Alþýðublaðið - 06.01.1971, Page 2
SB3G»'
□ Enn er kait í Evrópu,
□ Rómantískasti hluti heims.
□ Á kapphlaupið um meiri hraða í tlugsam-
göngum að haida endalaust áfram?
□ Þörf uppfinning sem hjálpar til að ná olíu-
flekkjum af sjó,
i . J
l>AO KEMUR stundum íyrir aö vetrarveð’tir
á tsl jidi gerast afar mild, nokkurra stigra biti
get*ur stundum komið í skanimdeginu, jafnvel
unt aflt land, og: þóað frysti er stundum' kyrrt
veður og þœgitegt, En einnig kemur þá fyrir
að' iliviðri geri r Evrópu, jafnvcl suður uudir
Miöjarðarhaf. Svo hefUr verið nú u,m tíma. Jóla-
veður var mildara liér norður á hjara heims
heldur en í allri Evrópu allt suður á Mallbrca-
©gt hafa um tíina gengið slíkar vetrarhörkur á.
meginlandinu að mikium fádæinum sætir,
•i
MÉR Iiefur alltaf fundizt að Mið-Evrópa sé
cinhver fegursti og viðfcltdnasti partun heiras-
hyggðárinnar. Þar er geysiteg f jölbreytni i veöur-
i'ari, ábtíðaskipti skýr og sterk, hlý su,mur, fögur
©ffi litrík haust og svalir og snjóþungir vetur. Þar
er veturinn yfirleitt ekki iliviðri og umhleyping.
ari heidiir þetta rómantíska hvíta skammdegi
(ef skam.mdegi skyldi kalla) með svifandi flyksu-
fjlíki óg snjó á hverri grein og hverju þaki, og
svo kemur vorfð einsog vor. Ég held atf veður
og- veárabrigði, árstSðir og árstíðaskiptii einsog
viff skynjum þau í ævintýrum, séu ættuff frá
Mið-Eyrópu, En nú hefur kólnað þar helzf til
jinikið..
*
BNN HEEÐUR áfram kapphlaupið um hrað'ari
fiugsamgöngur í heiminum, endaþótt nóguin
hraða hafi þegar verið náð. Við höfum ekkcrt
aff gera meff að geta farið hraðar en hljóðið'
milli Ianda, auk þess sem óleyst er ,með öllu
þaff vandamái iivemig koma á flugfarþegum af
flugvöllum inní stórborgirnar á skömmmn tínia,
©g væri nær aff eyffa stórfé í það, heldur en í
hljóðfráar þotur sem engan vanda leysa. Að
öð'ru leyti sýnist sUynsamiegra að leitast við að
smíða traustari fiugvélar sem væru ódýrari í
rekstri.
EITT AF ÞVÍ sem við hælum okkur aí nú-
tímamenn ei’ hraðinn, en um liann gegnir sama
máli og ýmislegt annað sem við höfum afrekað,
að ckkert er vitáð um afleiðingarnar, Við erum
víst snjallir um margt, en viö erum ekki sterkir
að því leyti að hugsa mál til enda. Samt hefur
nú komið fram að' flugfcrðír ,ineð þotum hafa
vond áhrif á hugarstarf. Fyrstn tuttugu og fjóra
tímana eftir þotuflug fc. d yfir Atlantshaf er
dóingreind manna aff einhverju skert. Ég hef
þetta eftir kunnum enskuin lækni. En þaff: er til1
öunur sönnun íýrir þessu, og Uún er sú að reyndir
kaupsýsliunenn banna agentum sinum aff und-
irrita sa.mninga fyrst eftir þotuflug. Þegar pen-
ingac eru anuars vegar er vist engiu hætta á
öffTu en menn viðurkenni staffrey,ndir. Ég hef
neftit þetta áður, en tel ástæffu ttfaff endurtaka
þaff nú eftir að' maffur heyrir frá USA, að kapp-
lilaupið um hinar hljóðfráu' þotUr. eigi aff halda
áfram.
