Alþýðublaðið - 04.01.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.01.1971, Blaðsíða 7
ÍH Útg.: Alþýðunokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson <áh.) Prent‘im. Alþýðublaðsins Sími 14 900 (4 línur) Nýtt ár Árið 1970 er nuio og nyit ár, árið 1971, gengið í garö. Við aramót horfa menn gjax'nan til baka til atburöa liöins árs og reyna að gefa því einkunn. Jafnframt reyna menn að læra eitthvað af reynslu þess liðna, en nauðsynlegra þessu er þó að horfa fram á við til ókominna tíma og notfæra sér reynsluna, sem fengizt hefur af því liðna til þess að gera sér grein fyrir vandamálum hins ókomna og hvernig bezt megi leysa þau. í áramótagrein sinni í Alþýðublaðinu ritar Gylfi Þ. Gíslason, m. a. um við- fangsefni íslenzku þjóðai'innar í næstu framtíð. Gylfi segir: „Ilingað til hafa velmegun og fram- farir á Islandi fyrst og fremst átt rót sína að rekja til mikillar og sívaxandi framleiðni í sjávarútvegi. Enginn vafi er á því, að enn má auka afköst í sjávarút- vegi og að hann heldur áfram að ver-x aðalatvinnuvegur íslendinga. En hitt er jafnframt, að bióðin getur ekki búizt við því, að framleiðniaukning hans geti á- fram orðið jafnör og hún hefur verið þannig að búast megi við, að til hans verði hægt að sækja alla þá lífskjarabót, sem við hljótum að keppa að á næstu At-- um. Við verðum að leita fanga á nýjum miðum. Við verðum að koma á fót nýj- um atvinnugreinum, bæði til útflutnings og til framleiðslu fyrir innanlandsmark- ad. Beinast virðist liggja við, að ný íram leiðsla verði fyrst og fremst á sviði iðn- aðar, auk þess sem efla má og auka rharga þá iðnaðarframleiðslu, sem nú ; er stunduð í landinu. Allt bendir til þess iað Islendingar hljóti á næstu árum að verða iðnaðarþjóð í Vaxandi mæli. Hér ei" mikil orka fólgin í fallvötnum og jarð hita. Og vinnuafl er hér vel menntað. Hvort tveggja er góð undfrstaða arð- bsers iðnaðar". - . - -Þá ræðir Gy.lfi- Þ. Gíslasotí. einnig um ýmis vandámál,'. seni óhjákvæmilega fylgja nútímá iðnaði. Nefnir hann þar sérstaklega vaxandi mengun og önnuf umhverfisvandamál, sem hann hvetur til að lausn verði fundin á áður en í svipaö óef-ni.er komið og orðið hefur hjá ýmsum náláegum iðnaðaríöndum. . Að lokum segir Gylfi Þ. Gíslason: „Hætt er við, að ör iðnþróun hafi í för með sér of einhliða áhérzlu á vel- megun og veraldargæði. Sú þjóð, sem vill efla iðnað sinn og keppir að ört vax- andi þjóðartekjum, þarf sannarlega einn ig að minnast þess, að maðurinn lifir ekki af brauði einu saman. Þeim mun örari, sem framsóknin er á efnahags- sviðinu, þeim mun nauðsynlegra er, að fégurð mannlífsins sé aukin, að þekking sé efld og allt það, sem gerir manninn þroskaðri og hamingjusamari. Annars gæti maðúrinn orðið api af aurum sín- um“. ÞAR SEM STÓRU FÁVITARNIR LEIKA SÉR ÞAÐ virðist geta verið ýms- um óþægindum bundið að vera búsettur í grennd við miklar herstöðvar, og þó einkum flota- stöðvar í löndum stórveldanna. JaÆnvel á Bretlandi, þar sem afstaða hernaðaxyfirvaldanna til þjóðarinnar virðist einkerm- ast af m-eira tfrjálslyndi og minni yfirgangssemi en í mörg- um öðrum hemaðarríkjum. En því er nú einu sinni þannig far- ið, að herinn þarf alltaf að iðka allskonar striðsleiki, þegar