Alþýðublaðið - 04.01.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.01.1971, Blaðsíða 9
ÍÞRÓTTIt? ÍR og KR sigruðu í Körfu □ Tveir leikir voru leiknir í íslandsmótinu í körfu'knatt- l'eik í gærkvöldi. ÍR vann UM- PN 70:48 (39:17) og KR vann Val 87 gegn 73 (50 gsgn 34). Hraðmót í handboita □ HKRR heldur hraðkeppn ismót í kvöld og annað kvöld í Laugardalshöllinni, og hefst keppnin bæði kvöldin kl. 8. — Öll Reykjavíkurfélögin. eru þátttakendur í mótinu, og auk þess FH og Haúikar. Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi og leiktími er 2x15 mín. FH vann þessa keppni í fyrra. Jim Ryan hefur æfingar P Bandaríeki hilauparinn Jimm Ryanhefur ákvieðið að hefja afiur æfingar, en hann heíur elkki keppt í 18 mánuði. Ryan er heims methafinn í 800 m., 1500 m. og míluhlaupi, en í mílunni á hann hinn ótrúlega tíma 3:51,9. A oljTnpíul'eikunum í Mexíkó tapaði Ryan óvænt fyrir Ksnya- manninum Keino, en Ryan ætti að hafa mikla mögul'e.ika í Mun- ohen 1972. því hann er aðeins 23 ára gamall. Ryan tók þ'essa ákvörðun í sam ráði við konu s-ína. eftir að hafa hlaupið míluhlaup óæfður á tím- anum 4:04.0. — Noregsmeistarar siegnir út □ Rúm.ensku handknattteiks- meistararniir Steana frá Búkarest Siigruðu norsku meistarara O.S.T. í seinni leik liðanna í 2. umíerð Ewópufceppninnar 23:15. Le;kur- inn fór fram í Osló í gær, og vo>'u yfinburðir Rúmenanna alglerir, enda þótt þeir tæfcju l.ífinu m'eð ró. Marka'hæstur Steana var hinn jþekkii kappi Gruia með 8 mörk, en fl'est rnörk Norðmanna ge:-ðu Sven SLetten 4, og Per Graver 3. Fyrri leikinn unnu Rúmsnar 30: 14, og fara þeir því'áfram í 2. um /ferð keppninnar með samahlagða markatölu 53:29. SkíSastökkskeppni í alþjóðlegri skíðastökkfceppni ; sem.fnam fór í Innsþruok um hlefg , ina, sigraði Zþynec Ilubac frú Tékköslóvak'u með 246 stig (92 og 96 metra). Annar varð Jiri Raska Téjkkóslóyakíu 243,9 stig (94;5 og 92 m). Þriðji varð Rud- olf Hönl, einnig frá TékkóslóVa- kíu m,eð 240.2 stig (95 og 93.5 mj. Bent Tomtum frá Noregi varð fjórði. Muller fékk ,,gu!iknöttinn“ Vestur-þý?:ka síórskyítan Gerd Muller vann „guliknöttinn“ fyrir árið 1970, en hann er'a.Phienlur iþeim leikmanni siern franska b’að ið „France football" . t'lnsf.n'r knattspyrnjmann Evrópu ár hvert. Gerd Muller var markahæstur í síðustu heimf.me'sta rakeppni mieð 10 mörk. í öðru sæti í .kbsn- ingun'iti varð Bobby Moiocia Eng- iandi og í þriða sæti Luigi Riva íta’a'u. 1. Gerd Multer 77 stig, 2. Boþþy M.oore 69, 3. Luigi Riva 65, 4. FYáriz Beckenbauer 32, 5. Wolfgang Overath 29 stig. HARMLEIKUR A IBROX □ Mikil sorg ríkir nú í Bret- landi vegna hins hörmulega slyss sem varð á velli Glasgow Rangers, Ibrox Park, á laug- ardaginn, en í slysinu létu 66 lífið og yfir 100 eru slasaðir margir alvarlega. Hinu,Ti árlega nýársleik milli erkióvinanr.a Celtic og Rang- ers var að Ijúka, þegar óhapp ið gerðist og hafði Celtic skor að fyrsta mark leiksins þegar aðeins var ein mínúta til Ieiks loka. Margir áhangendur Rang ers álitu þá að lcikurinn væri lapaður og þustu útaf vellin- um. En aðeins hálfri mínútu seinna