Alþýðublaðið - 28.12.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.12.1970, Blaðsíða 8
 WÓÐLEIKHÚSIÐ FÁST In-iðja sýning þriðjudag kl. 20 SÓLNES BYGGINGAMEISTARI sýning miðvikudag kl. 20. ÉG VIL, ÉG VIL sýning laugardag 'kflt. 20. AðígönglJimi'ðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. ■ÉL&6Í gEYKJAVÍKng KRISTNIHALDIÐ miðvikudag JÖRb’NDUR nýársdsag HITABYLGJA liaiugardag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191, Sfjörnubío Sími 18936 STIGAMENNIRNIR (Tho Prnfpccinnals) ÍsienzKur texti Hörkiuspennandi og viðburða- rik ný amarísk úrvalskvikmynd í Panavision og Technicolor með úrvalslei'kurliinum Burt Lancaster — Lee Marvin Robert Ryan - Claudia Cardinale Ralph Bellamy. Gerð csftir skáldsögu „A Mule for The Marquesa" eftir Frank 0‘Rourk. Lieikstjóri Ridiard Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 VIPPU - BÍLSKÚRSHURBIN Lagerstærðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm - - 210 - x - 270 sm Aðrar slœrðir. smlðaðar eítir beiðni. GLUGGASMEÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 ÓTTAR YNGVASO.N v héraðsdómslögmaður s MÁLP.UTN INGSSKRIFSTOFA snmmffitn 19 ~ Sími 21296 Háskólabíó Sími 22140 HÖRKUTÓL1D ITme Grit) o. s. frv. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 FLÝTTU ÞÉR HÆGT Afar skemmtileg gaimanmynd í litum me5 íslenzkum texta Aðalhlktverk: Garry Grant Samantha Eggar Sýnd kl. 9. ÁFRAM CÖWBOY Skemmtileg barnamynd í litum Sýnd kl. 5. STÓRI BJÖRN Gullfalleg og hrífandi mynd í litum épavogsbié Sími 41985 VÍDA ER POTTUR BR0TINN Mjög skemmtileg ný frönsk gamanmynd í litum og sine- mascope. Danskur texti. Aðalhlutverk: Louis de Funes Genevieve Grad Sýnd kf. 5.15 og 9. Laugarásbíó __________Sími 38150_____ í ÓVINA HÖNDUM Bezti hástökkvari heims □ Kínverski hástökkvarinn Ni Chih-Chin setti nýlega nýtt heims met í hástökki, 2,29 rnetra, en það met verður ekki viðurkennt, þvi Kína er ekki í Alþjóða frjáls- íþróttasambandinu. Ni Chih-Chin ;er lítið þekktur á Vestiurlöndum, en þó vi'ssu sér- fræðingar að hann yar mjög góð ur stökkvari, og að hann hafði cft verið nálægt heimsmeti Rúss- ans Vatej Brumel. Hinn rrægi franski blaðamað- iur Guy Lagorce átti viðtal við lChih-iCíhin ífjyi'ir fjórum árujm, og er iþað eina skíptið sem hann helfur talað- við- vestræna frétta- menn. „Við þuxfum ekki keppni frá erlendum íþróttamönnum til að verða toetri,“ sagði Ohih-Chin, „við æfum alltaf einir, og okkur finnst það elcki auðmíkjandi að onæta ekki íþróttamönnlu'm - ann- arra þjóða.“ „Við s'kiljuin hversvegna við stökkvum, og það gefur okkur styiik sem hinir hafa ekki“, og um l'eið dró hann upp Rauða hver ið til frekari skýringar. Chih-Chin er fæddur í ápríl 1942, nákvæmlega sama dag og Ikeppinautur hans Bruimel: Hann ter fæddúr í suðurhjjuta Kína, en undanfarin ár heíur hann stund- að leikfimi við háskólann í Pek- ing. Á skóladögum sínum var 'hann mikill aðdáandi Rörfuknatt- leiks, len hástökkið vakti látinn á- huga hjá honum. tÞó stökk hann hástökk annað slagið, og isautján ára gamall hafði ihann stokkið 1,90 metra, og var honum þá komið i æfinga- búðir til hins þekkta þjálfara Huang-Chien. Huang-Ohien var sénfræðingur í hástökki, og hann byggði upp sérstakt æfingaprógram fyrir Ohih-Chin. Iiann lét Chih-Chin breyta um stíl, úr saxstil ýíilr í grúfuistíl og hann fyrirskipaði lyftingaæfingar til að gera Chih- Chin sterkari líka'mílega. Og