Alþýðublaðið - 29.01.1971, Blaðsíða 5
Á funtíi neðri deiltíar Alþingis i
fyrradag fyigdi Gylfi Þ. Gíslason
hinum nýju skólafrumvörpum úr
hlaði með ýtariegri ræðu. Birtir
Alþýðubiaðið hér ksfla úr ræðu
ráðlierrans, sem varpa ijósi á hið
umfangsmikla mái, sem einn úr
hépi stjórnarandstæðinga nefndi
með réttu í umræðunnm f neðri
deild eitt rnesta stórmál, sem
væri nú til umræðu á Alþingi.
Nýsköpun
með hinum nýju skólafrumvörpum
í upphafi ræffu sinnar vék
me.nntamálaráðherra fyrst að
aðdraganda hiina nýju skólia-
málai'rumvarpa. Þar sagði hann
m.a.:
„Þessuim frumvörpum er »tir
að að kottrna í stað g'ildandi lög-
gjafar um nám á fræffiiiuskyldu
stigi og gagnfræðaném, þ. e.
'giidandi lög um skólakerfi og
fræðslhs'kyldiu nr. 22/1946. lög
lum fræð;.iu barna nr. 34/1946
og lög um gagnfræðanám ur.
48/1946. Þetta er sú lögg.iöf,
ss-m venjiufega er kölluð fræðsiu
löggjöf. Þiegar þessi lögg.iöf
(hafði verið í gildi í rúman ára-
tuð, skipaði ég hinn 12. iúní
1958 nefnd ,,til þess að athuga
núgildandi fræðslukerfi og fram
kvæmd þess og gera tiliögur um
'breytingar á fraimkvæmd núgild
andi laga eða á lagasetn'ngunni
sjál'fri því, sem ástæða virtist
til“.
Nefndin gsrði ekki tiiiögu um
nýja lagasetningiu um fræðslui-
skylduna né lieldur um leng-
ingu skóuaskyldiumnar. Flúa gerði
hins vegar tillöigiuv um ýmsar
'breytingar á einstöikum atriðum
varðandi skipúlag'smál og til-
bögun skólahaldisins og var unn
. ið að framkvæimd þeirrá á
næstu árum.“
I
NÝIR ÁFAMGflR
Þess næst vék menntamáia-
ráðherra að hin-'.im fjölmörgu
umbótum, sem gerðar hafá ver-
ið fyrir hans tijHverknað á skóla
máilíu-m á sið-ustu árum innan
r iioia fræðsliúaganna frá 1948.
Siagði ráðherra - m. a.:
„Það hefur rieynzt mikill kos-t
ur við -n-úgildaindi lö-g um
fræðslu barn-a og um gag-.ifræða
nám. að í báðium til'vikum er
firn að ræða frjáhfynda ramma
löggjöf, s-em veitir svigrúm lil
margháttað-ra bríeyti-nga, nýj-
unga o-g tilrauna í k'etmslu og
námi. Alf fjcí'-nörigum dæmum
(um slík-a nýbreytni in-ian
r:-i-mlm'a laganna, sem um heifur
verið að ræð-a á veiguim ýmissa
aðila, skiu.lu þessi nefnd:
1.. Lauist fyrir 1960 var liaf-
ín nokkur tilfærs-la á námsefni
í 3. oig 4. bekk gia'gaifræðas-tigs
cg þar mleð komið á verzll'Jnar-
r’bldum við ýmsa gagn-fræðla-
fkóla.
2. í septeimber 1965 var ákveð
ið að hæta við ketnjislUii'tund í
f'tarlfsfræðsiliu og félagsfræði í
1. og 2. bekk gagnfræðastigs.
3. Haiustið 1966 hólfst kennsra
i nýrri stærðfræði, þar sem náms
cl'nið er gnundvallað á frum-
hugtö'kum mengiafræði. og er
nú svo kcmið. að hið •nýja náms
el'ni er kennt meiri hluta nem-
enda 1.—4. bekkjar barna-
fræðsliustigsins á landinu öllu.
4. Nú nýl’eiga hefur verið gerð
heildaráætllun um endu'rskoðun
dönskukennslu í landinu og
færslu byr jendakennslUn nar
fram í 4. befck barnaskóla, og
bafa ÞeSar verið tekia i noikun
í þessu skyni ný tilraunav'erk-
efni, sem nú eru notuð af um
-he.lim.ingi 12 ára barna í iund-
inu og fáein’am deildum 11 á:a
barna að- auki.
