Alþýðublaðið - 06.01.1971, Síða 12
SAMVINNUBALLETT
□ Filipínskur ballettflokkur,
sem heitir Bayanihan (Sam-
vinna) dansflokkurinn er
væntanlegur hingað til lands
14. janúar. Mun flokkurinn
hafa tvaer sýningar dagana
14. og 15. janúar. Flokkur
þessi er heimsfrægur og hef-
ur farið sigurför um allan
heiminn á undanförnum 12 —
15 árum.
Hingað kemur listafólkið
frá Bandaríkjunum, þar sem
það hefur sýnt viða frá því í
september, en eftir sýning-
arnar hénia heldur flokkur-
inn til Osló og síðan verða
sýningar í flestum helztu
borgum Evrópu.
í flokknum eru 35 lista-
menn, dansarar, söngvara
og hljóðfæraleikarar auk bal-
letmeistara og aðstoðarfólks.
A|llir eru dansararnir ungt
háskólafólk, en hefur samt að
baki langa þjálfun. Dansarn-
ir, sem sýndir verða eru þjóð-
dansar og sama gildir um tón-
listina.
Flokkurinn kemur hingað á
vegum í'jóðleikliússins í gegn
um umboðsskrifstofu í París,
sem útvegað hefur híngað til
lands m-a. Kóreu-balklttinn
og franska ballettinn.
Orðið. Bayanihan merkir
samvinna og ef spurt er livev
stjarnan sé í flokknum er á-
vallt svarið Bayanihan.
Miðasala hefst í þessari
viku.
Á myndinni sést atriði úr
sýningu flokksins. —
i
úr os skartgripii
KORNELÍUS
JÖNSSON
skólavorðustíg 8
‘ ~'NUR ÞINN
ER DÁINN, EN...
OMAI
(ntb-Veuter). — Frú Chair-
maine Biggs, sem gift er marm-
inum er stóð að baki Lestarráns-
ins mikla í Bretlandi, Ronald
Biggs, hefur beðið mann sinn um
að gera ekki tilraun til að hieim-
sækja sig, ,en elzti sonur þeirra
fórst nýlega í bílslysi.
Frú Biggs sagði blaðamönnum,
að maður hennair myndi syrgja
mikið missi sonar síns, en það
myndi ekki bæta úr skák fyrir
fjölskyldunni ef hann kæmi og
heimsækti sig og yrði þar með
handtiekinn af lögi’eglurmi, sem
fylgist með hverju fótmáli frú-
arinnar. Frú Biggs stjórnaði sjálf
bifileið þeirra, er sonur h’ennar
var í er hainn andaðist, og lenti
hún í hörðum árekstri s.l. þriðju
dag er haíði auk þess þær afleið-
ingar, að annar sonur þeirra
hjóna slasaðist illa.
Frúin sagði blað'amönnum
emnig, að maður sinn hafi haft
sérstaklt uppáhald á dnengnum,
sem fórst, en hann var 10 ára
gamall.
Lögregian, sem telur að Bigga
sé enn í Ástralíu, hefur haft mik
inn viðbúnað ef ske kyinni, a®
Biggs reyndi að hafa sambanid
við fjölskyldu sína eftir atburvð-
inn.
Biggs flúði frá Wands'worth-
fangelsi í London 1965 og hélifc
til Ástralíu. Ilafði hiann þá a'ð-
eins afplánað 15 mánu'ði af 30
ára dómi er hann fékk fyrir lesib-
arránið. Hefur hann síðan ætíS
sloppið undan lögregiUnni, þótt
oft hafi hurð skollið nærri hæl-
um. —
Styrktarleikur
□ Kcmið hefur til tals, að Eng
land og Brasilía lieilci knatt-
spyrnuleik til srí'rktar aðstand-
endum þeirra, sem mÍSStu ætt-
ingja í slysinu, Sem áfti sér stað
á leikvangi GlaBgo'w' Ranger®
ífyrir sköanmu. EWlcert htofur þó
verið ákveðið. —•
KLIPPT 0G
VARASTODIN EKKI
POTTÞÉTT ENNÞÁ
svæði Landsvirkjunar, hefur
enn ekki getað skilað fullum
afköstum.
samtals eiga að geta framleitt
35 megawött.
□ Vararafstöð sú, sem vest-
ur-þýzka fyrirtækið AEG reisti
fyrh’ Landsvirkjuri við Straums
vík, og ætluð hefur verið sem
Vararafstöð fyrir oi'kuveitu-
í stöð þessari, sem er olíu-
stöð, eru tvær samstæður, sem
Að sögn Halldórs Jónatans-
sonar hjá Landsvirkjun hefur
stöðin verið í tilraunakeyrslu
til þess og standa vomir til að
hún muni fljótlega ná fullum
afköstum. í gær var stöðin not
uð til að koma í veg fyrir raf-
magnsskömmtun, og náði hún
þá rúmlega 30 megawiatta orku.
