Alþýðublaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 10
,, BÆKUR (6)
látum vér helvindinn
hvína
meðan brimið þvær nakta
klettana
látum vér helvindiim
hvína
meðan stjörnur skína
yfir nakinni
jörðinni
látum vér helvindinn
hvína
helvindinn hvína —
hvína------
Þessi myndræna og niðþunga
. skynjun lýsir ótvíræðum hæfi-
leikum. Hér er. Friðri'k Guðni
Þórleifsson á réttri ieið.
Ilelgi Sæmundsson.
THALIDOMÍDE (7)
semi. Þau eignuðust annað barn
á eftir henni.
Fiona tekur mjög góðum
framföruim og nýtir hæfileika
si'na til fulls, þrátt fyrir bækl-
unina.
Það sem gerir bók þessa sér
í lagi atlhyglisverða, er sú á-
herzla sem á það er lögð hve
raiUTitoæf og skynsamleg afstaða
foreldi-anna sé mikilvæg. Það er
í sjálifu isér ekki nema mannlegt
að foreMrar séu haidnir sárri
sektarkenrid eftir áð þeim heif-
ur fæðzt vanskapað bann, og
að þau vefði þess ekki uimkom-
in af þeim sökum að veita >ví
þá ástúð og þann styrk, slem það
þarfnast. Og það getur aukið
til muna á þá sektafkenmd og
gert allt flóknara og erfiðara,
að vita sig hafa neytt lyfja, sem
beinlínis urðu þess valdandi að
bannið fæddist ekki rétt skapað
einis og fliast önnur böm.
En niðurstaðan verður óve-
fengjanlega sú, að thalodomide
börnin svonefndu váldi e'kki
neinum afbrigðilegum vanda
sérstaklega, luimfram önnur
bæ-kiluð böm.
Aftur á móti gæti virzt sem
Iþau ættu miðstiu erfiðl'eikana
fram umdan, og í sambandi við
það er stungið upp á því í bók-
inni, að sett verði á laggirnar
séirstök sálfræðiileg, ráðgefandi
stdfntm, er verði þeim til að-
stoðar við að sigrast á erfiðieik-
um uniglingsáranna, því að þá
kemur að því óhjákvæmilega,
leinis cg segir í bókimni, að sá
umheimur, sem heflur auð'sýnt
iþeim samúð og viðkrvæmni og
ivemd úr hófi frarn, reynist skip
aður skilningsiitl'u, önuglyndu
og óþolinmóðu fólki ....
Auglýsingasíminn
er 14906
PLASTPRENT h.f.
GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61
LÆKKIÐ
ÚTSVÖRIN!
PLASTSEKKIR í grindum
ryðja sorptunnum
og pappírspokum hvarvetna
úr vegi, vegna þess að
PLASTSEKKIR
gera sama gagn
og eru ÓDÝRARI.
Sorphreinsun kostar
sveitarfélög
og útsvarsgreiðendur
stórfé.
Hvers vegna ekki
að lækka þá upphæð?
Áskriftarsíminn er 14900
10 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1970
Framhald
(1)
ur stoínunin unnið að eftirliti á
íslenzka sementinu fyrir steypu-
framleiðendur í Reykjavík. Þá hef
ur stofnunin unnið að' grerð ís-
lenzks staðals n,m sement. í sam
ráði viff Sementsverksmiffju rík-
isins hefur verið unniff aff því að
finna ieiðir til þess aff bæta þá
eiginleika íslenzka sementsins.
sem ábótavant er.
— Getur þú frætt okkur nokk-
uff um prófanir á fylliefnum í
i steypu?
— Gerffar hafa veriff viff stofn-
I unina umfangsmiklar rannsókn-
fir á steypuefnum í sambandi viff
‘stærri frainikvæmdir hérléndis á
• siðustu árum. Affallega vega-,
virkjana- og hafnarframkvæmd-
|ir.