■' *
ÞAÐ GLADDI MIG- stórum aff sjá v sjónvarp-
i«iu Hina nýju afffferff sem Bretar Itafa fundið
upp tSl' aff hreinsa oiiuftekkt af sjó„ effa aðalléga
aðV hindra útbreiffslu oliunnar. Ég hef é hngait.
urn. glað'zt- meff fræudum vortim Norffmönnum
yftr þeirra miklu olíufúndum, en umi reiff ftutdá
izt ásiæðá ftl- að’ kvíffa því þegar feeir fára að
missa hiff svarta gull út í sjöimx; því fea* væri
ftirffulteg bjartsýni aff halda aff tæknileg mis-
tök og. óhöpp gætu ekki komiff fyrir Bjá feeiim
einsog. annars staðár. Um margra vikna skeiff
huf'a íogaff- eldar í, olíuturnum sem eyðiiagzt hafa
í' Méxicoflóa, og feaff væri' óhugnaulegt að fá slíka
ljósa-rómantík í vetramóttinni Eér norffurfrá;
ekki yrð'i þægilegra aff gera við skemindir og
beizla lindina aftur á okkar slóðum.
GÖTU-GVENDlTRi
Eigi verður þú riktir af eigum þín-
um, heldur af hinu sem þú getur
með virðuleika’ án verið.
Epikurus.
ViPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
iLagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270sm
Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MEEiJAN
Siðumúia 12 - Sírni 38220
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur.
SNORRI JÓNSSON
læknir hefir sagt upp störfum sem heiímilis-
læknir frá og með 1. febrúar 1971.
Þeir samTagsmenn sem hafa haift hann að
heimilislæk'ni snúi sér til afgreiðslu sam-
latgsins;, hafi samlagsskírteini meðferðis og
velji nýjan heimilislækni.
Sjúkrasamlag Rcykjavíkur.
t
MAÐURINN MíNN-
EINAR INGIMUNÐARSON
VERZL.UNARMAÐUR
lézt á Boýigai’spítalanum að morgni 4. janúar..
Eyrir .hönd.barná, tcngdaharna, móífur. ©g annarra-ættingja
GÚBNÉ ILLUGADÓTTm
m
inningaryyfoíc
S.J.RS'
ÓHRESSIR YFIR
SAMNING UNUM
□ Félag háskólamenntaðra
kiennara hefur enn látið frá sér
heyra vegna kjarasarrminga
BSRB og ríkisins. í fundarsam-
þykkt, sem félagið liefur sent
fjölmiðlum, segh’ að sanmin'garn
ii' einkennist af þvi „að báðir að-
ilar hafa sameinazt um að fórna
hagsmunum þeixra,, sem ekk)
hafa samningsrétt, eða mega sín
lítils innan BSRB.“
Á félagið hér vlð háskóla-
menntaöa kennara b gagnfræða-
skólum,. sem að áliti FH!K fá
ekki að njóta- menntunar sinnar
t launum. Eru í samþykktinni
nefnd þrjú ati'iðl, sem „berá eink
um vott um óábyrga. samnings-
gerð BSRB og ríkisvaidsina.
1. Sett .er sii regla að fimm
starfsár jafnglldl einu námsárt,
þegar um er að ræða kennara,
; sem ekki hafa BA próf frá liá-
! skóla ásamt prófi í uppeldis- og
| kennslufræðum. Á þessi regla að
færa alla gagnfræða- og iðnskóla
kennara, bæði í bóknáms- og
verknámsgreinum, í siama flokk
og áðurnefnda BA mann, scm
ekki fá neina. hækkunarmögu-
lelka vegna st'arfsreynslu.. .
2. Stór hluti bama'kennara er
í sanmingum' talinn bafa meiri
menntun en hann raunvecurfga
hefui', til þess að ekki venði oC
mikill munur á barnaJiBnn.urumi
sem kenna á barnafræðslustigi
og gagn-fræðastigi.