árangurinn lét ekki á sér standa: 1959 ste!Kk]ur 'hann 1.90 mebra, árið 1960 2,05, árið 1961 2,11 og árið 1962 stekkur hann 2.17 metra. Þjálfarinn isegir að Chih-Chin hafi í byrjun verið ó- I þolinmóður og uppstökkur, en fá ir hafi vej-ið jafnviljugir til æf- inga og hann. Aðalvopn C'hih-Chin er hinn mjfcli kraftur og kröftagt upp- stökk, og fyrir fjórum árum not- aði toann aðeins átta skxsfa at- rennu, og ólíklegt er að liann hafi breytt stíl sínum síðan, enda þótt ekki sé um það vitað. Það eru níu ár síðan 'kínversk- ir íþrólta'menn mættu síðast er- lendum íþróttamönnuim í Peking. Þá kepptu Chih-Chin og Brumel ( fyrsta og eina skiptið, Brumel þegar heimsþekktluir en Chih- Chin að byrja sinn feril. Brumel vann auðveldan sigur stökk 2.15 mietra, gegn. 2,00 metrum hjá Kínverjanum, Á meðan Bruniel var frá keppni vegna bílslyss, nálgaðist Chih-Clún stöð.ugt heimamelið, stem sett var 1963. Næst metinu komst hann á móti í Kambódiu 1966, en þá stökk hann 2,27 m., og.átti1 góðar tilraunir við 2,29, Gg það í afleitu veðri, rigningu og roki. Síðan hafa ekki komið miklar upplýsingar um Ohih-Chin, bæði vegna m'enningarbtyltingarinnar og svo vegna 'þéss, að vitað er að hann hefur átt við meiðsli í fót- um að striða, og hefuv hann öft verið skorinn upp í hægri ökla. 1965 var hann lagður inn á sjúkrahús og skorinn upp í fyrsta skipti. Tveim dögum eftir upp- skurðínn var hann kominn á ful.la ferð með litla sandpoka í rúminu til ’þe.-s að styrkja magavöðvana. Tveim dögum eftir að hann út- skrifaðisí af sjúknahúsinu var hann kománn út á völíl, og mán- Uði sieinna setti hann nýtt kín- verskt met. Þetta lýsiir vel hinum m.x’a viljastyrk hjá Ohih-Chin. H.eimimetið setti hann á. móti i Changsha að viðstöddum 80.000 áhorfenduim. Brutust út geysileg fagnaðarlæti þegar hann fór yfir í annarri tili'aun, en Ohih-Chin var hinn rólegasti. Hinn, 28 ára hást'ökkvara. fá.um við lúklisga ekki að ajá hér á vest- urlöndum. .'Kína hefur kosið að standa fyrir uban Allþjóða frjnls- íþróttasambandið. til að mótmæla því að Forimósasé viðiurkennd. En mi virðist S'em þ.eir séu aðeins að' linast á þessari einangrunar- strfnS-á sinini, cg er það yel. En það er öruggt að í augna- blikinu er Ni Ohih-Chin bezti tiá.stökkvari heimsins. S/oðon / handbolta □ Hér birtist staðan í meistara- flokki karla í íslandsmótinu í handknatffl-eik að tveirn umférð- um loknum. Eirinig fyl'gir með listí yfir markáhæstu menn móts- ins ti-1 þessa. Engir leik'ir' 'vóru i mótinu yfir jólin, og næstu ieikir verða ekki fyrr en 9. janúar n.k. j 1. Valur 2 2 0 0 28:23 4 2. FH 2 1 1 0 40:39 3 3. Haulkar 2 1 0 1 33:27 2 4 Víkingur 2 0 1 1 37:38 1 5. Fram 2 0 1 1 36:98 '1 6. lR 2 0 1 1 35:44 1 Markahæstu menn: Gair Hallstemsson FH 17, Ólafur Einarsson FH 12, Pálm.i Pálmasson Fram 9. Vilhjálmur Sigurgeirsson ÍR 9, Einar Magnússon Víkingi 8, Páll Björgvinsson Víkingi 8, Ágúst Sva-r—^r, ír 8 Amerísk stórmynd í litum og cinemiaseope með íslenzkum texta. Aða.lbliutverik: Charlton Heston og Maximilian Scheli Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS börnum innan 14 ára. KITTY, KITTY, BANG, BANG Heimafræg o gsnilldarvel gerð ný ens'k-’amierísk stórmynd í litium og Panavision. Mýndin er gerð eftir sam- riiéfindri isögu Ian Flemings og lieifur kcmið út á íslcnzku. fslenzkur texti. Dick Van Dyke Sýnd kl. 5 og 9. i ymviw"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.