Alþýðublaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 1
A
□JKStíD
MIBVIKUÖADUR 6. JANÚAR 1971 — 52. ÁRG. — 3. TBL.
Komast tog-
ararnir ekki
ÉS I Eiwil'íf
n Allar líkur benda til þess, að
vinnustöðvun yfirmanna á tog-
arafiotanum komi til fram-
kvæmda í kvöld. Ólíklegt er tal-
ið, að samningar takist fyrir |
þann tíma, enda hefur ekki verið j
boðaður sáttafimdur í kjaradeilu
yfirmana fyrr en á fimmtudag,
eða eftir að verkfall hefur skoll-.
ið á.
FYRSTA FERÐ
□ Hið nýja hafrannsókna-
skip Bjarni Sæmundsson fer
í sinn fyrsta rannsóknaleið-
angur í kvöld. f þessari ferð
verða tæki skipsins reynd og
annar útbnnaður. Að öðru
leyti verður ferðinni lieitið á
miðin úti fyrir Norð-vestur-
landi til að kanna þar þorsk-
göngur. —
- GÓÐA FERÐ!
í kjaradeilu þessari eiga hlut
að máli allir yfirmenn á togur-
unum, en hins vegar hafa háset-
ar ekki lausa samninga fýrr en i
vor.
Aðilar hafa ekki íalazt við síð-
an milli jóla og nýárs. Sáttafund
ur mcð sáttasemjara ríkisins hef-
ur verið boðaður síðdegis 7. janú
ar, en það er fyrsti fundurinn,
þar sem sáttasemjari gerir til-
raun til sátta í deilunni.
„Við höfum beðið eftir sátta-
semjara síðustu daga og vonum,
að skriður komist á sáttaviðræð-
urnar, eftir að hann hefur tekið
málið í sínar hendur, en gerist
ekkert er verkfall yfirvofandi“,
sagði einn af talsmönnum Stýri-
mannafélagsins Öldunnar í sím-
tali við Alþýðublaðið í gær-
kvöldi. Sá sami sagði ennfremur,
að hann teldi vafalítið, að háset-
ar hefðu fylgt yfinnönnum í
verkfall nú, hefðu þeir lausa
samninga.“
Hann sagði ennfremur, að
bráðabirgðalög frá 1968 um frá-
Framhald bls. 2.
□ Tíu lögreglubíiar og eia»
vörubíli, sem m. a. var hlaðian
táragasi og skotheldum veslum,
voru í bílalestinni, sem flutti
Angelu Davis klukkan þrjú ujm
nótt úr fangelsi í New York ög
út á flugvöll í New Jersey þar
sem henni var skilað í hendum-
ar á sjö lögre^! 'Jþjó,n um og ■
tveimur lögreglukonum, jsem
færðu hana umsvifalaust »i|>p í
herflugvél, sem flutti hana 01
annars fangelsis — vestur í ItaJi
forníu. Angela er 26 ára gömwl
blökkukona, sem var um skoið
kcnnari við háskólann í Los Aug
eles. Henni var vikið úr ew-
bætti fyrir „vinstrivillu“ m. a.
og liggur nú þar að auki undir
ákæru um hlutdeild í morði, þó
hún fullyrði raunar, að ákæran
sé líka af pólitískum toga spwm
in.
Ýmsum bandarískum blöðum
finnst allur viðbúnaðurinn í
kringum handtöku og gæzlu
þessarar ungu konu í senn háðu
legur og átakanlegur. Efri jmynd
in sýnir hvernig alríkislögre^I-
an lýsti eftir lienni á meðan hún
fór huldu höfði. Og þegar hún
var úrskurðuð í gæzIuvarðhaW,
var hún Ieidd í réttarsalinn i
jámum, og héldu henni þó tveir
leynilögreglumenn — svona til
vonar og rara.
MINNA MA
NÚ GAGN
GERA!
ENN UM ÞJÓRSÁRVER OG RAFMAGNID
Musteri Salómons fundið
□ (ntb-reuter). ísraelskir
fomleifafræðingar tiíkynntJu
á mánudaginn var, að þeir
hefðu fundið við uppgröft
stein mikinn úr turni einum
er stóð á múmum umhverfis
musterið í Jerúsalemborg, en
musterið eyðilögðu Rómverj-
ar fyrir 1900 árum. Á stein-
ínn er grafið hebreskt letur
og er hann fyrsti hlutur, sem
funðizt hefur úr musteri
þessn meff ágröfnu letri, eftir
því, sem bezt er vitað. Fund-
ur þessi varð aðeins fáum
dögum Jesú, en leifamar
ingar höfðu fundið leifar
krossfestrar manneskju frá
dögum Jesús, en leifarnar
sýndu m.a. að á þeim tíma var
fólk krossfest í sitjandi stöðu
en ekki upprétt, eins og hing-
að til hefur verið talið.
Steinu þessi er tveir metrar
að lengd og um 10 smál. á
þyngd. Hann hefur fallið úr
um 30 metra hæð og niður á
Herodesar-veginn, sem lá
meðfram musterismúmunt.
Hefur steinninn skemmzl
nokkuð við fallið.
Á steíninn er m.a. grafið á
hebresku setningin „fyrlr bús
ið þar sem lúðurþeytaxHna
Framh á bls. 2
□ Gróðurrannsóknir Ingva
Þorsteinssonar og manna
lians á vegum Rannsóknar-
stofunar Iandbúnaðarins, sem
skýrt var frá í Alþýðublaðinu
í gær, hafa vakið athygli. —
Mörgum hefur komið mjög á
óvart stær® Þjórsárvera og
gróðurlendisins þar, enda
ekki um neátt smáræðis hag-
leudi að Keða, þó að afréttar-
eigendur hafi ekki nýtt þa®
nema að litlu Ieyti hingað til
Saúðfé hefur veigrað sér við
að leggja á Fjórðungssand,
sem tekur viff framan við
Hnífá, en um hann er sjálf-
sagt 13—20 km vegalengd og
að mestu gróðurlaust. Á
þessu er hinsvegar að verða
breyting í seinni tíð og hafa
undanfarið komið um 1008
fjár úr Þjórsárverum í haust-
leitnm, samkvæmt upplý^mg-
um sem Alþýðublaðið hefur
aflað sér. Stafar þetta a£ Iík*
indum meðfram af þvi, hvað
Iandþrengsli eru orðin mikii
í afréttunum sem nær liggja
AS sögn kuutmgra ttAnna
er fé sem gengur inní ÞJórs-
árveram, Nauthaga, Arftar-
fellstmnlHm og ArtiarfeB% á-
kafíega vel útlítandi að haosti
Kramk á bls. 4