3. Nárnskieið, sem ktennarai’
traflá sótt, eiga að metast sem
menntun, þétt þeim ha'fí ekki lök
ið með pi-ófi,"
reynast vel
□ Aðeins tvö sýnisihom af raí-
magnstækjum frá Spáni voru
lögð fyrir dómnefnd um ra,ffanga-
prófun áríð 1969 og var þeim ;báð
um hafnað —■ örygglsskilyrðum
ffkki fullnægt. Á sama tíma bár-
ust dómnefndinni 33 sýnishorn
MUSTERI
(1)
blæs auk nokkurra nær ólæsi
legra skriftákua, sem nú er
verið að leitast við' að þýða.
Á steininum má og greini-
lega sjá móta fyrir útskoti og
telja menn að hér sé um að
ræöa samskonar útskot og
júðski sagnfræðingurinn Jo-
sefus segir frá í ritum sín-
urn, en hann var uppi á þeirri
tíð cr Rómverjar eyðilögðu
mustériði
Segir Jósefus, að prestur
hafi staðið í útskoti þessu og
þeytt lioi'n til þess að tilkynna
ura upphaf og endi sabbats
(helgidags Gyðinga). Eina
áritunin frá musterismúmum,
sem áður hefur fundizt er við
vörun á grísku til hinna van-
trúuðu að ganga ekki inn í
musterisgarðínn. —
TOGARAR
(1)
dráttarprósentu, sem nemur
22%, og kemur til framkvæinda,
þegar togaramir landa afla sín-
um erlendis, væru yfirmönnum
mikill þymir í augum, þar sem
meginliluta togaraaflans væri
landað erlendis, 47% af brúttó-
verðmæti aflans kæmi til. frá-
dráttar, áður en það kæmi til
hlutaskipta skipverja. — Þetta
væru. 25% löndunarkostnaður og
22%, sem rynnu til útgerðarinn-
ar og annarra staða samkvæmt
áðurgreindum lögum frá 1968,
én eftir stæðu aðeins 53%, sem
kæmu til skipta milll skips-
manna. — - -
'fi’á ís.landi og var aðetns þrem
þeirra'. neitað um satnþyMci.
„Nefnd þess,- sem heitir dém-
nefnd raffangaprófunar, starfar á_
vegum rafímagnssftir.lits rik'sins-
og þurfa öll raffæki og vélar. raf-
lagninga- og I.ínuefni að fá.v'ður-
kenningu nefndarinnar áður en
þati fást seid hér á iandi. Hefur
nefndin setti sér sérstaka staðla-
um öryggisútbúnað o. 13.
Á árinu 1969 var alls fjnóað
um 862 slík sýnishorn. Fiest
þeirra voru frá Þýzkalandi, eða
328 sýnishorn, og hlutu 82%
þeirra viðurikenningu n.efhdarinn
ar. Athyglisvert er, hversu iiia
rafföng sumra landa standast pr.VÍ
anir nefndaninnar. Þannig er
4/-5- h’lulum sýna af raftnagnK>/ör-
um fi’á Frakklándi haflnað; 7fJr,b
sýna fíná Hong-Kong ha.fnaði 55%
sýna fi’á Bandarfkjunum ha:"'iað'
og 50% sýna- fírá- Póllandi hafnuð’
Næst koma Jiapan með 4<3>3%
sýna- hafnað, Ítolía m>eð 3T.7■%.
og’ Bretland’ með 30% sýna hafn-
að.
Hlutfallslegur snmanbu'ðhr
prófananna er þó okki fívslljioga-
réttmætur þar sem um er að •»óíi
mjög’, mismunandí fjii’.da svna,
sem dæmd hafa verið. Þann' ;' ei/
foldi sýna aí rafífangaíramie'ðsiu
þeirra tveggja landa. sem beztan
dóm hljóta eða 100% samþvkki
dómnefndar aðe'ns 5 frá Austur-
riki og 3 fi-á Belgíu.
Frá því dóm.nefndin hóf s:ö ’f
hefur hún alls dæmt 15645 sý.ni
af raffangavörum frá 26 lönduni.
Auglýsingasíminn
er 14906
,<! MIBVIKUDAGUR 6. JANÚAft 1871
«■ œém-zísm
fct'