Alþýðublaðið - 29.01.1971, Blaðsíða 10
I
VARAN,
SEM
VERÐBÓLGAN
GLEYMDI
Allir þekkja ÓÐAVERÐBÓLGUNA.
Hún þekkir einnig alla, nema okkur.
Frd órinu 1963 hefur HEIMlLtS-P
Frd armu 1963 hefur HEIMILIS-PLASTPOKIMVI
hækkað um tæp 10% ó sama tíma, sem vísitala
vöru og þjónustu hefur hækkað um 163%.
PLASTPRENTh.f.
GRENSÁSVEGI 7
Félög - Félagasamtök
Laugard'agurirm 6. og 13. feibrúar er laus
fyrir þorrablút eða árshátíð.
Nánári upplýsingar í síma 66195.
HLÉGARÐUR Mosfellssveit
GLERTÆKNI H.F.
INGÓLFSSTRÆTI 4
Franileiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum
um ísetningu á öllu gleri.
Höfum einnig allar þykktir af gleri.
LEITIÐ TILBOÐA.
| Símar: 26395 og 38569 h.
f
Innilegrustu þakkir til allra ier sýndu ckkur samúð og
vinarliuR við andlát og útför eiginmanns míns,
fósturföður, tengdaföður og- afa,
ÍGUÐLAUGS ÞORSTEINSSONAR
\ SKIPSTJÓRA
Herjólisgrötu 12, Hafnarfirði.
Margrét Magrnúsdóttir,
Guðiuiundur Guðmundsson, Mattbildur Matthíasdóttir,
Gnólaugur Guðmundsson
'l10 FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1971
□ f dag er föstudagurinn 29.
janúar. Stórstreymi kl. 8.03 f.h.
Síðdegisflóð kl. 20.25. Sólarupp-
rás í Reykjavík kl. 10.19, en sól-
ariag ki. 17.04.
SÚFNIN
íslenzka dýrasafnið er opið
alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasafn Norræna hússins er
opið daglega frá kl. 2—7.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánud. — Föstud. kl. 9—22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16—19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14—21.
Bókabíll:
Mánudagar
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi
7.15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Verzlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
Landsbókasafn íslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
9—19 og útlánasalur kl. 13—15.
LÆKNAR OG LYF
Kvöild- og heligarvarzla í apó-
t'ekuim ReykjavíkiL'.r vikuna 23. til
29. janúar 1971 er í höndtum
Laugavegs Apóteks og Hoits
Apóteks og Garðs Apóteks. Kvöld
varzlan stendur til 23, en þá hefst
næturvarzlan í Stórholti 1.
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í lög.
regluvarðstofunni í sima 50131
og slökkvistöðinni í sima 51100.
Slysavarðstofa Borgnrspítal-
ans er opin allan sólarhringinn.
Eingöngu móttaka slasaðra.
Kvöld- og heigarvarzla lækna
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi lil
kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími
21230.
í neyðartilfellum, ef ekki næst
til heimilislæknis, er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna í síma 11510 frá
Jkl. 8 — 17 alla virka daga nema
laugardaga frá 8—13.
Almennar upplýsingar um
læk;naþ.iónustuna í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavíkur, simi 18888.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa-
varðstofan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kl. 5 — 6 e.h.
Simi 22411.
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í síma 11100.
Apótek Ilafnarfjarðar er opið
á sunnudögum og öðrum helgi-
dögum kl. 2 — 4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
víkur Apótek er1! opin helgidaga
13—15.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Hetlsuvernd
arstöð Reykjavíkíur, á mánudög-
urn kl. 17 — 18. Gengið inn frá
Barónsstíg ,yfir bruna.
Fótaaðgerðastofa alðraðra í
Kópavogi
er opin eins og áður, alla
mánudaga. Upplýsingar í síma
41886 föstudaga og mánudaga
kl. 11—12 fyrir hádegi. Kven-
félagasamband Kópavogs.
