Alþýðublaðið - 23.12.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 23.12.1970, Blaðsíða 16
• /gfifgypyfl mmm 22. DESEMBER úr og skartgripil KORNELÍUS JÓNSSON skólavörSustíg 8 GÁTAN Lárétt: A. rogginn (8) 11. fátæklingur (6) C. sló flón (5,5) D. sauðkind (2) 13. tómi (öfugt) (4) 14. hlýju (2) E. síðubein (3) 15. ending (2) 16. ósoðin (3) F. mynt (4) 17. litar (5) 18. kássan ? (8) 20. anginn (6) I. á húsi (3) 22. agnir-k (2) 23. ílát (3) J. fjær (4) 24. híma (5) K. minnka (5) 25. siðar (4) L. korn (3) 26. sk.st. (2) 27. skip (3) 28. sækist eftir (5) 30. rokinu (8) O. ránfuglar (5) 32. betl (4) P. mjög (3) 33. ólíkir (2) 34. for (3) R. plöntuhluti-ó (2) 35. smáfugl (öfugt) (4) 36. tónn (2) S. rolan (10) 37. þyrpingunni (6) U. ógæfu (8) M / £ 3 5* 6 . 8 9 Jö n 4* B ki c Þ í wá WfS o F \L7á r> (l í. j ¥7$ H ra ( !£/!! miÆ 1 " J Wa K • L M S$íj M 0 T - - f - 5 T U —> Lóðrétt: h ; 30. hiti (5) 31. brask (5) 1. sagt um kú (5) 32. loga (5) 3. pípa (3) 33. svara (4) 4. stráði (4) 34. hólmann (4) 5. andúð (5) "H 35. klettasnös (3) 6. stóryrðin (10) 36. venju (3) 7. blóðsuga (4) 8. fljótið (öfugt) (3) 10. bænda böl (5) Þríhenda. 11. einsöngslögum (5) 12. líkamshlutinn (5) 13. yfirhafnargannur (12) 14. öngstrætið (12) 15. peningar (3) 16. veizlu (3) 17. gripir (3) 18. skaði (6) 19. hávaða (6) 20. forir (4) 21. aðsjáll (4) 22. rupl-á (2) 23. sérlil. (2) 24. kraft silakcppur (3,7) 25. mánuður (3) 26. arki (3) 27. tveir eins um n (3) 28. óstöðuga (5) 29. japla (5) H.5 C.4 F.9 T.4 B.5 L.9 U.8 S.9 0.1 E.2 A.8 N.2 G.8 D.5 M.5 J.7 1.3 C.2 M.7 K.2 T.10 B.6 S.3 C.9 E.8 0>1 H.5 0.7 R.9 G.3 U.5 H.l CÍ7 S.7 B.7 1.6 T.6 0.8 H.10 N.2 K.8 E.6 J.2 N.6 P.9 G*7 LAUSN. ! Lárétt; A.smáástar ll.í?- fairg C.ga'ntalegar D.ap líjS. aljð 14.kv E.grá 15.lr 16.á*t F.níða 17.otirar 18.1imapeát 20.sagnir I.ást 22.ni 23,eás J.ljós 24,reika K.fórna 2b. ekrtu L.urb 26.fo 27.náð 28. óhappi 30,snerting O.endir 32. agli P.fái 33.es 34.auð R.að 35Jh.iti 36.fa S.sakaði rauð 37. öfugar U.ístrunta. Lóðrétt: l.ógagn 3.mín 4. ásta ð.áfall 6-saIir opnir 7.ta-éð 8.agg lO.örvar l.l.apríl 12. aksat 13,áði stórbóndi 14. ársreikninga li5.iam!a liö.tei 17.agn 18.íhálfur 19.ásauði 20. sjór 21.skrá 22.sn 23.ee 24. aflair reiður 25.opt 26.hei 7. pía 28.snáða 29.glufu 30.efast 31.iðaði 32,stigu 33.haft 34. iran 35.kös 36.art. Þríhenda Lagt er lífið snörum. Lánið — rek á fjörum. Hver er á förum? SJONVARP — Aðfaugadagur jóla. 14.00 Steinaldarmennimir. — 14.25 Öskubuska. Gamalt ævin týri fært í nýstárlegan búning 15.20 Næturgalinn. Brúðuleik- ur byggður á ævintýri eftir H. C. Andersen. Þýðandi: — 15.40 Jólaheimsókn. Barnasaga 22.00 Aftansöngur. 23.00 „Hin fegursta rósin“ — Jóla-ævintýri í tali, myndum og tónum eftir Egil Hovland, 23.20 Polyfón-kórinn syngur. FOSTUDAGUR — Jóladagur. 18.00 Stundin okkar. 20.15 Þjóðgarðurinn í Skafta- felli. Hvergi munu andstæður 20.45 „Fagra gleði, guðalogi • • — Níunda sinfónía Lud- wigs van Beethoven. 