Alþýðublaðið - 29.01.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.01.1971, Blaðsíða 9
íþróttir - iþróttir - íþróttir - ir - FRAM HAFÐI BETUR ÍEINA O 47. mÍDÚtan í Ieik Fram og Ungverialanúsmeistaranna Fenc- varos var að því leyti einstæð fyr- Ir leikinn, að l>að var eina mín- útan sem Frp,m virtist vera betri aðilinn á 'vellimim. Á þessari mínútu skoraði liðið tvö af sín- um fimm mörkum og gaf manni þá tilfinningu að liðið gæti imiklu meira en Það gýndi í þessiun leik. Annars var leikurinn einsdefna fná upphafi til enda, og yfirburð- ir ungversku stúlknanna Það miki ir, að lfkast var því að þarna ætt ust við meistaraifiokkur annarsveg ar en 3. flokkur hins vegar. Framscúlkumar hófu leikinn, og fóru sér að engu óðslega — héldia boJ.tanum í Lengstu iög. - Ldtlu nvunaði að þær gkoruðu fyrstamarkið , skot Oddnýjar Sig Steinsdóttur lenti í stönginni. -- Þær ungversiku voru seinar að átta sig, og fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir 4 mínútur, en þá fór líka allt í gang, og skoruðu þær 6 mörk áður en Fram svar- aði fyrir sig. Vair Það Helga Vlagn úsdóttir sem það afrek gerði þeg- Bjr 1 mínútur voru liðnar af leik. Oddný bætti rnairki við fyrir hlé, og var staðun í hálfOleik 10:2. Ekki fengíast geifin upp nöfn þeirra ungversicu í gærkvöldi og vérða því aðeins sögð númer þeirra stúll'kna sem fram úr skoraðu. Yoru Það no. 7 og 8 sem voru lamgbeztar, enda báðar með meira eo 50 landsleiki að báki og báð- ar úr heimsmeiistaralliðiniu 1967. Varla var seinni háHleikurinn byrjaður þegar boltinn lá í net- inu, og koniust þær ungversku i 14:2 (kunnuigleg tala), en þá skor aði Fraim mark, og var HalLdóra Guffmundsdóttir þar að V'srki. Síðan kcima 5 ungversk mörk j röð, en þá kom mínútan góða, og á henni skoruðu SyLvía og Oddný sitt hvort markið. Á síðustu mín- misnotaði Sylvía víta- kast, og sietti þar með punktinn við frekari þátttöku Fram i Evrópukeppninni. Leikurinn end- aði 21:5. Lið Feneincvanos er líklegast skerr.mtiiLegasta kvennalið sem hingað heffiur konrið. Er þetta ó- sköp venj.ufegt kvenfólk, e n ekki a'f þleirri tegnndinni eem lítur frekar út fy.rir að stunda lyft.ing- ar en handknattleik. Liðið stenduir Fram langtum framar í ö'Hum greinium lrarid- knatt’oiksins. Var sérstaklsga gamian að siá mangar leikflétturn ar og hraðaupphlaupin. Er'ns og áður se'gir voru no. 8 og no. 7 beztar. Markvörðurinn vav einn- ig góðiur. I Frarn liðið var ekki í essiau síniu í þessrim leik. Markverðirnir vörðu lítið og óvenjulítið bar á Sylvíu. Ekki bætti það úr skák að affiai’JiikyttiUinni Oddnýju. tóksl ekki sem bezt að finna markið. Þá munaði það miklu fyrir liðið, að Arnþrúffur Kanlsdóttir gat ekki leikið með v'egna veikinda og hafffi þaff miki’. áhrif til hins verra. A-Tnans var varla að bú- ast við betri áraniíri g'sgn svona sterku liði, og ef á heildina er litið, mega Fnamytúlkurnar voi við un.a ntsð ánangur sinn i fceppninni. Dómarar voru sænskir og dæmd.ái þeir fremur slaklega. Á u.idan þessum leik léku Fram og FH í meiiS'taraJfMkki karla. Var sá leikur miög ske'mmti’egur. og markatalan óvenju liá, 34:25 FH i vil, og var sá sigur verðskuldað- ur- vi eiTs al a - en x’ rank ciarke skoraöi jöfnunar ,mark Ipswich á seinustu stundu. Clarke kom til félags- ins frá QPR í fyrra fyrir 50 IPSWICH jafnaði □ Mark á síðustu sekúndum leiksins nægði Ipswich til jafnteflis gegn West Brom- wich Albion og þar með var aukaleikur nauðsynlegur til að skera úr um hvort liðið héldi