Alþýðublaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 8
í
}j
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
PILTUR OG STÖLKA
sýning íöstudag kl. 20.
SíSasta sinn.
SÓLNES BYGGINGAMEISTARI
sýnin'g langandag kl. 20.
Aögöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
9(1
JM
REYKJAYÍKUg
KRISTNIHALDID
í kvöld - uppselt
KRISTNIH ALDIÐ
föstudag - uppselt
HITABYLGJA
lausardag
KRISTNIHALDIÐ
sunnudag
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. - Sími 13191.
Laugarásbfó
Stml 3815P_____
RÁNIB f LAS VEGAS
Óvenju sipennandi ný amerísk
glæpamynd í litum og cine-
mascope.
rm
Aðallilutverk:
Gaty Lockwood
Elke Sommer
Jack Palance og
Lee J. Cobb
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuff börnum innan 16 ára.
Tónabío
Sfmi 31182
DAUDINN Á HESTBAKI
(Deatih rides a horse)
Hörkuspennahdi, m.jög vel
gerð ný, amerísk-ítölsk mynd
í Iitum og 2echniscope.
íslenzkur texti.
John Philip Law
Lee Van Cleef
Sýnd kl. 5, 7 og 9 .15
Bönnuö innan 16 ára.
Sfmi 58249
FRÚ ROBfNSON
Heimsfræg og snilldar vel glerð
og leikin ný, amerísk stórmynd
í litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinuim (heimsfræga
leikstjóra Mike Nichols og fékk
Ihann Oscars-verðlauinin ; fyrir
stjói-n sína á myndinni. Sagan
hefur vjerið framhaldksöga í
Vikunni.
Dustin Hoffman
Anne Bancroft
íslenzkur texti. 1
Sýnd kl. 9.
Kópavogsbíó
Sími 41985
LÉTTLYNÐIR LISTAMENN
Sprenehlægileg amerisk gam-
anmynd í litum með
íslenzkum texta
Sýnd kl. 5,15 og 9.
TVÆR NÝJAR BÆKUR FRÁ GUÐJÓNÓ
Stjörnubíó
Síml 1893*
JAMES B0ND 007
(Casino Royale)
íslenzkur texti
hessi heimsifræga kvikmynd í
Teohtnicolor og Panavision,
með hinum heimsfrægu; leik-
unurn.
David Niven
William Holden,
Peter Sellers
Sýnd kl. 9.
FRED FLINTSTONE í LEYNI-
ÞJÓNUSTUNNI
islenzkur texti
Bháðskemmtileg ný litkvik-
mynd með hinuim vinsælu
sj ón varpst j örnucm
FRED og BARNEY
úÞietta er mynd Æyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Háskólabíó
Slml 22140
Hið guðdóm-
lega sjónarspil
0, ÞETTA ER INDÆLT STRÍÐ
Söngleikurinn heimsfrægi um
fyrri heimsstyrjöldina, eftir
samnefndu leikriti sem sýnt
var í ÞjóðJeikhúsinu fyrir
nokkrum árum. Tekin í litum
og Panavision.
Leikstjóxi:
Richard Attenborough
Isienzkur texti
John Rae
Mary Wimbush
ásamt fjölda heimsfrægra
leikara.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 9.
Alira síffasta sinn
Hannes Jónsson,
□ Blaðinu hafa borizt tvær
bækur, sem bókaútgáfa Guð-
jóns Ó., Reykjavík, hefur gefið
, út og marga mun fýsa að eign-
ast. Önnur er Hið Guðdómlega
sjónarspil æviminningar Hainn-
esair Jóssonar kaupmanns í
Reykjayík.
Bókin er spjáldafull af merki
legum mannlýsingum, hnyttn-
um tilsvörum, undariegri lífs-
reynslu og íslenzkri heimspeki
norðán úr Húnavatnssýslu og
og sunnan úr Reykjavík.
Hannes Jónsson !er fæddur
Húnvetningur, og nyr'ðra óx
hlann.upp við misjöfn kjör en
gott atlæti og merkiílleg kynní.
Sem dæmi um mannlýsingar
og tilsvör í fyrrihluta bókar-
innair má nefna frásögn af rúm-
lega árslangri dvöl Hanmesar á
Hnausum í búi Magnúsar hins
ríka sem var jiatfn svai-akaldur
við húsfreyju sína og hann vari
höfðinglegur og góður hús-
bóndi. Hann sagði eitt sinn, að'
gefnu tilefni: — Það ier rétt
af þér, Guðrún mín, að vera
ekki að spandera sannleikanum
meðan nóg :er til af 'andskotans
lygínni.
Um miðbik bókarinnar grein
, ir frá. þeirri tíð er Hanníes var
einn ,atf. ríkustu kaupmönnum
Reykjayíkur. En eins og Natan
Ketilsson, langafi Hannesar var
myrtur. þxjátíu og þriggja ára
gamall, eins missti Hannes
’heilsuna á sama aldursári og
lenti í örbirgð með börn sín
tólf. Sjálfuir orðar hanin það á
þá lund að hann sem áður var
mattador mátti nú reyna hvað
það var að vera hundur.
