Alþýðublaðið - 29.01.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.01.1971, Blaðsíða 8
SÍ íli )í VV ÞJÓDLEIKHÚSID ÍG VIL, ÉG VIL sýning í kvöld kl. 20. LITLI KLÁUS QG STÓRI KLÁUS toarnaleikrit eftir Lisu Tetzner oyggt á samniefndri sög'u. eftir H. C. Andersen. r>ýðandi: Martha Indriðadóttir Leikstjóri: Klemenz Jónsso.i Leiktjöld: Gunnai’ Bjarnason. Frumsýning laugardag kl. 15. Önnur sýning sunnudag kl. 15 SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI sýning laugardag kl. 20. Áðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15—20. Sími 11200. PÉIAGL 'RPKJAYÍKW KRISTNIHALDIÐ í kvöid - uppselt JÖRUNDUR laugardag JÖRUNDUR sunnudag kl. 15 HERFÖR HANNIBALS sunn.udag kl. 20.30 KRISTNIHALDID þriðjudag HITABYLGJA sniðvikudag KRISTNIHALDIÐ fimmtudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — Sími 13191. Sími 18936 UNGLINGAR Á FLÆKINGI (The Happening) islenzkur texti Afar spennandi ný amerísk fcvikmynd í Teehnicolor. Með iii-ium vinsælu leikurum Inthoni GSuinn og Fay Dunnway ásarnt George Haharis, Miehael Parks, Robert Walker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára HafnarfjarSarbíó Sími 50249 HOSEMARY'S BABY 'Sin frægasta litmynd snillings- <ns Romans Poianskis, sem einnig samdi kvikmyndahand- ritið eftir skáldsögu Ira Levins Tónlistin er eftir KrzysztO'f Komeda. Islenzkur texti Aðaihlutverk: Mia Farrow John Cassavetes ;; Sýntl kl. 9. r Bönnuð innan 16 ára Háskélabíó Sími 22140 MEGRUNARLÆKNIRINN (Can-y on again doctor) NÝSKÖPUN (5) Ein af hinum sprenghlægilegu brezku gamanmyndum í iitum úd- „Carry on‘‘ ©okknum. Leikstjóri: Gerald Thomas. Aðalhlutverk: íslenzkur texti. Kenneth Wtlliams Sidney James Charles Hawtrey Sýnd kl 5, 7 og 9 hann. Fyrir Alþingi hefui’ ver- ið lagt frumvarpr um Kennara- háskóla ísflands. Verði það að lögum, mun hann að sjálfsögðu teljast á háskólastigi. Hiigsan- legt væri einnig, að stofna Tækni háskóla, sem tæki við nemend- um úi' T-ækniskóla íslands og ef til vill flieiri skólum.“ Þá gerði ráðherra sérstak- lega að umtalsefni hin nýju ákvæði JErumvarpanna um jöfn un á aðstöðu ungm:enna til menntunar og ræddi sérstak- lega hversu mikilvægt það á- kvæði væai fyrir nemendur í dreifbýli. Sagði hann, að nauð- syntegt væri að auka mjög fé til ráðstöfunar í þessu skyni á naestu árum, yrði frumvai’pið að iögum, og væri nú unnið að athuigunum á því. SlÉRKENNSLA slem fleiri en eit't skólahverfi standa að skal vera skólanefnd. Stjórn fræðslumála hvers um- dæmis vei’Sur að öðru leyti í •höridum fræðsluráðs, og skal það fárá með stjórn fræðslu- mála innan hvers fræðsluum- dæmis í umboði menntamála- ráðuneytis sveitaæstjórna, og skóia<nefnda eða skólaráða. — Fræðsluráð skal hafa fram- kvæmdastjóra, 'er nefnist fræðslus'tjóri." I RANNSÓKNIR AUKNAR Þá eru einnig í frv. mjög veigamikil ákvæði um aukið raTmsóknarstairf í uppeldis- og skólaimáium. Gerði ráðhetrra þau ákvæði sérstaklega að um- ræðúefni, en þau kveða m.a. á um, að til rannsóknarverkefna á sviði skóla- og uppeldismála Kópavogsbíó Sími 41985 Ný mynd — íslenzkur texti DALUR LEYNDARDÓMANNA Sériega spennandi og við- burðarík, ný amerísk mynd í htum og cinemascope. Aðafhlutverk: Richard Egan, Peter Graves. Hary Guardino, Joby Baker, Lois Nettleton, Julie Adams og Fernando Lamas. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. LaugarásbíÓ Sími 38150 EINVÍGID í ABLLENE Hörkuispenna'.idi ný amerísk kúrekamynd í litum og cine- mascope. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 31182 MABURINN FRÁ NASARET (The Greatest Stoi’y Ever Told) Heimsfræg, sni'lldar vel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í iitum og Panavisioi. Myndinni stjórnaði hinn heims frægi leikstjóri George Stevens og er hú.i gerð eftir guðspjöll. unum og öðuuim helgiritum. íslenzkur texti M&i von Sydow Chadton Heston Sýnd kl. 5 9. Um sérkennslu afbrigðilegra barna, ,en ákvæði um það er eitt af nýmækmum í skólamála- frumvörpunum, sagði ráðhei’ra: „Frumvörpin grundvallast á þeirri stefnu, að skóiásfearfið skuli miðað við það, að hvert bam fái kennslu í samræmi við þroska sinn og hæfileika. Aug- ljóst er þó, að taka verður tillit til bama, sem seinfærari eru við nám en svarar til meðal- lags. 2756 nemendur á skyldu- námsstigi nú eða á aldrinum 7—15 ára njóta þegar slikrar kennslu, en sérfróðir menn telja að veita þyrfti u.þ.b. heim ingi fleiri bömum einhvers kon ar sérkennslu. Fjöldi nemenda í slíkum skól um nú er 496, og eru þar af 315 i heimavist. í grunnskóia- frumvarpinu er gert ráð fyrir því, að nauðsynlega sérkennslu skuli láfea i té og eigi að gera það klei'ft móg* skipuleguim framkvæmdum á^lO ára tima- bili.“ ! FRÆDSLUUMDÆMIN Aimað nýmæli í frumv. eru ákvæði um skiptingu landsins í sérstök fræðsluumdæmi. Um það atriði fórust ráðherra m.a. svo orð: „Grunnskólufrumvarpið ger- ir ráð fyrir, að landinu skuli skipt í 8 fræðsluumdæmi í mesta lagi þ.e. Reykjávík, — Reykjaneskjördæmi, Ves'tur- land, Vestfirði, Norðurland vestra, Norðurland eyebra, Aust urland og Suðurland. Er hér um að ræða sömu skiptingu landsins í fræðsluumdæmi og kjördæmaskiptingin nú miðast við. í reynd kann þó að verða heppilegra að hafa fræðsluum- dæmi nokkru færri og stærri, og er það heimilt. f kaupstöðum er gert ráð' fyi’ir einni skólanefnd fyrir all- an kaupstaðinn, hversu m'argir svo sem skójar kaupsLaðarins kunna að vera, og á hún að gegna sama hlutverki og fræðsiuráð kaupsfeaða gera nú. Er. þessi stofnun kölluð skóia- ráð. í hverju skólahverfi utan kaupstaða, eða fyrir þá skóla, skuli varið árlega úr ríkissjóði a.m.k. 1% af lieildarútg'jöldum ríkissjóðs á fjárlögum til stofn- og rekstrai'kostnaðai’ grunrx- skóla og framhaldsslkóla. — Renni 2/3 hlutar þess fjár til skólarann sóknardeildar m ennt a málaráðuneytisins en 1/3 hluti til annarra rarinsóknaraðila. BEKKIR OG PRÓF Um skiptingu í bekki og próf skv. hinum nýju frumvör.pum sagði ráðhleiTa: „í hinu nýja skólia'kerfi er gert ráð fyrir því, að smám saman verði dregið úr hinu hefðbundna bekkjafyi-irkomu- lagi og að í stað þess muni tiðkast meira :en nú á sér stað, að bekkjardeildir verði samein aðir í stærri hópa eða skipti í smærri hópa til kennslu, allt eftir því, sem eðlilegt má telj- ast vegna námsefnis og þroska- stigs nemenda. Sérstakur kafli grunnskóla- frumvarpsins fjallar um svo kallað námsmat, en í frumvarp inu segir, að megintilgangur námsmats skuli vera örvun og námshjálp. Kennurum og skól- um ber að fylgjast með því, hvernig nemendum gíengur að ná því markmiði við námið, sem skólinn setur þeim. Skal jafnan nota þá matsaðfierð, sem bezt á við markmiðið hverju sinni. Námsmat má fram- kvæma með prófum og öðrum hætti. Þegar grunnskóliatniámÍ! lýkur, á nemandi að fá skír-. teini, er votti, að hann hafi (lokið akyldunámi sair.kvæmt. lögum. Hann á ennfremur að fá skírteini, er veiti þá vitneskju um námsferil hans, er fram- Ih'a'ldsskó'lulm, vinnuv)eilt!endumj og nemandanum sjálfum og for ráðamönnum hans er nauðsyn á.