5. í janúaiTnán'v.tði 1967 hófst
tiÍTaiun með en’skuikennslu í 4.
bekk eins barnaskóla í Reykja-
vík. og stui'ida nú allir nernend-
ur þests skóla enskunám frá og
m'eð 10 áira aldri. AJilvíðn annars
stað'ar lieí-ur enskuken.nsia verið
tekin upp fyrir yng-ri nerute-riidur
efitór að Ríkisúligáfa námsbóka
hóf útig'áifiu keanslubóka fyrir
byr.iendur í g-iæiajinni.
6. Haustið 1969 hófst lilra-’Jna
kennisla i e©’cs- og efriafræði i
11 ára bekk baimaskóla fy/rir
yngri nemendm’ en námsskr-á
gerir ráð fyrir, ög 1. bekk
gagnfræðastigs í fjórum skól-
um, eftir að - gerð hafði ver-
ið á veglum Skólarannsókra ræki
le'g ffamkvæmdaáæflun um end
urskoðun námsefnis og kennslu
í þe?!-um greihiuim. Nú st.unda
i:mi 60% 11 ára barna og .um
80% 13 ára vtnigflinga nám sam.
kvaeimt bessu tilrauinanámsefni
endiii r-jköðiuð|u'.
7. í septeinber 1968 hófsí f'I-
reun með aukna og breytta tón
lista: kennslu í s'ex deildum 8
og 9 ára bekkjar í þremur harna
sjkc'. m. Er þe-SSari tilraun nú
’hálagú lokið.
8. Lobs má geta Þess, að á
veguim Skólarannsókna fnennta
miri'iaráðu'neytisins er nú hafin
u'ndirb'úininguf að heildarendur
skoðlutn nám'tiefnis og kennslu í.
ýmsuim niSitniJsir-ejniurn barna- og
gagnfræðaskcfia. sem ekki hafa
verið taldar bér að framian, og
bei’ þar einfcum að nefna líf-
fræði — eða nátiúrufræði —
.S'amfélagsfræði, þar með ta-lin
saga, og síðast, en ekki sízt
móðurmálið.” •
hvaða breytingar væru æskile.g
ar hér á landi og hver skilyrði
væru til slíkrar breytinga. Efitní
að ýtar’hg 'Undirbú.iingsvinna
liafðí átt sérstað í menntamála-
ráðumeytinu og þá e-ltki s-ízt 1
skc'iiarannsúíkn'adaild þess. skip-
aði ráðiun-eytið hinm 4. júlí 1969
nefnd. til þess að eaditirskoða
þau lög. sem ég sagði áðan, að
ve'n’juiega væru nefnd fræðslu-
lög. Þa,u t.vö frjmivörp, slam ég
mæli hér fyrir, ehJ’ satnin af
þes-sari nefnd.
Sé ég ástæðu til þess að láta
í Uós sérstakt þakfctseti til þess
fól-ks fyrir firábært starf. AHir
þeir, sem kynna sér i-nnihald
þessara ef.aismikliu fruimivarpa,
mtuiníu effii'just ve-rða á ejni’t máli
uim, að hér hafi mikið og vanda
samt verk verið vel unnið hvort-
sem menn verða tiIJögunum-
saimmála að ölfti leyti eða eklci.1 2 3
LENGING SKÓLASKYLDU
Þessu næst vék ráðhea’ra að
einstök-um atriðum hinna nýju
skólamálafrumvarpa. Benti
hann á, að það hafi verið eitt
/innpnni\Mn|
Um undirb-únHg hinnar nýju
lö'ggjafar um skó’nkerfi og
sk.vldiunám sagði ráðh-erra;
,,Á u'nd-anförnum árum hef 'i'
þes's veigna verið unnið nð því
í menntamáliaráðluneytinu að af-
hiTga þær breytingar. sem .ýtnis-t.
hafia verið gerð-ar eðj eru í upd
irbúningi í nál.ægmm .löndutn,
bæði á lengd fræðlsluskyldu og
framkvæmd hennav. jafnfrantt
þ-ví s-em athugað hefJr verið,
mið er fast haldið í þessum
nýju fnjmvörpum, sagði ráð-
herra.
Því næst sagði hann:
í gildandi lögum er gert ráð
fyrir barnafræðslustigi, sem
tíkiu’ til 6 ára, þ.e.a.s. 7. til 13.
aldursárs, og unglingactigi, sem
tS'Vur til tveggja ára, þ.e. 13.
til 15. aldursárs, í stað barna-
fiæö.;i.us-tigs og gagnfræðasiiga
er r,ú gert ráð fyrir að komi
eitt skyldunámsstig, sem nái
yfir fyrstu 9 skóla-árin, þ.«. frá
7. aldursári til 16. aldursárs.
Þetta felur í sér tvær mjög
mikilvægai’ meginbreytingar.
Ann'ars ve'gar er skólaskylda
len-gd úr 8 árum í 9 ár, o’g hins
v'egar er felldur niður 4. bekk-
ur g-agníræðastigs, eins og það
e»r nú.
