Alþýðublaðið - 29.01.1971, Blaðsíða 7
rmmm
BI^ÐTÐ
Útg.: Alþýðuf'Iokkurinn
Ritstjóri:
Sighv. Björgvinsson (áb.)
Prentsm. Alþýðubl. — Sími 14 900 (4 línur)
SKULDIR B.Ú.R.
Á síöasta fundi borgarstjórnar Reykja-
víkur var til umræðu tillaga frá Björg-
vin Guðmundssyni um að afskrifa skyldi
ámokkrum árum skuldir Bæjarútgerðar
Reykjavíkur við Framkvæmdasjóð
Reykjavíkurborgar.
Skuld sú, sem hér um ræðir, mun nú
vera komin nokkuð á annað hundrað
millj. kr. og á hún að mestu rætur að
rekja mörg ár aftur í tímann. f annan
stað hafa svo bætzt við þá skuld vextir,
er Framkvæmdasjóður hefur reiknað
sér vegna framlags borgarsjóðs til út-
gerðarinnar svo og aðstöðugjöld, sem út
gerðinni hefur verið gert að greiða.
Eins og allir vita njóta bæjarútgerðir
mikillar sérstöðu umfram útgerðarfyr-
intæki, sem rekin eru af einstaklingum.
Bæjarútgerðir eru ekki fyrst og fremst
reknar með ágóðasjónarmið fyrir aug-
um, heldur til þess að tryggja atvinnu-
öryggi á viðkomandi stöðum. Hafa bæj-
arútgerðir víðs vegar um land gegnt
mjög þýðingarmiklu hlutverki í þeim
efnum, sem enginn einkarekstur hefði
getað innt af hendi.
Vegna þessarar sérstöðu bæjarútgerða
geta þær því ekki hegðað sínum rekstri
eins og ef um einkarekstur væri aö ræða.
Þegar að kreppir í útgerðar- og atvinnu-
málum og togarar eru reknir með tapi
geta útgerðarmenn gert ýmsar ráðstaf-
anir til þess að létta af sér byrðum, sem
bæjarútgerðir geta ekki. Þeir geta jafn-
vel hætt útgerð um sinn, meðan mestu
erfiðleikarnir eru að ganga yfir, og eru
tnörg daemi þess. Slíkt geta bæjarút-
gerðir hins vegar alla jafna ekki, enda er
sjaldnast meiri þörf á starfsemi þeirra,
en einmitt þegar að kreppir í atvinnu-
málunum.
Þar sem ágóðasjónarmiðið er ekki ráð
andi leiðarljós í rekstri bæjarútgerða er
því eðlilegt, að slík útgerðarfyrirtæki
safni skuldum í erfiöu árferði. Myndast
þannig iðulega nokkuð háar skuldir bæj
arútgerðanna við viðkomandi bæjarfé-
íög, sem raunverulega er aldrei ætlazt
til, að endurgreiddar verði. Þar sem slík
ar skuldir og vaxtagreiðslur af þeim gpta
verið útgerðunum mikill fjötur um fót
hafa því flest bæjarfélög utan Reykja-
víkur afskrifað að fullu slíkar skuldir
bæjarútgerða. Björgvin Guðmundsson
upplýsti í framsögu með tillögu sinni,
að formanni útgerðarráðs bæjarútgerð-
arinnar, sjálfstæðismanninum Sveini
Benediktssyni, þætti eðlilegt og rétt-
mætt að sami háttur yrði á hafður var,ö-
andi fjárhagsleg samskipti bæjarútgerð-
arinnar og Framkvæmdasióðs en flokks
bræður Sveins hafi til bessa ekki mátt
heyra slíkt nefnt. Hafa beir heldur eigí
skípt um skoðun i því máli enn, bví tiJ-
laga Biörgvins um afskrift skuldanna
var felld með öllum atkvæðum borgar-
stjórnarmeirihlutans gegn atkvæðum
minnihlutaflokkanna.
Aa or0n erjöiiíin einsog íiún horfir við tungiförum þ v. eiu a leiöinni yiir hiöbláa djúp. En tfi hiiffar
er mánamynd, sem sýnir tiltölulega slétt yfirborff á hinum hrjúfa og þögla förunauti jarSarinnar. Neöst er
myml af Aían Shepard.
