Alþýðublaðið - 23.12.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1970, Blaðsíða 1
EN RÍKIÐ VAR LIKA GJOFULT jj í-eir bjugírust að vísu við jólag’Jaðning'i, sem komu til ríkisféhirðis í morgun, en síð- ur við því að þar fyrir innan borð væri jólasveinn að snú- ast og jafnvel að rétta mönn- um peninga. En sökin er ekki fjármála- ráðherra, heldur Alþýðublaðs- mar.na, se,m sendu jólasvein á staöinn ásamt Ijósmyndara, því þeim fannst’ ekkert sjálf- sagðara en að fá' einmitt jóla- svein inn á fréttamynd um jóíaglaðning opinberra starfs- manna. Og Guðniundur Odds- son gagiifræðaskéiakemiari í Kópavogi hafði ékkert á móíi því að jólasveinniun rétti hon um aurana (neðri mynd). DALITIL KÖNKUN ÚR JÓLAOSINNI „Menn eru að kynna sér vöru- verð og leita að húgmynd- um." „Fólk er að fá meiri vöruþekkingu núna.“ „Fólk skoðar og spyr í nokkra daga, kemur svo á Þorláksmessu og gengur beint að hlutnum og kaupir hann.“ „Ég hef aldrei séð eins mikla peninga í um- ferð fyrir nokkur jól.“ „Afar og ömmur kaupa langdýrustu leiltföngin handa barnabörn- unum.“ „Það hefur aldrei ver- ið eins mikið af barnabókum á boðstólum áður. „Ótrúlega algengt að fólk staðgreiði dýr ar vörur.“ Á þessa leið voru svör kaup manna og verzlunarfólks, sem blaðið ræddi við í gær, — en í heild virtist tvennt áberandi: Fjárráðin eru meiri nú en áð- ur, og fólk virðist gera sín jólainnkaup af meiri atliugun og skynsemi en áður. Innkaupin betur hugsuð „Ég gæti trúaö því að fólk hugsi sig betur um, beri sam- an verð og vörumerki og skoði meira nú en áður,“ sagði Helgi Helgason, verzl- unarstjóri hjá Gevafoto í Austurstræti. . „Ef ég met ástandið rétt,“ sagði Helgi, „þá eiga flestir eftir að gera sín aðalinnkaup. Menn eru að skoða livað sé á boðstólum, kynna sér vöru- verð og leita sér að hugmynd- um. Svo allra síðustu dagana kemur fjöldinn og byrjar að kaupa. Kaupvenjur fólks eru að sjálfsögðu mismunandi, en ég held að í lieild séu jólaú>n- kaupin betur hugsuð en áður.“ Karlmenn þægiSegir „Núna fyrir jólin er salan orðin langmest í alls konar gjafavörum, sem kosta svona frá 200 upp í 1.000 krónu •,“ sagði frú Bára Sigurjónsdótt- ir. „Hjá Báru“, og bætti því við, að það drægi frekar úr sölu á kjólum og öðrum fatn- aði, því ssðustu dagana fyiir jól kæmi fólk svo til eingöngu til að kaupa jólagjafir. „Hing- að koma bara margir eigin- menn, og það er virkilega gaman að fá karimenn í heim sókn. Þeir eru þá að leita að gjöfum handa konunni eða unnustunni. Mér finnst eigin- lega miklu hetra að eiga við karlmenn en konur. Þeir eru ákveðnir, vita fljótt.hvað þeir vilja, og það er mjög þægilegt að hjálpa þeim. Annars finnst mér fólk fara miklu gætilegar í kaup en áður. Það skoöar og skoðar og skoðar, og það er margfalt mciri vinna við afgreiðslu nú en áður. Fólk er að fá meiri vönsþekkingu núna, það hef- ur vantað svo mikið. En hað er gott ef fólk lærir að meta vörugæði.“ Nógir penir'pr „Salan er að hraðaukast nú síðustu þrjá dagana,“ sagði Frarnhald á bls. 5. QJVaSKD ÓSKAR LANDSMÖNN- UM GLEÐILEGRA JÓLA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.