hann er ekki í alvörustríði, svona til þesa að halda sér á þjálfun og vera við öllu búinn, og hann þarf að prófa alls konar stríðs- lieikföng, og þá á stundum splunkuný leikföng og áður ó- þekkt, svo að hermennimir kunni með þau að fara í alvöru- stiríði. Sum af þessum nýju leikföngum eru þess eðlis, að ölhi sem þeim við kemur er haldið vandlega leyndu, enda þótt það komi þá líka fýrir á stundum, að þau hin sömu leik- föng Segi þá þannig tll sín í natkun að það sé hægara sagt en gert. Og nú halda þeir, sem eiga heima í næsta nágrenni við flotastöðina á Weymouthflóa á Dorset á Englandi því einmitt fram, að sjóherinn þar sé með eitthvert slfkt íeikfang til próf- unar. Þetta leikfang, fiegja þeir, gefur frá sér einskonar hljóð- m!e<rki, sem eru þess eðlis að -þau- caru vel greinanleg þegar þaú berast í.lofti, en margfald-. a,st í sjó. Fiskimenn þama á flóanum fullyrða að þeiir í flota, stöðinni hafi. flaémt á brott ídlan -iHi'k, - þar af miðunum meði- þessu leikfiangi sínu, enda ekki undarlegt, þar eð hljóðmerkin sem þau gefa frá sér, hafi þau dularfullu áhrif að bátamir titri og skjálfi stafnanna á milli, þegar ieikfangið er í notkun. Og einn daginn hafi froskmað ur, sem var að þjálfa sig í í- þrótt sinni í sólskini og biið- slcapar veðri úti í flóanum, orð- ið að hraða sér sem mest hann mátti úr kafi af ótta við að hljóðmerkin sprongdu í honum hljóðhimnuna. Allt fram að þessu hafa ná- grannar flotastöðvarinnar ein- ungis yppt öxlum ög látið sér það lynda, þótt þeir yrðu fyrir svipuðum óþægindum af hálfu nábýlisins og hernumið fólk verður yfirleitt að taka með þögn og þolinmæði, jafnvel þótt mikill hávaði og nokkur hætta vaeri þeim samfara. Þannig er það méð fallbyssuskothriðina. þrisvar í viku, nema í ágúst og þá sjaldan áhöfnum herskip- anna er veitt orlof annars. Þeg- ar sjóherinn skemmtir sér við þann leik, er skotið þvert yfir flóann af fellbyssum og sprfengj uvörpum um borð í her- skipum, sem liggja við festar í aðeins 500 m. fjarlægð frá að- alumferðarstræti borgarinnar, er þá farið í kafbátabardaga- leik og tilrauna-tundurskeytum skotið úr flæðarmáinu við Port landshöfnina. Allur almenningur hefur og hingað til sloppið við allar meiri háttar skrokkskjóður af völdum þessarar leikstarfsemi, enda þótt sjóherinn stæði þar höllum fæti í sumar, þegar tveimur sprengikúlum var skot- ið frá freigátunni „Juno“ á fréttaritarann Brian Copp og bróður hans, sem voru á litlum bát við fiskiveiðar úti á flóan- um, og munaði ekki nema hárs- breidd að kalla að önnur þeirra hæfði bátinn. En þessi hljóð- mex-kjaleikur flotans tekur út yfir allan þjófabálk, að dómi þeirra í nágrenninu, ög þó eink- um að dómi þeirra, Sem eiga af- komu sína undir fiskiveiðunum í flóanum. „Það er svo sem allt í lagi með þessa skothríð þeirra," sagði einn borgarbúa fyrir skemmstu, „og er hún þó ekki sérlega skemmtileg. En þegar svó þetta bætist við — það væri réttnefni að kalla þetta Stríðsflóa, svei mér þá.