Alþýðublaðið - 04.01.1971, Blaðsíða 11
VIÐ STRÍÐSFLÓA (6)
það verði vart vi® eitthvað
þessu líkt, þar sem allskonar
merkj asendingar neðansj ávar
eru dagllegur viðburður? Þær
eiga sér stað á öllum tímum
og við hin ólíkustu skilyrði. Og
hvað á þá allur þessi uppsteit
að þýða, nú eftir öU þessi ár,
þegar fólk ætti að vera orðið
vant við sitt af hvierju? Þegar
svo markrílveiðin bregrt eitt
'sumar, þá er óðana rokið upp
til handa og fóta í leit að ein-
hverju eða einhveijum, sem
um verði kennt, og svo kemur
öllum saman um að við hljót-
um að yera sökudólgamirk
Þeir í flotastöðinni að Port-
landi þvertaka og fyrir það að
sendingair frá tækjum stöðvar-
innar geti valdið titringi eða
haft önnur áhrif á bába á flóan-
\ um, enda þótt þau „geti reynzt
þeim óþægileg, sem eru eitt-
hvað að snuðra nálægt upptök-
um sendinganna".
Og þar sem sérfræðingarnir
í ílotastöðinni nieita því að
hljóðmerki þaðan geti borizt
eins langt og þeir segja, sem
telja sig hafa heyrt þau er önn-
ur lausn á gátunni hugsanleg
— að þau staifi frá kafbátum,
sem halda sig þar undan strönd
FJOLSKYLDA
(9)
En hvað sem þáð svo er, sem .
veldur þessum hljóðmérþjufn í .
Weymouth, þá er víst ufn það,
að íbúarnir þar eíga lítllli saanstv
úð að fagna, en sæta aftiu’ á
móti talsverðri tortryggni af
'háifu hemaðaryfirvaldanna. —
Þótt nú séu liðin tuttugu og
fimm ár síðan styrjöldinni lauk,
lítxir ekki út fyrir að íbúunum
á því svæði verði leyft að
hverfa aftur að hversdagslega
eðlilegu lífi, — þvert á móti
vilja hemaðaryfirvöldin herða
enn að þeim tökin, að sjálf-
sögðu í þágu iþjóðaröryggis,
með því að gefin verði út reglu
gerð sem ákveði að hveirjum
bát og skipi sé skylt að við-
lögðum sektum að sex milna
svæði undan ströndinni, hve-
nær sem kann að verða krafizt.
Friðurinn virðist eiga nokk-
uð langt í land hjá þeim, sem
heima eiga í grennd við Striðs-
flóa.
Auglýsingasíminn
er 14906
lýr eindagi:
1. íebrúar 1971,
vegna nýrra lánsumsókna.
Húsnæðismálastofnunin vekur athygli hlut-
aðeiganldi aðila á neðangreindum atriðum:
I. EINSÍAKLINGAR, er hyggjast hefja byggingu íbúða effa
festa kaup á nýjum íbúffum (íbúffum í smíffura) 1971, og
vilja koma til greina viff veitingu lánsloforffa, skulu
senda lánsumsóknir sínar meff tilgreindum veffstaff og
tifiSvtildum gögnum og vottorffum til stofnunarínnar
FYRiR 1. FEBRÚAR 1971.
II. Framkvæmdaaffilar í byggingariffnaffinum, er hyggjast
sækja um framkvæmdalán til íbúffa, sem þeir hyggjast
byggja áriff 1971, skulu gera þaff meff sérstakri umsókn,
er verffur aff berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1971,
enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu íbúffa.
III. Sveitaféíög, féiagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er
hyggjast sækja um lán til byggingar leiguíbúffa í kaup-
stöffum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöð-
um, skuiu gera þaff fyrir 1. febrúar 1971.
IV. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofn-
uninni, þurfa ekki aff endurnýja þær.
V. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar
1971, verffa ekki teknar til meffferffar viff veitingu láns-
loforffa.
Reykjavík, 5. nóvember 1970,
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISINS
LAUGAVEG! 77, SÍMI22453
immúr 'og noWteur börn h'afa
aldiæi séð neinn eldri en 30
ára. ’Margar konimúnur eru
iað taka á sig gpmaikunna
mynd — meðlimirnir vinna
saman að öflun fæðu, en
kjósa heldur að eága sinn
þrívat samastað um nætur og
jáfnvel byggja sitt eigið hús.
