Alþýðublaðið - 28.12.1970, Side 7

Alþýðublaðið - 28.12.1970, Side 7
USATEFURILO □ ALÞJÓÐA vinnumálasto'fn- únin, ELO, sem hefur aðalsböðv- ar sfnar í Genf í Sviiss, heíur nú neyðzt til að draga mjög úr starhsemi sinni vegna .þess að Bandaríkin hafa neitað að greiða framlag sitt til stofunar- innar fyrir síðari helming árs- ins 1&70. Þetta ikom fram í við- tali við Bertil Bolin aðstoðar- frarhkveemdastjóra ILO, er tek- íð vár við hann í Osló á dögun- um. Bándaríska framlagið-er u. þ. b. 25% . af því fjárntagni sem ILO hefur ytfir að róða ártega.. Þar sem þetta fjái-magn hefur ekki verið lagt fram, he.fur stofnunin orðið að ihætta við ráðningu nýrra-starfsmanna, — einnig hetfur þetta komið niður á hinum tækniiegu hliðarverk- efnum og að lokuan hefur orðið að hætta við fjölda ráðstefna í náinni framtið. Bolin sagði mieð.al. annars: „Við vitum að ríkisstjórn Banda ríkjanna mun greiða þetta fé. En við vitum ekki ihvort ársþing stofnunarinnar kemur til með að gera ákveðnar samiþykktjr í málinu eða hvort beðið verður méð að taka ákvarðanir. Fjármagnið sem hér um ræð- ir eru 3.8 milljónir dollara, eða fjórði hluti árliegrar fjármagns- notkunar ILO. Af verkefnum sem ILO vinn- ur að, nefndi Bolin fram- kvæmdastjóri, allþjóða atvinnu verkefni og þar að auki fjölda þróunarverkefna. 'Mest fer í vinnu við starfsmenntun og tæknim'enntun. Þessi tvö atriði Bertil Bolin taka til sín helminginn af því sem fer til upplýsingastarfsem- innar. í þróunarlöndunum er það fyrst og fremst í akuryrkj- unni sem atvinnumöguleikarnir liggja. En einniig verður að byggja upp þjónustuatvinnuveg ina og sama er að segja um iðn- aðinn. Bolin segir um þetta: „Við vónumst til að með tímanum mu.num við fá fyrirmyndarríki í hverri heimsálfu. En það eru fyrst og fremst ríkisstjórnix'nar sem verða að hafa frumkvæðið. Þegar við höfum sett svo mikið til Columbíu, þýðir það að landið hefur gert svo mikið sjálft. í Afríku getur ifyrirmynd- arríkið orðið Zambía, Tanzanía eða Uganda, en við vitum það ekki ennþá. Og sjálfsagt geta önnur ríki komið til greina. Um afstöðu ILO til hinna ólög legu verkalýðshreyfinga á Spáni og i Grikíklandi, svarar Bolin að sem S.Þ. stofnun geti ILO að- eins haft samband við opinbera aðila. Undanteíkningar hafi þó wrið. gerðar. i einstaka tdlfiell- um, en það var vegna flótta- manna í Afríku. En þá hafði TLO samband beint við fíótta- mannasamtökin. ELO sendi einn ig nefnd lögfræðinga til Spánar, og mun sú nefnd koma til með að getfa opinberlega út- skýrslu um þá fierð. Nefnt hefur verið að norskir útvegsmenn hafi ráðið merm frá Asíu og öðrum þróunariöndum fyrir laun sem eru aðeins brot eðlilegra vinmilauna. „Þetta er ILO fullkunnugt um, en vandamálin eru frá flieiri stöðum. Indverskh- startfsmenn verkalýðsfélaga hafa farið fram á vissa gætni. Verði Launin sett upp.á eðlilegt stig, getá það orð- ið til þess að fjöldi Indverja missi atvinnuna og fyrir því hafa menn engan áhuga. Vitað er að norskir og viss. fjöldi bnezkra útvegsmanna hafa not- fært sér bessa launapólitík. A síðustu tímum hafa sænskir út- vegsmenn farið inn á þessa sömu línu“, segir Bertil Bolin að lokum. — PLASTPRENT K.f. GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61 LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! PLASTSEKKIR í grlndum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess a5 PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveifarfélög og útsvarsgreiSendur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þá upphæð? Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18 II. hæð Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjalda- brautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt v-þýzk úrvals vara Fljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 2074-5 og við send- um mann heim með sýnishorn. Gardínubrautir hf. Brautarholti 18II. h. Björn J. BlöndaL Á heljar- slóð. Skáldsaga. ísafoldarprentsmiðja. Bókaútgáfa Guðjónsó 1970. BJÖRN BLÖNDAL lýsrr oft- ast veruleikamim af slíkri hug- kvæmni, að skáldskap er líkast, og því reynist á ýmsu voin, þég- ar skáldskapur vakir fyrir hon- um. Þá stækkar hann fiest og magnar úr hóíi, og í staðinn fyr- ir þann indæla blæ, s;em gæðir ríkum þokica frásagnir hans úr ríki náttúrunnar og af samskipt- um manna og dýra, koma gltett- ur í vellygnabjarnaStíT/. Hann ætti þess vegna að láta sér nægja að túlka vei-uleikarm, en fær auðvitað ekki varizt því að bregða á Ieik. Björn er nú einu sinni náttúrubam og veiðimað- UI'. Á heljarslóð fjallar um bónda, sem Ófeigur heitfir Ófeigsson. Hann á vafalaust heima uppi í Borgarfirði, þó að ekki sé beinlínis fram tekið, og sagan gerist um það leyti eða skömmu eftir, að þjóðvannarmenn voru í framboði á íslandi. Verður Ó- feigur þessi lasinn tekur sér fierð á hendur í höfuðstaðinn og leggst á spítala. Rekur sagan, hvað á daga karls drífur, unz píslargöngu Ófeigs lýkur og hamin snýr hleim. Það er kostulteg samantekt. Ég hafði fyrrum allnáin kynni af læknum og spítala- standi, en aldrei datt mér í hug neitt svipað því og Björn hterm- ir. Sagan leikur á ýkjuþræði. Þó er sama, hvað fyrir Ófeig Ófeigsson ber. Vönn hans er, álltaf sú, þegar á rteynir, að hann bjargar sér með skrýtlum eða orðskviðum og fær ekkert á honum unnið. Er sagan þess vegna bráðskemmtiJleg aflestr- ar, enda þótt fáir muni ætla henni hlutverk listxænna bók- mennta. Hún er likust þvi, sem Veiðimenn segja hver öðrum, er þeir setjast um kyrrt og bera sig kátir saman eftir að hafa afiað vel á fögrum degr. Þetta er ærslafengin ýkjusa’ga og ó- venjuleg dægrastytting. Höfundur beitir hér sjaldan þeim listræma stil, sem hann hefur á valdi sinu, þar eð hann félli lítt að þessu efni. Hins veg- ar flæðii- skop Bjöms Blöndals um gervalla söguna. Mér 'fannst ég allt í einu kominn heim til Framhald á bls. 10. EITURLYF (1) töluvert um að svona lyf væru í gangi hér, og sagði hann að þeim bærist oft tilkynningar þar sem bent væri á ákveðnar per- sónur sem ihefðu lyfin undir höndum. Væri það mest ungt fólk, sem væri með lyfin, — og befðu foreldrarnir í mörgum til- fellum komizt að því og tilkynnt lögreglunni. Haukur sagði, að þeir hefðu á hinn bóginn lítið orðið varir við LSD hingað til, en það staf- aði líklega af því hve dýrt efnið væri. I>ó sagði hann, að fyrir stnttu hefði maður verið hand- tekinn fyrir að hrjóta allt og bramla í húsakynnum BifrOsJa- eftirlitsins, og hefði hann viður- kennt að hafa verið undir áhrlf- um LDS. Sagði maðurinn að hann hefði vitað allan tímann hvað hann gerði, en liann hefði einfaldlega ekki haft stjóm á gerðum sínum, og þess vegna hefði hann eiginlega framkvæmt verknaðinn gegn vilja sínum. ÓK Á (1) báðir fluttir á sjúkraíhúsið, þair sem þeir liggja nú. Var líðart þeirra í morgun eftir atvikum, en annar þeirra mun halfa gloppið ó- brotinn, en þó mikið man’inn. Hinn vai' meira meiddur. Bifreiðin, sem á þá ók, mun hafa verið á mikilli ferð, en ökumaður er ungur, aðeirjs 17 ára, og bafði nýlega tekið bíl-^-w próf. MÁNUÐAGUR 28. DESEMBER 1970 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.