“ Clem Pitrnan, sem standað hefur fiskiveiðar í flóanum frá því 1945, álítur að þessi hljóð- merki berist frá herskipum, sem eru á siglingu um flóann, enda þótt fLestir þeirra, sem þau hafa heyrt, fullyrði að ekki hafi neitt herskip verið í sjónmáli, þegar þeirxa varð vart. „Þegar þeir senda þetta frá sér, hvað svo sem það er,“ segir Pitman, „skellur maður ofan í austur- inn í bátnum, rétt eins og ein- hver hafi gneitt manni bylm- ingshögg með hamri. Og þetta hefur gereytt flóann af öllum fiski. Áður voru þar fiskisæ'l mið, nú kemur naumast fyrir að maður verði var.“ „Ég er að vísu svo lánsam- ur að ég hef komizt yfir stærri bát svo ég sótti dýpra, þangað sem áhrifin hafa ekki náð. En margir af þeim sem veiðár stunduðu á grunnmiðum, hafa gefizt upp. Þeir leggja fyrir siig farþegaflutninga á sumrin, en á vetuma fara um tuttugu til þrjá tíu sjómenn héðan og vi:nn,a við lagfæringar á þóstbái.unum.“ Þeir Dale- McConneU, tuttugu og eins árs og Tony Webb félagi hans, tuttugu og níu ára að aldri, heyrðu þessi hljóð- merki fyrst í ágústmánuði sið- . astíiðnum. Þeir höfðu látið úr höfn í Weymouth á lítilli skútu og hugðust sigla til Portlands og liggja þar í höfn næstu nótt. „Það var mjög lygnt þetta kvöld og sléttur sjór og við horfðum aftur um stafn á maurildaglóð- ina í kjalröstinni, þegar við heyrðum þessi annarlegu liljóð- merki fyrst. Þau minntu helzt á asdic-merki frá kafbát, mjög hröð eða um það bil sjö merki á hverjum fimm sekúndum.“ „Það var engin leið að átta sig á því hvaðan þau komu, en þau voru annarlega sterk og nísrtandi um borð í bátnum, 'einkum við sjólínu byrðings- ins. Við heyi'ðum merkin enn, þegar við lögðumst við festai’, og enn þegar við létum úr höfn' morguninn eftir, og dró ekkert úr þeim þegar við höfðum siglt fimm mílur út á fóann. Reynd- ar stilltum við útvarpsvið- tækið sem hæst til að yfirgnæfa þau. Einu veáttum við athygli, dálítið einkennrlegu. Það standa nokkrar gamlar byggingar niðri í flæðarmálinu við höfnina. Við höfðum aldrei séð þar ljós inni áður, en einmitt þessa nótt sá- um við öismáa ljósglampa, gula,- rauða og græna, eins og af lömpum i stjórnbofði.“ Þeim Jack Hoskins, kaup- manni í Wéymouth og ■ kunn- ingja hans, Reg Honnor, varð ekki um sel, þegar þeir heyrðu hljöðmerkin,' neyndar . efcki í samá skipti. Þeir höfðu róirð til Þetta er brezkt hei'skip. og greinin seni hér birtist segir frá atburSum í Bretlandi. Þó á ekkert annaí vi5 um herinn í því landi en annars staffar, alistaðar er hann cg hans starf fávísiegur leikur meff mikil verffmæti og beinlints stór háski fyrir almenning. fiskjar í litlum bát úr viði og voru lagstir við stjóra á miðum, sem nefnast Shamblesbanki um níu mílur suður af Portandi. „Og þá í’ufu þessi hljóðmerki þögnina allt í einu,“ segir Hos- kins. „Við störðum bara hvor á lannan furðu lostnir. Ég tel að tónhæðin hafi verið í meðal- lagi, bilið á milli merkjasend- inganna sem stóð í þvi sem næst 30 sekúndur, allt að 5 sek- úndum. En það fór titringur um allan bátinn, eins og hann bæi’- ist með kjölnum frá stefni aft- ur í skut. Þar sem við lágum þama á grynningum, kom mér fyrst til hugar að báturinn hefði rekizt á eitthvað, en svo var ekki. Ég svipaðist um, en herskip var hvergi að sjá, og hvaðan úr ósköpunum gátu þessi merki þá borizt? Ég hef stUindað fiskveiðar þama í tóm stundum minum undanfarin 40 ár og ég get fullyrt það, að al- drei hefur verið jafnlítið um fisk á miðunum. Maður hefur oft og tíðum alls ekki orðlð þar var.