Alþýðublaðið - 28.12.1970, Blaðsíða 10
GRIKKLAND (7)
sem tekizt hefir að halda full-
komlega feyndri, en þó alltaf á
næstu grösum.
Kona eins þessara manna seg-
:ir að í hvert shipti sem dyra-
Ibjöllutmi sé hringt voni hún að
;það sé eiginmaðurinn, en alltaf
æriþað eio.hver annar. Það kama
engar jóJagjafir, enginn simi
' um nýárið. Margar fjölííkylclur
hafa hætt að halda afmælisdaga
ihátíðlega. —
Þ.ÖGN (5)
Oldridh Svestka fyrrum með'lim
ur stjórnmálaráðsins var gerður
að ritara miðstjórnarinnar.
Svestka ritstýrir nú vikublaðinu
Tribun#, hinu kreddubundna
málgagni tékikóslavnezka fJokks
niðsins. Svetska er nú talinn
einn þeirra sem ver stefnu
HusaJœ, en frami hans gefur
ekki rfeitt til Ikynna um ástand-
ið. T>a!ð er því Jítið ’ vitað um
hvað gerðíst, hvort kom til upp
gjörs eða nýs samkomulags.
Eða var haldinn miðstjórnar-
funjiur án þess að hinar aug-
ljósvf mótsetningar hafi komið
beint I ljós.
Út úr því litla sem við vit-
um um umræðurnar sem fram
fóru yegna efnahagsvandans,
er engan veginn hægt að Jienda
reiður á hvaða stefnu skal fylgt
í þeim málum. Menn tala um
vinnuaga, örugga verkstjórn og
um hlutverk flokksins sem leið
andi afl innan verlcsmiðjanna,
. en eddcert er á hreinu um hvað
skal lagt til grundvallar í hinni
nýju fimmáraáætlun, sem gilda
á tól 1975.
Hvað snertir afstöðuna til
menntamannanna þá er ástand-
■ ið í hæsta máta óöruggt, iþrótt
fyrir vilyrði Husaks á síðast
. Jiðnu hausti. Hið þeikkta vestur-
• þýzlca vikublað Die Zeit, gerði
■ nýlega opin'ber þau gögn sem
: Jiggja fyrir um atvinnul'eysi
• þeirra rnanna sem eru menntað
ir í humanistislcum fræðum. Þar
á meðal er bréf frá fyrnverandi
rektor fldkksskólans, Milan
HiLbl, sem gefur ljóta lýsingu á
■ ástandinu á þessum sviðum og
talar hann uni mikið atvinnu-
leysi sérstaklega meða.1 þjóðfé-
lagsfræðinga og sagnfræðinga.
Ekki er að búast við að menn
eins og Húbl hafi áhrif á hið dag
lega ástand, en þó höfðu menn
búizt við að minnsta ikosti þeir
háskólamenn sem misstu stöður
sínar fengju eitthvað áð gera og
að þeir tfmar væru liðnir þegar
sérihæfðir menntamenn voru not
aðir sem ófaglært vinnuafl, ef
þeir fengu þá nokkra vinnu, Það
getur tekið tíma þar til fyrir-
. mæli frsí æðstu stöðum verða
fram.kva!md, og muhu því marg
ir eiga í erfiðleikum í Prag.
Vandamálið virðist vera.
eins og oft hefur verið sagt, að
Husaik geti ekki rékið Kadar-
stéfnu í þfessu landi. Svo lengi
sem ihaldsöflin og ýmsir rétt-
Jlínumenn halda fast við hreins
^unarstefnu siína, hjélpar það lít-
í’ð þó að topparnir segi að menn
eigi að fá störf í þeim greinum
sem þeir eru sérhæfðir í.
Sömuleiðis er ástæða til að
þróunin gangi hægt, en eElaust
meira í átt til eðlilegs ástands.
Þrátt fyrir allt óöryggi er ekkert
sem bencþr tll að siðasi.i fundur
mið.stjórnarinnar hafi gert nein
ar samþykktir s«m brjóta algjör
lega í bága við hina íoémur
frjálslindu stéfnu sem forsæti-s-
nefndin hefur mótað. á síðustu
mánuðum. —•
BÆKUR (7)
i hans í Eaugarholt og sjá hann
lotinn í sæti með hýru brosi á
vör og kersknisglampa í auga.
Þá fer hann löngum á kostum
út og suður og um allar jarðir
í einklennilega sérstæðum frá-
sögnum, og manni líður svo vel,
að stundin gleymist fyrr en var-
j ir. Svo líður langt fram á nótt,
I en morguninn eftir vaknar mað-
ur við beztu matarlykt í heimi,
þegar Jórunn er að sjóða nýjan
l'ax úr Hvítá.
Og víst er gaman að kynnaist
Ófeigi gamla Ófeigssyni. Ég rek
ekki lesendum, hvað fyrir hainn
ber á píslargöngunni, en honum
ðr svo sem engan veginn fisjað
saman. Á þcim karli sannast, að
ófeigum verður ekki í hel kom-
ið.
Helgi Sæmundsson.
GÖTU GVENDUR (2)
ur og ber að skoða haaia sem
slíka, en ekki nokkur pund
af kjöti sem gott er að sé
svona og svona í laginu. Kon-
um yfirleitt er á þenman hátt
mi'kil óvirðinig ger, þeim er
ekki gefin einkunn fyrir mann
kosti, heldur þær eðliseigindir
sem hæfa þykja hrossum og
nautgripum. En peningagræðg-
in smýgur alls staðar inn — og
beitir fyrir sig fávísi fólks óg
hégómiaskap. Vill ekki einhver
svara ‘efftirfanandi spumingu:
Mundi vena ha'ldin fe'gurða.r-
samkeppni, ef enginn græddi
á henni peninga?