áfram í 5. umferð keppn innar. Og' í aukaleiknum sem fram fór á þriðjudaginn kom Ipswich ut sem sterkari að- ilinn, — unnn stórsigur, 3:0. Þetta var ekki eini leikur- inn þar sem úrslit voru ráðin á síðustu stundu, lieldur var það þannig' í flestum leikjun- um. Það er því ekki furða þátt bikarkeppnin hafi alltaf yfir sér sérstakan blæ og spennu, og rætt sé um sér- staka bikarstemningu. Síðustu tvær mínútur þessa leiks voru æsispennandi, en á þeim voru örlög West Brom- wich ráðin. Spennan hófst á 88. mínútu þegar markakóng- ur Albion, Tony Brown (nr. 4), misnotaði bezta tækifæri leiksins, þegar hann lék lag- lega á Sivell markvcæð, en skaut svo i þverslá fyi'ir opmu marki. Og rétt á eftir sendi varamaður Ipswich, Mick Lambert, háan bolta inn á vallarhelming Albion. Miðvörðurinn John Talbut (nr. 5) sem lék aðeins með vegna þ'ess að aðalmiðvörður- inn John WiLe gat ekki leikið, ætlaði að skalla boltann firá marki, en tókst þá ekki betur til en svo, að boltinn lenti sikammft. fiiá miShleirjia Ips- wich, Frank Clarke (bróðir þús. pund. Hann er einn Clarke bræðranna þriggja, sem ahir leika í 1. deild. -UTSALA Alans hjá Leeds) og hann sigr aði í miklu kapphlaupi við Cumbes markvörð og gat vippað böltanum í netið. Það var greinilegt þegar leikurinn hófst á velli Albi- því að skora, en slkaiult beint wich ætlaði að leika með jafn- tefli að mair'kmiði. Vörn þeirra var mjög sterk, og komust framberj'ar Albion sjaldan þar í gegn, enda áttu þeir fáir góðan leik. Aftur á móti komst Ipswich oft í góð færi, t.d. skoraði Clarke tvö mörk í fyrri hálfieik, en bæði voru dæmd af vegna ran'gstöðu. í seinni hálfleik átti Albion nokkur góð færi. T.d. átti Kay (nir. 6) hörkuskot að marki, en Sivell varði af snilld. Þá átti Hartford (nr. 11) skot sem varið var á línu. Á 61. mínútu skoraði Albi- on. Taibut náði boltanum af Jimmy Rob’ertsson útherja Ipswich (kom hingað með Arsenal) og sendi hann til Astle (nr. 9). Astle lék að- eins áfram með knöttinn, en sendi síðan góðan bolta til Suggett. Sugett lenti í bar- áttu við Sivell markvörð, en varð aðeins fljótari, og bolt- inn lá í netinu.. Báðir hlutu meiðsli við áreksturinn. Leikmenn Ipswich 'gáfust ekki upp við svo búið, og Clarike koms-t mjög nálægt ons, The Hawthor.is, að Ips- á markvörðinn. En eins og áður segir, bjargaði Glarke málunum á síðustu stundu, og var eigi furða að leikmenn Ipswich væru ánægðir þegai’ flautan gall við. í aukaleiknum v-ann Ips- wieh svo stórt eins og áður segir, og er hið mikla bikar- lið Albion þá úr leik. Albion lisfur áUs u.inið bikarkeppn- FOT I FRAKKAR JAKKAR BUXUR ' STÓRLÆKKAÐ VERÐ / UKALA AUTH Hr Laugaveg 39 og Vesturgötu ina í 5 skipti, síðast 1968. Þá hefur félagið unnið deildai’- keppnina einu sinni, 1920, og deild'arbikarinn í eitt skipti. Ipswic hefur ekki mjög frægan feril að baki, en þó varð það heimsfrægt þegar það varð deildarnveistari 1962 — en félagið hafði unnið sig upp í 1. deild árið áður. Fram kvæmdastjóri liðsins var þá maður sem margir kannast við nafnið á, nefnilega AlfÞed Ramsey, nú Sdr Alfred. Hér er listi yfir leikmenn liðanna og frammistöðú, eins og hún kom fyrir sjónir frétta manns The People: West Brom: Cumbes 8, Lo- veft 6, Wilson 5, Brown 7, Talbut 5, Kaye 5, McVitie 6, Suggelt 7, Astlr 6, Hope 6, Hartford 6. Ipswich: Sivell 6, Hám- mond 6, Mills 6, Morris 8, Baxter 6, McNeil 7, Roberts- son 7, Viljoen 7, Clarke 7, Collard 5, Hill 6. - FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.