“ Bugsy Bv.gler er á. sama máli. Kann skortir nú einn í þrítugt, og hefur stundað froskköfun í full 18 ár, og kalliar ekki allt ömmu sína. En svo gerðist það dag nokkurn í sumar, að honum brá fyrir alvöru. Hann var þá við köfun úti fyrír Hvítsnasar- klettum, átta milur austur af Portlandi. Hljóðmerkin rufu kyiTðina kiáng um hann. og — • hann varð álvarlega 'hræddur. „Ég var staddur á 30 feta dýpi,“ segir hann, - „og heyrði þá eitthvert annarlegt hljóð, sem jókst stöðugt að styrkleika. Ég hraðaði mér úr kafi vegna þess að ég hugði að eitthvert skip væri að nálgast, en það sást ekki nokfcur fleyta, ekki svo mikið sem róðrarbátur. Ég fór þá aftui’ í kaf, en efttí örfáar sekúndur voru merkin orðin svo sterk, að ég óttaðist að hljóðhiminumar kynnu að rifna. Eg afréð því að fara upp á yfir borðið, áður en það yrði um seLnan* Plesttí íbúanna á þessu svæði álíta að hljóðmerkin komi frá einhverjum neðansjávar vopn- um, sem staðsett séu í flotastöð iraii að Portlandi, og gera ráða- msnn þar hvorki að neita því né játa. „Þegar ég ræddi við • ýmsa sérfráeðinga þar“, segir , fréttaritarfnn, „vorú riðbrögð þeirra eitthvað á þessa leið: Hvernig í fjáranurh getur það komið fólki á óvart hér í há- grenninu við Portland, þótt Pramh. á bls. 11. * \ r fiölskylda úr- □ Bandarískar fjölskyldur eru í vanda staddar, svo mikl- um vanda að það getur riðið þjóðfélaginu að fullu, segir í skýrslu, sem gefin var út eft. ir fjölmenna ráðstefnu í Was- hington ium börn og barnaupp- eldi. Vikubláðið Tirne gerir 'bandá rísku ifjöiskylduna að umtals- efni nýliega og hér fara á eft- ir jTnsir athyglisverðir ptinkt- ar úr þeirri frásögn. Sumir scgja, að fjölskyldan sé ekki lengur hornsteinn nú- tíma þjóðifélags. Eitt af hverj- um fjórum hjónaböndum enda fýrr eða síðar með ski'lnaði. Skilnaðir eru tíðari meðal unga fólksins, og í þéttbýlustu 'héruðunum á vesturströndinni ier skilnaðarpróscntan al'lt að 70%. Dregið hefur úr barn. eigniu'm úr 30.1 'fæðingu á þús- lundið áríð 1910, í 17,7 árið 1969. Þetta er út af fyrir sig góð þróun, en hún hefur bdeyt ingar í för með sér — á hverju ári hliaiupa xwn hálif milljón tán inga heiman frá sér. Og sérfræðingar velta fyrir sér hvort þjóðlfélagið geti stað ið lengi ef svo mikið rót kemst á fjölskyldúlífið og vitna til hnignunarskeiða fyrrverandi fyrrverandi stói-velda. Allit fram til okkar daga hef- ur þjóðfélágið stutt ijölskyldu • hugmyndina með ráðum og dáð. Það var skylda fjölskyid- uhn’ár " áð’ kenn’a ‘ börh'iuhúm góða siði, sem voru byggðir á kenningum kirkjunnar, heim- spekikenningum og grónum siðvenjum. Þessi gpundvöllur, hefur i'iðlazt mjög að undan- förnu, en stjómmálamenn . ihalda áfram að ásaka fjöl- skyldufeður og mæðar um minnkandi siðferðiskennd, rétt eins og fjölskyldan sé aðskil- in frá sjálfu þjóðfélaginu. Þau öfl, sem veikja fjölskylduna nú eru gehendur þein-a breyt. inga sem gangá yfir í nútíma ■ þjóðfélagi. Hin mikla hreyfing í nútima þjóðfélagi, sem varð með til- komu bíla og stórbættum sam- göngum hefur h'aft afgerandi áhrif á fj ölskylduna. Áður fyrr var fjöllstkyldan' stór, þ. e: í kringl.im börnin voru afar og ömmur, bræðUr, systur, frænd- ur