Alþýðublaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 7
i heppillegu.m uppeldisáiirifum. Fyrir skömmu er komin út l bók á ernsku, „The Ohalienge of Thalidomide“ sem fjalliar um uppeldi 60 skozkra „thalidomide barna“, og st'endur sú hlutlæga i frásögn að sjáifsögðui í augljósri l mótsögn við allt þáð tififinninga í rót, sem einkenndi afstöðu og . lumræður í ræðu og riti á þeim , 'árum sem thalidoinide-börnin • voru að fæðast. í bók þessari segir, að það sé • eins um thalidomide-börnin og i önnur bækluð börn, jafnvel þótt vansköpunarbæklun fyrr- i nefndra barna sé hin hræðileg : asta yfirleitt; þau þárfnist í öll- i um gi-undvallaratriðiim sama uppeldis og viðmóts, enda þótt , fólki hætti við að halda að bækl i ttn, sem er óvenjuleg og nýs i eðlis, 'hljóti að kréfjast nýrrar • afstöðu á því sviði. Eins og öll bækikið börn, seg- ir í bókinni, er það fyrst og í fremst femt sem thalidomide- i bömin þarfnast. Tau þarfnast • 'ástar og öryggis og algeirrar við i urkenningar og skilningö for- í elda og fjötekyldu; þau þai'fn- í ast sífellt nýrra kynna og þekk ingar, sem þó óft takmarkast af bæklunihni, einkum ef barnið er heymarlaust eða það vaintar, WendUir og handleggi; í þriðja ■lagi þair'fnast þau hlutgengis og þátttöku og í fjórða lagi að á- ibyrgðartilfinning sé va'kin með þeim. Til þess að sýna fram á hve þýðingarmikið það er, að þeSs- ar þarfir séu uppfylltar, og hve afdrikaríkt það getur orðið, ef á það skortir, er tekið dæmi af sex ólíkum börnum þar sem af- stáðá eldxi aðstandenda virðist ráða mun meiru um viðhorf þeirra gagnvart örðugleikunum, 'heidlu' en hitt hve bæklunin er alvarleg í sjálfu sér. ik Pat er sjö ára gamall dreng- ur, og bækkm hans er einfald- lega sú að hann vantar vinstri 'höndjna. Handleggur hans end- ar við úlnliðinn; foreldrai' Pats auðsýna houum vorkunnsemi og umhyggju úr hófi fram. Ógæfa bamsins varð þeim báðum mik- ið áfall, og móðurinni finnst að þau verði sí og æ að vera hon- um skjöldur og skjól gagnvart öðrum börnum. Enda þótt þau haldi því fram að hann njóti að öllu leyti sama atlætis og eðliieg böun, og þó að honum sé komið í góðan skóla, þar sem hann er með eifstu börnum í sínum bekk, er 'hann hlédrægur og fyllsta á- Stæða til að ætla að honum nýtist ekki hæfileikar sýnir, og tilfjjnningalíf hans skorti nauð- synlegt jafnvægi. Þegar kemur út í lifið er hætta á að hiann verði bækl- aður, innhverfur og varamáttkur persórauleiki vegna þess að hon ium hefur verið innrætt röng afstaða gagnvart tiltölulega smá vægilegri, líkamlegri baekl’un. Fíona er hinsvegar skýr og vel gefin sjö ára telpa, en hræði lega bækluð. Hún hefur enga haridileggi og mjaðmir hennar eru svo vanskapaðár að hún get- ur ekki gengið, en beitir eigi að 'SÍður fótunum í stað handa. Hún er við nám í þorpskólan- um, þar sem komið er fram við 'hana eins og eðlilegt og óbæklað barn, og foreldrarnir auðsýna 'henni mikl'a ástúð og umgang- ast hana af heilbrigðri skyn- Framliald á bls. 10. Einars Braga ber vitni í mörgum „óbundnu“ Ijóðunum, þó að sum þeii-ra virðist sæmileg í fljótu bra'gði. Myndir Einars Braga komast ifelzt til skila í þröngum oiða- ramma og nostursanilegum. Ein'ar Bra'gi lýsir stundum til- finningu sinni með því a"ð etja saman andstæðum. Sú viðleitni lætur honum til dæmis í „Heim“ : Munblíð gegnum minninganna mistur skm snauðum harða hungui'víkin heimbyggð mín. Barnsins undrun bjai'ta gleði bitra sorg glatast mér í glaumi þínum, glæsta borg. Góða veröld gef mér aftur gullin mín; lífs míns horfna Ijósa vor ég leita þín. Aðferðin er svolítið önnur í „Frægð“, en áranguriinin sízt lakari: Hægt h'erpist sraaran að hálsinum mjóa og heiðarfuglin'n hefui' upp rödd sina í angist þá kyrtrist háreysti heimsins um stund mennirnir hlýða undrandi á söngiinn og efna í nýjrr snörur. Mesta kvæði Einars Braga finnst mér ;eigi að síður „Spuna- konur“. Þar heppnast honum að samræma mynd og boð'sklaþ í litlu en stíerku Ijóði: Úr Ijósi haustmána, hélu og hvítum kvöldskýjum spinnxu- tíðin silfraðax' hærur henni, er situx’ ein með Sauðgráar kembur í skauti og skammdegisvökuna 'þríeyir við suðandi rokk, unz Einar Bragi. söngur ans hljóðnar og systurnar fagnandi nema í næturkyrrðinni boð um höf: berið mi spunann fram. Framhjá höfundi slíkra kvæða verður auðvitað ekki gengið í maiti og viðúrkenningu. Þau skera úr um, að Einar Bragi er ská'ld listrænnar kunnáttu, þegar honum tekst bezt. ísafoldarprentsmiðja gefur bókdna ljómandi fallega út. Þó Mst galli á úrvali eins og þessu að láta eigi getið x hvaða fyrri bókum skáldsins einstök kvæði áttu upphatflega h'eima. Helgi Sæmundsson. HRÓP HJARTANS er eftir BODIL FORSBERG, höfund bókarinnar ÁST OG ÓTTI, sem út kom á $.1. óri. Hrífandi og spennandi saga um óstir og örfagabaróttu ungrar stúlku. KAFBÁTASTÖÐIN er saga úr síðustu heims- styrjöld, um óbtlandi kjark og frelsisþró norskra föðurlandsvina í stríði við Gestapo. HÖRPUÚTGÁFAN TILKYNNING Að gefnu tilefni skal þeim er hyggjast kaupa íbúðir í Kópavogskaupstað bent á, að kynna sér áður en kaup eru 'gerð, hvort teikningar af viðkomandi íbúð, samþykktar af bygg- inganefnd Kópavogs eru fyrir hendi. Kópavogi, 7. desember 1970 Byggi^gafHlltrúinn FiMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1970 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.