í hinu guðdómlega sjónar-
spili greinir frá hundruðum
nafntogaðra íslendinga á hisp-
urslausan og óvenjuíegan hátt,
og um það er lýkur mun marg-
ur lesandinn óska þess af heil-
um hug að Hannes Jónsson
hefði. gerzt rithöfundur miklu-
fyrr.
Nú-nú, bókin
sem aldrei
var skrifuð
Hin bókin, sem Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. hefur sent frá sér,
er Nú-nú, bókin sem aldrei var
skrifúð, miírmingar /'Steinþórs
Þórðarsonar á Hala.
Bókin ber nafn m'eð rentu.
□ Vetrarhjálpin í Bafnarfirði
■hefur hafið stai’fsemi sána. —
Þetta er 33. stai’fsár hennar. og
er hún starfrækt á vegum satfh-
aðanna í.bænum.
S.l. ár var úthlutöð á 102
staði peningum að fjárhæð kr.
1(58.500. Framlag bæjarsjóðs
Iíafnaa.'fj'arðar nam á s.l. ári
50 þúsund. krónum. Skíátar söfn
uðu kr. 57.165 óg nefndarm'enn
söfnuðú hjá fyriitækjum kr.
61.500.
Skátar í Bafníarfriði munu
Leiðrétting
□ Loftl'eiðir hafa beðið fyrir
ieiðréttin'g'ui á fréttatilky,nningu
um faiugslysið við Dacca, sem birt
var í blaðinu í gær. Sagðj þar
að ski-úfur flugvélarinnar 'hafi yer
ið frá Dellaviland vierksmiðjun-
um, en átti að , veria:, Hawker
Siddley. —
ganga í hús í kvöld og næstu
kvöld og veita fjárframlögum
móttöku.
Nefndin óskar eftir ábend-
ingum O’g að umsóknir berist
Veti-arhj'álpinni eig'i síðai' en
15. des. .n.k.
Framlögum varður veitt mót
taka Ejá einstökum nefndar-
mönnum og á skrifstofu fram-
færzlufullti'úa . Haf nairfj arðar.
f stjórn Vetrarhjálparinnar
í Hafnaríirði ei’u þessir menm:
Sr. Garð'ar Þonstieinss'on, pró-
fastur, formáður.; Sr. 'Bragi
B’enediktsson, fríkirkjuprestur;
Gestur Gam'alíasson, trésmíðá-
meistari; Snorri Jónsson yfir-
kennai'i og Þórður Þórðarson,
framfæi'zlufulltrúi. —
i tÍinnuiacXpipjölci
S.Si.RS. ■
Steinþór Þórðarson.
Hun er prentuð oi’ðrétt eftir
murmlegri frásögn Steinþórs,
sem vann það leinstæða .afrek
í .fyrravetur áð mæla sevimihin-
ímgar sínar iatf munni fram í
útvarpið í 25 hálftímaiöngum
útvarpsþáttum á svo snilldar-
legan hátt iað öllum fannst'
hann hætta a'lltof fljótt.
Bókin, Sem geymir minning-
.ar hans ,er 20 airkir, ski-eytt
íjölda Ijósmynda af því merki-
lega fólki, sem stóð un'dir mann.
lífinu í Suðursveit á þeim tíma
sem. þeir brseðuæ ólust upp á
Hala og allar götur síðan.
I formála að þessari einstæðú
bók segír að megintilgangur-
inn með útgátfumni sé að gera
þessar hugljúfu og skemmti-
legu sagnár Steinþórs tiltækar
handa lesendum, en hér sé á
ferðinni sýnisbók um munn-
lega frásagnarlist dins og hún
gerist bezt á íslandi á þessari
öld.
í þessari fyrstu hók, á ís-
’lenzku, sem aldrei var skrifuð
er hvergi hnikað .til orði í átt
til ritmáls, heldur er fylgt nám-
kvæmlega frásögn höfundar,
þann-ig :að útgáfan hefur mjög
mikið heimildai'gildi um frá-
sngnrtvmáta og orð'ava! þessa
sagnameistara.
Stefán Jónsson dagskrárfullr
trúi sá um útgáfu bókairinnaiy
en Jón Aðaisteinn Jónsson
orðabókarritstjóri vair tráðu-
nautur ,um húning til prent-
unatr.
KROSSAÐIR
□ B'orseti ístlands hefur í dag
sæmt eftirtalda íslendinga heið-
ursmerki 'hinnar íslenzku fálka-
orðu: __
Geir HaH'grímsson, borgarstjora
(Stjömu stórriddara, fyrir störtf í
þágu höfuðborgai'innar
Steingrím Jónisisoh, íyrrverandi
rafmagnsstjóra, stjörniu stórridd
ara, fyri.r embættisstörf.
Fi n n tioga Rút Þorvaidsson,
Prófes'sor, stórriddarak'rossi. fyr-
iir embættisstörf.
Klemenz Kristján Kristjánsson
fyrrv. tili’aunastjóra, stórriddara-
krossi, fyrir búnaðaristörf.
Dr. med. Friðrik Einarsson, yf-
írlækni, riddarakijössi fyrir lækn
isstörf,
(Frétt frá orðuritara)
« 8 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1970