Götu-Gvendur.
LILIAN (9)
hefði Board verið sjálfkjörinn
fyrirliði kvennasveitarinnar
eftir að Mary Rand hætti
keppni. Hann sagði að Board
hefði verið mjög vinsæl hjá öll
um þeim sem henni kynntust,
og hann sæi nú á bak persónu
legum vini.
LiUian Board var nýlega
kosin íþróttakona ársins í Bret
landi fyrir árið 1970. —
KNATTSPYRNA (9)
fram úr öðrum liðum, og bæði
liðin unnu stóra sigra á útivelli
lulm helgina. Aberden hefur, 32
stig, en Celtic 31. í þriðja,sæti
ler svo hið þekkta lið Bangers
með 23 stig.
í þriðju deildinni í Englandi
ihefur Bristol Roverg- forystu, .Og
19 MÁNUDAGUR 28. DESEMBER 1970
Notts County hefur forystuna í
þeirri fjórðu. — SS.
Hér eru svo úrslitin í fyrstu
deild:
Arsenal—iScuthampton 0:0
Blaekpool—Burnley 1:1
Ccventry—West Brom. Alb. 1:1
Bcrby—Manch. Und. 4:4
Leecfs—Neweastle 3:0
Liverpooil—Stoke 0:0
Manch. City.—Huddersfield 1:1
Wc’iverh,—Everton 2:0
GRINDAVIK
(4)
ness. Þriðja fiskiskipið er Gísli
lóðs úr Hafnarfirði, um 100 lesíir
að stærð. Eigendur eru Helgi Að-
algeirsson, sem verður skipstjóri,
Sigurður Garðai’sson, sem verður
vélstjóri, og Guðgeir Helgason.
Allur þorri ibáta mun bvrja
róðra héðan strax um áramót.
Nokkrir fara á net, aðrir á línu og
binir á troll. —
RAUÐSOKKAR
(1)
□ Menntunarvon
□ Hégómagirnd
3. Ilvaða eiginleika teljið þér að
beri að verðlauna hjá fólki?
□ Rétt brjóstmál
Brjóstgæði
Rétt mjaðmamál
Mannkostir
Þyngd
Þolinmæði
Fegurð
Félagsþroskl
□
d
□
□
□
.□
m
4. í hvers þágu teljið' þér. - að
svona sýningar séu haklnar?
□ í þágu sýningargripanna
Q í þágu þjóðfélagsins í i ý :
□ f þágu þeirra sem verið er-
að skemmta
□ í þágu skemm tanaiðnaðariíi.s
5. Hvert téljið þér að ágóðinn af ■’
þessari sýningu renni?
□ Til stúlknanna sem sýndiir
erU
Q Til áhorfenda . -
□ Til fegurð'arsamkeppninnar
hf„ (Sigríðar Gunnarsdcttul’
og Co)
Vinsamlegast fyllið út áður en
sýnirigu Iýkur.
■ Þorláksmessustarfshópur
Rauðsokka.
Heilsuvernd
NámskeiS í tauga og vöðvaslökun,
öndunar og léttum þjálfunaræfing-
um, fyrir konur og karla hefjast
mánudaginn 4. janúar.
Sími 12240.
VIGNIR ANDRÉJ5S0N. |
Skákhækur
Klasslskar skákhækúr -og^skák-
blöS, sumar horfnar meS öllu af
almennum markaSi, til sölu.
Upplýsingar í símá 42034 H).
3*—5 e.h.
SVEJNN KRISTINSSOH..
u-
Stjórnunarfræðslan
(KynningarnámskeiS um stjórnun fyrirtækja)
Námskeið um stjórnun fyrirtækja á vegum
iðnaðarráðuneytisins hefst 18. janúar 1971.
Wámskeiðið fer fram á mámidögum, mið-
vikudögum og föstudögum fcl. 15,30 til 19,00
í 'húsakynnum Tækniskóla íslands, Skipholti
37, Reykjavík.
NámskeiSshlutar verSa eftirfarandi:
UndirstöSuatriSi almennrar stjórnunar (18. jan. til 22. jan.)
FrumatriSi rekstrarhagfræSi (25. jan. til 3. febr.)
FramleiSsIa (15. febrúar til 15. marz)
Sala (15. febrúar til 15. marz)
Fjármál (22. marz til 16. apríl)
Skipulagning og hagræSing skrifstofustarfa.
(22. marz til 16. apríl)
Stjórnun og starfsmannamál (19. apríl til 7. maí).
Stjórnunarleikur (14. og 15. maí)
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Stj órnunarfélags íslands,
Skipholti 37, Reykjavfk. Sími 8-29-30.
Lokað
vegna vaxtareiknings 30. og 31. desember.
SPARISJOÐUR REYKJAVÍKUR
OG NÁGRENNIS
Tilboð óskast í að reisa viðhyggingu við
Fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri,
gegn 3.000,— króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 2. febrúar 1971, kl. 11.00
fyrir hádegi.
•i} 11 TTWmI H M i iLhw ' : ..
SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS
TÓNLEIKAR
í Háteigskirkju
þriffjudaginn 29. des. og miðvíkud. 30. des. kl. 21.00.
Stjórnandi Ragnar Björnsson
Einleikari Haukur Guðlaugsson organleikari
Flutt verða verk eftir Bach, Handel og Mozart.
Askriftarskírteini á 1. bekk til og með 13. bekk gilda að
tónleikunum 29. desember og skírteini á 14. til 28. bekk
gilda 30. desember.