Réttmætrar óánægju gæ'lir
nú víða í isveitum la'ndsins
veg’na þess, að börn í sveitum
h-afa erfiðari aðstöðu til þess
að afla sér menntunar en bör-n
í bæjum og borgum. Barnmörg
um sveitaheimilium reynist oft
þungbær sá kostnaður, sem
við það er að senda böm í
heimavistarskóla að loknu
Gyífi b. Gíslason mælir fyrir skólafrumvörpunum á fundi ne3ri deildar
Aíþingis s.l. miJvikudsA
m’eg-irieinkenni laganna fr'á 1946
að með þeim var kornið á fót
svonefndu samtelldu skólak'Eirfi.
í því fæljst, að nemandi fiyttist
snurðulauJl af einu skólastigi
á .annað. H'afi þetta verið rriikil
rcttarból á sínum tíma o.g þá
sércitaklega fyrir nierriendur í;
strjálbýli.
Við þetta grundvallarsjónar-
skyldunámi. Verði þessi frum-
vörp samþykkt og 9. skól'aárið
þannig hluti af skólaskyldunni,
mun ríkissjóður taka þátt i
greiðslu mötuneytisköstnað’ar á
9. skólaárinu með samá hætti
og h'ann gerir nú á núverandi
Skyldunámsstigi. Mun það lévta
framfærendum kostnað við
nám barna á 9. skólaárinu“.
GAGNFRÆÐAPRÓF AFNUMU)
„Iíin meginbreytingin iseir>;
felst í þeirri nýskipan sem
þessi frumvörp gera ráð fyrir,
er sú, að 4. bekkur gagnfræða-
stigs yrði lagðwr njður í ttúvér-
andi mynd, sagði ráðherra. —
Hins vegar er gerit ráð" fyrir
því, að völ verði á ýmsum náms-
brautum að loknu skyldunámi.
Á því skólastigi, sem tekur við<
af skyldunámsstiginUi' pg. nefnt;
.er fi'’amlialdsskólastig, verða
menntaskólar og allir þeir skól-
ar aðrir, sem trika við nemend-
um eftir 9. bekk skyldunáms-
ins. Skólum á framhaldsskól'a1-
stigi er ýmist ætlað að búa
nemendui’ undir nám á háskóla
stigi, veita þeim atvinnumennt-
un eða þess konar alm'ennsi
framhaldsmenntún, Sem ekki
er ætlað að vera undirbúningr
uir undir háskólanám.”
’ i
ÞRENNS KONflR NÁMSLEIDIR
Þessu næst . vék Gylfi Þ.
Gíslason að áhrifum hinn@-
nýju iaga, yrðu þau sett, á
fnamhaldsnámið í landinu. —■
Benti hann á, að vegna ieng-
ingar árlegs námstíma í efrá
bekkjum grunnskólans-og íbetri
nýtmgar á Skólátímanum væri
unnt að k'enna á níu árum sam-
bæriiegt riámsefni og tekur 10'
ár að nema nú. Myndi þetta
hafa mi'kil áhrif ' á allt ifjramt-
baldsnám.' • YrSi- m.a. nauSsyri*
legt, að endurskoða hina nýju
menntaskólialöggjöf og gero.
menntaskóliana að 3ja ára skól-
. um í stað 4ra. Mieð þessu móti
myndi st.údentsaldur á ÍBÍandj
lækka um eitt ár, e-n hann væi’S
hér óieðlilega hár.
Um framhaldsnámið að öði’ú
leyti sagði ráðherra:
„Hið nýja kerfi gerir ráð fyi-
ir því, að allir þeir, sem lokið
hafa námi í hinum 9 ára grunnl
skólia, eigi kost á framhaldSr
námi við sitt hæfi á framhaldd-
SkólasUgi. í stórum drátlurþ.
yrði þar um þre-nns konai’ ná«K
ieiðiT að ræð-a. Fjöldi némdf
brauta innan hverrá némsIeiSa
er ótilte'kinn og fi jálsræði veitlt
til mótunar þeirra:
1. Tveggja ára.nám til.undhv
búnings undir störf eða undir
nám í á’kveðnum sérskólum.
2. Þriggj-a til fjögurra áriá'
nám til undirbúnings námi /i
háskólastigi eða til almennrái"
menntunai’.
3. Nám í ýmrum sérskólu'nh/
t jni veita sérmenntun til ákve.ð'
inna starfa.
Að loknu framhaldsskólaistigi
t.ekur við háskólastrg, en á- þvi
stigi eru taidir. Háskóli Lslanas
og þeir skplar aðrii’, sem geirla
sömu kröfu til inngörígu oig
Framh. á bls- 8.
:■ |
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1971 5