• í ársbyrjun 1967 skipaffi iffn-
affarráðherra nefnd, er htaut
nafniff Steinsteypunefnd. Fékk ég
Jjaff starf aff skipuleggja rannsókn
ir fyrir nefndina. Fyrstu verkefn-
in fyrir Steinsteypunefnd voru
rannsóknir á svonefndri alkali-
virkni íslenzkra bergtegunda, en
í allmörgu íslenzku steypuefni
hefur fundizt slíkt virkni, sérstak
lega þegar notaff hefur veriff hiff
alkaliháa íslenzka sement. — í
sumum tilfellum hefur þessi al-
kaiivirkni reynzt þaff mikil, aff
erlendis myndi hún teljast skað-
leg. En þar se,m veffráttan liér er
kaldari en í fiestum þeim lönd-
um, þar sem alkalivirknin hefur
komið fram, gefur þaff ákveðna
von um að þessar efnaverkanir
taki lengri tíma hér. Þessum at-
hugunum er ekki lokið.“ —
Enginn fæst til að
kenna málvísindi
I bó'kmenntasögu í heimspekideild
sækja: Álfrún Gunn'laugsdóttir,
iieenciat, og Ólafur Jónsson, fil.
kand.
- Um lektorsstöðu í sagnffæði í
Heimspekideild sækja: Biergsteínn
. Jónsson cand. mag., Björn Þor-
Steinsson, cand. mag-., og Jón
Guðnason, cand. mag.
Um lektorsstöðu í þýzku í heim
spekideild sækja: Ástríður Áika-
dóttir, fil. lic. og dr. Kjartari R.
Gíslason.
Um lektorestöðu í almennum
málvísindum í heiimspekidejld
barst engin umsókn. —
□ 15. nóvember s.l. lauk um-
sókn,arfresti um tvö prófessors-
embætti og sex lektorstöður við
Háskóla Islands, sem auglýst voru
laus til umsóknar í Löghirtinga-
blað nr. 58/1970.
Um prófessoi-seimbætti í sálar-
fræði í heimspekideild sækja:
Geir Viðar Viihjálmsson, sálfræð
ingur, Huldar Smári Ásmundsson,
sálfræðingur,. Kristinn Björnsson,
sálfræðingur og Ságurjón Björns-
son, sálfræðingur.
Um prófessorsemlbætti í félags-
fræði (Sociology) saékja: Harald-
ur Ólafsson, fil. lic., og Pétur
Guðjónsson, A.M.
Um lektorsstöðu í- lyfjafræði í
læknadeild sækir: Jóhann F.
- Skaftason, lýfjafræðingur.
Um lektoi'sstöðu í rakstrarhag-
fræði, sérstaklega í rakstrarbók-
haldi og greinum innan fram-
leiðslufræði og almennrar stjórn-
unar, í v.iðskiptadeild sækir: Þór-
ir Einarsson, viðskiptafræðingur.
Um lektorsstöðu í almennri
S. Helgason hf«
LEGSIEIHAR MARGAR GERÐIR
SÍMI3617?
l
Einholti 4
SÍMASKRÁIN 1971
Laugardaginn 12. d'es. n.k. verður byrjað að
afhenda símaskrána fyrir árið 1971 til sím-
— notenda í Reykjavík. Fyrstu tvo dagana,
laugardaginn 12. og mánudaginn 14. desem-
ber verður afgreitt út á símanúmerin 10000
till 26999, það eru símanúmer frá Miðbæjar-
stöðinni. Þriðjudaginn 15. og miðvikudag-
inn 16. des. verður afgreitt út á símanúmer
sem byrja á þrír og átta, það eru símanúmer
frá Grensásstöðinni.
Símáskráin verður afgreidd í Landssímahús-
-| inu, gengið inn frá Kirkjustræti (í húsnæði
j sem Innheimta landssiíman's var í áður) dag-
l'ega kl. 9—19.
I Hafnarfirði verður símaskráin afhent á
símstöðinni við Strandgötu fimmtuldiag 17.
des. Þar verður afgreitt út á símanúmer sem
byrja á fimm.
I Kópavogí verður símaskráin afhent á Póst-
| afgreiðslunni Digranesvegi 9 föstudaginh 18.
des. Þar verður afgreitt út á símanúmer sem
byrja á tölulstafnum fjórir.
Athygli símnotenda skal vakin iá því að síma
skráin 1971 gengur í gildi um leið log eitt
þúsund númem stækkun Grensásstöðvarinn-
ar verður tekin í notkun, aðfaranótt fimmtu-
dagsins 17. desember n.k.
Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyði
l'eggja gömlu símasbrána frá 1969 vegna
fjöfda númerabreytinga, sem orðið hafa frá
því að hún var gefin út, enda er hún ekki
lengur í gildi.
BÆJARSÍMINN