21.40 Lyklar himnaríkis. (The Keys of the Kingdom) Banda- rísk bíómynd gerð árið 1945 eftir skáldsögu A. J Cronius, LAUGARDÁGUR 16.00 Endurtekið éfni. Ástardrykkurinn. Ópera éftit Domzetti. 17.45 Enska knattspyman 18.35 íþróttir. M.a. golfkeppnl 20.20 Jólaheimsókn í fjölleika- hús. 21.25 Galdra-Loftur. Leikrif eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson SUNNUDAGUR 18.00 Ævintýri á árbakkamun. 18.10 Abbott og Costello. 1820 Denni dæmalausi. 20.25 Hver, hvar, hvenær? Spumingaleikur, þar sem keppa íþróttakonur úr From og íþróttamenn frá Akra- nesi. 21.05 Þrjú á palli. 21.30 Áslóðum óttans. Leikin fræðslit mynd um trúboð Kristsmunka meðal Húron-indíána í Kanadxt á 17. öld___ 0KKAR 1 MILIiI SA.GT (Úr fJárlögum) □ Ýmsir liðir í f járlögum hækk uðu verulega í meðförum Alþing- is. Alþýðublaðið hefur áður gert grein fyrir þeim hækkunum, sem mest kvað að og fram komp bæði við 2. og 3. umræðu. ★ ★ ★ Áf öðrum hækkunartillögum f járveit inganefndar, sem samþykktir voru við 3. umræðu f járlaga má m. a. nefna: Hækkun á framlagi til þess að jafna aðstöðumun skólafólks í dreifbýli og þéttbýli úr 12 í 15 m. kr. Framlag þessa var á f jár- lögum yfirstandandi árs 10 m. kr. og var þeirri fjárhæð allri ráð- stafað nýlega til skclabarna í dreifbýli skv. umsóknum þar um. ★ ★ ★ Hækkun á launalið til- raunastöðvarinnar á Keldum um hálfa millj. Hækkun þessi fer að mestu til þess að greiða laun til nýs starfsmanns, meinatæknis, sem tilraunastöðinni hefur verið heimilað að ráða. ★ ★ ★ Viðhald ráðherrabúslaðarins við Tjarnar- götu, nýr Iiður, 927 þús. Hús þetta þarfnast nú mjög ýmissa viðgerða og Iiefur verið ákveðið að hef.iast handa um þær þegar á næsta ári. ★ ★ ★ íþróttakennaraijkóli ís- Iands, liækkun á byggiiigafram- lagi um 400 þús. upp í 1.65 m. kr. ★ ★ ★ Hækkun á framljigi til bæjar- og héraðsbókasafna úr 3,3 m. kr. f 5.3 m. kr. ★ ★ ★ ÍHækkun á rekstrargjöldum Þjóðminja- safns úr 1,4 m. kr. í 1,7 m. kr. ★ ★ ★ Til safnahúss á Húsavík, nýr liður, 250 þús. kr. Eins og kunnugt er hafa Húsvikingar af- ráðið byggingu slíks safnaliúss, sem m. a. á að hýsa safn náttúru- gripa af norðurslóðum og þar á meðal hinn landsfræga ísbjörnj sem þeir á Húsavík urðu sér útl um frá Grímseyingum fjrir skömmu. ★ ★ ★ Tii veðdeildar Búnaðarbankans og til súgþurrk- unar. nýir liðir, hvor um sig upp á 2,5 m. kr. ★ ★ ★ Til eftirlits með rækjuveiði, nýr Iiður. 150 þús. kr. ★ ★ ★ Til kirkjubygg- ingasjóðs liækkun úr 2 m. kr. í 3 m. kr. ★-★ ★ Til orlofsheimila verkalýðssamtakanna, hækkun úi» 1,8 m. kr. í 2,8 m. kr. ★ ★ ★ Tií orlofsheimilis húsmæðra í Gull- bringu- og Kjósarsýslu og Kefla- vík, nýr liður, framlag 200 þús. kr, ★ ★★ Til St. Jósefsspítala, bygg- ingastyrkur, hækkun úr 4,3 m. kr. í 6,3 m. kr. ★ ★ ★ Til orlofs- heimila BSRB, hækkun úr 2,5 m. kr. í 4,5 m. kr. ★ ★ ★ Til drátt- arbrautar í Hafnaríirði, nýr liður, •'ramiag 2 m. kr. — ÉG ER AÐ REYNA AÐ KOMAST TIL BOTNS í ÞVÍ — hvort læknr.miffstöðvar geti verið hitamál

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.