og frænkur. Ef þetta fólk bjó ekki í einu og sama húsinu, þá bjó það í húsi rétt .hjá, eða í næstu götu. En nú er hin dæmigerða fjölskylda einangr- uð — aðciins mamma. paþbi og börnin, nánir æltingjar búa eihhvers staðar langt í burtu. Nú veiður mamma og pabbi ■að taka. að sér hlutverk „allr- ar“ fjöliskyldl.innar óg ráða •fram úr fjárhagslegum og fé- !ag;rjagum vand.a ein og óstudd cg það hefur váldið rniklu um •fjölgtih ftkilnaða, ýérið orsök drykkjuskapar :og 'fí'knllyfja- neyzlu. . u Þá hefur hih 'nýjá sta'ða Faffir og sonur i hugleiðslu. Ánægjustund hjá venjulegri fjölskyldu. konunnar ekki minni • áhrif. Allt fram til þes'sa hefur kon-' ari leíkið' aukahlutverkið — verið emskonár hækja eigin- mánrisins. í dag’er þettá mjö;g breytt. Um 401- bándarískra fcvenná' þiggur' nú laun fyrir Nýjung í nútíma fjölskyldulífi: [Jaffurinn kvænist tveimur konum og þá verffur brauffstritið léttara fyrir alla affila I<1 sína vinnu. Þegar kona byrj- ar að vinna úti, sér hún sjálfa sig í nýju ljósi, og hún á oft erfitt með að sætta sig við „múria“ hjónabandsins eftir það, „þar Sem hjónabandið gerir ekki ráð fyrir að rúma tvær jafnrétthá’ar manneskj- ur“, eins og einn þjóðféla'gs- fræðingur hefur komizt að orði. Þegar gift kona byrjar að vinna úti er hún raunveru- lega búin að taka að sér tvö störí og til að létta sér lfeim- ilisstörfin reyntí hún að kaupa heimilisaðstoð í margs konar mynd. Þá vill hagnað- urinn stundum vlerða lítill og konan fer þá að hugleiða hvorf. ekki sé meira vit í sam- eiginlegu eldhúsi og dagheim- ilum fyrtí börnin. . . . Hvað uppeldi barna snerttí hefur margt breytzf á stutt- um tíma. f hinum smáu fjö.1- skyldum snýst allt um barn- ið, eða börnin, og það ea- látið finna að pabbi og m'amma þræla myrkranna á milli til að sjá barninu fai’borða. Þetta get.ur haft mjög slæm áhrif á barn, og þegar það hagar sér ekki í samræmi við óskir foreldranna geta orðið mikltí tilfinningaárekstrar. — Áður fyrr var litið á börn slem verð andi fullorðnar verui’, þ.e. þau byrjuðu snemma að vinna og tileinka sér siði hinna eldri. Nú eru uhglingar í skóla langt fram undir þrí- tugsaldurinn og þeir eru þar af leiðandi í sáralitlum tengsl um við þann heim sem mæð- ur þein-a og feður hrærast í. Þetta, með öðru, leiðir tif' kynslóða'gapsins.. Unga fólkið, Sem ekki kær- ir sig um fjölskyldulíf í nú-. verandi mynd, hefur gripið til gam’alþekkts fyrtíbrigðis — það stöfnar kommúnur, sem nú eru taldar. um 3000 í Bandaríkjunum.. Þar ætlar það a'ð lifa.frjálst eins og fugl inn fljiigandi, en það rekur sig brátít á sömu vandamálin og gilda í „gamla“ þjóðfélag- inu — einhver verður að stjórna, og um leið er fi’elsinu takmörk sett. Þær kommún- ur, sem hafa byggt á algjöru tíelsi hafa ekká staðizt, verið leystar upp innan eins árs. Þjóðfélagsfræðingur, sem hefur kynnt sér starfsemi yfir 100 kommúna á sl. sex árum, hefur sagt að börnin í kom- 1 mútiunum hafi það mjö'g gott, því að það sé eðlil'egt fyrir börn að alast upp meðal margra fullorðinna. Þess ber þó áð gæta að innah kom- múna er ekki mikill aldurs- Framh. á bls. 11. • MÁNUDAGUR 4. JANÖAR 1971 MÁNUOAGUR 4. JANÚAR 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.