Flest pör giftast, og lcenning-
-' in um alfrjálsar ástir fellur
um sjálft sig. Að mörgu leyti
hagar þetta fólfc sér nú eins,.
og millistéttarfólk gerir í stór
borgunum, mismunurinn ligg
ur í hárvexti, fíknilyfjaneyzlu
og andstöðu gegh bandarískri
stjómmálasfcefnur
Sæmilega eftíað fóiíc’ heiur
líika stofnað kómmúnúr til að
auðveida barnapössún og ntót
seld. Heimilisféðurnir taka þá
lika þátt í matseld'og aftirliti
með börnunum og"þeir kunna
vel að meta það að geta verið
með bömutn’ síftum við og við.
Margt ungt fólk býr saman
án þess ,.að giftast. Það lifir
eins og jgjft, en það er efcki
fjötrað af hjónabandinu, þ.e.
það getur farið leiðar sinnar
hvenær sem þvi sýnist. Það
gerir það að verkum að fólk
Verður tillitssamará og gætn-
ara í umgen gni, við maka sinn,
ef það vill halda í hann.
Þá em ungar sbúlkur ekki
lengur hræddar við að fæða
böm ógiftar, en slífct var ekki
h'eiglum hent fyrlr nokkrum
ámm.
Sumir hailda því frarn að
íjölskylduböndin eigi aftur
eftir að styrkjast. Eitt af því
Sem talið er að geti forðað
ungu fól’ki frá óhamingju-
sömu hjónabandi er gifting í
áföngum, þje. við fyrstu gift-
ingu rieynir það að finna út
hvort það á samleið eða ekki
og gefur eins konar loforð um
það að eiga ekki bam á þeim
tíma. Ef samkomulagið rieynist
gott og hálflijónin vilja eign-
ast afkvæmi, þá fer fram raun
vemleg giftingarathöfn.
Mörgum finnst það röng
þróun hve hinir mismunandi
aldurshópar eru aðskildir og
arfcHektar em nú að skipu-
ileggja hverfi, þar sem reynt
veiSur að blianda fóiicinl'ji betur
saman — einskonar borgar-
kommúnur, þar sem fólk hef-
ur samei'ginlegt mötunieyti
o.fl. og blandar mleir geði en
tíðkast. í venjUÍiegum fjölbýl-
ishúsum. —■
Hellsuvernd
Námskeiff í tauga og vöffvaslökun,
öndunar og léttum þjálfunaræfing-
um, fyrir konur cg karla hefjast
mánudaginn 4. janúar.
Sími 12240.
VIGNIR ANDRÉSSON.
AÐSTOÐARLÆKNIR
Staða aðstoðarlæknis við háls-, nef- og
eyrnadeild Borgarspítalans er laus til um-
sóknar.
TJpplýsingar varðandi stöðuna veitir yfir-
læknir deildarinnar. Latm samkvæmt samn-
ingi Læknafélags Reykjavíkur við Reykja-
víkurborg.
Staðan veitist frá 1. marz til 12 tmánaða.
U'msóknir, ásamt upplýsingum um náms-
feril sendist Heilbrigðismálaráði Réykjavík-
urborgar fyrir 25. janúar n. k.
Reykjavík, 29. 12. 1970. -
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar
ÓSKU
viðakiptavinum okkar um land allt
GLEÐILEGS N Ý ÁRS
og þökkuð viðskiptin á liðna árinu.
Vélsmiðjan ÞRYMUR hf.
PRENTARAR!
HANDSETJARA vantar okkur 1. janúar.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sími 1-49-05
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ríkisspítalarnir óska eftir að taka á leigu
2j(a til 3ja herbergja íbúð Sem næst Land-
spítalanum, strax eða éftir sámkomulagi.
Upplýsinigar óskast í síma 11765.
R-eykjavík, 29. dés. 1970.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Endurskoðunarskrifstofa
Ég undirritaður hefi opnað endurskoðunar-
skrifstofu að Kársnesbraut 13, Kóp'avogi,
sími 41005. Viðfa'ng'sefni m. a.: Endurskoð-
un, bókhald, skattframtöl, rekstrar- og
greiðsluáætlanir.
ÞORKELL SKÚLASON,
löggiltur endurskóðandi
MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1971 11