Alþýðublaðið - 06.01.1971, Page 11

Alþýðublaðið - 06.01.1971, Page 11
•» 1 6. jan. frá Reykjavík kll 2ííjff0 aimaö' kvöld til V estmannaeyj a. M.s, Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærlcvöld vestur um land til Akureyrar, Skipadeild S.Í.S.: M.a. Arnar- feli er í Reykjavík. M.3. Jökul- fell fór 4. þ. m. frá Keflavík til New Bedförd. M.s. Dísarfell fór í gær frá Norrköping til Svend- borgar. M.s. Latlafell er í olíu- flutningum í Danmörfou. Lestar 11. þ.m. í Svendborg. M.s. Hélga fell er í. Hbnnmgsvág; £er þa®an 8. þ.m. til Abo. M.s. Stapafell vaentanlegt til Rieykjavíkur i dag. M.s; Mælifell væntasnlegt til Napoli 11. þ.m. Ma Dorrit Höyer er i Þorláksliöfn. TÍMARIT________________ I Út er 'kominn efnisskrá tima- ritsins' Mörgtms. í elfnisskránni er talið allt það, sem birzt hefur í 50 fyrstu árgöngum ritsins, sem er tímarit Sálarrannsóknaféiagg- íslands. á þessum 50 árum mtmu lesmálssíður Morguns vesra orðn- ar samtals um 10300. Eggert P. Briem tók skrána saman. Þá er einnig komið út 2. hefti 51. árgangs/og er mleðal annars- efnis að finna í rftinu greinar eft ir J. B. Rhine, prófessor, Goi-don Moore, o>g ritstjórann,. Svem. Víking. ÆGIR, rit Fiskifélags íslands* 21. tbl. 03. árg. er komið út. — Ritið kíemur út hálfsmánaðar- lega, alls 450 síður á ári, o-g kost- ar árgangurinn 250 kr. Ritsljóri er Már Elísson, fiskimálstjóri. FÉLAGSSTARF Vestfirðingafélagið í Reykja- vík og nágrenni. Vest'firðinga- mót verður á Hótel Borg n.k. laugardag 9. janúar vtegha af- mælis Vestfirðingafélagsins og liefst með borðhaldi kl. 7. Hr. Ásgeir Ásgeirsson fyrrverandi forseti íslands minnist Vest- fjarða. Þjóðleikhússtjóri Guð- laugur Rósinkranz minnist fé- lagsins 30 ára. Einnig verður söngur, skemmtiatriði og dans. Vestfirðingar fjölmiennið og tak- ið með ykkur gesti. Aðgöngu- miðar verða seldir og- borðapant- anir teknar á Hótel Borg, skrif- stofu, á fimmtudag og föstudag. Pélagsstarf eldri borgara. Tónabæ. — Miðvikudaginn 6. jan:, verður opið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h. Dagskrá: — Sþilað, teflt, lesið, — kaffiveitingar — bókaútlán, upplýsingaþjónusta — kvikmyndasýning. Kvenfélag Háteigssóknar held ur sína árlegu skemmtun fyrir eldra fólk í sókninni í Tónabap sunnudaginn 10. jan. kl. 3. — Skemmtiatriði: Einsöngur Krist'-’ inn Hallsson. Erindi: Frú Hulda Á Stefánsd. Ðanssýning: Nem- endur Heiðars Ástvaldssonar. — Stjórnin. Áskriftarsíminn 149 00 Vkie. íJlArV/? • .ia’-i'i c'S.'É „Látið mennina fara!“ - „Áfram gakk!“ æpti undirforínginn. Rykið þyrlaðist upp þegar mennirnir slögu saman hæl- unum. Þetta sjóðheita, þurra ryk átti eftir að verða ungu hermönnunum mun hættulegra en óvinirnir gráir fyrir járnum ... sem voru þegar búnir að bíða þeirra í þrjá daga á Krít. ■f Það var búið að koma upp um fyrirætlunina. Svikráðin eru í ætt við hetjudauðann ... kafnir við sitt. Schöller við brennivínið, Litli-Schmidt við myndirnar sínar, Mommer við dulargervið. Það var aðeins Paschen, óðalsbóndasonurinn frá Mecklenburg, sem sýsl- aði enn við fallhlífina sína. En af skiljanlegum ástæðum lét Panetzky hann í, friðí, „Jæja, svo prófessorinn þarf að hafa hægðir“, endurtók Panetzky. Páschen rétti sig: upp í allri sinni hæð. Rautt hárí'ð stóð i ailar áttir og, feitar hendúrnar sveifluðust fram og til: , baka*. Mennirnir í 3. herdeiíd dreifðust. Mennirnir í mötuneytinu „Kaltu kjafti!'