heyrðust geysileg fagn aðarlæti að baki þeirra, Rang- ers hafði jafnað og nú þustu áhorfendurnir aftur til baka og þrengdu sér að grindverki sem beina átti fólksstraumn- um að útgöngudyrunum. Grindverkið holdi ekki álag. ið, og mörg hundruð áhorfenda féllu hverjir ofan á aðra og krömdust undir. Þetta er ,mesta slýs scm orðið liefur á íþróttaleikvangi í Bretlandi fyrr og síðar. og hefur strax verið skipuð nefnd til að at- huga betta liörimilega slys. — Áhorfendur vcru um 80 þús- und. Aiuik alyi9;ins var það ve5r- áttaij sem miestan svip sietti á knattspyrnuna í Bretlandi á Ii.i Igardsginn ,og varð t. d. að íiresta 10 af 32 leikjum í þriðju umferð ensku þikar'keppnion- ar, og nokkruim leikjum varð að frssta í Skotlandi. í þ -iðju umiferð bikarkeppn innar var lítið um óvænt úr- islit, nema ef vera sky.ldi jafn tefli fj órðu deilídar iliðisins Snumtihorpe gegn West Broan-- 'wicih og nauimiur sigur Man- cihen'ter City yfir Wigan, ’en það lið er eitt aif fíj.ta liðum utan deildanna sem enn var í keppninni. Hinn nýi framkvæmdastjóri Tlar.kpcol, Bob Stokae, var svo Lfrn!narlriga ánægður með lið isitt eftir leikinn gegn West ITaim, iþví Blackpool átti aMan ’e'kinn. og fjögur mörk gegn lengu ivar sízt of stór síguir. Tony Greien er nú loksins að krrr tM í sitt fytrra farm, eftir- að ihafa verið frá i 17 miíniuði v;egn.a meiffsla. Hann var ltetiia dag.sins hjá Blackpooi og skor áði þrjú fyrstiu mörkin, hvert öffrj fsfrjagra. í s-einni háiflaik tóku leik.. míenn West Ham aðein.s við Eér, o.g Grea'visis átti nokkur hætK i’rg marktækifæri, en rétt fyrir leiksftok skoraði bakyörð- ur Blackpool siðasta mark leiks ins. Tc ny G reen og Fred KOimþ vo.'-u beztu imlenn Blacikpool'. Leikinr Evei-ton og Black- bum var afar lélegur, mest þóf á miðjum veflili. Everton sótti þó mun meira, og fyrsta skotið að marki þeirra kom ekki fyiT en seint í seinni hálf ilieik. Jom.my Hulsband skoraði bæði mörk Everton í fyrri hálf leik. livorttveggja 'SkaMamörk. Eins og á flestum vöUum Enguíands vatr snjór á velli Lov erpool, og gerði það leikmönn um erfitt um vik. Aðslæðurnar virtust þó há Mkmönnum f j 0r3.de ifldarliðsins Alershot minna en leikmönnum Liver- pool, og mark skorað af Mc- Laugihlin þegar ihélftími var líðinn af leiik, kom Liverpool áfram í fjó.rffiu umferð keppn- innar. Á Miáine Road, vellli Manc- hester City, áttu heima. men'n í mestu erfiffileikuum með Wigan, en það lið stendiur ut- an við deildiarkeppnir þær sem knattspyrnusaimbandið enská ihefuir umsjón með. um sem fram fer næsta mið- vikudaig. Annað fyrs’i.t deiMar liffi — Notthirug'ham Forest átti í erfið leifeum með ‘liffi úr ainnarri deifl'd. Forast var frekar lélegt í leilknUim gegn Luton, og niði iekki nema jafntefli. Mark For- e-t gerði ungur nýliði, Mack- kontcsli, en mark Luton geirði maikakóngurinn í annarri deild. McDonald. ❖ Portsmouth kom mjög á ó- vart með sigri sínum yifir SihiEffiel'd Uinitsd. en lteikir lið anna hafa yfirlteitt verið ó; afn ir. Mc'r-k Port-imoutfh gerffu Hir on og Trebilcock. Totienham átti ekki í nein- iuni vsndræffiuim