□ Næsti maðiuiy sem stí@ur
fæti á tunglið, er fámíáll, óvin-
sæll, miðaldra geimlfari, sem
eignaðíst miú-jónir dol'lana, á
meðan hann lá rúmfastur,
veg-na eyrna&júkdóms.
Alan B. Sbapard heldur líka
vpp á afmæli um þessar mund
ir. í maímánuði er.u tíu ár
liðin, síðan hann hóf sig upp
í klefakrílið í oddi Hedsíone-
eldflaiug.arinnar, sern var eitt
alf meistaraverkium Wernhers
von Brauns.
Mánuði eftir að Yuri Gagar-
in ferðaðist í gei.Tnr;um fyrst-
lur manna, öllum tii undruriar
og Bapdarfkjamönnum til skellf
ingar, fór A'lan Shepard að
dæmi hans. Hann flaug 433
km. út ytfir Atlaicshaf á 13
mínút.um 22 sekúndum og
isýndi fram á, að Bandaríkja-
mienn höfffiu í h.uga að ná Rúss
unum á þetsEiu sviði.
Þremnir vikum síðar, þ. 25.
maí 1981 lofaði John F. Kenne
dy því, að Bandaríkjameno
skyldu koma manni til tungls-
ins, fyrir árjð 1970. Æstir þing
menn samiþykikt.u nær eínróir»a
að varja milljörðl.im' doV.ara
til þeas að marki þessu yrði
náð. í ánslok árið 1989 hcíðu
tvö lið bandarískra geimfara
heimsótt þennan fylgihnött
okkar.
Hvað kom fyrir Alan Shep-
ard?
. Hann gleymdist á einu ár.
G'leyimdar vom sikrúðgö-ngurn
ar í New York, gleymd var
orða forsetans, gleymdur ali-
ur föignnðurinn. Nýja hetjan
var John Gtenn, sem fór þrisv
ar sinnu'm umhverfis jörðina
og var svo lítillátur og
sikemmtiltegur, að han-.i hlaut
arþjóðarhylli.
Núna, niu árutm, átta mán-
luðium, og tuttuigu og sfx dog-
um eiftir að hafa farið út i
geiminn, fyrstur Bandarikja-
manna, er Áltán B. Shepárd
sendiutr upp á ný. í þetta si en
til tunglsins. Hann er orðinn
47 ára gamall og verður þvi
fyrsti miðafdra maðurinn á
tungl'iniu. Elztl ijUMglfarinn var
annars- Neil Armstrong, sem
tfór upp þ. 20. júl'í 1969, en þá
var hann 39 ára og sex mán-
aða.
Á þeinn tíiu árium, sern hafu
liðið milli geimferða Shepards
hafa geimferðir þróazt með ó-
Mkindum. Einmi.g hafa þessi áv
verið mikil etdraua fyrir yfir-
mann Apoltós 14.
Fyrri ferffi Shepard:; tók
stundiarfjórðung. Tunglfevðin
tefcur níu sólarhxinga. I fyrra
skiptið var vegalengdin 483
km'. í Apolló 14 fer haun hálfa.
aðra milljó.i km. Arið 1961
komist hann ekki lengra en 138
km. frá jörðu. Nú verður hann
í 440.000 km. fj'avlægð frá
jörðlu. Meisti hraði Mercur.v-
geimíarsins Frelsi 7 var 3,200,
km. á klukikustiuind. ApoiJó 14
'þýt.ur inn í guÆuhvoóÍi'ð með
40.000 km. hraffia á klukku-
stund. í MeúeuryferðiiiMi var
Shepard þyngdadaus í fímm
mínútur. í þetta skjptiffi verð-
ur hann byngdarlaus mestall-
;mn tímann, ekki þó á tungl-
i'.tiu. í 'FriEi’isi 7 sat hann sam-
ankricípptur, þar sem klefinn
viar ekiki nema 1.4 rúmimetrar
að stærð og varð að tosa hon-
liim ttpp úr gteiamfarinu, þe-g-
ar hieim kom. í A.poiiló 14 hef
U'r hann og félagar hans iveir
níu rúmmetra til umráða, svo
að þieir geta hreyft sig og lái-
ið fara vel um sig.