“ 1 ENÐURMENNTUN DG SÁLFRÆDIÞ1ÓNUSTA Ráðherra vék einaig í ræðu sin.ni sérsfeaklega að ákvæðum um ráðningu og menntun kenn aa-a. Segir m.a. í frv., að eigi megi s'kipa kennara við grunn- skóla, nema hann uppfylli skil- yrði laga um kennaramenntun. Geti menntamálaráðuneytið jafnfxamt ákveðið með reglu- gerð, hvaða reynslu og mennt- un urnfram kennaramenntun þurfi til að vena settur eða skip aður skólastjóri við graxnnskóla. Þá. eru. eirinig í frv. ýLarleg ákvæði um endurmenntun kennara, en þar er heimilað m.a. að verja til orlofsveitinga og endurmenntunar árlegri fján’ hæð ú.r ríkissjóði eir svari til 1 % af samanlögðum skóla- stjóra- og kennaralaunum gii’unnskóla. Um sálfræðiþj ónustu við skyldunámsstigið, sem mjög á að auka, sagði ráðherra m.a.: „Er svo til ætlazt, að sálfræði deild skuli vera við hvfei’ja fræðslusfcrifstofu landsins, en. menntamálaráðuneytið getur ákveðið, að tvö eða fleiri fræðsluumdæmi samfeinist um þessa þjónustu. Hlutverk ráð- gjaf-a- og sálfræðiþjón'ustu er, að nýta sálfræðileiga og uppeld- isfræðilega þekkingu í skóla- starfinu, að annast rarxnsókn á afbrigðite'gum nemendum og þeim, sem nýtast ekki hæfilfeik- ar í námi og starfi, að leiðb'eina skólastjórum, kennurum og for eldrum um kennslu, upp'eldi og meðferð nemlenda, sem rann- sakaðir eru, að taka til meðferð ai’ nemendur, sem sýnia merki geðrænna erfiðleika og leið- beina for'eldrum og kennurum um meðferð þeirra og að ann- ast hæfniprófanir og ráðgjöf í sambandi við nárns- og. slarfs- val unglinga.“ LOKAORD í lok • ræðu sirinar • vék me nnta málairáðherria sér st a k- lega ,að áætluðum kostnaðar- aufca við skólahlad á skyldu- námsstigi; verði fr-umvörpin nýju að lögum. Að öllu öðfu óbreyttu er heildarkoatnaðar- aukinn áætlaður. um 170 m.kr. árlega'og kemuir hann að fullu fram á 10 árum. Þar af eru 120 m.kr. vegna aukins launa- kostnaðar og svarar sá kostn- aður þá einn útaf fyrir sig til þess, að launakDSitnaður á 'hvern, nemienda hækki á árs- grundvelli um 3.260 kr. — úr 14.220 kr. í 17.480 kr. Að lGkum sagði ráðherrann: „Á móti þessum aukna lcostn aði á gi’unnsíkólaistiginu kemui’ hins vegar mikil au'kning kennsQ.umagris, stórbætt að- staða til þess að auka .gæði skólastarfsins á matr'kvissari hátt, ásamt mjög fjölþættari þjónustu við nemendur en nú á sér stað. Þá ber ennfrenuu’ að taka. tillit til þess, sem áðiir var getið, að kostnaðariatuki sá, sem leiða mun af saniþykkt ög framkvæmd grunnskóliafrum- varpsins, mun að nokkru leyti- verða jafnaður með'lægi’i kostn aði en ella á síðari skólastigum, bættri nýtingu húsnæðis, og' minjii byggingaþörf. En mikil- vægastur er þó sá hiaigur, sem þjóðarheildinni yrði að því að fá unglinga sina fyrr til þátt- töku í atvinnulífinu og þjóð- lífinu og þó enn.frekar sú stgð- reynd, að þeir munu tvímæla- laust verða betur undif þá þát-t- töku búnir en nú á sér stað.“ — :p 8 FÖSTUDAGUR ,29. JANÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.