Alþýðublaðið - 11.12.1970, Side 4

Alþýðublaðið - 11.12.1970, Side 4
 O ^s Hangikjöt er hátíðamatur Fjölskyldan V byrjar dnœgð hdtíðina með hangikjöti frd okkur REYKHÚS O iÐo ? ^bbsrmh ÚTVARP Föstudagmr 11. desember 13.15 Húsmæ'Sraþáttur. 13.30 Viff vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan; „Óttinn sigraður“ 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 ÍJtvarpssaga bamanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC 19.55 Kvöldvaka. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirðings 22.40 Kammertónleikar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP Föstudagur 11. desember 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Bókagerð. Fræðslumynd, sem Sjónvarpið hefur látið gera. Fylgzt með bók frá því handrit er skrifað og þar til hún kemur fullgerð frá útgef- anda. Umsjónarmaður; Eiður Guðnason. 21.05 Einleikur í sjónvarpssal. Erling Blöndal Bengtsson leik ur á celló Suite en concert eft- ir André Jolivet. 21.20 Mannix. í úlfakreppu 2. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.10 Erlend málefni. Umsjón- armaður; Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. SÍMASKRÁIN 1971 Laugardaginn 12. des. n.tk. verður byrjað að afhenda símaskrána fyrir árið 1971 til sím- notenda í Reykjavík. Fyrstu tvo dagana, laugardaginn 12. og mánudaginn 14. desem- ber verður afgi'eitt út á simanúmerin 10000 tfl 26999, það eru símanúmer frá Miðbæjar- stöðirini. Þriðjudaginn 15. og miðvikudag- inn 16. des. ver-ður afgreitt út á símanúmer sem byrja á þrír og átta, það eru símanúmer frá Grensásstöðinni. Símáskráin verður afgreidd í Landssímáhús- inu, gengið inn frá Kirkjustræti (í húsnæði sem Inriheiriita laridsslímans var í áður) dag- l'ega kl. 9—19. í Hafna.rfirði verður símaskráin afhent á símstöðinni við Strandgötu fimmtuidíag 17. des. Þar verður afgreitt út á símanúmer sem byrja á fimm. í Kópavogi verður símaskráin a'fhent á Póst- afgreiðslunni Digranesvegi 9 föstudaginri 18. des. Þar verður afgreitt út á símanúmer s’em byrja á töluistafnum fjórir. Athygli símnotenda skal vakin )á því að síma skráin 1971 gengur í gildi um leið iog eitt þúsund númera stækkun Grensásstöðvarinn- ar verður tekin í notikun, áðfaranótt fimmtu- dagsins 17. desember in.k. Símnotendur eru viriSámlegá beðnir að eyði l'eggja gömlu símáskrána frá 1969 vegna fjölda númerabreytiriga, sem orðið hafa frá því að hún var gefin út, enda er 'hún ekki lengur í gildi. BÆJARSÍMINN LAND* ^ROVER BENZIN eða DIESEL TV/ER STÆRÐIR FÁANLEGAR: 88" HJÓLHAF - 109" HJÓLHAF -------- LAND ROVER--------------- er nú fullklæddur að innan — í toppi, hliðum. hurðum og gólfi. )tr Endurbætt sæti; ■bílstjóra- sæti og hægra framsæti stillanleg. Tk Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzkahólfi. ★ öryggisbelti. ★ Krómaðir hjólkoppar. ★ Krómaðir fjaðrandi útispegl- ar. k Ný gerð af loki á vélarhúsi. 4 FðSTUDAGUR 11. DESEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.