SAMGÖNGUR
Millilandaflug. Gullfaxi fór til
Glasgmv og Kaupmannahafnar
kl. 08:45 í morgun og er vænt-
anlegur aftur til Keflavíkur kl.
18:45 í kvöld. Gullfaxi fer til
Oslo og Kaupmanniahafanar kl.
08:45 í fyrramálið. Innanlands-
flug. í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir) til Vsst-
mannaeyja, Húsavíkur, Is.afjarð-
ar, Patre'ksfjarðar, Bgilssfaða og
til Sauðárkróks. Á morgun er á-
ætlað ivð fljúga til Akureyrar (2
ferðir) til Vestmannialeyja (2
ferðir) til ísafjarðar, Hornafjarð
ar, Norðfjarðar og til Egilsstaða.
Flugfélag íslands h.f.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór
frá Hull 26. þ.m. til Reykjavík-
ur. Jökulfell fór frá New Bsd-
ford 19. þ.m. til Reýkjavíkur.
Dísarfell fer væntanlega frá
Ventspils á mor'gun tií Svend-
borgar. Litlafell kemur til Faxa-
flóa í dag. Helgafell fór frá
Svendborg í gær til Akureyrar.
Stapafell er í olíuflutningum á
Austfjörðum. Mælifell fór frá
Setubal 25. þ.m. til Gufu'niess.
Skipaútgerð ríkisinS; Hekla
fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gær-
kvöldi austur um land í hring-
ferð. Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Herðubreið er á Norður-
laridshöfnum á austurieið.
Albvðublaðsskákin
Svart: Jón Þorsteinsson,
Guðmundur S. Guðmundsson
abcdefgh
co % ;í •&• 00
£> * * i'ti ð t i i t>
co i r; CO
IQ | BgJ g*| §§f lO
tN ' fflt Wé 'ft w w\ rýt
00 h ffg pg P5 CO
OT A Wí A'Bfí M ts W (M
■ mm K3 s JMA T—t
abcdefgh
<$> ——-------------
Hvítt: Júlíus Bogason,
Jón Ingimarsson, Akureyri
8. leikur svarts: o—o
FLOKKSSTARFÍÖ
Alþýðuflokksfólk! Fyrsta félags-
vist ársins verður haldin í Iðnó
unpi kl. 2.30 á morgun. Áður
en vistin hefst mun Gylfi Þ. Gísla
son, formaður Alþýðuflokksins,
flytja ávarp. Aðgangur öllum
heimill. Góð verðlaun.
*
GUMA-FÉLAGAE! Fundur verð
ur á sama stað og sama tíma
mánudctginn 1. febrúar n. k. Fund
arefni: Er forysta verkafólks já-
kvæð fyrir atvinnuíifið á íslandi.
Gestur fundarins verður Guð-
mundur J. Guðmundsson, varaifor.
maður verkamannafélagsins Dags
brúnar og fundarstjóri Grirðar
Sveinn Árnason. — Félagar eru
hvattir til þess að mæta stund-
víslega. — Stjórnin.
SJONAVRP
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar,
20.30 ÍRobert Schumann
í jnynd þessari greínir frá ævi
og starfi tónskáldsins Robert
Sohumanns, sém var einn helzti
merkisberi rómantískrar listar
í Þýzkalandi fyrir og um mið-
bik 19. aldar. Meðal þeirra, sem
söngkonan Brigitte Fassbander.
Þýðandi og þulur er Gylfi Páls-
son.
21,10 Mannix.
Syndaskráin.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Erlend málefni.
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs
son.
vinnuna. Tónleikar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir. Létt iög.
17.00 Fréttir.
17.40 Útvarpssaga barnanna.
18.00 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
18.30 ABC
Ásdís Skúladóttir og Inga Hujd
Hákonardóttir sjá um þátt úr
dagleKa lífinu.
19,55 Kvöldvaka
21.30 Útvarpssagan
2335 Kvöldhljómleikar
23.20 Fréttir í stuttu máli
flytja-tónlist hans, eru píanó-1 13.30 Við
leikárinn Wiliieím Kempff og
Í4.30 Síðdegissagan.