Alþýðublaðið - 06.01.1971, Qupperneq 3
'ti'r-} A k
’.we<
l
Q í gær voru opnuð á Hótel Sögu
í Reykjavík tilboð í sennilega
stæreta vinnuvélaútboð, sem gert
heíur vieriS hér á landi til þessa,
en tilboðin eru í vinnuvólar fyrir
Vegagerð ríteisins. Titboð bárust
frá samtals 30 aðilum. Talið er,
að þær vinnuvélar, sem Vegagerð
ríkisins hyggst nú kaupa, muni
kosta alls 70 — 80 millj. kr. komin
hingað til lands. Vegagerðin hefur
|l131 rneð Fí|
O Aldrei áður héfur Flugfélag
ísiands flutt jafnmarga farþega
ó einum degi að vetri til, eins og
í gærdag. Alls urðu farþegar i
ijnnaínlartdsfluginu 1131, sem er
rtöluvert hærri en sú, sem kemst
næá henni.
Alls voru fiognar 13 ferðir tii
■7 s.taða á landinu, en flestar urðu
Iferðirnar til Vestmannaeyja. —
'Farþegar í millilandaflug FÍ i
gær voru milli 150—160.
fengið lán hjá Aliþjóðabankanum'
og verður 45 millj. kr. af því láni
varið til umræddra vélakaupa. '
Gert er ráð fyrir, að fyrslu vél-
arnar komi til landsJns í maí í
vor og þannig verði um 60% verð
gildis vélanna afgreidd í .vor, en
afgangurinn vorið 1972.
Vélarnar, sem hér um ræðir
eru: Mulningsvél, rafstöð 250 kw,
2 hjólskóflur, 2 stórir vegheflar,
5 minni eða venjulegir vegheflar,
3 vélskóflur og snjóblásari.
Fimmtán tilhoð bárust í mtiln-
ingsvélar og virðast þau vex-a frá
90.000 dollurum upp í 135.000 dóll.
oi-a: 'Lægsta tilboðið er frá sainsku
fyrirtæki, Sveda Arbrá.
□ í tilefni af sjötugsáfmæli
Pómasar Guðmundssonar skálds,
tengst Leikfélag Reykjavíkm-
yrir lítilli dagskrá, þar sem
Verða upp sum vinsæl-
ustu Ijóð skáldsins.
;Sjö leikarar munu lesa og
syngja ljóð Tómasar, þeirra á
mieðai ýmis Rieykjavíkurkvæði.
Þessi dagskrá vea-ður flutt í dag
og hefst kl. 16,30. Tekur hún
tæpan klukikutíma í flutningi,
en aðgangur er ókeypis og öll-
um h'eimill, en kynningin fer
frarn í Iðnó.
leíkflökkT
BOÐIÐ UTAN
□ Þjóðteikhúsinu hefur verið
fctoðið að fara með fliokk á Ltibeck
vikuna í haust, en hún er haldin
á hverjlu ári. Er þess óskað, að
leikflokkurinn bjóði upp á eitt-
hvert þjóðlegt iefni og heifiuir öllum
Norðurlöndunum verið boðin
bátttaka.
Hingað til lands komu af þessu
tiliefni Karl Vibach og menning.
arritstjóri stærsta dagblaðsins í
Luheck og færðu þeir boðið þjóð
ilieiMnjsstjóra fyrir hönd box-gar-
stjórniar Lubeck og Borgarledk-
ihússitts þar í borg, sem þakkaði,
en -gat ekki tekið lokaákt'örðun
um málið, þa rsem fþetta .rrtuin.
kostn aðarsöm ferð, en þó
ekki ýerðd aíf ferðinni í haust
mun boðið standa.
Sex tiiboð bávúst í hjólskóRur
og eru þau frú'Ca. 25.000 doilur-
um upp í ca. 45.000 doliara.
Tólf tilboð báriisf'í ráfstöðina,
250 kw, og voi-U tilboðin frá cá.
16.000 doliurum upp í C'a. 27.000
dollára.
Sex ti'lboð bái'ust í vélskóflur
frá Oa. 20.000 dollurum í ea.
56.000 dollai'a.