*" sagði hanti ísmeygil'ega. „Lokaðu á'-þér hugðu að flugvélunum ög,flúttu-v,opn,.skotfæri og: vistir um> ' túfönum áðúr en-. það verður um seinan! Ég er með': maga* borð. - pínUj.ef þig langar tíl að-vita það og fæ hana í hvert skipt'i- Fallhlífarhermennii'nir litu tómlega á þá um leið' og þeir gengu framhjá. Hitinn var ekki jafn óþolandi þegar leiö að _ kvöldi, en einkennisbúningarnir lxmdust við sveitta* likam- ana. Þeim hafði ekki verið séð fýrir, hitabeitisfötúm* Þeir áttu að nota sömu fötin á Krít og þeir höfðú: notað i Nar- vík. Ovinirnir kenndu þeim seinna að nota léreftsföt. Þýzlcu sigurvegaramir áttu að vera í þunnum, enskum einkennis- búningum, en hinir sigruðu Bretar áttu að drattast á'fram í þykkum, þýzkum fötum .,. Pánetzky og Schöller gengu inn í tjaldið ogsettu brénni- vínspelana fi’á sér á boi'ð,.sem slegið hafði verið saman úr kassafjölum. Loftið var mettað af olíudaun og óþef frá vatnsþéttum efnum. Litli-Schmidt Var í óða önn að' taka niður leikaramyndirnar, sem hann hafði fest upp í tjaldið. „Þú ætlar líklega ekki að hafa þetta með þér?“ spurði Panetzky. „Það ætla ég, að mér heilum og lifandi. Ég ætla að festa þær upp á fyi'sta pálmatréð sem ég sé á Krít“. Mennirnir hlógu. Litli-Schmidt var í góðri þjálfun — beztur í hei'deildinni og hafði fengið járnkrossinn fyrir löngu. Eini veikleiki hans voru þessar myndir. Wolfgang Stahl, pi'ófessorinn, lá á hnjánum og hugaði að fallhlífinni. Panetzky hló hvellum hlátri. „Hveim fjandann ertu eiginlega að gera?“ Prófessorinn blóðroðnaði. „Ég er bara að athuga þetta svolítið". Á morgun var hans fyrsta ferð sem fallhlífarhermaður og þar að auki til Krítar! „Pi'ófessorinn þarf ef til vill að hafa hægðir?" sagði Panetzky samúðarfullur. Stahl leit í kringum sig í tjaldinu. Allir voru önnum Skop sem ég, hugsæ um að þessi fállhlif opnist ekki þegár á þarf að halda. Gættu tungu þinnar, annax s gef ég þér á kjaftinn'% Pánetzky var ekki. í nokkrum vafa um, að manninurmvar alvara* og, prófessorinn fékte að vera í friði með’ failhlífina- sína. „Hvað segið þið um að skreppæsnöggvast niður á krSná?“' spurði Schöllör; „Þú ert gengínn af göflunum“,. svaraði Panetzky.. ,,Það er nokkuð sem heitir varðmaður“. „Fjandinn hafi hann“, sagði Schöller. „Ég ætla mér svo sannarlega að fara út í kvöld. Langar þig til að ráfá um í þessum f jandáns flugvélum í allt kvöld?“ Pánetzky var á báðum áttum. „Hamingjan góða“, sagði Schöller. „Tíu vænir kvenmenn fyrir okkur tvo. Tíu!“ Panetzky vætti varirnar. Það fór hrollur um hann þeg-? ar honum varð hugsað til holdmiklu stúlkunnar, sem var svo miklu stærri en hann sjálfur. „Jæja, komdu þá“, svaraði hann hásum rómi. Það var enginn asi á Schöller. „Nokkrir fleiri, sem langar til að vera með,?“ spurði hann. „Prófessorinn, ef til vill', sagði Panetzky hlæjandi. „Hann er einn af þessum djöflum, sem kalla ekki allt ömmu sína“. Hann leit á Paschen, sem virtist ekkert hafa heyrt. „Jæja, hvað' segirðu, prófessor?" Stahl roðnaði ekki í þetta skipti, heldur fölnaði. Hann hafði nógu oft látið í ljós andúð sína á þessum ferðalögum, en nú sat hann og hugsaði um fallhlífina. „Gott og vel“, sagði hann. „Ég kem með“. Schöller leit upp með undrunarsvip. „Stöðva hann? Ég sem er alvarlega að hugsa um að fara með honum. * t „Komiði þið sæl. Ég er söiumaður hjá þjófabjöllufyrirtækinu BjöllunnU* MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.