meffi liitt Sheff ie’d Ii5i3, W-ednesdiey, og vann 4:1. Tcttten'ham lék nú sinn 'b'ezJja Iteik .i langan tíma, og enda þótt ])á England og .Beal ENSKA KNATTSPYRNAN Frá byi-jun var ekki hægt að tsjá hvort liiðið væri í fyrstu deild, og lei'kmemn Wigan léklu vörn Manchester oft gratt. All ar líkur virtulst á því affi liðin þyrftú að ileika aftur, þegar 'Manch'estear skoraði .glæsilegt mark á 72. rnínútu. Yo,ung gaf knöttinn til S.um.merbee, og ihaon lék knettiimiím áfram til BeM, og án þess að nokkur vissi alf, lé bóltinn í netinu. lalveg út við B'löngina. Góð frammistaða Wigan kom á ó- vart í þessum leik. Og oikki langt í burtu átii hitt Manchtester liðið, Manc- irester United í h'ög-gi við ann- arafrdeiflidiaii'liffiið Middltes- ibrcn.lgh. og rriátti lieita heppið að ná jafntefli. Vörn United var aifar slök í llei'knum og framhe r j ar M i d d tes'b rou gh á'ttiu hvert tækifærið á fæt.ur öffinu sem Ifór Xcrgcrðum. S-ér- st'a.kDsga var Hickton óheppinn 'en hann skaut í stöng s.t;utt"J fyrir leikslok. 'Ef vörn United batnar ekki á næstunni, er ör- uggt að liðið tapar aukulteikn. Hér eru framkvæmtlastjórar Ceitic o'g Rangers J. Stein og W. Waddell alvarlegir á svip á velli Rangers. í baksýn er hluti áhorfenda. en 68 áhorfendur létu lífiff í Íiriu hörmu lega slysi á laugardaginn. vantaffii í liðið, virtist það eng- in 'álhrif haiSa. Möirk Spura igerCI ( Gilzean 2, Pteters og Miullierý sitt hvprt. Wolves vann einnig slóran 'Sigiuir, 5:1 gegn Norwich sem 'teikur í annarri dei'ld. Mörkin gerðu GciuCd 2, McCalliog 2 og Hibbitt. ❖ Engir leikir fútqu fram í fyrst'u og a'nnarri deilld vegna bikarkeppninjnar, og ier því stað an þar óbtleytt. í þriðju deild jck Bristol Rcvers forystuna •um tvö stúg, en Notts County ihefur ennbá forystu í þeirri fjórffiu. í Skot’liandi hríl -r Aberd :un nú í’jögra stiga forystu. eó líff ið lék tvo leiki um áramótin og vann þá báða. Á Haugs dag inn vann Attardeen St. Jon- stone á útivc’li með einu m-n’ki cg var það gkorað af fyrrver. andi félaga Þórclifs Beck hjá Rangers. Forrest. Áberdsen hteíur nú unnið 15 Heiki í röð, og ekki fengið á sig mark í 12 gíSuistu leikium. og eru mtkl ar fliíkur á að liðið vinni bik- arihn og komi í veg fýrir þá einokun sem Celtic og Rang- en; hafa haif't á skozka bikarn- uim undanfarin ár. Aherdsan ©r msð 36 stig eftir 20 leiki. Celtic heil.'r 32 eftir 19 leiVí og Rangsrte hiefur 24 stig .eftir 20 hsiiki. — SS. Hór eru svo úrslitin í þriðju ijmferð bikarkeppninnar: B’iackpocl — West Ham 4:0 Csít'diff—Brightcn . 1:0 Chc'ster—Derby 1:2 Christal Palac-s—Chsfre-a 2:2 Everton—-Bliackburn 2:0 .Huddteir-ifiteTd— Birmingh. 1:1 Hull—ChaaT'ton 3:0 Leicester—Nottis County 2:0 Liverpool—A'ldershot 1:0 Man. City—Wigan 1:0 •Man. P-td.—'Middlesbrou'gH 0:0 Nottingham F.—Luton 1:1 Portsmouth —Sh'sff. Utd. 2:0 QPR—Swindon 1:2 Stoke—Milwail 2:1 Swansaa—RJiyl 6:1 Torquey—Uincoln 4:3 . Totteniham—Sheffield W. 4:1 Wfest Brcm—Scuníhorpe 0:0 Wtel'vss—• Norwich 5:1 Wercington —Brentford 0:1 Yoik—Bolton 2:0 MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.