Tvö tilboð bárust í snjóblásara.
hiiðlægra ca.. 22.000 dollara og hið
hærra ca. 39.000 dollara.
.Aðeins eitt-ti'lbo’ð barst í stóru
vegWeflana -að upphæð ca. 54.000
doliara.
Tíu tiiboð bánist 'hirts' végar. í
venjulegu vegheflána og námu frá
ca. 25.000 dollurum upp í ca.
44:000 dollara.
Að sögn Jóns Birgis Jónssonar,
deildarvierk'fræðings hjá Vegagerð
.ríkisins, tekur' nokkurn ■ tíma að
vinna úr öllum þessum dilboðum
og gera sér grein ‘fyririþvt, hver
þeirra séu hagkvæmust. —
Myndirnar eru frá ágúst í ár. —
Efri myndin sýnir skógarsvæði,
sem ekki hefur orðið fyrir sýkla-
hernaði, eins og það á neðri
myndinni. Eyðileggingin várð
1988,-Síðan hefur ekki sézt sting
andi strá þar.
Sýklavopn ey
gróðurlífi í Vietnam
□ Bandaríkjamenn hafa ger-
eytt fimmta hluta af skóglendi
Víetnam síðan 1961 með plöntu-
eyðandi efnum og á vissum svæð
um er ekkert plöntulíf eftir kom
í ijós á fundi vísindamanna í
Chieago fyrir skömmu, — Þau
plöntueyðandi efni, sem Banda-
rikjamenn nota í Vietnam eru af
sömu gei-ð og þau, sem Japan og
Þýzkaland voi'u fordæmd fyrir
að nota í heimsstyrjöldinni síð-
ari.
Grasafræðingnrinn Arthur R.
Westirxg frá Windham College í
Vermont sagði í ræðu, að lauf-
lausu svæðin í Mangrove-skóg-
unum á bökkum Mskong-ósanna
í Víetnam, sé eitt þeirva svæða,
þar sem ekki er nokkuð líf að
finna.
Hópur manna, sem sendur vair
á vegum Vísindafélags Banda-
Framhald á bls. 9.
Okkur líkar vel á Homi
□ „Auðvitað er ekki margf
að fréffa héðan af útkjálkan-
um, en við kunnum bara prýði
lega við okkur hérna á Horni“,
sagði Eysteinn Jónsson, vita-
vörður í Hornbjargsvita, í sím
tali við Alþýðublaðið í gær.
Eysteinn hefur verið vita-
vörður á Horni síðan í haust og
er þar með fjölskyldu sína
konu og fjögur börn, og leysir
Jóhann Pétursson, sem vcið
hefur vitavörður á Horni uin
árabil, af í eitt ár.
Eysteinn sagði, að veður liafi
verið gott þar nyrðra í alit
haust og allt fram untUr ára-
mót, og ekki hafi sczL hafis þar
um slóðir fyrr en nú eftir ára-
mótin.
„Nú er hins vegar kominn
svolítill ís og er hann landfast-
ur hér í víkinni. ísinn er ákaf-
lega þunnur og eru hæs.r.n jak-
arnir 2 — 3 metrar, cn roegin-
breiðan er miklu þynmi. ty-
breiðan nær 600—700 metra
út til hafs og liggur hcr 2—3
kílómetra meðfram strönd-
inni“, sagði Eysteinn.
Aðspurður um reimleika á
Ilorni sagði vitavörðurinn, að
þótt sagt væri, að reiint væri
á Horni, heiði ijölskyldan ver
ið lilessunarlega Iaus við alian
draugagang hingað til. Fólkið
á Homi er því sem næsl
einangrað frá umheiminum.
Eysteinn sendir veðurfrcgnir
frá Horni nokkrum sinnum á
sólarhring gegnum- Siglul’jarð-
arradíó. Skip Landhelgisgæzl-
unnar sjá um alla aðflulninga
til fólksins á Homí, og þó skip
in hafi engar fastar áætlunar-
ferðir að Ilorni, er reiknað
með að þau komi þangi'ð einu
sinni í mánuði .Vð jal'n.iði.
Lending er nokkúð erfið á
Horni og verður að far.i' á
gúmmbáti frá skipi 111 vitaus.
MLÐVIKUÐAGUR 6. JANÚAR 1971