sú er Elien lagði fram var um gamlan • íslenzbam tréskurð. — Einnig :eru í bökinni n’itgei’ð eftir • Hallfreð Örn Sigurðsson um þjóðsögur og sagnfræði Og ritgerð eftir Jón Sigur'ðsson um íslandsráðhei'riann Albert. Ým- islegt flek'a 'athyglisverit ter a'ð finna í þessu ágæta riti Sögu- félagsin’s. Nú í haust kcm eiinnig út lijá Söguféíagi'nu bóki'n (Ísienzlkir Efni þessa bindis ier fnamhald 'a'f niðjataii Lofts ri'ka Gutt- ox-’mssoniaiii og ni'ðjiatai ’Erlends lögxjx'auus Ólafssnai’, fyrri hluti. Um bók þessa segirsvo á kápu-. síðu; Á undanförnum áraltug- um hefur ma.rgskoniair fróðleik- ur komið í leirtirnar og via.rpáð nýju ljósi á forn vandamá'l. í bjarma . þess hefur Einiair Bjarnason endurskoðað ís- lenzka ættfræði, hreinsað hana af getspeki og látið heimittdiim- ar tala sínu máli. ísl'enzkir ætt- stuðiar eiga að verð'a ritröð, siem leysi af hólmi eldri úrelt ættfræðirit. — NÝ BILABÓK Björnsson ritar greinina, Upp- haf hölda og h'ersa, sem er forn fræðileg og marmfræðileg könn un um ætterni landnámsm'ainn'a. (A.indmæli við' doktorsv!öi!n 'II Osló, sem eru hugleyðingar og' □ Fyrir nokkru kom út Bflabók BSE, sem er þýdd úr dönsku og ber undirtitilinn: Betri uimliiirða — imieira öryggi — milnai kostn- aður. Bókin leggur að sjálfscgð'U mlesta áherzltó á öryggisbúnað bif reiðia, eh er jafnframt leiðbein- ingarrit um flest það, sem fyrir ke'mui’ í atetri bifreiða. Bókin er 96'biaðá'ðui’ að stærð og lcost ar kr. 294.00. — Sálfræðilegur fyrirlestur í Norræna húsinu □ Sáifræðingafélag íslanids hsf uir í hyggju að efna til fyrirle jfl, a fyrir attmenning á næstunni og v'eirða þeir e'kki idinskorðaðir við sálfræðileg lefni í þröngum skiln- ingi. Þá er í bígerð að gefa út ársri't, en það byggist á því hv-ort nægilega margir áhugamenn g'.ir. ast ásk'riftarfélagar. Fyrsti fyrirllestm'inn venður á fimmtudaginn kl. 20.30 í Nor- ræna húsinu. Sigurjón Björnsscn tekui’ til meðferðair lefnið; — „Tengsl uppeldis og umhverfis Við greind og námsárangur“. — Fyrirl'esturinn 'er öllum opinn og aðgangur ókeypis. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómsIögmQÖur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA . Eiríksgötu 19 — Sími 21296 2 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.