Eldlfl’augin Satum 5, sem
‘ffvtur Shepard, Eidigar D. Mit-
dhiall og Stuart A. Roosa til
tlt'.'i'glsims1, er svo knaftmikil, að
húin gæti lyft 60 Metrcuryg'etm
förtim svipuðu því, 'íra Shep-
ard fór með forffium daga.
Mennirnir þrír liegg.ia upp í
tferffiina á Siunnudiags'kvöldið. kl.
21.30 frá Kennedyihcifða. Tak-
mark þeirra er hið ktettótta
MiaiuroGtvæði, en .þiamgíað fcemst
Apolíó 13 aldrei, vegna þess að
súrefnii'g'eymir sprakk á leið-
iani. Þetta yerður -í ffertug-
a-sta sinn, ,að mannað geimfar
fer um geiminn og þaffi tuttug
•asta o-g fjórða frá Bandnríkj-
C'ioum.
Shepard, sem. var snoðfcliflpt •
ur í. sinni .fyrri ferð, hefur nú
láti® hárið vaxa. Bartarmf
fý'lgja kröfum tí.maas. Hann
hef'ur fitnað í andldti, en ér
orðinn hnukkóttur. Hann. ér
ennþá grannur og snar í snú-i-
ingium 0g hefur líkam'shurð
íþróttam'an nsins.
Ein's og flestir aðvir geini-
farar er Shepard svo fámáll, að
það nálgast titee'.'ð. Svo virð-
ist sem hann og aðrir geimfar-
ar vilji sýnast mannlegir raf-
einid'aheilar.
Þó er enginn í vafa unr, að
Shippard verffiur foringinn á
Apolló 14, vegna þes® að han i
greip tækifærið tveimur hönd
wm eftir næsfum tíu ára von-'
hrigði, og þótt aldurinn gerí
honum æfingarnar erfiðari. e'n
yngri féilögum hans. Það er á
attmiaanavitorði, að kuldi hans
f víffimóti þaiu- sex ár, sem hann
fékiks't vjð stjórnunarstörf lijá
geimferffiastofnuninni, átti ræt-
tvr sínar að rekja til leiðans
yfir því að hafa verið hannað
að fljúga.
— Það var eins og vera
dæimdu'r sakóaus, sagði ha-.in
fyrir skemmstu. Maður biffiúr
';im ákveðið verkefni og svo
ge+.ur miaðiuir ekki framkvæmt
þaffi. Manni hiefur mitekizt.1*
Auimingja Al gaimli, — segja
þpir, — hann er siæmur í eyr-
unium og er búinn að vera.
,.Atiimingj.a Al“ fékk þessa
br.-nsku árið 1963, um sama
Ipvt.i og liann var valina 1jl
þess að fara með síðasta Mer-
ourygeimfairinu.
— E;g fékk svimaköst á
v:" '*rn eyra og mér var ailtaf
flökurt. E'ftir þetta héldu all-
ir að dagár. hians sem geiinfara
væria taidir. :
Siiúlkdómorinni reyndist vera
MrniRÓries veikj, sem erfitt er
nffi lækna. Vökvi, sem safnast
fvrír í inira eyra, veldtir þrýst
ingi. sem ökaffiar heyrn og jafn-
vægiGtilfinningu. Áður en iangt
luimi leið sá Shepard fram á,
að hann yrði að taka tilboði
tim að verða næstráðandi geim
fariaþjlálfara’nS' Deke Slayton's.
Báðir voru þeir fét’aga? úr
saima Tiðinu, háðir meðal
þeirra „sjö gömlu", sem voru
fyrstu bandarisku geimfarafn
ir. SjáSfflar var Slayton úr leik,
vlegna hjartaísjúkdóms. Nú e;
Shepard sá eini. siem enn get-
ur sinnt geimfarastarfi.
John Gllenn er að jaf'ia svg
eftir kosningaósigur i Ohjo,
Gordon Cooper er orðinn kaiip
'sýsluimaður. Walter Sehirra
vinnur fyrir auðikýfinginn
Joiha King, M. Ccott Carpent-
er eintoeitir sér að rannsókr,-
tim í undirdjúpunuim. Vjrgil
Griasioim lézt í Apollósiysinu ár
ið 1967.