Þegar hins vegar bilun varð i
i'afmagnsstreng frá Búi-flelli
fyrr í vetur, vai- aðeins hægt
að nota aðra samstæðuna, en
þá var á tímabili hætta á að
storknaði í kerjum í álverinu i
Straumsvík.
Stöð þessi er dýr í rekstri og
því ekki notuð nema í aivar-Ieg-
um tilfellum. Að sögn Halidórs
04’ nú unriið að því hjá AEG að
sú vélásams'tæða sem ekki hefur
verið í fullu lagi, nái fullum
afkostum.
BANASLYS
Mjög alvarlegt umferðarslys
varð á Hríngbraut í Reykja-
vík um kl. 19 í gærkvöldi, er
bifreið ók á tvær fótgangandi
konur. Önnur konan mun
hafa látizt af völdum slyssins
nær samstundis, en hin konan
var meðvitundarlaus og stór-
slösuð og var ekki enn komin
til meðvltundar í morgun.
Tildrög slyssins eru mjög
óljós, en að sögn ökumanns-
ins, sem er ungur maður,
’• voru .konurnar á lelð norður
ýfir Hríngbrautina og leidd-
■:■■■■ i i.ihi ■ ii ii iii
ust, er slysið varð. Kveðst öku
maðurinn ekki hafa séð til
ferða kvennanna fyrr en rétt
áður en hann hemlaði, en það
hafi verið of seint.
Konumar urðu fyrir vinstri
framhluta bílsins og köstuðust
upp á frambretti hgns og bár
ust með bílnum, uuz liann
stoðvaðist. Rarinsóknarlögregl
an biður alla þá, sem kynnu
að geta gefið upplýsingar ■
varðandi slysið, að liafa þegar
samband við umferðardeild
rannsóknariögreglunnar, en
□ Dómsmálaráðuneytið danska
hefur tilkynnt, áð Pólverjinn
ungi, sem neyddi pólska farþega-
flugvél til að lenda á Bornholm-
ílugvellinum í ágúst í fyrra, muni
ekki verða alhentur pólskum yfir-
völdum. Sama gildir einnig um
fjóra félaga hans, scm einnig fóru
úr vélinni á Bomholm-vefli'.
★ ★ ★ Skáldkonan Halldis Maren
Vestaas fékk s. I. miðvikudag verð
Iaun Sambands norskra ieildiús-
stjóra fyrir beztu þýðingu leik-
hússvei'ks á norsku. Verðiaunin
nema 8000 n. kr. og voru veitt fyr
ir þýðingu skáldkonunnar á „The
tempest“ eftir Shakespeare.
★ ★ ★ Stjórnvöld í Chile og
Rauða-Kína hafa ákveðið áð Skipt
ast á sendifuUtrúuni. Er Chiie 50.
Áýndið, sem tekur upp stjórn-
máiasamband við stjórnina í Pek
ing og annað land Suður-Ameríku
þem það gerir. Hitt Iandið cr
Kúba. ★ ★ ★ Langvinn flóð í
Maiaysíu í kjölfar mikilla mon-
súnrigninga hafa orsakað dauða
uin 30 manns og svipt næstum
100 þús. manns lieimilum sínum.
Forsætisráðherra landsins hefnr
lýst yíir neyðarástandi í vestnr
hluta þess, en þar hafa flóðin orð-
ið mesl. ★ ★ ★ Samanlagt út-
flulningsverðmæti EFTA-iand-
anna fyrslu fcíu mánuði ársins
1970 nam 3:1.210 millj. banda-
ríkjadölum. Hefur verðmætl út-
fiutnings þessara landa því aukizt
um 12,6% frá sama tíma I fyrra.
★ ★ ★ Á sama tíma nema við-
slciptin milii EFTA-iandanna inn-
byröis 8.646.4 millj. bandaríkja-
doilara og hafa aukizt um
18,6% frá sama tíma í fyrra
★ ★ ★ Á árinu jukust viðslupti
EFTA og EBE-landanna einnig
verulega. Útflutningur frá EFTA
til EBE-Ianda jókst um 15,9% en
innflutningur frá EBE-löndum
um 19,8% á fyrstu tíu mánuðum
ársins 1970 miðað við saina tíma
á fýrra ári. ★ ★ ★ Opinberar rann
sóknir, sem framkvæmdar bafa
verið í Noregi á nauðsyn dagheim
ila fyrir börn gefa til kynna, að
um 25% af börnum á forskóla-
aldri þurfi dagvistúnar við. Þýðir
það. að nauðsynlegt er áð bæta
vistunarstofnunum er rúma 100
þús. börn við þau dagheimili, sem
fyrir eru og vista alls 12 þús. cin-
staklinga. ★ ★ ★
ÉG ER AÐ REYNA AÐ KOMAST
TIL B0TNS 1 ÞVÍ —
hvort fehlagin kona vilji
ekki teljast vel lærð . . .