Alþýðublaðið - 11.12.1970, Page 3

Alþýðublaðið - 11.12.1970, Page 3
„Vinstri við- ræður" á F.UJ. fundi □ Næstkómandi mánudags- kvöld kl. 20.30 heldur. Féla'g úngi’a j afrLaðarmanna í Reykja- vík almennan félagsfund í Ing- ólfsfcaffi úm éfnið: „Viðræður vinstri flokkanna1'. Gylfi Þ. Gíslason, formaður Aiþýðu- flokksins, mBetiir á fundinum og sikýrir frá viðræðunum, en sem kunugt er hafa'þær valkið mikla : áthygli. l„Ungiir jafnaðarm'enrt væínta jákvæðs árangurs af viðræðum þessum til sameiningar lailra ; þeirra, sem télja sig lýðræðis j afnaðarmenn á íslandi og telja, að það sé hlutverk Alþýðuflokks . dns aið vinna að þessari samein- ingu. Þess vegna fagna þeir því fnimlcvæði Alþýðuflokksins iað Htna til við.ræðna þjingifaDkka. vinstiri flokkanna,“ sagði formað ur F.U.J. í Reykjavík í stuttu . samtali við blaðið í gær. ;— 29 banaslys á tíu arum □ Samkvæmt athugunum, sem S i ys ava rn arfélag ísiands, Stéttai' samband bænda óg fleiri aðiiar hafa framkvæmt, hafa orðið 29 baniaðlys hér á landi í sambandi ,'við notkun dráttarvéla síðasta áratug. Árið 1966 var lögboði'ð, að ekki mætti séljia nýjar dráttar- vélair án öryggisgi'inda. Ekki er kunnugt um, að banaslys hafi orðið á dráttarvél með öryggis- grind. — A AÐ AUKA n „Þaff er enginn partur af tslandi ■ svo auðvirðilegur aff minum dómi, aff þaff megi taka einn férmétra af honum undir olíuhreinsunarstöff. Eu ef viff ætium aff fara aff iireinsa olíu hér á landi, þá skulúnj viff fyrs|t þjóffnýta olíusöiuna, svó við séum. sam- ábyrg í glæpnum, þegar viff förum .áff eýffileggja allt.“ Þannig köinSt Gunnar Eý- jólfsson, leikari að orffi, ér blaffiff fæddi vfff hann um fyrirhugað'a olíuhreinsunar- stÖff hér á landi, én Gunnar bjó um árabil í New Jersey í Bandáríkjunum, í nágrenni olíuhreinsunarstöffva. „Ef viff værum svo óhepp- in, sagffi Gunnar, „aff hér viff ísland fyUdist olía, og ég segi óheppin, — þá verðum viff aff hreinsa olíuna. Nú verffum viff sennilega svo óheppin, aff viff lendum í því, sem kallaff er „olíuslóð" frá Grænlandi, og þá er draumurinn aff ræt- ast hjá þessum mönnum, sem vilja bvggja olíuhreinsunar- stöffvar. Þaff er hægt aff koma með hráolíuna hingaff, hreinsa hana hér og selja hana síffan út á heimsmark- affinn. Þetta ér óskadraumur þessara manna. En hitt ér aiinaff mál, aff viff þurfum svo litla olíu til" þess aff gera, hér á íslandi, 200 þúsund manna þjóff, aff viff eigum aff veita okkur þánn munaff svo mikiff liöf- um viff veitt okkur um dag- ana í innflutningi á alls kon- ar óþarfa glingri — aff viff eigum að flytja olíuna iiín lireinsaðit meffan viff fáum hana. Ef einhverjir segja liins vegar viff okkur; Þiff fáiff ekki lengur hreinsaffa olíú, þiff verffiff aff hreinsa ykkar olíu sjálfir og taka sjálfir þátt í menguninni, sem þess- ar stöffvar orsaka,. þá neyð- umst viff til þess aff endur- skoffa afstöffu okkar. En fyrr ekki. Þaff er enginn partur af ís- landi aff mínum dómi svo auff þessi vinnsla geti orffiff hag- kvæm, þá þurfa skipin aff vera sem stærst. Þaff þurfa aff vera 100.000 touna Skip minnst. Þeir fara aff byggja 150.000 tonna skip, síffan 200.000 tonna skip. Þeir Viíjá geta flutt í tveim skipum á ári alla olíuua, sem þarf aff □ Af Þeim 79 blaffsíffum, sem hafa að geyma frumvarp til laga um olíuhreinsunarstöð á íslandi, og fylgiskjöl þess, er aðeins TVEIM LÍNUM varið til að ræða um hugsanlega mengun. Og þess- ar tvær línur hljóða svo-. „Af neikvæðum áhrifum er helzt að nefna hugsanlega meng- un andrúmsloftsins, en ekki ætt að þurfa að óttast, að hún verði of mikil, að dómi sérfróðra manna." Búið. Þeir sérfróðu menn, sem leggja dóm á þetta atriði eru ekki til greindir, né rannsöknir þeirra, mat eða dómur. 