Árið 1968. fimm árum eftir,
að sjú'kdiómlur Slhepards gerði
vart við siig, saigði starfstoróð-
ir 'hans', T'oim Stafford,: honum
frá llækni í Los Angeles, sem
hélt sig geta lækaað sjúkdóm
inn. Shiepard lét leggja sig inn
á sjú'kraihús með leynd. Lækn
irinn setti fimm cm. langt sili
ikónrör í inni'a eyrað til þess
að léttá á vök.vaþrýstingnum.
Sex mánuðum síffiar var Shep-
aid sagffiur heilbrigðlur. Þo á
hann e.inþá erfitt með að
heyra háa tóna og alltaf hefur
hann suð fýrir eyrunum. Eri
hann var sa'gffiur vera prýðiiega
á sig komina lfkamlega um dag
inn og sjálftur éfast hanrt ekki
uan, affi hann geti komið Apoiló
14 till tunglsins og heim aftur.
í þá sex mánaiffii, sem hann
toleið éftir leyfi til geimfara-
starfa, æfði ha'.nn mikið og'
kom sér í þjólfun, svo a>5 hann
gæti jafnazt á við hina geim-
farana. Allt átti þetta að vera
meffi leynd ,en geimfarar eru
miklar stjörnur og fréttist því
affi af gerðum þeirva.
Hiann kom því til leiðar, að
toana fékk að Vera í verksmiðj
unni, s'em framleiðir ApoIIó-
stj ómikQefann í tíu daga og
fræffiast.um gierð klefans. Hann
sat í sex daga á skólabekk hjá
þeim, sem framleiða lendmgar
tækin. Til þless' að komast
greiffilega ferffia siana og fræð -
ast sem mest, endurnýjaði
hann fttluigleyfi sitt og fla'ug
•sinni eigin vél frá fluigvs'Ui'
til fl.uigvallar. Þegar hann a'ð
liokmm lærði á þyrlu, t.il þess.
affi e|eta flogið tæfcinu til þjálf
unar í tunglteidingu, vissu
allir, hvaffi hansn vildi.
— Eig fann, hvernig stemmn
imgin var, seigir hann. Húu var
svona: Heyrffu nú. gamli vinur,
þú ert of gamaM. Þú hefur
verið oif lengi í burt'u. Gleymdu
þeissiu.
Yngri geimfararnir voru á
móti honum. Jafnvel þótt geim
fer'ffiastjórain hafi aldrei við-
urkennt það, hendir allt til
þeiss, að Shepard hafi verið val
inn stjórnandi Apollós 13 í
stað James Lovell, en Deke
Slayton hafi orðið að láta und-
an hinum geimföru'ium. En í
ógúst var tilkynnt, að Shepard
mumdi fara með Apolló 14.
Alan B. Shepard er ekkí að-
cins eilztur, heldur einnig rík-.
astua- geimfaranna. í þessi tíu
ár reyndi haan, eins og hann
segir sjáKjBur, ,.að safna til elli
ánanna“. Nú hefur hann selt
flieist verðbróf sín, en er vel
etfnaðiui’.
Árið 1963 keypti hann ásamt
tveim.ur félögum sínum 90%
hlutabréfaana í banka nokkr-
um í Texas fyrir rúmar hundr
að mil'ljónir króna. Sex órum
seinna selöu þeir bréfin aftur
með miklum hagn'aði. Shepai'd
lrefur einnig lagt fé í lóðir og
aðrar fasteignir í Nevada,
Kanisass og Oregon og er aú
hlufhafi í verðbréfasölu í Los
Anigelles.
Síðuistiu vjkurnar hefur hann
unnið sextán tíma á sólai'hring
viffi undirbúnrag tunglreisunn-
ar.
— Þletta hefur verið erfiður
tími, spgir hann. Geirnfara-
starfið hefur aldrei veríð auffi-
velt. Nú á ég affi vita meira, en
ég hieif nofckuirn tíma vitað. —
Heilinn hlýtlur affi hafa tak-
markanir. Ef of miklu er troð
ið í hamn, glleymist eittlivað
annað í staðinn. En nú verð
ég að einbeita mér að þvi, sem
máli skiptir. —
6 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1971
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1971 7