1/2000 hluta frumvarpsins og fylgiskjula er varið til að fjalla um þetta at- riði. En þar sem dómur sérfræð- ingánna er svo skýr og afdrátt- arlaus, leyfir blaðið sér að leita álits leikmanns, sem hvorki er sérfræðingur í mengunarmálum né olíuhreinsun, en hefur af elg- h raun kynnzt umhverfi olíu- hreinsunarstöðvar. virffilegrur, aff það megi taka einn fermetra af honum undir olíuhreinsunarstöff. En ef viff astlum aff fara aff hrejbisa ölíu hér á landi fyrir ein- hvém ^olíu-auffhringjnn, Jþá) skulum viff fyrst þjóffnýta oliusöluna svo viff séu sam- ábýrg í glæpnum, þegar viff förum aff eyffileggja allt. Svo er þaff annað, sem ég rak augun í í þessu frum- varpi. Þaff er aff til þess að hreinsa í þessari stöff. En liugs iff ykkur þegar óvanir menn ætla aff fara áð sigla svóna skipum viff íslandsstrendur í hvaffa veffri sem er — þá gæti óliapp orðiff þess vald- andi aff hver einasta branda í sjónum dræpist. Og þaff er okkar stóra fram tíff, að ísland er aff verffa eina landiff, sem er hreint í allri Evrópu. Ég tala nú ekki um Ameríku. Menn flýja nú bara frú Bandaríkjununi vegna mengunaiinnar. Og hvaffa maður vill leiffa þetta yffr afkomendur ít'na? Aö berjast fyrir olíuhreinsunar- stöff á íslandi, meffan viff þurf um þess ekki viff, meðan viff getum ftngiff liana keypta hreinsaffa. En svo koma ef t’l vill . menn og segja: Þiff viljiff ekki vérksmiðjur og stóriffju, en hvernig ætliff þiff aff halda uppi menningarstarfsemi i lahdinu? Hvar á aff afla fjár til þess? En ég segi, ef þaff kostar þaff, þá skulum viff lieldu’* vera án Jiess. Ef þaff er ekki hægt aff lialda uppi inenningu í landinu án þess aff eyffi- leggja andrúmsloftiff, Jiá skul um viff frekar hverfa aftur í tímann. Ég bjó í New Jersey i Bandaríkjunum í nokkur ár, og það var svo sem ekki fariff aff tala um mengun aff veru- legu leyti þá. En þarna voru viffa í grenndinni reykspú- andi olíuhreinsunarstöffvar — og fólkiff gekk að því eins og grautarskálinni sinni aff loft- iff var svona skítugt. Viff er- um kannski ekki hrifin af storminum og norffangarran- um, cn þá er þaff betra en aff þurfa aff anda aff sér þess- ari djöfulsins ólykt. Viff horfum eklci svo á sjón varp, lesum ekki blöff effa hlustum á útvarp án Jiess aff heýra nm þetta gífurlega vandamál, mengunina. En samt virffumst %’iff ætla að haga okkur eins og krakkar. Viff hlustum varbv á þetta og ætlum jafnvel aff leiða þetta sama yfir okkur.“ — ✓ / RÆTT VIÐ GUNNAR EYJOLFSSON UM OLIUHREINSUNARSTOÐ ÁISLANDI GNýjungar í fi skiðn aði □ Á vegum sj ávarútvegsmála- ráffimeytisáins er hafinn mikill undirbúningur a!ð framkvæmd ým;.ss.a nýmæla í sambandi við fiskvinnslu og aukinia hxeinlætis- tækni. Sumar þær framkvæmdir ha'fa v'erið hafmar, en aðrar eru á undirbúningsstigi. Þegar hafa 127 verkstj órai’ og Iþróttir Evrópubrkarkeppni í körfu: Legia—KR 111:58. Landsliðskeppnin í Rússlandi: Júgóslavía—Island 24:15 Sövétríkiti—-V Þýzkaland 19:15 malsmienn, tekið þátt í námskeið- um um hreinlætistækni í fiskiðn aði, sem haldin haifa víerið á vegum sj ávarútveígsmiá'lalráðu- neytisins. Námsk'eið þessi hófust á árinu 1969 og haía all's sex slík námskeið verið haldin. Þiessar upplýsingar kbmu in.a. fram hjá sjávarútvegsráðherrai, r / gær Vestur-Þýzkaland—fsland 20:13 Júgóslávía—Sovétríkin 19:12 Sovétríkin—b-Tékkóslavía 27:16 Landsleikur,- SvíþjóS—Danmörk 15:14 Eggert G. Þorsteinssyni, er hann svaraði fyrirspuim í s'amfeinúðu þingi nú í vi'kunmi um hvaða ráðstafanir gerðar hefðu verið til aukningair vöruvöndunair á sviði fiskýeiða og fiskverlkunar. Þá hefur einnig farið fram kennisla í meðfejrð fiskafla í Sjó mannaskól'anum o'g á þessu ári vár haldið námSkeið í síldarverk ún úm borð í fiskiskipum. Héfur förstöðumaður þessara mám- skeiða þegar samið ítahlegar til- lögur um fiskiðnskóla, sem byggðar e!ru á reymslunni af námskeiðum þessum ög af kynn- um h'ans iaá skólarrtálum fiskiðn- aðarins í Noiiegi og Nýfundma- landi. Af tilraunum, sem gerðai- hafa verið um nýjungar í verkumar- aðferðum nefndi ráðhferra til- raun, sem gerð var í Vestmanma- eyjum sumarið 1969 þar sem notagildi fiskkassa á sumaírver- tíð vái' at'hugúð. Leiddi tilraun- in í ljós, að nettóhaigmaður af notkun kassanna var um það bil 1 kr. á kíló af siægðum fiski með haus. Ilefut’ skýrsla um tilraun þessa verið samin og henni dreift í samráði við samtök innr an sjavarútVegsins. — Nú um þessar mundit- eru í undirbúningi hjá Rannsoknar- stofnun fiskiðnaðarins tvaer til- raunir svipaðs eðlis, sagði Eggert G. Þorsteinsson. Verður önnur í því fólgín, að vertíðaratfli dag- Framhald á bls. 10. tggert G. Þorsteinsson FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1970 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.